Vísir - 11.06.1963, Blaðsíða 5

Vísir - 11.06.1963, Blaðsíða 5
VlSIR . Þriðjudagur 11. júní 1963. < 5 SjálfstæðisfEokEcurmn — Framfmld bls t 4%, Þjóðvöm meðtalin.) Óháðir utanflokka 143 eða 0.2%. Þingmannafjöldi hvers flokks er sem hér segir: Alþýðuflokkur 8, Framsóknar flokkur 19, Sjálfstæðisflokkur 24, Alþýðubandalag 9. Nýir þingmenn, sem nú taka sæti á Alþingi eru: Framsókn- arfl.: Helgi Bergs (áður sem varam.) Einar Ágústsson (einn ig áður varam.) Sjálfstæðisflokkur: Sverrir Túlíusson (áður varam.). Davið Ólafsson (áður varam.). Her- mann Þórarinsson. Alþýðubandalag: Ragnar Am alds. LAXNESS-LAND ÓSKIPULA CT Vísir skýrði frá þvi fyrir nokkn> að skipulagðir hefðu verið sjötíu hektarar af Iandi undir sumarbú- staði i svokölluðum Skógarbring- um í MosfeUssveit. Kom einnig fram í fréttinni að lóðir hafi að Alabamcs —■ Framhald af bls. 16. fyrirboði þess, að sambands- stjómin léti til skarar skriða og það jafnvel þegar í dag. Sambandsherlið er í stöðvum ekki ýkja langt frá Birmingham, en þangað var sent sambandsher- lið fyrir nokkru. Mikillar ólgu gætir stöðugt í ýmsum borgum Suðurríkianna. þar sem blökkumenn halda fram rétti sínum. Fara þeir í friðsam- Iegar kröfugöngur, og kemur iðu- Iega til nokkurra átaka, enda slík- um kröfugöngum oft dreift af lög- reglunni, stundum með kylfum og táragasi. Atkvæð^mn^n — Framnald at bls l kapp á, að ná „stöðvunarvaldi" á Alþingi, þ. e. fella tvo þing- menn stjórnarflokkanna. Þetta mistókst hins vegar og óhætt er að fullyrða að fylgisaukning Framsóknar sé fyrst og fremst á kostnað kommúnista, m. a. Þjóðvamaratkvæði hér í Reykja vik. Kosningabandalag Alþýðu- bandalags og Þjóðvarnar fór a!- gjörlega út um búfur, og ekk- ert fær leynt kosningatapi kommúnista. Fylgi þeirra minnk ar um 3.4% (úr 19.4 f 16.0%). Tapa þeir og einum þingmanni (Karli Guðjónssyni), en Fram- sóknarflokkurinn vann það þingsæti. Tveir frambjóðendur sem taldir voru á vegum Þjóð- varnar, Gils Guðmundsson og Ragnar Arnalds, náðu kosningu sem uppbðtarþingmenn. Síldveiðin —- Pra.nr il l siðu um. Sfldin er yfirleitt stygg, en stilltist um tíma í gær, og þeir, sem ná henni, hafa fengið ágæt köst, allt upp í 1800 mál og tunnur í tveimur köstum. Sem fyrr segir eru ekki mörg skip komin á þessar slóðir, en þeirn fjölgar nú ört. Kl. 14 f dag var ráðgert að leitar- og rannsóknarskipið Æg- ir léti úr höfn f Reykjavík og færi norður, en leiðangurstjóri á Ægi er Jakob Jakobsson sem stjórnar síldarleit þriggja skipa í sumar. undanfömu verið til sölu í einni af fasteignasölum borgarinnar. I sambandi við frétt þessa hefur Matthías Sveinsson, sveitarstjóri Mosfellshrepps komið að máli við Vísi og beðið blaðið að birta eftir- farandi: Hinn 25. ágúst 1960 lögðu land- eigendur fyrir hreppsnefnd Mos- fellshrepps tillögu um skipulags- uppdrátt á sumarbústaðahverfi í Skógarbringum. Engin beiðni um skipulag frá Iandeigendum hafði borizt hreppn- um áður. Var þessum skipulagsuppdrætti hafnað. — Landeigendur sendu síðan skipulagsuppdráttinn til skipulagsstjóra ríkisins. Var skipu- lagsuppdrátturinn tekinn fyrir f skipulagsnefnd í janúar 