Vísir - 10.06.1963, Blaðsíða 11

Vísir - 10.06.1963, Blaðsíða 11
50MEONE IN THERE/.A BURGLAR?^,---- rtk , SHH! YES. Mlm? OALL THE V POLICE! V1 SIR . Mánudagur 10. júní Slysavarðstofan 1 Heilsuverndar- stöðinni er opin allan sólarhring- inn. Næturlæknir kl. 18—8. Sími 15030. Neyðarvaktin, sími 11510, hvern virkan dag nema laugardaga kl. 13—17. Næturvarzla vikunnar 8.—15. júnf er í Laugavegs Apóteki. Otivlst barna: Börn yngri en 12 ára til kl. 20.00. 12—14 ára til kl. 22.00. Börnum og unglingum innan 16 ára aldurs er óheimill að- gangur að veitinga-, dans- og sölu- stöðum eftir kl. 20.00. ÚTVARPIÐ Mánudagur 10. júní. Fastir liðir að venju. 15.30 Lög úr kvikmyndum. 20.00 Um daginn og veginn (Axel Thorsteinsson rithöf.) 20.20 íslenzk tónlist. 20.40 Frá Mexikó, I. erindi: Frum- byggjar og upphaf menn- ingar (Magnús Á. Árnason listmálari). 21.05 Píahómúsik. 21.30 Útvarpssagan: „Alberta og Jakob“ 22.10 Búnaðarþáttur: Kaupstaða- börn í sveit (Guðmundur Jósafatsson frá Brandsstöð- um). 22.25 Kammertónleikar 23.00 Dagskrárlok. SJÓNVARPIÐ Mánudagur 10. júní. 17.00 Mid-day Matinee. BEMiÆ Gerið þér svo vel, hér er sykur- bollinn, sem ég fékk lánaðan ’61. Og svo langaði mig ti! að vita hvart þér gætuð lánað mér eina skál af hveiti? Leikfélag Reykjavfkur hélt á föstudaginn af stað í leikför kringum Iand með leikritið „Hart f bak“ eftir Jökul Jakobs- son. Leikrit þetta hefur verið sýnt 85 sinnum í Reykjavík, alltaf fyrlr fullu húsi, og hefjast sýningar að nýju í höfuðborg- inni í haust. Auk þess hefur Lelkfélagið sýnt Ieikritið tvisv- ar á Selfossi og tvisvar í Kefla- vík. Fyrst var sýning á Sauð- árkrókl, en þaðan haldið til ÓI- afsvíkur og Siglufjarðar. Nokkr ar sýningar eru ráðgerðar á Akureyri og hefjast þær á morgun (þrlðjudag). Sfðan verð ur haldið austur um land alla leið til Hornafjarðar. Á heim- leiðinni verður svo farið um Vestfirði og Vesturland. Áætlað er að ferðin taki 4—5 vikur. Mynd: Helga Valtýsdóttir og Steindór Hjörleifsson. □□□□cnnncsQntJCJnacjnnnncnasjEannEjnncsnntsncsccnEjnnnnn „Deputy Marshall". 18,00 Afrts News. 18.15 Sports Roundup. 18.30 Andy Griffith Show. 19.00 Sing Along With Mitch. 19.55 Afrts News. 20.00 Death , Valley Days. 20.30 Overseas Adventure. 21.00 The Witness. 22.00 Twilight Zone. 22.30 Peter Gunn. 23.00 Big Time Wrestling. BLÖÐ & TIMARIT Æskan 5.—6. tbl. 64. árg. er komið út. Efni m.a.: Konungsson- urinn (ævintýri), Úrslit f spurn- ingaþraut Æskunnar og Flugfélags íslands, en þar hlaut Árný Skúla- dóttir, Hlíðarbraut 9 í Hafnarfirði 1. verðlaun, sem er flugferð til Noregs. Davíð Copperfield eftir C. Dickens, Snjall málari, Um íþróttir, Ár í heimavistarskóla, Barnastúkan Fossblómið, Storkur- inn, Skógarþrösturinn eftir Þorst. Einarsson, Litla Iambið eftir Jón Kr. ísfeld, Handavinnuhornið, Um- ferðin, Uppfinningar og framfarir, Bréfaskipti og fjöldi annarra greina, skrýtlna, mynda og kvæða. Nýlega er útkomið 5—6 