Vísir - 29.05.1963, Blaðsíða 13

Vísir - 29.05.1963, Blaðsíða 13
V1SIR . Miðvikudagur 29. maí 1963. 13 VÉLAHREINGERNINGAR ÞÆGILEG KEMISK VINNA ÞÖRF. — Slmi 20836. Divanar og bólstruO húsgögn. Húsgagnabólstrunin, Miöstræti 5. SAMtlDARKORT Slysavamafélags 1 Islands kaupa flestir. Fást hjá i slysavamasveitum um land allt — |í Reyklavfk afgreidd 1 slma 14897. Alsprautum — blettum — mál- um auglýsingar ð bfla. Málninga- stofa Jóns Magnússonar, Skipholti 21. simi 11613. VEXAHREINGERNINGIN góöa. Þ R I F \inna. Fljótleg. Þægileg. Siml 35-35-7 fíálMBRmURM 'n^RFIWC ERNl NCfíFniKCipy ' FLJOT 0GG0Þ VINNA X Breytum og lögum föt karla og kvenna. Saumum úr tillögðum efn- um. Fatamótttaka frá kl. 1-3 og 6-7 alla daga. Fataviðgerð Vest- urbæjar, Víðimei 61, kj. fundur Fundur verður í fulltrúaráði Heimdallar í dag kl. 5,30 í Valhöll. Áriðandi er að allir fulltrúar mæti. Stjórn Heimdallar F.U.S. TJALDLEYFI Á ÞINGVÖLLUM Ákveðið hefir verið að veita ekki tjaldleyfi í þjóðgarðinum á Þingvöllum fyrr en 15. júní n. k. Eiríkur J. Eiríksson Þjóðgarðsvörður. BÍLPARTAR TIL SÖLU Logsuðutæki til sölu gerð Aga, einnig girkassi í Chervolet ’42 og hausing á dekkjum undir kerru. Felgur á Dodge. Slmi 37784 eftir kl. 7 næstu kvöld. KÆLIKISTA Kælikista til sölu með tækifærisverði. Uppl. I síma 15865. BUÐARVOG Til sölu Wistoft búðarvog 15 kiló. Uppl. £ síma 10796 milli kl. 7 og 9 í kvöld. BÁTUR - TIL SÖLU 5 tonna bátur tii sölu. Er með 36 hestafla vél. Tii greina kemur að selja hann útborgunarlaust. Uppl. á Skúlagötu 68, 4. hæð til vinstri. ÍBÚÐ - ÓSKAST 3ja herbergja íbúð óskast sem fyrst fyrir reglusama fjölskyldu. Uppl. f síma 36294 eftir kl. 6. Hreingerningar. Vönduð vinna. Vanir menn. Sími 37749. Baldur og Benedikt. Húsgagnaskálinn, Njálsgötu 112 kaupir og selur notuð hús- gögn, herrafatnað, gólfteppi og fl. Simi 18570. (000 Kenni vélritun á mjög skömmum tfma. Sími 37809 kl. 18 — 20 dagl. Húsráðendur. — Látið okkur Ieigja. Það kostar yður ekki neitt. Leigumiðstöðin. Laugavegi 33 B. Húsaviðgerðir. Skiptum um járn, setjum f tvöfalt gler. Bikum þök og þéttum steinþök. Sejum upp loftnet og margt fleira. Sfmi 11961. HREINGERNINGAR HÚSAVIÐGERÐIR Hreingemingar. Vanir og vand- virkir menn. Sími 20614. Húsaviðgerðir. Setjum f tvöfalt gler o. fl. og setjum upp loftnet, bikum þök og þakrennur. — Sfmi 20614. STÚLKA ÓSKAST Vantar stúlku í pylsugerð Ás, Hólmgarði. Sfmi 34995. AUKASTARF Ungur maður með Verziunarskólanenntun óskar eftir aukavinnu nú þegar. Margt kemur til greina. Tilboð leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir laugardag, merkt „Aukavinna 777“. SENDIBÍLL - ÓSKAST Sendibíll óskast til leigu f stuttan tíma. Sfmi 22206. GARÐYRKJUSTÖRF Duglegir menn óskast til garðyrkjustarfa strax. Gott kaup. Mikil vinna. Upplýsingar f sfma 20078. Finnur Árnason, garðyrkjumaður, Laufásveg 52. ÍBÚÐ ÓSKAST Tvo reglumenn f föstu starfi vantar 1—2 herbergi strax. Fæði á sama stað væri æskilegt. Upplýsingar í síma 13506. ELDHU S AÐSTOÐ Stúlka eða eldri kona óskast til aðstoðar f eldhúsi, Sælakaffi Brautar- holti 22. JÁRNSMÍÐI - NEMAR Vii taka tvo nema f ketil- og plötusmfði. Vélsmiðjan Jám h.f., Síðu- múia 15. Sfmi 35555. SMUBSTÖÐIN Sætúrú 4 -Sími 16-2-27 Billion er snuuðnr fljótt og vel. Beljnm allar tegnndlr af smnroliu. AFGREIÐSLUMAÐUR - ÓSKAST Okkur vantar lipran og ábyggilegan mann til afgreiðslustarfa f Teppa og dregladeild okkar. Upplýsigar í skrifstofu vorri. Geysir h.f. HESTUR ÓSKAST Vil kaupa hest. Tilboð sendist afgreiðslu Vísis merkt — Hestur VERKAMENN Óskast f byggingarvinnu. Mikil vinna. Sími 32270 — 34619. Verð niiðans aðeins 100 krónur Kaupið miða strax í dag Gerið skil í skrifstofunni, opið í allan dag, sími 17104 HAPPDRÆTTI Útboð Tilboð óskast í hita- og hreinlætislögn í við- byggingu Útvegsbanka íslands. Teikningar og útboðslýsing verða afhentar í skrifstofu H.f. Hamars við Tryggvagötu gegn 500 kr. tryggingu. Teiknistofa H.f. Hamars. Reyktur fiskur, ýsuflök, ný ýsa og sólþurrkaður saltfisk- ur, nætursöltuð ýsa, siginn fiskur, saltsíld í lauk. Egg og lýsi FISKMARKAÐURINN Langholtsvegi 128. Simi 38057 'issí§\ v \l. ESiv'

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.