1961. Vís- aði skipulagsnefnd málinu til vega- málastjóra til nánari athugunar, og hefur ekki komið til nánari athug- unar hjá skipulagsstjóra ríkisins. Enn fremur vitnaði sveitarstjór- inn í byggingarsamþykkt fyrir Mosfellshrepp staðfesta af Félags- málaráðuneytinu 15 júnf 1960. Þar segir m.a.: „Ekki má reisa hús eða önnur mannvirki innan hreppsins nema samþykki byggingarnefndar og sveitarstjómar komi til. Öll mann- virki skulu staðsett og mörkuð í samræmi við beildarskipulag hverr ar byggðar. Skulu Iandeigendur bundnir slíku skipulagi um skipt- ingu landsvæðis undir íbúðarhús eða önnur mannvirki.“ Á ofangreindu má sjá að ekki er hægt að hefja byggingarfram- kvæmdir í Mosfellssveit öðru vfsi en að til komi samþykki bygging- arnefndar og sveitarstjórnar, sagði Matthfas Sveinsson sveitarstjóri að lokum körfu- kjuklingurinn • • í hádeginu ••• á kvöldin •••••• ávallt á bor&um •••• •••• í nausti i A — Alþýðuflokkur 5730 REYKJAVÍK Úrslit 1963 atkv. 2 menn 15,2% 5946 Úrslit atkv. 2 1959 menn 16,8% B — Framsóknarflokkur 6178 — 2 — 16,4% 4100 — 1 — 11,6% D — Sjálfstæðisflokkur . 19221 — 6 — 50,7% 16474 — 7 — 46,7% G — Alþýðubandal. og Þjóðv. . 6678 — 2 — 17,8% 6543 — 2 — 18,5% 37807 — 12 100.0% + 2247 35310 — 0 — 12 ... . 6.4% 100.0% Nú voru á kjörskrá 42300 (40028) 38.439 kusu (35799) eða 90,6% (89,4%). Frá dragast auðir seðlar 530 + ógildir 102 — 37807 gild atkv. Kjördæmakjörnir þingmenn: 4. Jóhann Hafstein (D) 8. Pétur Sigurðsson (D) 1. Bjami Benediktsson (D) 5. Þórarinn Þórarinsson (B) 9. Alfreð Gfslason (G) 2. Auður Auðuns (D) 6. Gylfi Þ. Gfslason (A) 10. Ólafur Bjömsson (D) 3. Einar Olgeirsson (G) 7. Gunnar Thoroddsen (D) 11. Einar Ágústsson (B) 12. Eggert G. Þorsteinsson (A) REYKJANESKJÖRDÆMI Úrslit 1963 Úrslit 1959 A — Alþýðuflokkur 2804 atkv. 1 maður 22,8% 2911 atkv. 1 maður 26,5% B — Framsóknarflokkur 2465 — 1 — 20,1% 1760 — 1 — 16.0% D — Sjálfstæðisflokkur 5040 — 2 - 41,1% 4338 — 2 — 39,4% G — Alþýðubandal. og Þjóðv. . , 1969 — 1 - 16,0% 1703 — 1 — 15,5% + 295 — 0 - 2.6% 12278 — 5 — 100.0% 11007 — 5 — 100.0% Nú voru á kjörskrá 14079 (12142) 12548 kusu (11172 eða 89,1% (92%). Frá dragast auðir seðlar 230 + ógildir 40 — 12278 gild atkv. Kjördæmakjömir þingmenn: 2. Emil Jónsson (A) 4. Jón Skaftason (B) 1. Ólafur Thors (D) 3. Matthías Á. Mathiesen (D) 5. Gils Guðmundsson (G) AUSTURLANDSKJÖRDÆMI Úrslit 1963 Úrslit 1959 A — Alþýðuflokkur atkv. 0 mann 4.8% 215 atkv. 0 mann 4,1% B — Framsóknarflokkur .... — 3 — 53,9% 2920 — 3 — 55.6% D — Sjálfstæðisflokkur .... — 1 — 21,2% 1129 — 1 — 21,5% G — Alþýðubandalag — 1 - 17,4% 989 — 1 — 18.8% H — Óháðir utan flokka .... — 0 - 2,7% 5206 — 5 — 100,0% 5253 — 5 — 100.0% Nú voru á kjörskrá um 6030 (5808) 5296 kusu (5339) eða 87,8% (91,9%). Frá dragast auðir seðlar 72 + ógildir 18 — 5206 gild atkvæði. Kjördæmakjörair þingmenn: 2. Halldór Ásgrímsson (B) 4. Páll Þorsteinsson (B) 1. Eysteinn Jón^son (B) 3. Jónas Pétursson (D) 5. Lúðvfk Jósepsson (G) VESTURLANDSKJÖRDÆMI Úrslit 1963 Úrslit 1959 A — Alþýðufloku 912 atkv. 1 mann 15,1% 926 atkv. 1 mann 15,6% B — Framsóknarfk ir................. 2363 — 2 — 39,2% 2236 — 2 — 37,4% D — Sjálfstæðisflokkur.............. 