Vísir - 03.05.1963, Blaðsíða 12
I
12
V í S I R . Föstudagur 3. maí 1963.
Kunststopp og fatabreytingar. -
Fataviðgerðin, Laugaveg 43B.
Tek véiritun heim. Sími 18726.
Bamagæzla frá ki. 9-6. _ Sími
jl 1963. Stór amerísk eldavél til
sölu á sama stað. Selst mjög ó-
dýrt vegna þrengsla.
Stúlka óskast í sveit. Má hafa
barn. (Strandasýsla). Sími 35784
laugardag kl. 1-4.'
Bamagæzla 13 ára telpa óskar
eftir vinnu við barnagæzlu. —
Sími 32426.
Hreingemingar. Vönduð vinna.
Vanir menn. Sfmi 37749. Baldur
og Benedikt.
Glerísetning. Setjum í einfalt og
tvöfalt gler. Útvegum allt efni. _
Fljót afgreiðsla. Sími 32422. —
Geymið auglýsinguna.
Ung stúlka óskar eftir kvöld-
vinnu í söluturni, helst í mið- eða
vesturbænum. Vön afgreiðslu. Upp
lýsingar í síma (1854.
Vantar konu til afgreiðslu og
fleirra hálfan eða allan daginn. Ás
Hólmgarði. Sfmi 34995.
Vantar konu til hreingerninga
og fleira. Ás Laugavegi._______
Sauma kápur og dragtir úr til-
lögðum efnum. Hulda Indriðadóttir
dömuklæðskeri. Kleppsveg 40. —
Sími 37717.
12 ára drengur vanur sveita-
störfum óskar eftir að komast í
sveit. Sími 20829.
Smíða eldhúsinnréttingar og fata
skápa í akkorði og set það upp.
Sími 24613.
Ferðafélag íslands heldur Kerl-
ingarfjallakvöldvöku í Sjálfstæðis-
húsinu þriðjudaginn 7. maí. Húsið
opnað kl. 20. Fundarefni:
1. Valdimar örnólfsson og Eiríkur
Haraldsson segja frá skíðaiðkun
að sumarlagi.
2. Dr. Björn Sigurbjörnsson sýnir
litskuggamyndir.
3. Magnús Jóhannsson sýnir kvik-
niynd.
1. Myndagetraun.
5. Dans til kl. 24.
Aðgöngumiðar seldir í bókaverzl
unum Sigfúsar Eymundssonar og
ísafoldar. Verð kr. 40.00.
Ferðafélag íslands fer tvær
kemmtiferðir á sunnudaginn. —
Gönguferð á Keili og Trölladyngju,
og gönguferð með Henglafjöllum.
Lagt af stað í • báðar ferðirnar kl.
9 frá Austurvelli. Upplýsingar f
skrifstofu félagsins símar 19533
og 11798,
Félagslíff
Í.R. Innanfélagsmót verður i dag
kl. 6 f Hvöstum. Sömu greinar á
laugardag.
Skíðamenn mætið kl. 10 á sunnu
dagsmorgun við BSR. Æfing í
Skálafelli. Mætið vel og stundvís-
lega. Skfðaráð Reykjavikur.
Hreingerningar. — Vanir menn.
Sími 16739.
Hreingerningar. Vanir menn.
Sími 16789.
Brúðuviðgerðir. Höfum hár og
varahluti í brúður. Opið frá kl. 2-6
Skólavörðustíg 13.
Bifreiðaeigendur. — Almála og
bletta bfla. Ódýr og góð vinna.
Bílamálun Halldórs Hafsteins, —
Digranesvegi 33.
Fatabreytingar karla og kvenna.
Við eftir kl. 8 á kvöldin mánu-
daga, þriðjudaga, föstudaga og
laugardaga kl. 2—6, Karfavogi 23.
Fatabreytin^ar, breytum tvi-
hnepptum jökkum f einhneppta. —
Lrengjum buxur. Klæðaverzlun
Braga Bryniólfssonar, Laugaveg 46
sími 16929.
