Vísir - 11.06.1963, Blaðsíða 11

Vísir - 11.06.1963, Blaðsíða 11
VÍSIR . Þriðjudagur II. júní 1963. Slysavarðstofan í Heilsuverndar- stöðinni er opin allan sólarhring- inn. Næturlæknir kl. 18—8. Simi 15030. Neyðarvaktin, sími 11510, hvern virkan dag nema Iaugardaga kl. 13—17. Næturvarzla vikunnar 8.—15. júní er í Laugavegs Apóteki. t Otivist barna: Börn yngri en 12 ára til kl. 20.00. 12—14 ára til kl. 22.00. Börnum og unglingum innan 16 ára aldurs er óheimill að- gangur að veitinga-, dans- og sölu- stöðum eftir kl. 20.00. ÚTVARPIÐ Þriðjudagur 11. júní. Fastir liðir eins og venjulega. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 18.30 Þjóðlög frá ýmsum löndum. 20.00 Tvísöngur í útvarpssal: Jó- hann Konráðsson og Krist- inn Þorsteinsson syngja. Við píanóið: Guðrún Kristinsd. 20.20 Erindi: Sálarhungur þitt (Grétar Fells rithöfundur). 20.45 „Pulcinella", svíta éftir Stravinsky. 21.10 „Ferð, sem löngu er farin", frásaga eftir Stefán Ásbjarn- arson á Guðmundarstöðum í Vopnafirði (Andrés Björnss. flytur). 21.30 Tónleikar í útvarpssal. 21.45 Upplestur: Kvæði eftir Pál Bjarnason í Winnipeg. (Edda Kvaran). 22.10 Lög unga fólksins (Jón Þór Hannesson). 23.00 Dagskrárlok. Þcgar ég sagði yður að þér ættuð að vinna á sem þægilegast- an máta, þá meinti ég það ekki svona. TVEIR AÐALFUNDIR Járnvörukaupmenn 33 Aðalfundur Félags búsáhalda- og járnvörukaupmanna var hald- inn í skrifstofu Kaupmannasam- takanna að Klapparstíg 26, 7. maí sl. Formaður félagsins, Björn Guð- mundsson flutti skýrslu stjórnar- innar um störf félagsins á Iiðnu starfsári. Sigurður Sigurðsson gjaldkferi félagsins flutti fram end- urskoðaða reikninga. Formaður var kjörinn Bjöm Guð mundsson, en meðstjórnendur Sig- urður Sigurðsson og Páll Jóhann- esson. í varastjórn vom kjörnir: Jón Þórðarson og Björn Kristins- son. Fulltrúi í stjórn Kaupmanna- samtaka íslands var kosinn Bjöm J Guðmundsson ,en varafulltrúi Guð mudur Jónsson. Endurskoðandi var endurkosinn Kristinn Einars- Kjötkaupmenn Aðalfundur Fél. kjötkaupmanna í Reykjavík var haldinn í húsi Slysavarnafélags Islands við Grandagarð 22. maí sl. Formaður félagsins, Viggó M. Sigurðsson flutti skýrslu stjórnarinnar frá liðnu starfsári, og sagði frá kjöri fyrsta heiðursfélaga félagsins, J. C. Klein, og var hann hylltur með ferföldu húrrahrópi. 1 stjórn voru kjörnir: Þorbjörn Jóhannesson, form. og meðstjóm- endur: Þorvaldur Guðmundsson og J.C. Klein. Fyrir í stjórninni voru: Jón Eyjólfsson og Jónas Gunnarsson. Varamenn vom kjörn ir Jón B. Þórðarson og Jóhann, Gunnlaugsson. Fulltrúi f stjórn Kaupmannasamtaka íslands var endurkjörinn Þorvaldur Guðmunds son, en varamaður hans, Þorbjörn Jóþannesson. ÞQryald.iy; Gtiðmunds :Son lýsti fyrirhugaðri kjötmiðstöð, sem byggja skal á Kirkjusandi, en þar er um að ræða eitt mesta hagsmunamál kjötkaupmanna f Reykjavfk. SKÓLA-UPPSÖGN Gagnfræðaslcólanum við Vonar- stræti verður sagt upp miðviku- daginn 12. júnf kl. 6 e.h. SJÓNVARPIÐ Þriðjudagur 11. júní. 17.00 The Phil Silvers Show 17.30 Salute To The States 18.00 Arfts News 18.15 The Marv Griffin Show 19.00 Polaris Submarine 19.55 Arfts News 20 00 The Real Mc Coys 2CT30 Armstrong Circle Theater 21.30 Stump the Stars 22.00 Steve Canyon 22.30 To Tell The Tmth 23.00 Lawrence Welk Dance Party Ferðafélag Islands efnir til gróðursetningarferðar í Heiðmörk í kvöld kl. 8. Farið verður frá Austurvelli. Ferðirnar eru að sjálfsögðu ókeypis. Ferða- félagið heitir á alla félaga sína og aðra velunnara að taka þátt í góð- ursetningarstarfseminni í vor, svo sem þeir hafa gert á undanförnum árum. BYGGINGAEFTIRLITIÐ Nýlega skipaði dómsmálaráðu- neytið Magnús Jóhannesson, bygg ingameistara f starf forstöðumanns byggingareftirlits ríkisins. Þá hef- ur Rögnvaldur Bjömsson, bygg- ingameistari verið skipaður f starf byggingareftirlitsmanns við bygg- ingaeftirlit ríkisins. MINNINGARSPJÖLD stjörnuspá * morgundagsins Munið minningaj-sjóð Guðrúnar Gfsladóttur Björns. Minningar- spjöld fást hjá frú Sigríði Eiríks- j dóttur Aragötu 2, Sigurlaugu Helga j dóttur yfirhjúkrunarkonu Bæjar- spftalanum, Siðríði Bachman yfir- hjúkrunarkonu Landspítalanum, Jónu Guðmundsdóttur Kópavogs- braut 11, Guðrúnu Lilju Þorkels- dóttur Skeiðarv. 