tölublað af barnablaðinu Æskan. Efni er að venju bæði fjölbreytt og fróðlegt, meðal annars þáttur um knatt- spyrnu sem byrjar í þessu nýjasta blaði, framhaldssagan Davíð Copperfield eftir Dickens, og ótal smásögur og greinar, STYRKIR Ríkisstjórn Hollands býður fram styrk handa íslendingi til náms í Hollandi háskólaárið 1963—64. — Styrkurinn er ætlaður til 9 mánaða dvalar, og nemur 2.700 gyllinum, auk þess sem styrkþegi er undan- þeginn kennslugjöldum við há- skóla. Styrkurinn er einkum ætl- aður stúdent, sem þegar hefur lok- ið háskólaprófi, og má verja hon- um til náms eða rannsókna við há- skóla, listaháskóla, rannsókna- stofnanir eða söfn. Einhver hol- lenzkukunnátta er æskileg, en þó ekki nauðsynl. Hins vegar er kraf- izt staðgóðrar kunnáttu í ensku, þýzku eða frönsku. Heimilt er að skiþta styrknum milli tveggja um- sækjenda, ef henta þykir, þannig að hvor hljóti styrk til fjögurra og hálfs mánaðar dvalar. Umsóknum skal komið til mennta málaráðuneytisins, Stjórnarráðs- húsinu við Lækiartorg, eigi síðar en 5. júlf n.k. Skulu fylgja upp- lýsingar um náms- og starfsferil, svo og greinargerð um ívrirhugað nám í Hollandi og loks tvenn með- mæli. — Umsóknareyðublöð fást í ráðuneytinu. stjörnuspá ^ M * morgundagsins Ilrúlurinn, 21. marz til 20. aprfl: Pað þarf stjórnkænsku til að vernda fjárhag þinn, án þess að móðga vini þína. Nautið, 21. aprfí til 21. maí; Vinir þfnir munu fyllast andúð á þér ef þeir halda að þú leynir einhverri mikilvægri vitneskju fyrir þeim. Reyndu að gera þá ánægða. Tviburamir, 22. maí til 22. júní: Þér hættir til að vera áhugalítill, þegar fyrir þér liggja erfið og leiðinleg verk- efni. Vfðförul persóna mundi hafa góð áhrif á þig. Krabblnn, 22. júní til 23. júlf: Þú sérð efnahag þínum betur borgið með því að leggja fjármuni í ömgg hlutabréf heldur en f vafasöm fyrirtæki. Það tryggir einnig álit þitt betur. Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst: Þeir vinir þínir, sem bera hags- muni þína fyrir brjósti, munu ekki verða Jrér neinn þrándur í götu í framtíðinni. Gefðu þér nægan tíma. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.: Þér reynist erfitt að ein- beita þér ef þú ert að skipta þér af málefnum féiaga þíns. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Forðastu allar öfgar, ef það mætti verða til þess að færa þig nær þeim, Sem neytir brauðsins með þér. Sameigin- iegar ástir eru dýrmætar. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Þú ert fremur veikur fyrir í fjölskyldumálunum f dag. Þú kemst í betrá skap sfðar sakir atvinnunnar. Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Þú ættir að fresta því að taka ákvarðanir þangað tll hugur þinn er betur fyrir kall- aður. Kvöldstundirnar upplagð- ar til að lesa eða skemmta sér. Síeingeitin, 22. des. til 20. jan.: Vertu á verði gagnvart þeim, sem vilja koma byrðum sínum yfir á herðar þér. Þú ættir ekki að hafa peninga þína á glámbekk. ■ Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr.: Förðastu óþolinmæði gagnvart þeim, sem þú átt við- skipti við, en eiga erfitt með að taka ákvarðanir Þú gætir verið hjálplegur með því að koma með góðar uppástungUr. Fiskamir, 20. febr. til 20. marz: Það væri vizkulegra að hugsa sig vel um áður en þú tekur nokkuð það til bragðs sem getur valdið þér erfiðleik- um í framtíðinni. Haltu ekki sýningu á fjármunum þínum. YMISLEGT Uppeldlsmálaþing verður haldið í Melaskólanum í Reykjavík dag- ana 15.—16. júnf n.k. Aðalumræðu- efni þingsins verðut: Uppeldi og fræðsla f skólum og hefur dr. BrOddi Jóhannesson, skólastjóri Kennaraskólans framsögu. Efni þetta er tekið til umræðu nú m.a. vegna þess, að oft er um það rætt, að uppeldisskylda skólanna sé ekki rækt sem skyldi og fræðslan látin sitja f fyrirrúmi. Rætt verður sér- staklega um þrjá þætti viðfangs- efnisins, starfræna kennslu, leng- ingu á starfstfma skólanna og fé- lagsstarf í skólum. Málshefjandi um starfræna kennsiu verður Marinó Stefánsson, kennari, um starfstíma skólana Magnús Gísla- son, námsstjóri, en efnt verður til umræðufundar sex skólamanna í fundarsal um félagsstarf í skólum. Almennar umræður verða svo að sjálfsögðu um alla þessa þætti. Sýning varðandi starfræna kénnslu verður opin báða þing- dagana og hefur Gunnar M. Magn- úss annazt undirbúning hennar. Uppeldismálaþing eru haldin annað hvert ár, að tilhlutan Sam- bands fslenzkra barnakennara og Landssambands framhaldsskóla- kennara. Eru þar tekin til umræðu og ályktunar mál, sem efst eru á baugi í skólastarfi hverju sinni. Þingin eru opin öllum kennurum. MINNINGARSPJÖLD Munið minningarsjóð Guðrúnar Gísladóttur Björns. Minningar- spjöld fást hjá frú Sigrfði Eiríks- dóttur Aragötu 2, Sigurlaugu Heiga dóttur yfirhjúkrunarkonu Bæjar- spftalanum, Siðríði Bachman yfir- hjúkrunarkonu Landspítalanum, Jónu Guðmundsdóttur Kópavogs- braut 11| Guðrúnu • Lilju Þorkels- döttur Skeiðarv. 9, Halldóru Andr ésdóttur Kleppsvegi 48, og f verzl- un Guðlaugs Magnússonar Lauga- vegi 22 a. Minnlngaspjöld blómsveigssjóðs Þorbjargar Sveinsdóttur eru seld hjá: Áslaugu Ágústsdóttur, Teiga- gerði 17, Guðfinnu Jónsdóttur, Mýrarholti v/Bakkastig, Guðrúnu Benedikts, Laugarásvegi 49. Guð- rúnu Jóhannsdóttur, Ásvallagötu 24, 1 skóverzlun Lárusar Lúðvfks- sonár, Bankastræti 5 og í bóka- verzlun Sigfúsar Eymundssonar, Austurstræti. Minningaspjöld Frfkirkjunnar fást f verzluninni Mælifelli, Austurstr. 4 og í verzluninní Faco, Lauga- vegi 37. OH, OH, COMPANY'S here. BETTEK ON MY WAY... Frú Nelson: Er einhver inni? Innbrotsþjófur? Nelson: Uss, já. Hringdu f lögregluna. Frú Nel- son gerir það, og bílar, fullir af vopnuðum lögreglumönnum þjóta til aðstoðar. Kirby heyrir í bíiunum, og hugsar: Þetta er félagsskapur, sem ég er ekkert hrifinn af í augnabliklnu, svo að ég held að ég fari að hypja mig.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.