Vísir - 03.05.1963, Blaðsíða 11
V1SIR \ Föstudagur 3. maí 1963.
11
Næturvarzla vikuna 27.apríl til
4. maí er í Laugavegs Apóteki.
ÚTVARPIÐ
Föstudagur 3. maí.
Fastir liðir eins og venjulega
20.00 Erindi: Úr Rússlandsför (Dr.
Gunnlaugur Þórðarson).
20.25 Rudolf Firkusny leikur pianó
verk eftir Chopin.
20.45 í ljóði þáttur í umsjá Bald-
urs Pálmasonar.
21.10 Nútímatónlist.
21.40 Útvarpssagan: íslenzkur að
all.
22.10 Efst á baugi.
22.40 Á síðkvöldi: Létt-klassísk
tónlist.
23.15 Dagskrárlok.
SJÓNVARPIÐ
Föstudagur 3. maí.
17.00 So This Is Hollywood
17.30 Password
18.00 Afrts News
18.15 Greatest Dramas
18.30 Lucky Lager Sports Time
19.00 Current Events
19.30 Dobie Gillis
20.00 The Garsy Moore Show
21.00 The Perry Como Show
22.00 Tennessee Ernie Ford
22.30 Northern Lights Playhouse
„Love From a Stranger"
Final Edition News
SÖFNIN
Bæjarbókasafn Reykjavíkur, —
simi 12308. Aðalsafnið Þingholts-
stræti 29A: Útlánsdeild opin kl. 2-
10 alla daga nema laugardaga kl.
2-7 og sunnudaga kl. 5-7. Lesstof-
an er opin kl. 10-12 og 1-10 alla
daga nema laugardaga kl. 10-7 og
sunnudaga kl. 2-7.
stjörnuspá
morgundagsins *
Hrúturinn, 21. marz til 20.
april: Það er ávallt skemmti-
legra að hafa röð og reglu á
hlutunum, hvort sem farið er
út að skemmta sér eða fengizt
er við einhver andleg viðfangs-
efni. Reyndu.
Nautið, 21. apríl til 21. maí:
Fataskápur þinn kann að þurfa
einhverrar umönnunar við eða
jafnvel að þú þyrftir að bæta
hann upp með þv£ að kaupa
eitthvað nýtt í hann. Félagar
þínir reynast ósanngjarnir.
Tvíburamir, 22. maí til 21.
júnf: Grlptu öll tækifæri sem
bjóðast til að njóta skemmtun-
ar við eitthvað sem er upp-
byggjandi og þroskandi. Gætu
samt hófs I líkamlegri áreynslu.
Krabbinn, 22. júní til 23. júlí:
Aðaláherzlan er á málefnin
heima fyrir og þú ættir að gefa
þér góðan tíma til að njóta
hvíldar og friðar fjölskyldulífs-
ins síðari hluta dagsins.
Ljónið, 24. júli til 23. ágúst:
Þú ættir að koma hlutunum
þannig fyrir að þú getir verið
samvistum við einhverja ná-
granna þína eða nána ættingja
til að ræða við þá lausnir á
aðsteðjandi vandamálum.
Meyjan, 24. ágúst til 23. sept:
Ef þú skildir hafa í hyggju að
fara I búðir, þá ætturðu að
skrifa innkaupalista vel
skipulagðan og miðaðan við
þarfir þínar, þannig að þú kaup-
ir ekki um of inn.
Vogin, 24. sept. til 23. okt.
Gerðu þlnar ráðstafanir varð-
andi möguleika fyrir erfiðleika-
tlmum I persónulegum efnahag
þfnum, sem alltaf getur orðið
viku og viku eða smá tímabil.
Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.:
Þér ætti ekki að vera neitt erf-
itt um það að halda tilfinninga-
málum þínum leyndum gagn-
var öðrum og sérstaklega gagn-
vart þeim, sem þú þekkir að
iausmælgi.
Bogamaðurinn, 23. nóv. til
des.: Þú ættir ekki að láta sitja
á þér með að hæla félögum
þínum, ef þú sérð að þeir hafa
getað leyzt verk sín vel af hendi
eða gefið notadrjúgar ráðlegg-
ingar.
Steingeitin, 22. des. til 20.
jan.: Þú kannt að verða nokkuð
niðurdreginn og afbrýðisamur I
garð annarra. Það er ekkert við
þessu að gera annað en spjara
sig enn betur. Lagfærðu fatnað
þinn.
Vatnsberinn, 21. jan. til 19.
febr.: Leitastu við að hafa
skemmtun og ánægju af öll-
um þeim viðfangsefnum, sem
þú kannt að þurfa að fást við
I dag. Hafnaðu öllum gylliboð-
um.
Fiskarnir, 20. febr. til 20.
marz: Það sem þú kannt að gera
heima fyrir I dag ætti að verða
til mikilla hagsbóta og skapa
varanlegra öryggi heldur en
hefur verið fyrir hendi til þessa.
R.A. D. próf í Ballett-
skóla Þjóðleikhússins
2 Prófin eru afstaðin, en úrslit
ekld kunn. Mikil taugaspenna
hefur ríkt að undanförnu með-
al nemenda Ballettskóla Þjóð-
leikhússins, þ.e.a.s. þeirra tutt-
ugu, sem fengu að taka fyrstu
R.A.D. próf, sem nokkru sinni
hafa verið tekin á Islandi.
Ballettskóli Þjóðleikhússins á
tíu ára afmæli í haust, og s.l.
vetur stunduðu 170 nemendur
þar dansnám, þar af 14 drengir.
Kennarinn var Miss Elizabeth
Hodgshon, sem kom hingað til
Iands á vegum The Royal Acade
my of Dancing í Bretlandi.
Prófdómari var Miss Marion
Knight. Kvað hún árangur mjög
góðan eftir ástæðum og hældi
nemendunum óspart fyrir dugn-
að og ósérhiífni. 19 stúlkur og
einn piltur tóku próf að þessu
sinni, og þeir, sem standast þau
fá þar með réttindi til að verða
fullgildir nemendur f Royal
Academy of Dancing og keppa
um skólastyrki, sem stofnunin
veitir efnilegum nemendum.
Vonazt er til, að úr þessu
verði haldin R.A.D. próf á
hverju ári f Baliettskóla Þjóð-
leikhússins, og mun Miss Hodg-
shon kenna þar a.m.k. næsta
vetur.
fiösn ös io
yVWWAAAAAAAAAAAAAA/>
Eins og flestum er kunnugt, er
umferðarmenningin I Reykja-
víkurborg, ekki upp á marga
fiska enn sem komið er, og má
glögglega sjá þess dæmi á mynd
inni héma.
Opel bifreiðin R-10108, var skil-
in eftir f miðju Austurstræti.
Enginn var f henni, nema litli
snáðinn sem sést á myndinni
Honum leiddist eðlilega að bíða
eftir pabba, svo hann steig út
úr, og byrjaði að rölta um
strætið á milli hinna bílanna.
Svo kom pabbi, sem betur fór,
en skyldi hann hafa gert sér
grein fyrir hvað hann var hepp-
inn, að barnið skyldi ekki opna
hurðina, á þvi augnabliki sem
einhver hinna hundrað bíla þaut
framhjá?
Tekið á móti
tilkynningum i
bæjarfréttir i
sima 1 16 60
R
I
P
K
1
R
B
Y
(Lengi vel, sýnist Desmond
lávarður lifa góðu lífi)
Jack: Nú er nóg komið. Fyrst
hann er ekki nógu almennilegur
við okkur til þes’s að drepast
af slysförum, þá er ekki annað
að gera en að drepa hann
yfirlögðu ráði.