Vísir - 22.06.1963, Page 2

Vísir - 22.06.1963, Page 2
2 V í S I R . Laugardagur 22. júní 1963 -K. Verð- launa kross- gáta VfSIS 500 kr. verðlaun «2 m en W» O Jt &■ 0> z b < Z o tL, w œ □□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□^□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□EacDnDnnnannanCnnnanE5ancanannnönnnnnanc | Bridgeþáttur VÍSIS ----------Rítsfj Sfefán Guzjohnsen Þegar þriðja hluta hvers leiks í heimsmeistarakeppninni var lokið stóðu leikar þannig: USA 132 — Frakkland 76 USA 118 — Italía 81 USA 199 — Argentína 147 ítalfa 180 — Frakkland 44 Italfa 121 — Argentína 76 Frakkland 140 — Argentfna 114 Eftirfarandi spil er frá leik Bandarfkjamanna við Frakka og sýnir það glöggt, að tveggja laufa opnunin getur verið tvíeggjað sverð. Ghestem og Bacherich, sem spila haegast allra manna, fundu smjörþefinn af sinni eigin „taktik", þegar þeir hittu Bandaríkjamenn- ina Jordan og Robinson. * V ♦ ♦ D-8-4-3-2 D-4 K-D-9 G-3-2 Ghestem Bacherich A Á-K-G 10-7-5 » Á-K-8 7-2 ♦ Á-7 4» ekkert Án truflunar frá n-s gengu sagn- ir eftirfarandi: Vestur Austur 2 lauf 3 lauf 3 spaðar 5 lauf pass. Fimm laufa sögn austurs var 8! míniitur að freðnst og passið hjáj ve 'ri ■'•'rr.Snr hríðir. Banda-1 , rík’rtn- .n.-'-n Dick Frey, sem sá. um út-’,-.':i''.';ar á Bridge-Rama, I hafði orð á hvi, meðan beðið var | eftir lokasögn Frakkanna, „að þeg- ar vestur loksins segir pass, þá verða allir búnir að gleyma því að hann er sagnhafi með eyðuna". Hárrétt. Þegar þulurinn tilkynnti, að lokasamningurinn væri 5 lauf spiluð af vestri, komu hávær mót- mæli frá áhorfendum. Otspilið var tígulkóngur og Bascherich ger.ði vel að vera aðeins einn niður. En það stoðaði lítið, þvf við hitt borðið spiluðu Schenk- en og Leventritt fjögur hjörtu og unnu fimm. Sagnir þeirra voru mjög á annan veg eins og sést á eftirfarandi: Vestur opnaði á einu laufi, norður sagði einn spaða og austur pass. Þá komu tvö hjörtu frá vestri, þrjú lauf frá austri, þrfr spaðar hjá vestri og fjögur hjörtu hjá austri. Frakkar hafa sýnt frekar lélega spilamennsku á mótinu og fóru mjög halloka f sögnum gegn Banda ríkjamönnum. SÍÐUSTU FRÉTTIR: USA 249 — Argentína 165 Italía 224 — Frakkland 145 ALLRA SÍÐUSTU FRÉTTIR: Eftir 64 spil: USA 347 — Argentína 177 Ítalía 260 — Frakkland 156 Eftir 80 spil: USA 183 — Ítalía 147 Frakkland 214 — Argentína 174 Bílasala Matthíasar er miðstöð bílaviðskiptanna. Mikið úrval af öllum tegundum bifreiða. SELUR í DAG: Opel Record ’62, ekinn aðeins 10 þús. km. Commer Cub st. ’63, ekinn 2000 km. BIFREIÐASALA MATTHÍASAR, Höfðatúni 2 . Sfmi 24540. Ráðning sendist Vísi fyrir 6. júlí.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.