Kúnststopp og fatabreytingar.
Fataviðgerðin Laugavegi 43b.
Dívanar og bólstruð húsgögn.
Húsgagnabólstrunin, Miðstræti 5.
Ung hjón með tvö börn óska
eftir 2—3 herbergja fbúð. Uppl. í
síma 37124.
Fiskbúð óslcast til ieigu nú þeg-
ar. Uppl. í síma 16863.
Vantar íbúð, tvennt í heimili.
Sími 11801 og 12992.
íbúð. Kærustupar óskar að leigja
1-2 herbergja fbúð. Sfmi 20118.
eftir kl. 6.
Herbergi og eldhús getur myndar-
leg stúlka fengið gegn því að ann
ast um kvöldmat og ræstingu á
íbúð fyrir einn mann. Má vinna
úti. Tilb. sendist Vísi merkt: íbúð
30, fyrir 6. maf.
Skúr, góður og ódýr timburskúr
til sölu. Stærð 2,18x4 m. — Sími
34428.
Vantar íbúð. 2-3ja herbergja. —
Erum 3 fullorðin í heimili. Sími
36549 , kl. 5-8.
Bíiskúr til Ieigu. Máfahlíð 12, 2.
hæð, ekki f síma.
Ung hjón óska eftir 2-3ja herb.
íbúð sem fyrst, góð umgengni og
algjör reglusemi. Fyrirframgreiðsla
ef óskað er. Sími 35479.
HREINGERNINGAR
HÚSAVIÐGERÐIR
Hreingerningar. Vanir og vand-
virkir menn. Sfmi 20614.
Húsaviðgerðir. Setjum í tvöfalt
gler o. fl. og setjum upp loftnet,
bikum þök og þakrennur. — Sími
20614, , , -
Ge útvegað 6' ára gömlu barni
pláss á góðu sveitaheimili í sum-
ar. Uppl. í síma 36785.
Sl. föstudag tapaðist f miðbæn-
um af strætisvagnastöðinni á Kalk
ofnsvegi kvenstálúr. Finnandi vin-
samlegast hringi í sfma 37625.
Brúnt rússkinnsbelti tapaðist á
leiðinni Skólavörðustígur—Banka-
stræti, 1. maí. Sími 32347.
Tapast hefur gul regnhlíf fyrir
um viku, í Sólvallastrætisvagnin-
um. Finnandi góðfúslega hringi í
síma 12947.
Síðast liðinn sunnudag tapaðist
við Nökkvavog eða Bústaðaveg
kvenstálúr með leðuról. Finnandi
vinsamlegast hringið f síma 34759.
Fundist hefur hringur. Réttur
eigandi vitji hans á Sólvallargötu
24, sími 12446.
Á sumardaginn fyrsta tapaðist
svartur drengjaskór á mótum
Brekkulækjar og Kleppsvegar. —
Finnandi vinsamlegast hringi f
síma 20557.
SKIPAFRETTIK
É!
SKIPAÚTGCRÐ RIKISINS
Ms. HEKLA
fer vestur um land í hringferð 7.
þ.m. — Vörumóttaka í dag og ár-
degis á morgun til Patreksfjarðar,
Sveinseyrar. Bíldudals. Þingeyrar,
Flateyrar. Spðureyrar, Isafjarðar,
Siglufjarðar og Akureyrar. Farseðl-
ar seldir á mánudag.
Ungur skrifstofumaður óskar eft
ir herbergi með innbyggðum skáp.
Helst í Heimunum eða miðbænum.
Uppl. eftir kl. 6 í síma 35857.
Herbergi óskast sem næst Voga-
hverfi, fyrir ungan reglusaman
námsmann, sími 36251._____________v
Tvennt fiHIorðið í heimili óskar
eftir 2ja til 3ja herbergja íbúð,
heizt nálægt miðbænum. Sími
17593.
