Vísir - 29.03.1963, Blaðsíða 11

Vísir - 29.03.1963, Blaðsíða 11
V1SIR . Föstudagur 29. marz 1963. n Slysavarðstofan í Heilsuverndat stöðinni er opin allan sólarhring- inn — Næturlæknir kl. 18—8. sfmi 15030. Næturvarzla vikunnar 23.—30. marz er 1 Vesturbæjar Apóteki. Útivist barna: Börn yngri en 12 j ára, til kl. 20.00, 12-14 ára, tii I kl. 22.00. Börnum og unglingum innan 16 ára aldurs er óheimill að- ; gangur að veitinga- dans- og sölu- j stöðvum eftir kl. 20.00 ÚTVARPIÐ Föstudagur 29. marz. Fastir liðir eins og venjulega 20.00 Úr sögu siðbótarinnar; III. erindi: Nýr siður á Skálholts stað (Séra Jónas Gíslason). 20.25 Tónleikar. 20.45 í ljóði: Alþýðufólk, — þátt- ur í umsjá Baldurs Pálma- sonar. 21.10 „Lítið næturljóð", hljóm- sveitarverk eftir Mozart. 21.30 Útvarpssagan: „íslenzkur að- all“ eftir Þórberg Þórðarson; XVII; (Höfundur les). 22.10 Passíusálmar (41). 22.20 Efst á baugi (Tómas Karls- son og Björgvin Guðmunds- son), 22.50 Á síðkvöldi: Létt-klassísjk tónlist. 23.30 Dagskrárlok. SJÓNVARPIÐ Föstudagur 29. marz. 17.00 So This Is Holly;ood 17.30 Password 18.00 Afrts News 18.15 Greatest Dramas 18.30 Lucky Lager Sports Time 19.00 Current Events 19.30 Tennessee Ernie Ford Nei, hún er ekki heima — Þér eruð að tala við hina ljóshærðu, síðhærðu og grannvöxnu vinkonu hennar með fjólubláu augun! Félag Járniðnaðarmanna í Reykja vík hefur nýlega komið upp bóka- safni fyrir félagsmenn. 1 bókasafn- inu eru margs konar bækur og tímarit varðandi flestar greinar róálmiðfiá^rinigi^VHSmíðiaeinirtig rit um félaggm'ál og sögu verka- lýðshreyfinga/íbnar. Tæknirit jejru flest á Norðurlandamálum, ensku og þýzku og í þeim er mikið af myndum til skýringar. Félagið mun kappkosta að eign- ast jafnóðum allan þann fjölda af tækniritum sem koma út á Norð- urlöndum og stuðla þannig að fræðslu um tækni og nýjungar í greinum málmiðnaðarins. Einnig mun verða kappkostað að bóka- safnið eignist sem mest af inn- lendum og erlendum ritum um félags og verkalýðsmál. Bókasafnið er , skrifstofu Félags járniðnaðarmanna í húseign þess að Skipholti 19, og verður opið fyrir félagsmenn á sunnudögum kl. 2—5 fyrst um sinn. BLÖÐ & TIMARIT Rit æskulýðsráðs „Æskulýðs- blaðið“, er nú komið út með nýju sniði, og er breytingin mjög til hins betra. Blaðið er í mun stærra broti, og skemmtilegra, og eru efa- laust margir sem fagna þvl. Þeir Kór Kvennadeildar SVFf í Reykjavík og Karlakór Keflavík- ur halda nú í þriðja sinn sam- elginlega konsert, sem verður 29. og 30 marz og 1. apríl í Nýja Bíó í Keflavík og 3. og 4. apríl í Gamla Bíó hér í Reykjavík. Þessir tveir kórar hafa ekki tek- ið fyrir svo veigamikil verkefni, sem eru elngöngu úr óperum og óperettum, og hafa fæst þessará verka áður verið flutt hér opin- berlega af fslenzkum kórum og einsöngvurum. Fyrri hluti prógramsins er helg- I aður óperum og verður þá fluttur lokakaflinn úr Töfrastyttunni eftir Weber, dans úr Kátu konurnar frá Windsor eftir Nicolai, atriði úr Systir Angelica eftir Puccini og aría, kór og sextett úr Lucia de Lammermoor eftir Donnizetti. Á seinni hluta þessa samsöngs verða fluttir stórir úrdrættir úr tveimur óperettum, Keisarasynin- um eftir Lehar og Nótt í Feneyj- um eftir Johann Strauss. Sjö einsöngvarar syngja með kómum á þessum tónleikum, en þeir eru Eygló Viktorsdóttir, Snæ- björg Snæbjarnar, Erlingur Vig- fússon, Vincenzo Maria Demetz, Hjálmar Kjartansson, Haukur Þórð arson og Böðvar Pálsson. Söngstjóri er Herbert Hriber- chek Ágústsson, sem undanfarin ár hefur haft á hendi stjórn beggja þessara kóra, en Vincenzo Maria Demetz annast raddþjálfun þeirra. Við flygelinn verður Ásgeir Beinteinsson. Ákveðið er, að kórarnir fari I söngferð til Vestmannaeyjar um páskana og haldi þar tvo kons- erta þar á Páskadag. Formaður kvennakórsins er frú Gróa Pétursdóttir, en formaður karlakórsins er Böðvar Pálsson. rtasi 20.00 The Miss America Pageant 21.30 War With Spain, 1865-98 22.00 Music On Ice 23.00 Northern Lights Playhouse „Lady From Lisbon“ Final Edhion News BAZAR Barzar Kirkjunefndar kvenna Dómkirkjunnar verður þriðjudag- inn 2. apríl kl. 2 e.h. í Góðtempl- arahúsinu. ÁRNAÐ HEILLA Laugardaginn 23. þ.m. varu