Vísir - 27.03.1963, Blaðsíða 13
V1 SIR . Miðvikudagur 27. marz *963.
13
SÓLHEIMABÚÐIN
auglýsir:
Nýkomið mikið úrval af ódýru plasti í metra-
tali og afmarkaðir bqrðdúkar.
Ódýrar ullar-gammosíubuxur í stærðum 1—8
Verð frá 101,00 kr. fjórir litir. — Jersey nátt-
föt í telpu og dömustærðum.
Bómullar sundskýlur drengja. Verð frá kr.
30.00. Fjölbreytt úrval af nærfatnaði á börn
og fullorðna, innlend og erlend. Ennfremur
Crepe hosur barna í mörgum litum. Verð frá
20,00 kr. og margt fleira. Póstsendum.
SÓLHEIM ABÚÐf N
Sólheimum 33. — Sími 34479.
TILKYNNING
Athygli er hér með vakin á því, að sælgætis-
framleiðendum innan Félags íslenzkra iðn-
rekenda er óheimilt að selja vörur sínar
beint til almennings.
Sælgætisgerðin Crystal, Efnablandan h.f.,
Konfektgerðin Fjóla, Lakkrísgerðin Pólo,
Magnús Th. S .Blöndal h.f., Sælgætisgerðin
Móna, Nói h.f., Linda h.f., Svanur og Víking-
ur h.f., Freyja h.f., Efnagerð Reykjavíkur h.f.
Ópal h.f.
SÍMANÚMER:
Skrifstofan 17080
Vefnaðarvörudeild 13041
Kjörbúð 11258
Búsáhöld og verkfæri 17080
Vöruval á öllum hæðum.
GEYMIÐ AUGLÝSINGUNA
HÚSNÆÐI
3 íheimili óska eftir íbúð, 2—3 herbergja. V2 árs fyrirframgreiðsla.
Góð umgengni. Uppl. í síma 10948, frá kl. 4 á dagin.
HALLÓ! - HALLÓ!
Tapast hefur gullarmbánd í Silfurtunglinu eða í nágrenni þess 16. marz.
Þeir sem hafa fundið það eru vinsamlega beðnir að skila því á Berg-
staðastræti 3 á Gullsmíðaverkstæðið eða hringja í síma 23062. —
Fundarlaun.
.....■ -■ -----------------—=—.—^=================^ |
HEIMASAUM
Vön saumakona vill taka að sér heimasaum. Upplýsingar í sima 14565.
HANDRIÐ
Smíðum handrið úti og inni. Einnig hvers konar nýsmíði. Vélsmiðjan
Málmverk, Bjargi við Sundlaugaveg. Sími 35280.
BÓLSTRUM - HÚSGÖGN
Bólstrum alls konar stálhúsgögn, vönduð og góð vinna, mikið úrval
áklæða. Sækjum að morgni, sendum heim að kvöldi. — Stálstólar
Brautarholti 4 Sími 36562.
VEITINGASTOFAN BANKASTRÆTI 12
Stúlku vantar til afgreiðslustarfa. Upplýsingar á staðnum eða í síma
11657 á morgun eftir kl. 2.
HAGKVÆMI BÍLLINN
'
ER MEÐ ÖLLUM
BÚNAÐI
Bl. 8 vél, 75 eða 90 ha.
12 volta rafkerfi
Assymmetrisk ljós
Öflugir hemlar
Heimskautamiðstöð
Þykkari „boddýstál“
en almennt gerist
Ryðvarinn
Framrúðusprauta
Öryggisbelti, varahjól
Aurhlífar, verkfæri
Hátt endursöluverð
og margviðurkennd ’
gæði sænskrar
framleiðslu tryggir
yður, að það er
hagkvæmast að kaupa
GUNNAR
ÁSGEIRSSON H.F.
Suðurlandsbr. 16 . Sími 35 200
SÓLHEIMABÚÐIN
Nýkomið fyrir ferminguna stíf millipils í
barna, unglinga- og fullorðins stærðum.
Nylon millipils í mörgum litlum, hvítar slásð
ur og hvítir Perlon hanzkar.
Ódýrir japanskir Nylon dömusundbolir,
kr. 280,00. Nylon sundskýlur herra
,00. Japanskar terylene skyrtur. Verð
. — Póstsendum.
SOLHEIMABÚÐIN
Sólheímum 33. — Sími 34479.
SELt-IR $
sO
Símar 18085 og 19615
Volvo, gerð 54462 62.
Opel Record ’60 4 dyra.
Opel Record 2 dyra 62. Verð
og greiðslur samkomulag.
Ford Taunus 59. Verð samkl.
Scoda Station Orginal ’56. Vill
skipta á Ford Taunus 59-60
eða Opel Caravan ’60. Mism.
útb.
Opel Caravan ’53 í mjög góðu
standi kr. 50 þús.
VW ’56, fallegur bíll.
Opel Capitan ’59 keyrður 42
þús. km.
Scoda 1200 ’55. Verð samkl.
Buick Station ’55. Verð samkl.
Mercedes Benz 220 ’55. Verð
samkl. Skipti koma til greina,
Moskvits o. fl.
Citroen ’62, samkl. Skipti.
— Borgartíni I —
Sími 18085 og 19615.
Auglýsið i VÍSI
iíW’):■' •*.
CONSUL CORTINA
TAUNUS 12 M
CAROINAL
.Rúmgóður 5 manna fjölskyldubíll fyrir að-
eins kr. 140 þúsund. - Kynnizt kostum
FORD bílanna.
UMBOÐIÐ SÍMAR 22469 - 22470
Hjólbarðssverkstæðið M Y L L A N
Viðgerðii á alls Kona, hjólbörðum — Seijum einnig .'.Ha,
stærðir hjóibarða — Vönduð vinna. — Hagstætt verð
M Y L L A \ Þverholti 5.
>:•:•:•»»»:
Lokastíg 5 Simi 1688 7 20623