Stúdent óskar eftir herbergi
helst í austurbænum, reglusemi og
góð umgengni, sími 12513.
Vantar góða íbúð. Fyrirfram-
■•greiðsla allt að 30_40 þús. Uppl.
í síma 36295 eftir kl. 7.
Óskum eftir 2ja herbergja íbúð,
erum aðeins 2 roskin í heimiii.
Örugg greiðsla, góð umgengni.
Sími 16863.
40- 50 ferm. iðnaðarhúsnæði til
leigu fyrir léttan iðnað eða sem
geypislupláss. Tilboð sendist Vísi
fyrir mánudagskvöld merkt „Iðn-
aður“.
2 herbergi og cldhús tii Ieigu í
miðbænum. Tiiboð sendist afgr.
Vfsis merkt Reglusemi.
2—3ja herbergja íbúð óskast.
Þrennt í heimili. Fyrirframgreiðsla
ef Öskað er. Sími 20819.
2 herbergi ásamt baði og innri
forstofu í nýlegu húsi f Vestur-
bænum til Ieigu frá 14. maí. Þeir
sem áhuga hafa sendi nafn sitt og
símanúmer i pósthólf 1307. merkt
„Vesturbær" fyrir hádegi n. k
mánudag.
Listadún-dívanar ryðja sér til
rúms í Evrópu. Ódýrir, sterkir. —
Fást Laugaveg 68. Sími 14762.
Kaupið vatna- og síldardráttar- báta frá Trefjaplast hf. aLugaveg 19, 3. hæð, sími 17642.
Til sölu líti ðnotaður góður barnaí vagn, einnig nýlegar skápbarna- kojur úr harðviði. sérlega vandaðar og hentugar í þrengslum, sími 36251.
Timbur til sölu, tréstoðir og gólf- borð, heppilegt í lítinn skúr. Sími 14032 og 19684.
Eldhúsinnrétting til sölu. Sími 37914.
Ný farangursgrind af 6 manna fólksbifreið til sölu. Sanngjarnt verð, sím 12618.
Nýlegur svefnsóf til sölu, gott verð. Upplýsingar í .sfma 19006.
Sem nýr Hofner-gítarbassi tii sölu. Sími 50396 eftir kl. 6.
Nýlegur sófi til sölu að Barma- hlíð 46, sími 14966.
2ja hæða barnakoja til sölu, ó- dýrt. Sími 38478 eftir ki. 18.
Hjónarúm úr ljósu birki til sölu. Húsgagnaverzlun Helga Sigurðsson ar, Njálsgötu 22 Sími 13930.
Ákeyrður Moskwitth ’55 til sölu. Uppl. í síma 35084.
Reiðhjól til sölu. Tækifærisverð. 900 kr. Sími 19915 Þvervegi 14.
Til sölu barnavagn g Njáisgötu 34 bakhús. Alia daga til kl. 4.
22 feta trilla með 10 hestafla mótor til söiu. Sími 17988, milli kl. 5 og 9.
Til sölu mótor, gírkassi, drif og hásing f Bedford og Vauxhall ’47. Sími 37265 í dag og næstu kvöld.
Rafsuðu hansar til sölu. Sími 35542.
Góður klæðaskápur óskast til
kaups. Sími 14414.
Til sölu. Vil selja nýlegt gólf-
teppi, stærð 250x350. Til sýnis að
Efstasundi 94 (uppi) laugardag og
sunnudag kl. 1—6.
Lfti ðdrengjahjól til sölu aðHóla
vallagötu 5. Sími 14695.
Lítið notuð skermkerra óskast
tii kaups. Uppl. í sfma 15892.
Húsgögn. Ódýr sófaborð 120x42
cm. 670 kr. Símaborð 480 kr. Út-
varpsborð 320 kr. Vegghillur o. fi.
Húsgagnavinnustofan Ránargötu
33a opið alla daga til kl. 7 e.h.