9, Halldóru Andr ésdóttur Kleppsvegi 48, og í verzl- un Guðlaugs Magnússonar Lauga- vegi 22 a. Minningaspjöld Fríkirkjunnar fást f verzluninni Mælifelli, Austurstr. v4 og 1 verzluninni Faco, Lauga- vegi 37. Hrúturinn, 21. marz-20. apríl: Haltu áfram að halda þig frá þeim sem myndu misnota sér höfðinglund þfna. Vertu ekki eyðslusamur. Nautið, 21. apríl-21. maf.: Vafasamar aðferðir gætu afl- að þér meira veldis og fjár- muna en slíkt getur einnig gert þig óvinsælan. Spenntu bogann ekki of hátt. Tvíburarnir, 22. maí—21. júní: Það er ekki nægilegt að byggja skýjaborgir. Það eru þeir, sem eru frumlegir, sem koma hlutunum í framkvæmd. Reyndu að tileinka þér slíkt. Krabbinn, 22. júní—23. júlf: Gerðu ýtarlegar ráðstafanir til að tryggja öruggan efnahag. Ljáðu efahyggjumönnum ekki eyra. Ljónið, 24. júlf—23. ágúst: Þér ætti að vera fært að sjá allar hliðar málsins ef þú ræð- ir það við aðra, sem eru vitrir og vel upplýstir. Vertu spar- samur. Meyjan, 24. ágúst—23. sept.: Þú þarft að fylgja settum lög- um og reglum yfirleitt þó að- stæður leyfi stundum undan- tekningar. Gefðu ekki gaum að vafasömum orðrómi. Vogin, 24. sept.—23. okt.: Ástvinir þfnir hefðu gott af því að sjá þig einu sinni harð- an og ákveðinn. Þeir munu verða þér þakklátir fyrir það í framtíðinni. Drekinn, 24. okt.—22. nóv.: Það gæti verið áætlun þín að koma einhverju til leiðar í flýti þrátt fyrir að útlitið sé slæmt. Það eru fáir, sem hafa áhuga á að hjálpa þér. Bogmaðurinn, 23. nóv.—21. des.: Ýmislegt getur verið í veg inum fyrir þvf að skilaboðin komist á leiðarenda eða að þú getir aflað þér þeirrar þjón- ustu sem þú óskar. Vertu á- kveðinn í viðmóti. Steingeitin, 22. des.—20. jan.: Þrátt fyrir að þú kunnir að komast að góðum samningum. er öruggara að ganga úr skugga um raunverulegt mat. Þú hefur ekki tilhneigingu til þátttöku í öfgum. Vatnsberinn, 21. jan.—19. febr.: Þú gætir komízt að raun um það að hægt er að tryggja sér betra samstarf á heimilinu, þegar viðhöfð er stjórnkænska. Fiskarnir, 20. febr.—20. marz: Beittu áhrifum þínum til að vernda friðinn og skilning á athafnasvæði þínu. Félagar þín- ir gætu raynzt þér árásargjarn- Gífurleg a mikil bflaumferð va rum hvftasunnuna og hélt fjöldi fólks út úr bænum, vegna einstaklega góðrar veð- ráttu. Þrátt fyrir mikla umferð var fremur lítið um umferðar- slys og önnur óhöpp á vegun- um. — Myndin hér að ofan var tekin af bifreið þeirri sem einna varst fór .Óhapp þetta varð skammt fyrir neðan bæinn Kol staöi f Hálsasveit og valt bif- reiðin með þeim afleiðingum sem myndin sýnir. X BELIEY£ THIS IS THE CONVENTIONAL WAY TO LEAVE UNPER THE CIRCUMSTANCES... Lögreglumennirnir ryðjast inn með byssurnar á lofti, og einn þeirra hrópar: Komið út með hendumar uppi. Kirby, er klónum á hinum harðsvíruðu löggum, svo að hann huggar sig við að tilgangurinn helgi meðalið, flýr eins og fætur toga með sér: Undir þessum kring- umstæðum er betta líklega hentugasti útgangur sem ég get fundið. En þar skjátlaðist hon- um, því að Iöggurnar eru ýmsu vanar, og hafa sett verði við alla útganga. . ekkert hrifinn af að lenda í niður brunastigann, og hugsar iEBSŒS

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.