Vísir - 10.06.1963, Blaðsíða 12

Vísir - 10.06.1963, Blaðsíða 12
72 VISIR . Mánudagur 10. júní IO v.v.v, ,..v.y.y, . • • • Pressa fötin meðan þér bíðið. — Fatapressa A. Kúld, Vesturgötu 23, (áður Austurstræti 17). Divanar og bólstruð húsgögn. Húsgagnabólstrunin. IVliðstrætl 5. Hreingemingar. — Sími 24399. Hreingerningar. Vönduð vinna Vanir menn Slmi 37749 Baldur og Benedikt HREINGER\INGAR HUSAVIÐGERDIR Hreingeminear. Vanir og vand- virkir menn Slmi 20614 Húsaviðgerðir Setjum I tvöfaP gler o fl og setjum upp loftnet, bikum þök og bakreniiur. — Simi 20614 Húsaviðgerðir. Skiptum um járn. setjum f tvöfalt gler Bikum bök og þéttum steinbök Sejum upp loftnet og margt fleira Slmi 11961 Vantar tvo menn. Fiskbúðin Sæ- björg. Garðeigendur. Tætum lóðir og garðlönd. Sfmi 51154, helzt milli kL 11 og 12. ___________ Verkasraður vanur bygginga- óskast, einnig múrari. Sími 34892 kl. 12—1 og eftir kl. 7. 11 ára drengur óskar eftir at- vinnu í sumar. Uppl. f sfma 37464. Get teklð böm frá kl. 8—6. Allur aldur kemur til greina. Uppl. að Lönguhiíð 13, risi. Bamfóstra 10—13 ára óskast að Laugamesveg 59. Uppl. á staðnum. Ung stúlka með gagnfræðaprófi óskar eftir skrifstofustörfum eða afgreiðslustörfum. Sími 36357. Dugleg stelpa óskast til snún- inga og aðstoðar á heimili nokkra tfma á dag. Sími 34463. 16 ára stúlka óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Sími 37651 Óska eftir 12 ára stelpu til að gæta bams á öðru ári. Sími 34113. Skerpum garðsláttuvélar og önn- ur garðverkfæri. Opið öll kvöld eftir kl. 7 nema laugardaga og sunnudaga. — Skerping s. f. Greni mel 31. WB— Húsnæðislaus hjón óska eftir 2 til 3 herbergja íbúð. Reglusemi heitið. Sími 20725. Miðaldra maður einhleypur ósk- ar eftir góðu herbergi með eða án eldhúss. F'yrirframgreiðsla eftir samkomulagi. Sími 16431. Góð 3—4 herbergja íbúð óskast. Sfmar 16457 og 32493. ■. ....... '■ ..................... Ungt kærustupar óskar eftir 1— 2 herbergi og eldhúsi. Sími 16431. Grænn selskapspáfagaukur f vanskilum. Uppl. f síma 12897. Ljósbrún tfk, ómerkt hefur tap- ast. Gegnir nafninu Peria. Þeir sem kynnu að hafa séð bana vinsam- lega hringi f síma 32142. Sólgleraugu tönuðust s.l. föstu- dagskvöld. Sími 20105. Tvö herbergi og eldhús óskast fylgja. Sími 10409. til leigu. Þrennt fullorðið í heimili, reglusemi. Æskilegt Laugames- svæði eða Kleppsholt. Sími 33788. Kvenúr tapaðist s.l. laugardag á Kiapnarstfg eða T.indargötu. — Vin‘,í,m!egast gerið viðvart f sfma 38087. Ló^aeigendur Byggin jameis'arar Höfum til leigu J. C. B 4 skurð- gröfu og ' ámoksturs traktor. Tökum að okkur standsetningu lóða og fjarlægjum moldar- hauga. Seljum gott efni undir gangstéttir, f grunna og upp- fyliingar Sfmi 16493. BTFRF.IÐ - ÓSKAST Til leigu við Fjólugötu forstofu- herbergi f ágætu standi, með inn- Vel með fann 4ra 5 manna bifreið óskast. Utborgun 50 þusund. Að- byggðum skápum fyrir reglusama eins bifreið f fuilkomnu lagi kemur tii greina Sfmi 38427. i stúlku. Sími 14844. PEYSUFATNAÐUR Fyrir 17. iúnf. F.r til sölu, silfur á upphiut og belti Ný peysufatakápa svört. Sfmi 32889. ÍSSKÁPUR - Tlf SOFTJ Rafha eldavél og Westinghouse fsskápur til sölu Langholtsveg 65. Sími 34017. BÍLL - TIL SÖLU Skoda bifreið, Station, árg. ’56 til sölu með góðum kjörum. Sími 34507. MYNDAVÉL - TIL SÖLU Mjög vel með farin og lítið notuð Leica IIIG með Elmar 50 mm. ljósop, 2 8 linsu, filterum og fleiru. Upplýsingar á rakarastofunni Vest- urgötu 48. Húsgagnaskálinn. Njálsgötu 112 kaupir og selur notuð hús- gögn. herrafatnað. 