Vísir - 27.03.1963, Blaðsíða 12

Vísir - 27.03.1963, Blaðsíða 12
n V í S IR . Miðvikudagur 27. marz 1963. mmmm Vélahreingerning og húsgagna- hreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Fljótleg þrifaleg vinna. ÞVEGILLINN. Sími 34052. VELAHREINGERNINGIN góBa Vönduð vinna Vanir menn. Fljótleg. Þægileg. i=== _______ Sími 35-35-7 VÉLAHREINGERNINGAV Þ R 1 F ÞÆGILEG KEMISK VINNA Saumavélaviðgerðir, fljót af- greiðsla. Sylgja Laugavegi 19 (bakhús). Sími 12656. Hreingerningar. Vanir menn. — Vönduð vinna. Sími 24503. Bjarni. Bifreiðaeigendur. — Almála og bletta bíla. Almálning frá 1800 kr. Góð vinna Bílamálun Halldórs Hafsteinssonar, Dygranesvegi 33. HREINGERNINGAR HÚSAVIÐGERÐIR Hreingerningar. Vanir og vand- virkir menn. Sími 20614. Húsaviðgerðir. Setjum í tvöfalt gler 'o. fl. og setjum upp loftnet. Sfmi 20614. Bifreiðaeigendur Setjum undir púströr og hljóð- kúta, útvegum rör f allar teg- undir bifreiða. Ryðverjum bretti, hurðir og gólf. Einnig minni- háttar viðgerðir. Fljót afgreiðsla. Súðavog 40. Sími 36832. ÞÖRF, sími 20836. Bílabónun. Bónum, þvoum, þríf- um. — Sækjum. — Sendum. Pantið tíma í símum 20839 og ''0911 Hreingerningar. — Vinsamlegast 'antið tímanlega í síma 24502. Bólstruð húsgögn yfirdekkt. Ut- vegum áklæði. Gerið gömlu hús- •ögnin sem ný. Sækjum heim og endum. Húsgagnabólstrunin Mið- træti 5. Slmi 15581. Kúnststopp og fatabreytingar. 7ataviðgerðin Laugavegi 43b. Ráðskona óskast á sveitaheimili. Vlá hafa með sér barn, sími 35249. Hreingerningar. Tökum að okk- hreingerningar i heimahúsum g skrifstofum Vönduð vinna. — 'imi 37749 Baldur og Benedikt. Stúlka óskast í vist, fæði, hús- næði og gott kaup. Sfmi 32482 eftir kl. 7. Bileigendur. Tökum að okkur að bóna og þrífa bíla á kvöldin og um helgar. Uppl. á smurstöoinni, Hafnarstræti 23. Sími 11968. Bifreiðaeigendur. Nú er tími til að bera inn í brétti bifreiða. Uppl. f sfma 37032. ' HÚSAVIÐGERÐIR Setjum í tvöfalt gler. Setjum upp loftnet. .Gerum yið .þökKOg fleira. Uppl. hjá Rúðugíer sf., sfmi 15166. ??r Gerum hréinár Íbúðír' ‘skrifstof- ur, hótel, verzlanir o. fl. Hreinsum bólstruð húsgögn í heimahúsum. Unnið hvenær sem er á sólarhring. Miðstöðvarlagningar. Gerum við hreinlætistæki, allar leiðslur og krana innanhúss. Hreinsum mið- stöðvarkatla og olfufýringar. Uppl. f síma 36029 og 35151. Breytum og lögum föt karla og kvenna. Saumum úr tillögðum efn- um. Fatamótttaka frá . kj. .1-3 og 6-7 alla daga. Fataviðgerð Vest- urbæjar, Viðimel 61, kj. Alsprautum — blettum - mál- um auglýsingar á bíla. Málninga- stofa Jóns Magnússonar, Skipholti 21, simi 11613. Nemi öskast í veggfóðraraiðn. Símar 14719 og 32725. Málaranemi óskast. Uppl. f síma 23874. AF GREIÐSLU STÚLK A Afgreiðslustúlka óskast annan hvern dag. Koha óskast 5 tfma á • dag Matbarinn Lækjargötu 8. t AFGREIÐSLUSTÚLKA Afgreiðsiustúlka óskast í kjörbúð í Kópavogi. Uppl. ekki í sima. Kársneskjör Borgarholtsbraut 51. STERÓ - MAGNARI Sem nýr Emisonic steromagnari ásamt hátölurum og grammófón til söiu. Verð eftir samkomulagi. Sími 23025 eftir kl. 