Vísir - 10.06.1963, Blaðsíða 10

Vísir - 10.06.1963, Blaðsíða 10
/c V :I SIR . Mánudagur 10. júní 1961 Hjólbarðaviðgerðir Hefi ýmsar tegundir ai nýjum dekkjun til sölu. Einnig mikiö af felgum á vmsar tegundir bíia. MYLLAN — ÞverhoSti 5 Laugavegi 146 - Símai 11025 og 12640 BíFREIOAElGENDt "t: Vi? 'ilium veKis athvgli oíleigenda a ið við höfum ávaiii v uDendui að nýjum og nýlegum FOLKSBIF- REIÐUM og öllum gerðum og árgerðum at JEPPUM. l.á^i^ KÖS1 Ovt skrá fyrir yður bifreifiina og pér getið trevst pv. .? nún selzt miög fljótlega KAUPbNOUR. Nýn og vtariegn verðlistar liggja trammi með um 700 skráðum bitreiðum, við flestra hæfi og greiðslu- getu Þa* sannai yðui bezt að RÖST er miðstöð bif- reiðaviðskiptanna - RÖST REYNIST BEZT — RÖST S.F. Laugavegi 146. — Simai 11025 og 12640 Auto-lite Rafkerfi Ívfilj?ív:ö5í i mufifííöjfeéfoí New Power Tip v* CERÐ Þ. JÓNSSON & CO Brautarholt 6 Símar 19215.15362. í allar tegundir véla. Stórlækkað verð. Kraftkerti á kr. 25.75. PLAST EINANGRUN A RÖR OG ,TEGG1 fyrirligRiaiidi Þ Þorgrímsson & Co Suðuriandsbraut 6 Siml 22335 22235 r i L S Ö L U : De soto ’55, 8 cyl sjálfskipt- ur, minm gerð, 50 þús. Chevrolet ’50, 6 cyl., bein- skiptur verð 30 þúsund. Zodiack '55, sem nýr, verð 70 þúsund Chevroiet ’55, beinskiptur 6 cyl., þúsund Chevrolet ‘59 i fyrsta flokks lagi. 110 þúsund. Opel caravan ’55, verð 40 þúsund Moskvi' ’58, verð 40 þús. Villys station ’5I með drifi á öllum, verð 60 þús. Zodiack ’58, fyrsta flokks bíll á 110 þúsund. SKULAGATA 55 — SÍMI 15812 Augflýsið í VÍSfl ■■ Innanríkisráðherra Banda- ríkjanna, Udall, var nýlega í heimsókn á Samoaeyjunum. En áður en hann hyrfi á brott vildu yfirvöld eyjanna endi- lega leyfa honum að sjá dans „ósvikinna villimanna“ — og dansarnir heilluðu Udall mjög. En hann og fylgdarlið hans var varia komið úr augsýn er hinir „ósviknu villimenn** tóku að dansa twist og madison, aðalsamkvæmisdansa USA í dag. Louis Armstrong hefur sagt frá því að þegar hann var ungur hafi hann verið svo fátækur að hann hafi ekki haft ráð á að kaupa sér úr — og einkum var það bagalegt á nóttunni, þegar hann vakn- aði og vissí ekkert hvað tím- anum Ieið. En hann hafði þó alltaf trompetinn sinn. Ef hann vaknaði og vildi vita hvað klukkan var, bar hann trompetinn upp að vör- unum og blés nokkra háa tóna. Og þá var eins öruggt og að tvisvar tveir eru fjórir að íbúinn í næsta herbergi barði í vegginn og kallaði fokvond- ur: — Hvemig getur yður dottið í hug að blása í tromp- et klukkan fjögur að nóttu til — eða hvað sem klukkan nú var. — Louis hafði fengið að vita það sem hann þurfti. Rúmgóður 5 manna fjölskyldubíll fyrir að- eins 145 þús. kr. Afgreiðsla í júní, ef pant- að er strax. Kynnist kostum FORD-bílanna, UMBOÐIÐ SÍMAR 22469 - 22470 ^uggagirði n ý k o m i n yQQ'ngavörur h f Laugaveg 178 . Sími 35697 Nýlega auglýsti Ieikkonan Bette Davis í einu Hollywood- blaðanna eftir „hvaða hlut- verki sem væri“. Sá orðrómur komst á kreik að hún væri gjaldþrota — en i er blaðamaður heimsótti hana á hótel Crillon í París, þar sem hún hefur dvalizt síðan hún kom af kvikmyndahátíð- í inni í Canncs, sagði hún hlæj- andi: -— Satt að segja er ég mjög vel stæð og hef það gott. Ég i hef meira að segja nýlega : keypt mér dásamlegt hús í 11; Holllywood. Mig langar bara s til að „sjokkera" mannskap- inn dálítið. Síðastliðin tíu ár hef ég ekki fengið nema eitt :: aimennilegt hlutverk — í „Baby Jane“. Að hugsa sér hvernig Hollywood misvirðir listamenn yfirleitt. Þama hef- ur aumingja Charles Boyer verið gerður að vellulegum : „romantiker“, meðan Frakkar hafa gert Jean Gabin að mikl- um leikara. í Ef ég á að vera alveg hrein- skilin, þá eru ekki nema þrjár miklar leikkonur I heiminum: Simone Signoret, Anna Magn- ani og ég sjálf. Elizabeth Taylor? — Guð hjálpi mér. - Hún er bara stjarus. Já, ég endurtek þetta. Ég hef það í alia staði gott — en ef til vill ætti ég að giftast fullorðnum milljónamæring. Það slama er bara að það er aðeins uinn maður yfir sex- tuat, sem ég er skotin í — og hann beltir Charíes de Gaulle.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.