Vísir - 10.06.1963, Blaðsíða 13

Vísir - 10.06.1963, Blaðsíða 13
VÍSIR . Mánudagur 10. júní 1963 1? Auglýsingsími VÍSIS er 1 16 60 FRAMREIÐSLUSTÚLKA og stúlka eða kona óskast til afleysinga í sumarfríi. Sími 16908. AFGREIÐSLUSTÚLKUR ÓSKAST Afgreiðslustúlka óskast til vaktavinnu og önnur til af- leysingar annað hvert kvöld. Tilvalin aukavinna. Mokkakaffi, Skólavörðustíg 3 . Sími 23760. STANDARD 14 ’47 til sölu, ógangfær, til sýnis frá kl. 7 til 9 e. h. að Köldukinn 8, Hafn- arfirði. ÝTUSTJÓRI - ÓSKAST Vanur ýtustjóri og lagtækur maður óskast, Uppl. milli kl. 12—1 og 7—8 í sfma 32394. FRYSTIKISTA - ÓSKAST Óskum eftir að kaupa frystikistu. Sími 35382. IÐNAÐARHÚSNÆÐI - TIL LEIGU Til leigu eru tvær 140 ferm. hæðir í nýju verksmiðjuhúsi, hentugt fyrir þungiðnað, einnig völ á efri hæð ef óskað er. Upplýsingar í símum 32980 og 36700. Aldrei er Kodak litfilman nauðsyn legri en þegar teknar eru blómamyndir KODACHROME II 15 DIN KODACHROME X 19 DIN EKTACHROME 16 DIN HANS PETERSEN H.F. Sími 2-03-13 Bankastræti 4. Hreinsum apaskihn, rússkinn og aðrar skinnvörur E F NA L A U GI N BJÖRG Sóivallagötu 74. Simi 13237 Barmahlíð 6. Simi 23337 VÉLSTJÓRI I. vélstjóri. óskast á 100 smálesta bát. Aðalvél 450 hesta Lister. Bátur- inn á að stunda togveiðar. Uppl. f símum 20899, 10348, 35620. STÓRAUKIN SALA SANNAR VINSÆLDIR VÖRUNNAR ATVINNUREKENDUR Vanur matsveinn óskar eftir vinnu á sjó eða í landi. Tilboð merkt „Góð vinnuskilyrði“ sendist afgr. Vísis fyrir 12. júní. AFGREIÐSLUSTÚLKA Stúika óskast til afgreiðslustarfa f kjörbúð nú þegar. Sfmi 11780. VERKSMIÐ JU STÚLKUR Nokkrar stúlkur helst vanar verksmiðjusaum, eða öðrum saumaskap óskast strax. Talið við okkur í síma 22160 og milli kl. 8—9 e. h. í síma 22655. — Verksmiðjan Herkúles Bræðraborgarstíg 7 2 hæð / Karlmannasandalar Stórt úrval . Gott verð SKÓVERZLUN PÉTURS ANDRÉSSONAR Laugaveg 17 . Framnesveg 2

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.