2019 — 2 — 33,5% 2123 — 2 — 35,6% G — Alþýðubandal. og Þjóðv. . . 739 — 0 — 12,2% 686 — 0 — 11,4% 6033 — 5 — 100,0% 5971 — 5 — 100,0% Nú voru á kjörskrá 6717 (6509) 6148 kusu (6068) eða 91,53% (93,2%). Frá dragast auðir seðlar 96 + ógildir 19 — 6033 gild atkvæði. Kjördæmakjörnir þingmenn: 2. Sigurður Ágústsson (D) 4. Jón Ámason (D) I. Ásgeir Biarnason (B) 3. Halldór E. Sigurðsson (B) 5. Benedikt Gröndal (A) SUÐURLANDSKJÖRDÆMI A — Alþýðuflokkur . . . . 760 Úrslit atkv. 0 1963 mann 9,4% 691 Úrslit atkv. 0 1959 mann 8,9% B — Framcóknarflokkur . 2999 — 3 — 37,0% 2810 — 2 — 36,1% D — Sjálfstæðisflokkur . , — 3 — 41,8% 3234 — 3 — 41,5% G — Alþýðubandalag . . . ..... 955 — 0 — 11,8% 1053 — 1 — 13,5% 8116 — 6 — 100,00% 7788 — 6 — 100,00% Nú voru á kjörskrá 8850 (8708) 8249 kusu (7948) eða 93,2% (91,3%). Frá dragast auðir seðlar 112 + ógildir 21 — 8116 gild atkvæði. Kjördæmakjörnir þingmenn: 3. Guðlaugur Gíslason (D) 5. Sigurður ÓIi Ólafsson (D) 1. Ingólfur Jónsson (D) 4. Bjöm Fr. Bjömsson (B) 6. Helgi Bergs (B) 2. Ágúst Þorvaldsson (B) NORÐURLANDSKJÖRDÆMI VESTRA A — Alþýðuflokkur ....... Úrslit 1963 atkv. 0 mann 10,5% 495 Úrslit 1959 atkv. 0 mann 9,6% B — Framsóknarflokkur . . . . — 3 — 41,9% 2146 — 3 — 41,6% D — Sjálfstæðisfiokkur .... — 2 — 34,6% 1900 — 2 — 36.8% G — Alþýðubandalag ...... — 0 —• 13,0% 616 — 0 — 12,0% 5100 — 5 — 100,0% 5157 — 5 — 100,0% Nú voru á kjörskrá 5856 (5796) 5189 kusu (5266) eða 88,6% (90,9%). Frá dragast auðir seðli og ógildir 89 — 5100 gild atkvæði. Kjömir þingmenn: 2. Gunnar Gislason (D) 4. Einar Ingimundarson (D) 1. Skúli Guðmundsson (B) 3. Ólal'ur Jóhannesson (B) 5. Bjöm Pálsson (B) NORÐURLANDSKJÖRDÆMI EYSTRA Úrslit 1963 Úrslit 1959 A — Alþýðuflokkur 1012 atkv. 0 mann 10,1% 1045 atkv. 0 mann 10,9% B — Framsóknarflokkur 4530 — 3 — 45,2% 4166 — 3 - 43,5% D — Sjálfstæðisflokkur 2856 —- 2 — 28,5% 2645 — 2 — 27,6% G — Alþýðubandalag og Þjóðv. 1621 — 1 — 16,2% 1373 — 1 — 14,3% + 341 — 0 - 3,7% 10019 — 6 — 100,0% 9570 — 6 — 100,0% Nú voru á kjörskrá 11203 (10936) 10145 kusu 9698) eða 90,6% (88,7%). Frá dragast auðir seðlar 106 + ógildir 20 — 10019 gild atkvæði. Kjördæmakjörnir þingmenn: 3. Gísli Guðmundsson (B) 5. Ingvar Gíslason (B) 1. Karl Kristjánsson (B) 4. Björn Jónsson (G) 6. Magnús Jónsson (D) 2. Jónas G. Rafnar (D) VESTFJARÐAKJÖRDÆMI Úrslit 1963 Úrslit 1959 B — Framsóknarflokkur............ 688 atkv. 0 mann 14,1% 680 atkv. 1 mann 13,5% D — Sjálfstæðisflokkur.......... 1746 — 2 — 35,8% 1744 — 2 — 34,7% G — Alþýðubandalag.............. 1709 — 2 — 34.9% 1957 — 2 — 38,8% G — Alþýðubandalag . ............ 744 — 1 — 15,2% 658 — 0 — 13,0% 4887 — 5 — 100,0% 5039 — 5 — 100,0% Nú voru á kjörskrá 5538 (5710) 5029 kusu (5136) eða 89,9% (89,9%). Frá dragast auðir seðlar 13 + ógildir .9 — 4887 gild atkv Kjördæmakjörnir þingmenn: 2. Sigurður Bjarnason (D) 4. Þorv. G. Kristjánsson (D) 1. Hermann Jónasson (B) 3. Sigurvin Einarsson (B) 5. Hannibal Valdimarsson (G) a

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.