Vísir - 06.04.1963, Page 13

Vísir - 06.04.1963, Page 13
VISIR . Laugardagur 6. apríl 1963. 13 FALLEG FERMINGARGJÖF SINDRASTOLL Gerð H-5 fæst hjá húsgangaverzlunum víða um land. 1 t SINDRASMIÐJAN Hverfisgötu 42. — Sími 24064. H0RI5 Iml8 I iumB2Ulg9i Aðalvinningur næsta happdrættisárs Eins* býlishús að Sunnubraut 40, Kópavogi ásamt Volksvvagen-bíl í bílskúr og frágenginni lóð verður til sýnis sem hér segir: Laugardag .. 6. apríl kl. 2—8 Sunnudag .... . . 7. — kl. 2—8 Skírdag .. 11. — kl. 2—8 Laugardag .... .. 13. — kl. 2—8 Páskadag .... .. 14. — kl. 2—8 2. 1 Páskum .. .. 15. — kl. 2—8 / Húsbúnað sýna: Húsgangaverzlun Austurbæjar, húsgögn. Axminster h.f., gólfteppi Gluggar h.f. gluggatjöld og gluggaumbúnað. Hekla h.f., heimilistæki Vélar og Viðtæki h.f., sjónvarp. Sængurfatavervlunin Verið, sængurfatnað. Blómaskálinn Nýbýlavegi, pottablóm. Uppsetningu hefur annazt Steinþór Sigurðsson listmálari. Lokattíg 5 Sími 1688/ 20623 Sjálfstæðishvennafélagið Hvöt J AÐALFUNDUR Aðalfundur Hvatar verður haldinn í Sjálf- stæðishúsinu mánudaginn 8. þ. m. kl. 8,30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Félagskonur mætið vel og stundvíslega. Stjórnin. 4 herb. íbúð 3—4 herbergja íbúð óskast til leigu strax eða 14. maí fyrirframgreiðsla möguleg. Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins merkt íbúð 14. maí. Vinna Kona óskast til starfa í mötuneyti voru. Uppl. ekki gefnar í síma. Kassagerð Reykjavík Kleppsvegi 33 h.f. Kristniboðsdagurinn 1963 Athygli kristinboðsvina og annarr skal vakin á eftir- farandi guðsþjónustum og samkomum í Reykjavík og nágrenni á kristniboðsdaginn (pálmasunnudegi): AKRANES: Kl. 10 f. h. Bamasamkoma í „Frón“. Kl. 4,30 e. h. Kristniboðssamkoma í „Frón“. Jóhannes Sigurðsson talar. BAFNARFJÖRÐUR: Kl. 10,30 f.h. Bamasamkoma í húsi K.F.U.M. og K. Vegna ferminga verður hvorki kristniboðsguðsþjón- usta né samkoma að þessu sinni, en á Skírdeg kl. 2 verður kristniboðsguðsþjónusta í þjóðkirkjunni. Felix Ólafsson, kristniboði, prédikar. KEFLAVÍK: Kl. 8,30 e.h. Kristniboðssamkoma í Keflavíkurkirkju. Síra Jóhann Hannesson, prófessor, talar. REYKJAVÍK: Kl. 11 f. h. Guðsþjónusta í Hallgrímskirkju. Síra Jakob Jónsson. Kl. 5 e. h. Guðsþjónusta í Fríkirkjunni. Auður Eir Vil- hjálmsdóttir, guðfræðingur, prédikar. Kl. 5 e. h. Guðsþjðnusta í Hallgrímskirkju, Síra Sigur- jón Þ. Árnason. Kl. 8,30 e. h. Kristniboðssamkoma í húsi K. F. U. M. og K. Nýjustu fréttir frá Konsó. Kórsöngur. Við allar þessar guðsþjónustur og samkomur verður gjöfum til kristniboðsins í Konsó veitt móttaka. Samband ísl. kristniboðsfélaga. —amBg—

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.