Vísir - 20.04.1963, Side 11
V1SIR . Laugardagur 20. apríl 1963.
Slysavarðstofan i Heilsuverndar-
stöðinni er opin allan sólarhring-
inn — Næturlæknir kl. 18—8,
sími 15030.
)) Nætur- og helgidagavarzla vik-
una 20.-27 apríl er í Ingólfs-
Apóteki.
Útivist barna: Börn yngri en 12
ára, til kl. 20.00, 12 — 14 ára, til
kl. 22.00.
ÚTVARPIÐ
Laugardagur 20. apríl:
Fastir liðir eins og veniulega.
18.00 Útvarpssaga barnanna: ,Börn
in í Fögruhlíð'.
19.00 Tómstundaþáttur barna og
unglinga (Jón Pálsson).
20.00 Lög úr söngleiknum „Mar-
itza greifafrú" eftir Emmer-
ich Kálmán.
20.30 Leikrit: „Óvænt ákæra“
eftir Bernhard Merivale.
Þýðandi: Hjörtur Halldórs-
son. Leikstjóri: Þorsteinn Ö.
Stephensen.
22.10 Danslög.
24.00 Dagskrárlok.
SJÓNVARPIÐ
Laugardagur 20. apríl:
17.00 The Price Is Right
17.30 Candid Camera
17.55 The Chaplain’s Corner •
18.00 Afrts News
18.15 The Airman’s World
18.30 The Big Pictúre
19.00 Perry Mason
20.00 Wanted, Dead Or Alive
20.30 .Gunsmoke
21.30 Have Gun — Will Travel
22.00 The George Gobel Show
22.30 Morthern Lights Playhouse
„Her Sister’s Secret”
Final Edition News
SlEfiiSjÆ
(6#2
HARÐUR ÁREKSTUR
Ljósmyndari Vísis (I.M.) tók“» ■
•jþessa mynd á páskadag, eftir'I
Ijað Opel bifreið hafði lent aftanlj
"■ á strætisvagn.
■I Áreksturinn varð vestur í*I
■ ■
■Jbæ við Þjóðminjasafnið.
'■ Slys urðu lítil við þennanj.
■Jharða árekstur. 'J
v.v.v
EVROPUFUNDUR
6. MAI
Ráðherranefnd Evrópuráðsins
heldur fund í Strasbourg 6. maí n.
k. Verður Sviss þá formlega aðili
að ráðinu.
Síðdegis sama dag hefjast fund-
ir 15. ráðgjafárþiíigs Evrópuráðs-.
ins. Hefur fjöldi .ráðherra frá hin-
um 17 aðildarrfkjum tilkynnt, að
þeir murii sækja* þíngið.
Framkvæmdastjóri Evrópuráðs-
ins, Lodcico Benvenuti, mun flytja
skýrslu um Evrópuráðið og afleið-
ingar samningsslitanna í Briissel
um aðild Bretlands að Efnahags-
bandalagi Evrópu. Benvenuti hef-
ur gert að tillögu sinni, að Evrópu-
ráðið beiti sér fyrir því, að aftur
verði teknir upp samningar milli
Bretlands og EBE.
Á ráðgjafarþinginu verður sér-
stök umræða um stefnu Evrópu-
ráðsins og efnahagssamvinnu
Evrópuríkja. Framsögumaður verð-
ur brezki ráðherrann Heath, aðal-
samningamaður lands síns í
Briissel. Utanríkisráðherra Luxem-
borgar, Schaus, mun flytja skýrslu
sem formaður ráðherranefndar
Evrópuráðsins, en hann er jafn-
framt formaður ráðherranefndar
EBE.
Af öðrum dagskrármálinu á ráð-
gjafarþingi Evrópuráðsins má
nefna skýrslu um ráðstefnu
menntamálaráðherra Evrópu,
skýrslu um ráðstefnu flutninga-
málaráðherra Evrópu og skýrslu
um starfsemi Efnahags- og fram-
farastofnunarinnar í París.