gef- in saman í hjónaband af séra Jóni Thorarensen ungfrú Arndís Magn- úsdóttir og Hafsteinn Filippusson húsgagnasmiður. Heimili þeirra er að Grundargerði 24. (Ljósm. Studio Gests, Laufásvegi 18). BÓKASAFN FYRIR JÁRNIÐNAÐARMENN sem að því standa vinna að því öllum stundum að gera það sem bezt úr garði, og ber frágangur allur þess ljósan vott. Mikið hefur verið unnið til þess að gera blaðið sem vinsælast og fjölbreyttast. Þrjú skref hafa þegar verið stigin að því marki. Fyrsta skrefið var að stækka blaðið. Annað var að kjósa fulltrúa þess úr sem flestum prófastsdæmum landsins, og reyna á þann hátt að ná til sem flestra ungmenna um land allt. Þriðja skrefið var útgáfu- ; stjórn sem á að tryggja það að efni og sjónarmið blaðsins verði ekki of einhæf. Næstu tvö skrefin verða að ráða að blaðinu góða ritstjórn sem getur helgað því tíma sinn óskiptan, og að það megi koma út sex sinnum á ári I stað þess að koma út fjórum sinnum. Það er einlæg ósk þeirra sem að þessu vinna, að blaðið megi eign- ast sem flesta vini I lesendahópi sínum og að unga fólkinu falli það sem best í geð. ÁHEIT Sr GJAFIR Strandakirkja: Áheit frá gamalli konu kr. 50,00. Kr. 50.00 frá NN. SÖFNIN Bæjarbókasafn Reykjavíkur, — sími 12308. Aðalsafnið Þingholts- stræti 29A: Útlánsdeild opin kl. 2- 10 alla daga nema laugardaga kl. 2-7 og sunnudaga kl. 5-7. Lesstof- an er opin kl. 10-12 og 1-10 alla daga nema laugardaga kl. 10-7 og sunnudaga kl. 2-7. Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl: Rétt að vera talsvert á ferðinni í dag. Gamlir vinir þín- ir eða kunningjar gætu reynzt þér mjög ráðhollir varðandi við fangsefni líðandi stundar. Nautið, 21. apríl til 21. maí: Góðar horfur á því að þú getir endurskipulagt fjármálin hjá þér og jafnvel eignir þínar að einhverju leyti. Eldri maður gæti reynzt þér hjálplegur í sambandi við þetta. Tvíburamir, 22. maí til 21. júní: Allar horfur eru á því að þú eigir auðvelt með að fram- fylgja áhugmálum þínum í dag. Vinir þínir gætu reynzt þér mjög ráðhollir síðar I dag. Krabbinn, 22. júnl til 23. júlí: Þér er mjög mikilvægt að leita þér fremur hvíldar I kvöld en leita þér skemmtana, sem reyna á þig. Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst: Athyglisverðar fréttir langt að gætu verið I vændum. Taktu þátt I félagslífinu I kvöld. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept: Horfur eru vænlegar til fjáröfl- unar I dag. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Farðu að ráðum þér vitrari manna því það er mjög ráð- legt. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Maki þinn kann að hafa komið auga á góðar leiðir til sparn- aðar. Þér er ráðlegt að taka fullt tillit til hans I þeim efn- um. Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Þér er nauðsynlegt að sýna skilning á þörfum annarra og hugmyndum. Vertu sam- starfsfús I kvöld. Steingeitin, 22. des. til 20. jan.: Þér mun bjóðast gott tæki- færi til að sýna hvað I þér býr i dag með því að rétta þurfandi hjálparhönd, enda mun það koma á daginn að það borgaði sig. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr.: Vertu talsvert á ferðinni í dag. Ljáðu ráðleggingum ann- arra eyra. Fiskarnir, 20. febr. til 20. marz: Fúlsaðu ekki við góðum ráðum á fjármálasviðinu. Bjóddu vinum þfnum heim I kvöld. Jack, hvernig förum við að, ef þessi plat lávarður neitar að skrifa undir? Hann kemur ekki til með að vita hvað hann skrifar undir Orchid. Hann er frekar ein- faldur náungi, og ekki veraldar- vanur. Við verðum ekki I nein- um vandræðum með hann eða hinn heimska þjón hans. (Um borð I flugvél). Engin spilasvik Wiggers, ég þekki öll þín brögð. Allt I lagi lávarður minn. Vilduð þér þá gera svo vel að afhenda spilin sem þér er- uð með I erminni. JACk, WHAT IF THIS FAKE "LORP PE5MONIP" REFUSE5 TO SISN OVER THE PLACEf HE WON'T REALIZE WHAT HE'5 A SIMPLE BIRC7 WHO POESN'T KNOW HIS WAY AROUNP. WEWON'T HAVE A'NY TROUBLE WITH HIM ANP HIS OUMB BUTLER. IN AN AIRLINEÍZ LOUNGE VERY WELL, M'LORP. ANP LET S HAVE NO BOTTÓM OR SECONP PEALING) WISSERS. I KNOW YOUREVERY I LL THANK YOU TO KEEP THE CARPS OUT OF YOUR

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.