'gólfteppt og fl Simi 18570 (000 Tveggja hólfa rafmagnsplata til sölu. Einnig sumarkápa, stórt núm- er. Sími 23605. Tveir upphlutir til sölu á 10—12 ára telpur. Sfmi 23650. Til sölu nýr Vatnabátur ásamt nýjum utanborðsmótor. Verð kr. 12.000,00 Tilb. sendist afgr. blaðs- ins merkt Gjafverð. íbúð — Húshjálp. Hjón með eins mánaðar gamalt barn óskar eftir 2ja herb. fbúð. Húshjálp eða barna gæsla kæmi til greina. Reglusemi heitið. Uppl. í síma 50227. 2 herbergi og eldhús til leigu. Tilboð merkt 1000 leggist á afgr. Vísis fyrir 12. júní. Ungur verkfræðingur óskar eftir herbergi á leigu sem næst miðbæ, æskilegt aðgangur að baði og síma : Eitthvað af húsgögnum þyrfti að fylgja. Uppl. f síma 10409. ____ Ung hjón óska eftir að fá leigða 2—3 herbergja íbúð, sem fyrst Sfmi 36538. __________ Kona, sem vinnur heima, óskar eftir stofu og eldhúsi eöa , góðu herbergi með innbyggðum skáp- um og aðgangi að eldhúsi. Tilboð með greinilegum upplýsingum um verð, stað og hæð sendist afgr. Vísis fyrir næstkomandi miðviku- dagskvöld merkt ,,lbúð - 25“. Góð 3-4 herbergja íbúð óskast til leigu. Símar 16457 og 32493. Til sölu Scales þvottavél, lítið not uð. Uppl. í sfma 37128. Lopapeysur á börn og fullorðna til sölu Álfheimum 23 1. hæð Einn ig ensk telpnakápa á 10 —11 ára. Vel með farið sófasett til sölu. Hörpudiskalag. Uppl í síma 36294 eftir kl. 6. Reglusöm stúlka óskar eftir 1— 2 herb. og eldhúsi. Sími 13175 eftir kl. 7. SilverCross barnavagn til sölu Aragjitu 10 kjallara.____________ ítalskis modelskór tvenn pör til sölu, stærð 36 y2. Uppl. f sfma 35576. Svefnsófi til sölu. Uppl. í síma 22741 eftir kl. 6. Sófasett til sölu Tækifærisverð. Sfmi 35145 eftir kl. 7. Kaupið vatna- og sildardráttar- báta frá Trefjaplast hf. aLugaveg 19, 3. hæð, simi 17642. Listadún-dívanar ryðja sér til rúms ! Evrópu. Ódýrir, sterkir. — Fást Laugaveg 68. Simi 14762. Húsdýraáburður til sölu, fluttur á lóðir og f garða ef óskað er. Sími 19649. Húsgagnaáklæði I ýmsum litum fyrirliggjandi Kristján Siggeirsson, hf.. Laugavegi 13, sfmar 13879 og 17172 Kaupum og seljum vel með fama notaða muni. Opið allan daginn nema f matartfmanum. Vörusalan Óðinsgötu 3. Kaupum hreinar léreftstuskur, hæsta verði. — Offsettprent h.f. Smiðjustfg 11, simi 15145. Veiöimenn. Stórir og góðir ána- maðkar til sölu. Sent heim ef óskað er. Sfmi 51261. Húsgögn. Ódýr sófaborð 120x42 cm. 670 kr. Símaborð 480 kr. Út- varpsborð 320 kr. Vegghillur o. fl.- Húsgagnavinnustofan Ránargötu 33a opið alla daga til kl. 7 e.h. Chervolet vél í góðu lagi til sölu Sfmi 35145 eftir kl. 7 Óska eftir að kaupa vel með far ið sófasett og hjónarúm. Sfmi 23176.__________________________’ Ford pallbíll til sölu. Verð 7000 kr. Sími_20033.