Vísir - 29.03.1963, Blaðsíða 7

Vísir - 29.03.1963, Blaðsíða 7
V í S IR . Föstudagur 29. marz 1963. 7 Til sýnis og sölu: Chervolet ’57 góður. Pontiac ’52 fallegur bíli. Vauxhall Victor ’59. Ford ’55 2 dyra. Lincoln Capri ’53-’55. Ford ’53, og Station ’57 Plymouth ’56 Pontiac ’55 Taunus ’60 Hillmann station ’60. Fiat 1800 ’60. Höfum kaupendur að flestum árgerðum af VW. Enn fremur 4—5—6 manna bílum af flestum tegundum. Látið skrá bifrciðina til sölu hjá okkur, og þá selst hún. i Höfum fyrirliggjandi og útvegum K O NI höggdeyfa í flesta árganga og gerðir bifreiða. Smyrill Laugaveg 170 . Sími 12260 í síðastliðinni viku gerðist sá óvanalegi atburður í neðri mál- stofu brezka þingsins, að einn af aðalráðherrunum varð að halda ræðu þar sér til varnar vegna orðróms sem upp var kominn út af hvarfi sýningar- stúikunnar Christine Keeler. Þetta var John Profumo her- málaráðherra og sat kona hans, leikkonan Valerie Hobsoh, í á- heyrendastúku, þegar hann flutti ræðuna. Tildrög málsins voru þau, að Profumo og kona hans leikkonan Valerie Hobson RÁÐHERRANN OG SÝN- INGARSTÚLKAN sýningarstúlkan, forkunnarfögur og vinsæl f samkvæmislífinu, óttaðist að- verða kvödd sem vitni í afbrotamáli, og flýði land til þess að komast hjá að verða að bera vitni, en henni hafði þó ekki verið stefnt fyrir rétt. Blöðin gerðu sér mikinn mat úr hvarfinu og kom þar fram, að hún mundi hafa óttazt að verða að svara spurningum varðandi kynni sín við mjög háttsett fólk í landinu. Þessari fögru stúlku stóðu sem sé allar dyr opnar á vettvangi samkvæm islífsins -—• en fyrrnefnt mál leiddi í ljós, að hún vildi líka skemmta sér á óæðri stöðum, svo sem í Soho, þar sem hún átti séra John Edgecombe frá Jamaica, og það var í máli hans, sem hún hefði verið til kvödd að bera vitni, — hefði til henn- ar náðst. Johnny fyrrverandi vinur hennar var sem sé sakað- ur um að hafa ætlað að skjóta hana til bana, og var hann sýkn aður af þeirri ákæru, en dæmd- ur í 7 ára fangelsi fyrir að bera á sér vopn, í þeim tilgangi að stofna lífi annarra í hættu. Eftir allt saman kom Christ- ine í leitirnar í Madrid nú um heigina, og leið að sögn miklu betur eftir að hún talaði þar við brezka ræðismanninn, sem tjáði henni, að engar ráðstafan- ir hefðu verið gerðar til þess að krefjast þess, að hún yrði send til Bretlands. Og nú kveðst Christine ætla að verða áfram á Spáni óákveðinn tíma. En um Profumo er það að segja, að þingmenn stjórnarand stöðunnar tóku til að ræða orð róm um Christine og kynni hennar við einn aðalráðherr- anna, sem allir vissu hver væri, og skoruðu á hann — án þess að nafngreina hann — að taka til máls úm orðróminn; Nú var að sjálfsögðu svo kom ið, að ráðherra sá, sem dylgjað var um, hlaut að gera hreint fyrir sínum dyrum og reka allt ofan í rógberana, gæti hann það, eða biðjast lausnar. Ráð- herrann vgr Profumo og var hvergi banginn, þegar hann reis á fætur til að vérjg ,sig. 8eSn rógi þeirra, sem notuðu sér þing helgina. Kvaðst