Vísir - 10.06.1963, Blaðsíða 2

Vísir - 10.06.1963, Blaðsíða 2
 TT’ T y////m:z////////zML/////////ám/////// SOTT SONDMÓT KR 40ÁRA AFMÆll Mkagyijnr og blöðruboð- sund ú sólrílcu KR-sundmóti í yndislegu sumarveðri, sól og blíðu, minntist sund deild KR 49 ára afmælis síns með veglegu sund- móti í Sundlaug Vesturbæj ar á laugardaginn. Ágætis árangur náðist í mörgum greinum og má taka undir orð formanns Sundsam- bands íslands við mig, að fleiri slík mót mættu fylgja í sumar. Einmitt slík mót geta dregið að áhorfendur og það sýndi sig líka í þetta sinn. Guðmundur Gíslason og Hrafn- hildur Guðmundsdóttir voru enn einu sinni stjörnur þessa móts. Guðmundur náði égætis tímum l 200 metra skriðsundi og 100 metra baksundi en Hrafnhildur sigraði með giæsibrag í 200 metra bringu- varsdóttir, nýkjörin Ungfrú Island og Theodóra Þórðardóttir, Ungfrú Reykjavik. Vakti sýning þeirra geysiathygli áhorfcndanna. sem i heild nutu mótsins i mjög rikum mæli. Úrslit mótsins urðu annars þessi: 100 m. skriðsund kvenna: Hrafnhildur Guðmundsd., lR, 1.06.6 sundi og 100 metra sundi á mjög j Ágústsdóttir, SH, 1.22.2 góðum tima. Unglingagreinarnar! undirstrika það, að efnin eru fyrir j m' skriðsund karla: hendi, aðeins að rétt verði á spöð- úuðmundur Gislason. IR unum haldið í þjálfun unga fólks- *^aV)3 Valgarðsson, IBK, ins. Þannig á KR 3 efnilega bringu- sundmenn og í bringusundi telpna eru 3 kornungar stúlkur sem eiga eftir að láta að sér kveða. Ekki má heldur gleyma Davíð Valgarðs- syni frá Kefiavík, en hann er um þessar mundir liklegastur til að feta i fótspor Guðmundar Gisla- sonar. Keppt var í BLÖÐRUBOÐSUNDI sem skemmtigrein og kepptu 4 sveitir og vakti sundið ákafa kát- ínu áhorfenda. Fyrirtækið SPORT- VER sýndi og nýjustu tízku á sviði strandklæða og sýningarstúlkur voru þokkagyðjurnar Thelma Ing- 2.11.2 2.18.7 200 m. bringusund kvenna: Hrafnhildur CTuðmundsd., IR, 3.03.3 Auður Guðjónsdóttir, ÍBK, 3.14.8 50 m. baksund drengja: Trausti Júlíusson, Á, 38.3 Guðmundur Grímsson. Á, 42.8 Gunnar Kjartansson, Á, 44.7 100 m. baksund karla: Guðmundur Gíslason, ÍR, 1.09.0 Guðmundur Guðnason, KR, 1.16.6 Guðmundur Þ. Harðars., Æ, 1.16.7 / dag í kvöld Ieika lið HOLSTEIN KIEL og tilraunalið Iandsliðs- nefndar, sem valið var á föstu- dagskvöldið eftir Ieik Kiel og Akureyrar. Leikurinn hefst kl. 20.30 I kvöid og verður ekki annað sagt en þá verði allmerki- leg tilraun afhjúpuð. Lið landsliðsnefndarinnar vek ur nú sem oft fyrr nokkuð um- tal. Beinist þetta ekki sízt að vali í bakvarðastöður liðsins. Ámi Njálsson, sem um þessar mundir er örugglega „bakvörð- ur númer eitt“ hefur ekki verið valinn, en f hans stað kemur Guðjón Jónsson, að vfsu mjög sterkur leikmaður en þó ekki af styrkleika Árna. Hinn bak- vörðurinn er Þorsteinn Frið- þjófsson úr Val og er sú tilraun vissulega góð, því Þorsteinn hef- ur Iengi verið elnn bezti bak- vörðurinn okkar en ekki verið veitt nægileg athygli. I mark- varðarstöðinni er Björgvin Her- mannsson og er vel að því kom- inn. Framverðir eru Ormar Skeggjason, Jón Stefánsson og Sveinn Jónsson og verður ekki annað sagt en að það val sé gott. Framlína tilraunalandsliðsins hefur Axel Axelsson sem út- herja, sem er lofsverð tilraun með ungan og efnilegan sókn- arleikmann, en fáir knatt- spymumenn hafa vakið slíka eftirtekt og hann f vor. Ellert Schram er valinn sem innherji og er það nokkuð undarlegt val, enda hefði nefndin átt að vita, að