FERÐASTYRKIR TIL
BANDARIKJÁNNÁ
Menntastofnun Bandaríkjanna á
íslandi (Fulbright-stofnunin) til-
kynnir, að hún muni veita ferða-
styrki íslendingum, sem fengið
hafa inngöngu I háskóla eða aðrar
æðri menntastofnanir í Banda-
ríkjunum á námsárinu 1963—64.
Styrkir þessir munu nægja fyrir
ferðakostnaði frá Reykjavík til
þeirrar borgar, sem næst er við-
komandi háskóla og heim aftur.
Umsóknareyðublöð ásamt upp-
lýsingum um skilyrði eru afhent á
skrifstofu ■ Menntastofnunar Banda
rlkjánriá, Kirkjutorg 6, 3. hæð.
Umsóknirnar skulu síðan sendar í
pósthólf stofnunarinnar nr. 1059,
Reykjavík fyrir 18. maf n. k.
'lSLENZKUM KENNUR-
UM BOÐIÐ TIL
DANMÖRKU
Norræna félaginu hefur borizt
bréf, þar sem tilkynnt er, að Nor-
ræna félagið í Danmörku og dönsk
kennarasamtök bjóði 20 íslenzkum
kennurum til þriggja vikna ókeyp-
is námsdvalar í Danmörku á sumri
komanda.
Farið verður með Dr. Alex-
andrine 2. ágúst og komið til
Kaupmannahafnar 7. ágúst. Síðan
dvalizt í Höfn f þrjá daga, skoðuð
söfn I og farið f námsferðir um
Norður-Sjáland.
11. ágúst verður farið til Sönd-
erborg á Als við Suður-Jótland, og
dvalið þar á íþróttaskólanum til
24. ágúst. Farið í fræðsluferðir um
nágrennið og til landamærahéraða
Suður-Jótlands.
24. til 31. ágúst verður kennur-
um boðin námsdvöl f Kaupmanna-
stjörnuspá *
morgundagsins
Hrúturinn, 21. marz til 20.
aprfl: Hvfldu þig sem mest
fyrri hluta dagsins. Síðari hlut-
ann má nota til skemmtana
fneðal ástvina eða náinria fé-
laga. Það fellur þá í þinn hlut
að stjórna gangi málanna.
Nautið, 21. apríl til 21. maf:
Leitaðu þér sem mest hvíldar
í dag, þar eð þreyta leitar á þig
eftir erfiða viku. Ýms tækifæri
gætu verið í boði til skemmt-
ana og rétt að taka þeim, ef
þau reyna ekki um of á þig.
Tvíburamir, 22. maf til 21.
júní: Afstöðurnar hagstæðar til
að framfylgja einhverri ósk eða
von þannig að styttist í að
rætist. Taktu þátt f félagslífinu
sem mest eða dveldu meðal
vina og kunningja.
Krabbinn, 22. júnf til 23.
júlí: Láttu ekki tækifæri til að
kynnast nýjum vin þér úr greip
um ganga, sem gæti varpað
meiru ljósi inn í Iff þitt. Nokkur
vöxtur er í metnaðargimi þinni
um þessar mundir.
Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst:
Vertu kirkju- og trúrækinn í
dag, ef þú átt þess kost, þvf
það mun róa sálarlíf þitt og
styrkja trú þína á æðri máttar-
völd. Án þeirra væri heimurinn
lítils virði.
Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.:
Mikils hagnaðar að vænta f dag
fyrir tilstilli maka þfns eða ná-
ins félaga. Þiggðu með þökkum
tækifæri, sem þér býðst til að
fara út og hitta vini og kunn-
ingja.
Vogin, 24. sept. til 23. okt.:
Reyndu að vera ánægður með
hlutina eins og þeir eru, þvf á
þann hátt er lffið mikið þægi-
legra. Góður félagi getur verið
gulls fgildi.
Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.:
Þér býðst tækifæri til að kynn-
ast persónu, sem getur haft
mikil áhrif til góðs á gang mála
hjá þér í framtíðinni. Reyndu
að vera sem mest aðlaðandi.
Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21.
des.: Leitastu við að stunda eitt
hvað það verkefni, sem hefur
upp á Jistræna tjáningu að
bjóða. Aðgættu vel öll sam-
skipti þín við þér yngra fólk.