hann mundu lög sækja þá fyrir róg, ef þeir end- urtækju ummæli sín, þar sem hann gæti náð lögum yfir þá. Profumo kvaðst hafa verið kynntur Christine Keeler á heimili vinar og hefði kunnings- skapur hans, konu hans og Christine verið í alla staði heið- arlegur, en nánari væru þessi kynni ekki en svo, að þau hefðu ekki hitt hana síðan í desember 1961. Og hann kvaðst enga hugmynd hafa um hvar hún væri nú. Meðal gesta í Cliveden í júlí 1961, er þau hjón voru kynnt Christine Profumo, voru m. a. dr. Step- hen Ward og Ivanov, einn af starfsmönnum sovézka sendi- ráðsins. Hitt skiptið, er þau hittu hana, var í opinberri mót- töku í sovézka sendiráðinu, I tilefni af komu Gagarins geim- fara. Þau hjónin hittu Christine nokkrum sinnum á heimili vin- ar þeirra fyrrnefnds dr. Wards eftir það, þar til í í desember — en síðan ekki söguna meir. Það var annars á heimili Astors lávarðs, sem fyrstu kynn in áttu*sér stað í Clivéden. Christirie mun 'hafa verið mik- , ið miður sín í Madrid óg í ’eihrif ffétt var”sá‘gt, áð hútt væfi peningalaus, og hefði leitað skjóls og hjálpar hjá lögregl- unni. En svo komst hún undir verndarvæng brezka ræðis- mannsins, og í gærkvöldi kom hún til London, og varð lögregl an að beita brögðum, til þess að losa hana við aðsópsmikla frétta menn og fréttaljósmyndara, en Christine hrópaði: Ég segi ckki neitt. En kunnugt er, að hún sagði síðar að hún ætlaði að tala við móður sína, og fara svo aftur til Madrid. — í París beittu fylgdarmenn hennar hnef unum í flugstöðinni til þess að bægja frá fréttaljósmyndurum. BIFREIÐASALA Laugavegi 146 — Símar 11025 og 12640. býður yður í dag og næstu daga til solu eftirtaldar bifreiðar: Studebaker 1947 30 manna rútubil Ford ’47 á kr. 30.000,00 Ford F-100 sendib. ’55 kr. 70 þús. Greiðslu- skilmálar. Opel Carvan: ”54, ’55, ”56 og ’60. Mercedes-Benz: ’55, ’56, ’57, ’58, ’60 og ’61. NSU Prinz ’63 sem selst fyrir fasteignabréf. Enn, sem ávallt er úrval 4ra, 5 og 6 manna, auk stat- iop, vöru- og jeppa-bifreiða fjölbreyttast hjá RÖST sf. Vaxancli viðskipti, síaukin þjónusta, og ánægja við- skiptavina okkar sannar yður bezt, að það er hagur beggja að RÖST annist fyrir yður viðskiptin. Laugavegí 146 Símar 11025 og 12640. Auglýsið í Vísi FRÁ JAPAN „Rammagerðin“ annast málun eftir ljós- myndum, með olíulitum, ýmist á silki eða Lítið í gluggasýninguna í Austurstræti 17. striga. RAMMAGERÐIN, Hafnarstræti 17. ■ — ■ 1 ----- TIL LEIGU Hefi til leigu strax á góðum stað í bænum 60 ferinetra verzlunarhúsnæði á jarðhæð og 120 fermetra á 1. hæð, þar af 70 ferm. golf- teppalagt skrifstofuhúsnæði og 50 fermetra geymslu eða iðnaðarhúsnæði. Þorvaldur Ari Arason, hrl. Hafnarstræti 3 . Sími 17453 Bifreiðaeigendur Almála og bletta bíla. Almálning frá kr. 1800. Góð vinna. Bílamálun Halldórs Hafsteinssonar Dygranesvegi 33. TVentuti p prentsmiftja & gúmmlstlmplagerb Elnholti 2 - Slmi 20960 Auglýsið í VÍSI

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.