hann hefur um nokkurt skeið ekkl verið leikfær vegna meiðsla. Gunnar Felixson ætti að koma vel út sem miðherjf, en Rfkharður Jónsson hefur ekki sýnt mjög góða leiki ( vor, en ekki er ósennilegt að hann geri innhcrjastöðunni góð skil í kvöld. Skúli Ágústsson var val- inn, flestum til mikillar furðu á vinstri kant, eins og hann yrði að komast f liðið. Utan leikvaliar stendur svo einn einn bezti framlfnumaður okk- ar í ár, Gunnar Guðmannsson, og fær ekki tækifæri, sem hann hefði þó svo sannarlega átt að fá nú. Liðið: Axel Axelsson Gunnar Felixson Skúli Ágústsson Þrótti KR Akureyri Ellert Schram Rfkharður Jónsson KR Akranes Sveinn Jónsson Jón Stefánsson Ormar Skeggjason KR Akureyri Val Þorsteinn Friðþjófsson Guðjón Jónsson Val, * Fram Björgvin Hermannsson Val 50 m. skriðsund telpna: Ingunn Guðmundsdóttir, Selíi 34.2 <ÍAndrea Jónsdóttir, Self., 34.8 , Ásta Ágústsdóttir, SH, 34.8 50 m. bringusund karla: Erlingur Þ. Jóhannsson, KR, 35.2 Björn Blöndal, KR, 37.9 Þorvaldur Guðnason, KR, 38.3 100 m. skriðsund drengja: Davfð Valgarðsson, IBK, 1.02.2 Trausti Júlíusson, Á, 1.08.3 100 m. bringusund telpna: Auður Guðjónsdóttir, iBK, 1.30.2 Matthildur Guðmundsd., Á, 1.32.2 Dómhildur Sigfúsdóttir, Self., 1.33.0 3x50 m. þrfsund karla: A-sveit KR 1.37.7 Sveit Ármanns 1.39.6 Sveit SH 1.50.0 Vélahreingeming og húsgagna- hreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Fljótleg þrifaleg vinna. Sfmi 34052. ÞVEGILLINN HREINGERNINGAR. HUSAVIÐGERÐIR. Við hreinsum allt fyrir yður utan sem innan. Setjum f tvöfalt gler. Gerum við þök. Bikum og þéttum rennur. Kittum upp glugga og m. fl. Sími 3-76-91. V í S I R . Mánudagur 10. jtiní 1963 Form. Zontaklúbbanna heimsækir Reykjavík Frú Maria Pierce, formaður al- þjóðasamtaka Zontaklúbbanna, kom við einn dag í Reykjavík á Evrópuferðalagi sínu, er hún heimsótti Zontaklúbba í mörg- um löndum og kynnti sér starf- semi þeirra. Kom frúin til 47 borga á 42 dögum, og var Reykjavík seinasti áfangastaður hennar, áður en hún hélt aftur vestur um haf, en hún er skóla- stjóri barnaskóla í Pasadena og hefur yfirumsjón með 600 nem- endum. Zontaklúbbarnir eru nú um 500 talsins í öllum heiminum og meðiimatala fast að 17 þúsund- um. Næsta alþjóðamót þeirra mun verða haldið í San Franc- isco sumarið 1964, og standa vonir til, að konur frá íslandi geti sótt það, en hér eru tveir Zontaklúbbar, annar í Reykjavík og hinn á Akureyri, með alls 57 meðlimum. ; Frú Pierce var mjög ánægð með komuna til Íslands, enda fjarska heppin með veður, og kvaðst hafa rnikinn hug á að kynna sér allt, sem hægt væri að komast yfir á svo skömmum tíma. Skoðaði m. a. Kvenna- skólann f Reykjavík, en skóla- stjóri hans, frú Guðrún P. Helga dóttir, er meðjimur Zontaklúbbs ins, og um kvöldið var henni Iialdin veizla, þar sem hún hélt fyrirlestur fyrir Zontasystur f Reykjavík um starfsemina f Bandaríkjunum. VÉLAHREINGERNINGAR ÞÆGILEG KEMISK VINNA ÞÖRF. — Sími 20836. VELAHREINGERNINGIN góða Vanit menn Vöuduð vinna. Fljótleg. Þægileg. ÞRIF — Simi 37469. Getum bætt við okkur smíði á handriðum og annarri skyldri smfði Pantið 1 tíma. VÉLVIRKINN, Skipasundi 21. Sími 32032. GÓLFTEPPA og HÚSGAGNA HREINSUNhf SÍMI33101 Kaupið vatna og síldardráttar trefjaplast bátana hjá okkur. Höfum 8, 10, 13 og 15 feta á lager. Hagstætt verð. Söluumboð: Ágúst Jónsson, Laugaveg 19, 3. hæð . Sími 17642. TREFJAPLAST H.F.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.