Vísir - 06.06.1963, Page 13

Vísir - 06.06.1963, Page 13
V í SIR . Fimmtudagur 6. júní 1963. 13 Heimilitækjasyning HEKLU oð Laugavegi 170-172 er opin daglega frá kl. 2-9.30 e.h. Á sýningunni eru Kelvinator kæliskápar, frysti- skápar og kistur og þvottavélar. Kenwood hræri- vélar. Servis þvottavélar. Ruton ryksugur — Janome saumavélar. Sýningargestum, eldri en 16 ára, er gefinn kostur á að taka þátt í ókeypis happdrætti. Glæsilegir vinningar. Sjón er sögu ríkari — Gjörið svo vel að líta inri BÍLA OG BENZÍNSALAN Yitatorgi (Áður Bifröst) SÍMAR: 23900 og 20788 .as£ö6 .laivl fH9R •trffiðsiýrtnafij OPIÐ TIL KLUKKAN 10 Á KVÖLDIN Erum með 7--800 bíla á skrám vorum. Seljum meðal annars: Buick ‘55 fæst án útborgunar. — ‘56 Góður. Kr. 65 þús. Samkomulag. — ‘53. 30 þús. kr. Útborgun sem mest. ChevVoleí bílar frá 1946—1960 í miklu úrvali. Ford ‘56 2ja dyra Fallegur. Tilboð óskast. — ‘57 Emkabíll. Lítið ekinn. — ‘58. Einkabíll. Litið ekinn. — ‘58. Taxi. Wolksvagenbílar í miklu úrvali frá árg. 1954-1962. WV ‘58. Góður. Kr. 70 þús. Útb. kr. 60 þús. Ford ‘57'. Einkabíll, mjög lítið ekinn. 120 þús. kr. Oldsmobile ‘52. Glæsilegur hard top 2ja dyra. 60 þús. kr. Opel Rekord ‘58. Mjög bóður bíll. Kr. 90 þús. Útb. 50 þús. kr. Opel Rekord ‘59 Kr. 110 þús. Opel Rekord ‘60 Lítið ekinn. Kr 130 þús. Opel capit. ‘59 Glæsilegur vagn. Kr. 135 þús. Staðgreitt. Opel capit ‘60. Innfluttur. Kr. 165 þús. Útb. 100 þús. „ Opel car.avan ‘55. Mjög góður vagn. Vél nýupptekin. Opel carav. 56. Kr. 65 þús. Samkomulag. Opel Caravan ‘59. Innfluttur með nýrri vél 120 þús. Staðgreiðsla. Opel caravan ‘63 með toppgrind, gulur. Kr. 190 þús. Samkomul. Volvo p544 ‘60. Dýrasta gerð. Kr. 140 þús. Volvo p544 ‘55. Station. Kr. 75 þús. Volvo p544 ‘55. Station, fæst í skiptum fyrir Wolkswagen. Volvo amazon ‘59. Kr. 130 þús. Staðgreitt. Anglía ‘60. Kr. 90 þús. Staðgreitt. Skipti koma til greina. Consul 315 ‘62. 4ra dyra. Góður vagn. Kr. 150 þús. Samkomul. Zephyr six ‘55. Kr. 55 þús. Skipti á Wolksvagen. Saab-station ‘62. Lítið ekinn. Kr. 165 þús. Taunus ‘59 station saxomat. Kr. 110 þús. Útborgun. Taunus '58. Fólksbíll. Kr. 90 þús. Taunus 59. Fólksbíll. 105 þús. Renault Dauphine ‘61. Canada modell. Kr. 85 þús. Staðgr. Rtnault Dauphine ‘61. Fæst I skiptum fyrir góðan station. Skoda Oktavia ‘61. Mjög góður. Ekinn 16 þús. km. 85 þús. Útb. 50. Skota station ‘57. Góður bíll. Kr. 50 þús. Skoda station ‘56. Fæst fyrir fasteignatryggt bréf. Skoda 440 ‘56. Lélegur. Kr. 15 þús. Skoda 440 ‘56. Góður. kr. 50 þús. Skoda 440 ‘59. Kr. 6 5þús. Samkomul. Mosk;itch. Flestar árgerðir með hagstæðum greiðslum. Prinz ‘62. Kr. 90 þús. Samkomulag. J E P P A R : Landrover benzin ‘62. Ekinn 16 þús. km. Kr. 105 þús. Staðgreitt. Landrover diesel ‘62. Ekinn 16 þús. Klæddur. 135 þús. Austin Gibsy, benzin ‘63. Lítið ekinn. Willys, lengri gerð ‘62. Klæddur með útvarpi, framhjólalokum o.fl. Willys station ‘55 með vatnsvörðu rafkerfi. Nýyfirfarinn. 115 þús. Landrover ‘56. Góður. Landrcver ‘51. Nýklæddur. Kr. 45 þús. Staðgreitt. Rússa jeppi (Gas) ‘57. Óvenjufallegur. Kr. 80 þús. Willys íeppar frá árg. ‘42-‘55 í miklu úrvali. VÖRUBÍLAR: Bedforú ‘63. Lítið ekinn. Benz ‘61. Góður. Kr. 300 þús. Skandi. Vabys ‘61. Yfirbyggður. Reó ‘52, fæst mjög ódýr gegn staðgr. ef um semst stra... Ennfremur mikið úrval af flestum gerðum vörubíla. Auk hundruða annarra bifreiða. Viðskiptin beinast ávallt þangað sem þjónustan er bezt. KAUPENDUR - SELJENDUR Gjörið svo vel og hafið samband við okkur strax, og við munum kappkosta að veita yður góða þjónustu, sem mun reynast beggja hagur. Gjörið svo vel og hringið I síma 23-900 og 207-88.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.