Vísir - 06.04.1963, Síða 14

Vísir - 06.04.1963, Síða 14
14 VISIR. Laugardagur 6. apríl 1963. KiMMTANiR V L SH aTfli ■UIIIH Kafbátsforinginn (Torpedo Run). Bandarísk Cinemascope-lit- kvikmynd. Glenn Ford. Emest Borgnine. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. * STJÖRNUgjá Siml 1*938 Sími 18936 Um miðja nótt Áhrifarík og afbragðs vel leikin ný amerísk kvikmynd, með hinum vinsælu leikur- um FREDRIC MARC og KIM NOVAK. Sýnd kl. 7 og 9. Orustan á tunglinu 1965 Bráðskemmtileg og spenn- andi ný japönsk mynd í lit- um og SinemaScope. Sýnd kl. 5. Sími 32075 — 38150 Stórmynd f litum. Sýnd kl. 9.15. Hækkað verð Geimferð til Venusar Geysispennandi rússnesk lit- kvikmynd, er fjallar um æv- intýralegt ferðalag Ameríku- manns og Rússa til Venusar. Sýnd kl. 5 og 7. TONABIO DAUDIHN (Délit de fuite). Hörkuspennandi og snilldar vel gerð, ný, ítölsk-frönsk sakamálamynd í sérflokki. Danskur texti. Antonelia Lualdi Féiix Marten Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Miðasala frá kl. 4. Konur og ást i Austurlöndum (Le Orientali) Hrífandi ítölsk litmynd í Cinemascope er sýnir aust- urlenzkt líf i sinum marg- breytilegu myndum í 5 lönd- um. — Fjöldi frægra kvik- myndaleikara leikur í mynd- inni. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð börnum innan 12 ára. Tónleikar 7,15. Wmm fREYKJ/WÍKUF£ Hart i bak 58. sýning í kvöld kl. 8,30 gCÓPAVOGSBBÓ Sími 19185. Sjóarasæla Fjörug og spennandi ný þýzk litmynd um ævintýri tveggja léttlyndra sjóara. Margit Saad Mara Lane Peter Nestler 59. sýning í kvöld kl. 11,51. Eðlisfræðingarnir Sýning sunnudagskvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 2. Sími 13191. - i . Boby Gobert Sýnd kl. 5, 7 og 9. Miðasala frá kl. 4. 59(ml R07ÁQ Síitii 50249. Rafglit Hafnarstræti 15 Nýjar skraut og raf- magnsvörur daglega. Sími 12329. My Geisha Heimsfræg amerisk stór- mynd, tekin í Japan. Shirley MacLaine Yves Montand. Sýnd kl. 9. „Lemmy" mynd Sýnd kl. 7. ÚTBOÐ Tilboð óskast í að byggja barnaskóla í Hafnarfirði (viðbyggingu við Öldutúns- skólann). Uppdrátta og verklýsingar má vitja á skrifstofu húsameistara Ríkisins Borgartúni 7 gegn 1000 kr. skilatrygg- ingu. HÚSAMEISTARI RÍKISINS Súlna - salurinn opinn / kvöld Hljómsveit Svavars Gests leikur Borðið og skemmtið yður i SÚLNA-SALNUM Grillið opið alla daga Hótel Saga Ævintýri indiána- * drengs (For The Love Of Mike) Skemmtileg og spennandi ný amerísk litmynd fyrir fólk á öllum aldri. Richard Basehart Arthur Shields Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bráðskemmtileg, ný þýzk gamanmynd eftir hinni þekktu sögu, sem komið hef- ur út í ísl. þýðingu: Milljónabiófurinn Pétur Voss Mynd sem allir ættu að sjá. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarfirði Simi 50 1 84 Hvita fjallsbrúnin (Shiori sanmyaku). Japönsk gullverðlaunamynd frá Cannes, ein fegursta nátt úrumynd sem sézt. hefur á kvikmyndatjaldi. Sjáið örn hremma bjarndýrshún. Sýnd ki. 7 og 9. U.S. CANAPÉS o SHRIMPCOCKTAIL o SPLIT PEASOUP o T-BONE STEAK. Glóðarsteikt „T-bone“ steik með ofnbökuðum kartöflum og smjöri, baunum o. fl. o CHICKEN IN THE BASKET — „Körfukjúklingur framreiddur í tágkörfum. o FARM STYLE BEEF STEW — Bragðgóður og kjarn- mikill réttur, algengur til sveita í USA. o Ýmsar tegundir af pies. o Carl Billich og félagar leika og Savanna-tríóið syng- ur öll kvöld r.ema miðvikudagskvöld. o NAUST Símar 17758 og 17759. TÓNLEIKAR Lúðrasveitin Svanur heldur tónleika í Tjarnarbæ Sunnudag- inn 7. apríl næstkomandi kl. 9 e. h. Stjórnandi Jón G. Þórarinsson. Fjölbreytt efnisskrá. Aðgöngumiðasala í Tjarnarbæ sunnu- dag frá kl. 4 e. h. HLJÓMLEIKAR Brostnar vonir Hrifandi amerísk stórii.yiiO litum. Rock H”dson l.aurp- Racall, Rönnii* 1B ^ra. Sýnd kl, 7 og 9. Leyndardómur isauðnanna Spennandi ævintýramynd í i Cinemascope. JOCK MÁHONEY. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5. !Í*IÉií WÓÐLEIKHÚSID Dimmuborgir Sýning í kvöld kl. 20. Næst síðasta sinn Dýrin í Hálsaskógi Sýning sunnudag kl. 15. Andorra Sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngui xiðasalan opin frá kl. 13.15 il 20. Sími 1-1200. SkenVntanir kvöldsins er bezt að auglýsa i VlSf Delta rythm boys í Háskólabíó í Kvöld kl. 7,15 og 11,15. Uppselt á seinni hljómleikana, aðgöngu- ‘miðar á 7,15 sýningu seldir í Bókaverzl. Lárusar Blöndal Skólavörðustíg og Vest urveri og í Háskólabíói. Notið þetta einstæða tækifæri til að sjá og heyra þessa heimsfrægu listamenn. Ósóttar pantanir óskast sóttar í dag — annar =t seldar öðrum.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.