Vísir - 26.04.1963, Page 3

Vísir - 26.04.1963, Page 3
V1SIR . Föstudagur 26. apríl 1963, 15 NDSJÁ Á LANDSFUNDINUM I GÆR Þorvaldur Garðar Kristjánsson, framkvæmdastjóri Sjálfstæðls- flokksins, og ráðherrarnir Gunnar Thoroddsen, og Bjarni Benedikts- son, ræðast við. Jónas Rafnar alþingismaður og Sveinn Tómasson, Akureyri heilsast Eitt þúsund Sjálfstæðismenn voru samankomnir í gærkvöldi, þegar Landsfundur Sjálfstæðis- flokksins var settur, kl. 20,30 af Bjama Benediktssyni, dóms- málaráðherra, formanni flokks- ins. Þetta eru fyrstu myndirnar, sem teknar voru af fulltrúum er þeir voru að koma til fundarins. Þeir em hvaðanæva af landinu, sumir komnir langan veg og erf- iðan. Áður en fundur hófst söfnuð- ust menn saman f smáhópa i anddýri fundarhússins, skegg- ræddu um það sem efst var á baugi f þjóðlifinu, um Landsfund inn og stjórnmálaátök þau, sem nú eru að hefjast. 1 dag heldur Landsfundurinn áfram í Sjáif- stæðishúsinu. Hér birtast nokkrar myndir, sem teknar voru á Landsfundin- um í gær af Ijósmyndurum Vfs- is. Jón Pálmason, fyrrv. ráðherra og Ágúst B. Jónsson, bóndi á Hofi í Vatnsdal koma saman til Landsfundarins. V '1 Sr. Gunnar Gfslason, alþingismaður, Hjörtur Bjarnason, Reykjavfk, Baldur Eiríksson, Siglufirði og Pétur Ottesen, fyrrv. alþingismaður.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.