___________| Rúm með springdýnu og nátt- borði til sölu. Sfmi 20826. Miðaldra sjómaður óskar eftir '’óðu herbergi. Get veitt afnot af sfma. Tilboð óskast send Vfsi fyrir þriðhidagskvöld merkt: „Sjómaður — 108“. og STULKA - HEIMAVINNA Stúlka vön lykkjusaum á karlmannasokkum óskast. Ákvæðis- heimavinna kemur til greina. Uppl. f síma 15133 eftir kl. 6 f dag. HÁSETI - ÓSKAST Háseta vantar á dragnótabát. Sfmi 35105. STÚLKA - ÓSKAST Stúlka óskast til eldhús- og afgreiðslustarfa. Ekki yngri en 22 ára, Sími 36066. UNGLINGUR - ÓSKAST Unglingur óskast til að selja happdrættismiða Góð sölulaun og sölu- verðlaun Uppl. á skrifstofu Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar, Tjarnargötu 12, 3. hæð (Slökkvistöðin) ( dag kl. 17—19. Ungur. reglusamur maður óskar eftir herbergi með sér inngangi, í Hlíðunum eða sem næst Miðbæn- um. Uppl. f síma 18821 kl. 7—8. Tll leigu eitt herbergi og aðgang- ur að eldhúsi fyrir reglusama stúlku. Til sölu tiald 4—5 manna á sama stað. með tækifærisverði. Upplýsingar að Kjartansgötu 9, I. hæð, kl. 7—10 e.h. Gengið inn frá Rauðarárstíg. i Tvö stór herbergi og aðgangur að eldhúsi til leigu í Hlíðunum. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 22862 eftir kl. 7 á kvöldin. Sumarbústaður óskast til leigu strax f hálfan mánuð, helzt við vatn. Góðri umgengni heitið. — Sfmi 18648. _ ______| Róleg kona óskar eftir stofu eða herbergi í rólegu umhverfi. Uppl. i síma 19019. Húsnæði óskast fyrir barnlaus íiðaldra hjón. Sfmi 24613 eftir kl. 7 e.h Til sölu breiður dívan, handsnú- in saumavél og ný dragt. Sfmi 17419 eftir kl. 17. -1—---------------*— Til sölu sem ný Rafha eldavél. Sfmi 24752. Standard 8, til sölu, gangfær, ódýr. Sfmi 17210. Saumavél f tösku til sölu. Lftill dívan eða svefnbekkur óskast. — Sími 37225 eftir kl. 6. Gó ðog vel útlítandi NSU skelli- naðra til sölu að Hamrahlíð 7 eftir kl. 19. Sími 19513. Bamavagn til sölu. Njálsgötu 34 3—4 herbergi og eldhús óskast til leigu. Sími 15327 frá kl. 9—3 á daginn. Helluofn til sölu 1500 wótt.Þver- holti_18D.________________________ Ritvél — Ferðasegulband og út- varpsfónn óskast til kaups Sími 13252. Óska eftir vinstra frambretti á Chervolet ’47 Uppl. í sfma 16459 Miðstöðvarketill 2—2,5 ferm. óskast ásamt sjálfvirkri olíufýr- ingu og olíutank og hitavatnskút. Sfmi 22737_frá kl. 7—9 e. h. Til sölu Iftið tvihjól og þríhjól. Vantar tvíhjól fyrir 6—7 ára á sama stað. Sími 37825. Pobeta ’54 til sölu. Sfmi 20157 eftir kl. 7 á kvöldin. Kápu- og dragtaefni nýkomin. Kápusaumastofan. Sími 32689. Svefnsófi nýr, 1950 kr. og svefn- stóll 950 kr. Springdýna 800 kr. Sófaverkstæðið Grettisgötu 69. — Sími 20676. Steypuhrærlvél, lítil, óskast í nokkra daga. Sími 19275. Sem ný logsuðutæki til sölu. — Sími 33360. Til sölu saumavél Naumann, með mótor, selzt ódýrt. Sfmi 20659 Óska eftir að kaupa gólfteppi. Stærð ca. 4x4. Má vera notað. Sími 16628. Til sölu amerískt bamaburðar- rúm, frönsk telpukápa og hollenzk tweeddragt. Sími 37730. Til sölu amerískt rúm, nýlegur svefnstóll o. m. fl. Sími 24752. Notaður peningaskápur til sölu. Grjótagötu 14 B. Vil kaupa notaða Westinghouse þvottavél í góðu lagi. Sími 33087. BtLL - TIL SÖLU Renault R 8 nýr og ókeyrður er af sérstökum ástæðum til sölu. Sími 36612 eftir kl. 7. KÓPAVOGUR 1 | Tvær stúlkur óska eftir 2 hei ' bergium og eidhúsi. eða aðgangi íbúð óskast til leigu í ca. 2 mánuði. Fyrirframgreiðsla. Uppl. f sfma ag eldhúsi sem næst Miðbænum 37499. i Sími 11434 eftir kl. 5. KONUR - KARI \R Konur og karlmenn oskast til starfa f kjötvinnslu nú þegar. Sími 11451 Kjötver h.f. hús^alning Utan og innanhússmálning fT sfma 2C151.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.