Steingeitin, 22. des. til 20.
jan.: Aðal athafnasvið dagsins
er heimilið og þess vegna er
þér ráðlegt að bjóða sem flest-
um af vinum þfnum og kunn-
ingjum heim, svo þeir geti not-
ið gestrisni þinnar.
Vatnsberinn, 21. jan. til 19.
febr.: Dagurinn ætti að geta
orðið fremur skemmtilegur,
sérstaklega ef þú átt þess kost
að heimsækja ættingja þfna
eða nágrannana. Taktu til
gaumgæfilegrar athugunar nýj-
ar hugmyndir.
Fiskamir, 20. febr. til 20.
marz: Þú kannt að þurfa að
leggja lykkju á leið þína til að
koma til móts við ástvini þína
á sviðum tilfinningalffsins.
Þroskaðu með þér meiri kær-
leiksstilfinningu, það bætir úr
furðu mörgum meinum.
höfn. Gist á hótelum. Heimsðttir
3skoÍK1; b.,5f.z^ni,8rirl' ,
Væntanlegir þátttakendur eiga
svo kost á skipsferð heim með
Gullfissi laugardaginn 31. ágúst
frá Höfn.
Umsóknir um þátttöku til-
kynnist Fræðslumálaskrifstofunni,
Borgartúni 7, Reykjavík, eða
Magnúsi Gfslasyni, framkvæmda-
stjóra Norræna félagsins, Tjarnar-
götu 12, Reykjavík, og verða þa:r
að hafa borizt fyrir 15. maí n. k.
MESSUR
Hafnarfjarðarkirkja. Messa kl.
2. Ferming. Garðar Þorsteinsson.
Laugameskirkja. Messa kl. 10.30“
f.h. Ferming. Altarisganga. Séra
Garðar Svavarsson.
Hallgrímskirkja. Sunnudag ferm
ing kl. 11. Sr. Jakob Jónsson. —
Ferming kl. 2. Sr. Sigurjón Þ. Árna
son.
Dómkirkjan, sunnudag. Ferm-
ing kl. 11. Prestur sr. Jón Auð-
uns. Ferming kl. 2. Sr. Óskar J.
Þorláksson.
Háteigssókn. Fermingamessa í
Frfkirkjunni kl. 11. Sr. Jón Þor-
varðarson.
SOFNIN
Bæjarbókasafn Reykjavíkur, —
sfmi 12308. Aðalsafnið Þingholts-
stræti 29A: Otlánsdeild opin kl. 2-
10 alla daga nema laugardaga kl.
2-7 og sunnudaga kl. 5-7. Lesstof-
an er opin kl. 10-12 og 1-10 alla
daga nema laugardaga kl. 10-7 og
sunnudaga kl. 2-7.
Útibúið Hólmgarði 34: Opið kl.
17-19 alla virka daga nema laug-
ardaga.
Útibúið við Sólheima 27: Opið
kl. 16-19 alla virka daga nema
Útibúið Hbfsvallagötu 16: Opið
nema laugardaga.
kl. 17,30-19,30 alla virka daga
Tekið á móti
tilkynningum i
bæjarfréttir i
sima 1 16 60
Það er agalega gaman að fara
með Steina í grímuball, en það er
bara svoleiðis að þegar hann er
búinn að drekka nokkur glös þá
elskar hann egg-------------
LOVELY
PEOPLE
HERE. I'M
SOINö TO
ENJOY
HOLIDAY.
Hvað er svona hættulegt við
sjóstangaveiðar? Bíddu, þangað
til hans tign, festir í einum af
þessum stóru sverðfiskum, og
stóllinn hans brotnar, og hann
fer ennþá dýpra en fiskurinn.
Yndislegt fólk. Ég er viss um að
þetta verður skemmtilegt sumar-
leyfi.
VVHAT S *<D
PANÖEPOUS
ASOUr
DEEP-SEA
FiSHÍNO?
UNTIL HIS
LOPDSHIP
HOOkS ONEOF
THOSE Blö-
MARLINS...