6. VERZLUNARHÚSNÆÐI Verzlunarhúsnæði óskast í vaxandi hverfi. Tilboð merkt — Nýlendu- vöruverzlun — sendis afgreiðslu blaðsins fyrir mánaðarmót. UPPÞVOTTUR - STÚLKUR Stúlka óskast til starfa við uppþvott. Mjólkurbarinn Laugaveg 162. Sími 17802. ÍBÚÐ ÓSKAST Ung hjón með 1 barn óska eftir íbúð fyrir 14. maí. Fyrirframgreiösia Þórarinn Sveinbjörnsson Sími 19909. Húsráðendur. Látið okkur leigja það kostar ykkur ekki neitt. Leigu miðstöðin, Laugavegi 33 B bakhús sími 10059. Stórt herbergi með innbyggðum skáópum og einhverjum húsgögn- um til leigu í Barmahlíð 30, efri h. Herbergi f kjallara til leigu, með innbyggðum skáp, fyrir karlmann. Reglusemi áskilin. Tilboð merkt ,,Norðurmýri“ sendist Vísi fyrir 1. apríl. Óskum eftir lítilli 3 herbergja fbúð til leigu. Erum 4 fullorðin. Uppl. f síma 34934. Kærustupar óskar eftir 1 her- bergi og eldhúsi sem fyrst. Ekki austan við Lönguhlíð. Tilboð legg- ist inn á afgreiðslu Vísis fyrir föstudagskvöld, merkt ,,41“. Verkfræðingur óskar að taka á leigu í vor 3—4 herbergjá íbúð í góðu steinhúsi. Uppl. í síma 14293 eftir kl. 6. Til leigu 2 herbergi í nýju húsi. Reglusemi áskilin. Uppl. í síma 11868 frá kl. 9—10 e.h. Stúlka óskar eftir herbergi, helzt sem næst Miðbænum. Uppl. frá 3—5 í síma 19723. Eitt herbergi og eldhús óskast til kaups. Tilboð merkt „70“ send- ist afgreiðslu blaðsins. Herbergi til leigu fyrir reglu- sama stúlku. Sími 10017. Karlmaður óskar eftir. herbergi. Uppl. í síma 10059. Ungur danskur iðnaðarmaður óskar eftir herbergi. Uppl. í síma 13733. Reglusöm stúlka óskar eftir her- bergi í Vesturbænum. Uppl. í síma 51371. Til leigu risfbúð í Hlíðunum, 4 herbergi, eldhús, bað, geymsla og þurrkherbergi. Sér hitaveita. Til- boð merkt ’„Skilvísi“ sendist Vísi. Kenni vélritun á mjög skömmum tfma. Sími 37809 kl. 18 — 20 dagl. Kenni stærðfræði, eðlisfræði, rafmagnsfræði og þýzku. Uppl. í síma 34591. ____íí.'MY.v.va;. SAMUÐARKORI Slysavarnafélags Isiands kaupa flestir Fást tijá slysavarnasveitum um land allt. — T Reykjavík afgreidd sfma 14897 Söluskálinn á Klapparstíg 11 — kaupir og selur alls konar notaða muni. Sími 12926. — SMURSTÖÐIN Sætúni 4 — Seljum allar tegundir af smuroliu. Fl’Jt og góð afgreiðsla. Sími 16-2-27. Frímerki. Kaupi frímerki háu verði. Guðjón Bjarnason, Hólm- garði 38, sfmi 33749. Húsgagnaáklæði í ýmsum litum fyririiggjandi. Kristján Siggeirsson, hf., Laugavegi 13, símar 13879 og 17172. Kaupum íslenzk frímerki hæsta verði. Skrifið eftir innkaupaskrá. Frímerkjamiðstöðin S.F. Pósthólf 78, Reykjavík. Húsgagnaskálinn, Njálsgötu 112 kaupir og selur notuð hús- gögn, herrafatnað, gólfteppi og fl. Sími 18570. (000 Sel ódýrar gammosíubuxur, 1. fl. garn. Klapparstíg 12, sími 15269. DÍVANAR allar stærðir fyrirliggj- andi. Tökum einnig bólstruð hús- eörtr til viðgerðar. Húsgagnabólstr unin Miðstræti 5. Siml 15581. Saumavél. Til sölu er vel með farin Khöler automatisk saumavél í eikarskáp við hagstæðu verði. Sími 156 Selfossi kl. 1—6 e.h. alla virka daga nema laugardaga. KAUPUM FRÍMERKI Frímerkjasalan Njálsgötu 40 Til sölu: Vel með farin Köhler saumavél í skáp með mótor og sikk sakk. Verð 3000 kr. Uppl. í síma 50160. Þríhjól óskast. 