Til sölu sem nýtt sófasett. Verð
8000 kr. Uppl. í síma 14968.
ísskápur Rafha, eldavélGretz til
sölu. Selst ódýrt. Til sýnis frá
4__7 í dag að Laugavegi 11. Frið-
rik Sigurðsson.
Til ölu nýleg sjálvirk Indes
þvottavél, ennfremur sundurdregið
barnarúm. Uppl. í síma 22562.
Veiðimenn. Allt til flugugerðar
ásamt ýmsum leiðbeiningabókum.
Verðmæti kr. 3000. Selt á kr. 1000
Sími 22523 daglega.
Strauvél til sölu, Murphy Ric-
hard strauvél. Verð kr. 4000. Sími
22523 kl. 2-5!
Nýtt sófasett til sýnis og sölu
Bergþórugötu 13 eftir kl. 5. Verð
kr. 6800.
‘ MiðstöðvárketiII 3-4 ferm. með
öllu tilheyrandi óskast til kaups.
Sfmi 13945.
Til sölu notaður amerískur barna
vagn. Mjög hentugur fyrir þá sem
lítið geymslupláss hafá. Upþl. á
Leifsgötu 7.
2ja manna svefnsófi til sölu. _
Selst ódýrt. Sími 36327.
ísskgpur (Frigadire) til sölu einn
ig gólfteppi. Uppl. í síma 32309.
Tempo hjól sem nýtt með Vespu
lagi til sölu á Óðinsgötu 1.
Drengjahjól óskast. Uppl. í
síma 20488.
Til sölu píanó. Til sýnis á
Grensásveg 58, 3 hæð.
Rafmagnssamlagningarvél (Brans
wig) notuð til 'sölu. Sími 17335.
Búðardiskur í fiskbúð til sölu,
ásamt búðarvog. Selst saman eða
sitt í hvoru lagi. Uppl. í síma
38057.
REIÐHESTUR TIL SÖLU
Traustur og góður reiðhestur til sölu. Uppl. í síma 38057 eftir kl. 6
í síma 14488.
SKRIFSTOFUSTÚLKA
Skrifstofustúlka óskast. Sími 19232.
2—3ja herbergja íbúð óskast til
leigu. Reglusemi heitið. Sími 11927
Óska eftir herbergi og eldhúsi
eða eldunarplássi, fyrir rólega eldri
konu. Uppl. í síma 16518. ■
Einhleypur reglusamur maður
i óskar eftir herbergi, helst með hús
gögnum og aðgang að síma. Uppl.
í síma 35357.
Hafnarfjörður. Herbergi til leigu
frá 14. maf. Uppl. f sfma 14968.
Stórt herbergi óskast nú begar
eða 14. maí. UnH ' ...... w.
6—8 f kvöld
Vegna brottflutnings
Vegna brottfarar af landinu er alls konar notaður og vel meðfarinn
kven- og unglingafatnaður til sölu mjög ódýrt, allt lítil númer. Kjólar,
kápur, dragtir og jakkar og ýmislegt fleira. Til sýnis í Sigluvogi 16,
kjallara, aðeins til mánudags.
KARLMAÐUR - ÞVOTTAHÚS
Karlmaður óskast til að starfa í þvottahúsi. Framtíðaratvinna, gott
kaup, frí á laugardögum. — Borgarþvottahúsið. v
VOGAÞVOTTAHÚSIÐ GNOÐAV. 72
Stúlka óskast ekki yngri en 25 ára. Sími 33460.
BÍLASKIPTI
Vil selja Reno Daulphin ’60 og æskileg skipti á ameriskum bfl, árgerð
’50—’55. Milligjöf greiðist í peningum. Sími 37234.
SEGULBAND
Lítið segulbandstæki til sölu, Verð kr. 3.500.00. Sími 20033 frá kl.
! fi—8 í kvöld.
? tsnn
. iS/. .• Jfifc. " flL'.CSŒS35áE',i»’