Vísir - 11.06.1963, Blaðsíða 13
VlSIR . Þriðjudagur 11. júní 1963.
: **5
Til hluthafá
í Vegg hf.
Munið aðalfundinn í kvöld kl. 8.30
í Leikhúskjallaranum.
Stjómin.
16250 VINNINGAR!
Aðalskoðun
„ Fjórði hver miði vinnur. að meðaltali!
Haestu vinningar 1/2 milljón krónur.
Laegstu 1000 krónur.
Dregið 5. hvers mánaðar.
MYNDAVÉL - TIL SÖLU
Mjög vel með farin og lítið notuð Leica IIIG með Elmar 50 mm.
ljósop, 2,8 linsu, filterum og fleiru. Upplýsingar á rakarastofunni Vest-
urgötu 48.
SKRIFSTOFUSTÚLKA
Stúlku vantar við símavörzlu o. fl. Einnig vana skrifstofustúlku. Uppl.
í Vöruflutningamiðstöðinni, Borgartúni 21. frá kl. 5—6 í kvöld og
næstu kvöld og í síma 38334 eftir kl. 7 á kvöldin.
HUSGANGNASMIÐUR - VINNA
Húsgagnasmiður óskar eftir vinnu úti á landi. Tilboð sendist blaðinu
merkt „Kaup og kjör“ fyrir næstu helgi.
TIL SÖLU •
Hjólbarðaverkstæði. Upplýsingar í síma 38315 eftir kl. 19.
HÚSASMIÐUR
getur tekið að sér vinnu. Upplýsingar í síma 20367.
HRAFNISTA DAS
bifreiðei s Húnavatnssýslu
Hin árlega aðalskoðun bifreiða í Húnavatns-
sýslu verður sem hér segir:
GÓLFTEPPA
og
HÚSGAGNA
Skrifstofustúlka óskast. Upplýsingar í sfma 35133 og 50528 eftir kl. 7.
STÚLKUR - ÓSKAST
Tvær stúlkur geta fengið atvinnu strax. Gott kaup. Frí á Iaugardögum.
Borgarþvottahúsið, Borgartúni 3. Sími 17260.
Laugarbakka, þriðjud. 11. júní kl. 13—17
Laugarbakka, miðvikud. 12. júní — 10—17
Hvammstanga, fimmtud. 13. júní — 10—17
Blönduósi, föstud. 14. júní — 10—17
Blönduósi, þriðjud. 18. júní — 10—17
Blönduósi, miðvikud. 19. júní — 10—17
Höfðakaupstað, fimmtud. 20. júní — 10—17
Eigendum og umráðamönnum bifreiða ber að
færa bifreiðir sínar til skoðunar framan-
greinda daga, eða tilkynna forföll.
Skráðir eigendur bifreiða þeirra, sem ekki hafa
verið færðar til skoðunar, geta búizt við því,
að bifreiðir þeirra verði leitaðar uppi á kostn-
að eigenda og númerin tekin af þeim, án frek-
ari viðvörunar.
HRE/NSUNhf
SÍMI 33J01
STÚLKA - ÓSKAST
Stúlka óskast til eldhús- og afgreiðslustarfa. Ekki yngri en 22 ára.
Sími 36066.
BÍLL - TIL SÖLU
VW-bíll til sölu, ’53 mikið endumýjaður og í góðu lagi, góðir skil-
málar. Sími 34919 f. hád. og á kvöldin.
STÚLKA - VERZLUN
Afgreiðslustúlka, helzt vön, óskast f matvöruverzlun.' Upplýsingar í
síma 12783.
STARFSSTÚLKA - ÓSKAST
Starfsstúlka óskast. Smárakaffi, Laugaveg 178. Sfmi 32732.
STÚLKA - ÓSKAST
Tvær stúlkur geta fengið atvinnu strax. Gott kaup. Frí á laugardögum.
Borgarþvottahúsið. Borgartún 3. Sími 17260.
Getum bætt við okkur smfði á
handriðum og annarri skyldri smíði
Pantið f tíma.
VÉLVIRKINN,
Skipasundi 21. Simi 32032.
VERKSTÆÐISPLÁSS - TIL LEIGU
ÍTiI leigli!a Njálsgötu 37 í kjaliára ca 30 ferm. verkstæðispláss, aðkeyrzla
ekki möguleg. Uppl. Njálsgötu 37 eftir kl. 6 á kvöldin.
Athygli skal vakin á því að einnig ber að færa
bifhjól og smábifhjól (skellinöðrur) til skoð-
unar.
Við skoðun ber bifreiðastjórum að framvísa
gildum ökuskírteinum, svo og kvittunum fyrir
greiðslu iðgjalda lögboðinna trygginga og á-
fallinna bifreiðagjalda.
Þeir, sem hafa útvarp í bifreið sinni, verða að
sýna kvittun fyrir greiðslu afnotagjalds.
SENDISVEINN
Röskur sendisveinn óskast strax. Sindrasmiðjan h.f. Borgartúni.
BLÖÐRUR!
Stórar myndskreyttar blöðrur fyrir 17. júní. — Sími 17372.
BARNALEIKTÆKI
Smfðum ýmis konar barnaleiktæki rólur, sölt, rennibrautir o. fl.. Einnig
snúrustaura ýmsar gerðir. Athugið úrval sýnishorna. Málmiðjan Barða-
vogi. Sími 20599. Opið til kl. 7 e. h. alla virka daga.
HÁRGREIÐSLUNEMI
Óska eftir hárgreiðslunema strax. Uppl. um aldur og menntun sendist
Vísi fyrir miðvikudagskvöld merkt „Hárgreiðslunemi".
Heimilistækj asýning HEKLU
1
oð Laugaveg 170-172 er opin daglega frá kl. 2-9.30 e.h.
Sjón er sögu ríkari — Gjörið svo vel að líta inn
■imHNMMMiiMMamMiMiMnawMMniMBunmiiiBBMmHMMMii wEBMiaeu«M hmmiiiwi« ■mm—mwmwmm-
Sýningargestum, eldri en 16 ára, er gefinn kostur
á að taka þátt í ókeypis happdrætti.
Glæsilegir vinningar.
Á sýningunni eru Kelvinator kæliskápur, frysti-
skápur og kistur og þvottavélar. Kenwood
hrærivélar. Servis þvottavélar. Ruton ryksugur
— Janome saumavélar.