32421. Uppl. í síma Svefnherbergissett til sölu. Uppl. f síma 33353. Fyllt á kæliskápa. Einnig gert við kælikerfi í bátum. Uppl. í síma 51126. Morris 10 ’47 varahlutir, mótor, hásing, gírkassi o. fl. o. fl. Sfmi 15812. Klæðaskápur og tvöfaldur svefn- sófi til sölu ódýrt. Skarphéðinsg. 4 kjallara. Tækifæriskaup. 2 karlmanns- frakkar, frekar stór.. númer, reið- buxur og stígvél, telpuúlpur, apa- skinnsjakki, skautaskór nr. 36. — Sími 19065. Vil kaupa vei með farinn barna- vagn. Tækisfæriskjóll til sölu á sama stað. Sími 20072. Til sölu á hagstæðu verði jap- anskur kíkir Zeiss Ikon Rollop ljósmælir og ferðaraksett. Allt nýtt. Nánari uppl. í síma 17338 milli kl. 6—8 á kvöldin. Isskápur óskast. Nýlegur ísskáp- ur óskast til kaups. Uppl. í síma 36170 og 37469.___________ Barnakarfa á hjóium, stærsta gerð með skermi ,sem ný, til sölu. Verð 550 kr. Uppi. í síma 14274. Til sölu vel með farið sófasett. Verð 3000 kr. Sfmi 11378. Stofuskápur, borðstofuborð og barnarúm með dýnu, vel með far- ið, til sölu á kr. 2000. Uppl. í síma 36355. Rör. Nokkrar lengdir af 1 tommu rörum óskast, svört eða galv. — Sími 20599. Nokkrar Pekingendur í íullu varpi til sölu. Verð 100 kr. per stykkið. Sími 11378. Nýlegur rafmagnsgítar til sölu. Uppl. í síma 22222 frá 2—4 í dag og á morgun. Til sölu góð BTH þvottavél. Uppl. í síma 34436. I Brúðarkjóll, dökk jakkaföt og nokkrir kjólar til sölu. Allt lítið nótað. Up.pl, f síma 12154. Barnakojur til sölu. Sími 35533. Notaðir miðstöðvarofnar (2) selj- ast ódýrt. Sími 16326. Til sölu Silver Cross barnavagn. | Telefunken segulbandstæki til Sfmi 12688. j sölu. Sími 18924. Pedegree barnavagn til sölu að Kleppsvegi 30. Sími 12572. Til sölu barnavagn. Uppl. í síma j Þvottavél til sölu (Scalla) stærri 23557. ■ | gerð, að Sogavegi 13, gamla. Tapazt hefur armband, gullkeðja í á leiðinni Skeiðarvogur - Ljós- heimar. Finnandi vinsaml. hringi í síma 32386. Fundarlaun. AFGREIÐSLUSTÚLKA Stúlka óskast til afgreiðslu frá 1. apríl. Uppl. ekki í síma. Giifupressan Stjarnan Laugaveg 73. FÉUGSLÍF ÍR. Innanfélagsmót í dag (mið- vikudag) kl. 17.20. Keppt verður í án atrennu stökkum og hástökki með atrennu. Sömu greinar á föstu dag kl. 8. ' . . j Innanfélagsmót í stangarstökki og hástökki kl, 6. — KR. PÁSKAFRÍIÐ Páskafríið seyðir marga til fjalla. Við höfum létt og hentug regn- klæði, sem seld eru með miklum afslætti. Vopni Aðalstræti 16 Sími 15830. SÖLUTURN Söluturn, eða lítil veitingastofa óskast til kaups, annaðhvort strax eða eftir samkomulagi. Upph í síma 22560. 6—9 e. h. SAUMASTÚLKUR Óskum að ráða vana stúlku til tjaldasauma. Geysir h.f. BÍLL - ÓSKAST Þróttarar. Utiæfing á Melavell- j . inum í kvöld kl. 6.30 fyrir meist- óskum eftir að kaupa góðan bíl, ekki eldri en ’56 model. Utborgun ara-, I. og II. flokk. Mætið stund- kr- 4° .Þús. Tilboð sendist bláðinu fyrir hádggi á föstudag merkt víslega. Knattspyrnunefnd. !— Bíll —

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.