Vísir - 22.06.1963, Page 5
V í SIR . Laugardagur 22. júní 1963.
Mikil aðsókn að skíða■
hótelinu / Hlíðarfíalli
Akureyri í gær.
ÖIl gistihús á Akureyri hafa ver
ið fullsetin undanfarið og meiri
hluti gestanna hafa verið útlend-
ingar.
Nokkurn þátt í þessum mikla
gestagangi hefur veðráttan óhjá-
kvæmilega átt. Það lýsir sér ekki
hvað sízt í því að þeir sem hafa
tjaldað á tjaldstæðinu sunnanvert
Lijérgunarbntur —
Framhaid if bis. 1.
um bátum. Sex manna, sem
vega 95 kg., 10 manna, sem
vega 140 kg., og 14 manna, sem
vega 170 kg.
1 gær var fréttamiönnum sýnd-
ur bátur af minnstu gerð í Naut-
hólsvík. Þar stungu sér nokkrir
sundgarpar, m. a. Eyjólfur Jóns-
son, tii þess að reyna hann. Þá
voru og teknir um borð nokkr-
ir snyrtilega klæddir farþegar.
Ekki fór þó sem skyldi með
sýninguna, því að þegar menn-
imir fóru út í aðra hliðina, valt
bátunnn og var með naumind-
um hægt að bjarga hinum prúð-
búnu mönnum áður en vatnið
Iuktist yfir höfðum þeirra. Var
þar lán að báturinn skyldi vera
alveg við bryggju svo að hægt
var að rétta hann við með að-
stoð úr landi.
Talið er að loftrúm það er
myndast undir bátnum þegar
hann kemur I vatnið hafi valdið
þvi að svona fór. Umboðsmenn
töldu þetta aðeins smávægileg-
an galla sem auðvelt væri að lag
færa, og gátu þess að 6 manna
gúmmíbátur myndi ekki hafa
reynzt betur í þessu tilfelli.
Það var norska útflutnings-
ráðið sem í samvinnu við G.
Helgason og Melsted og fyrir-
tækið Walter Tangen gekkst fyr
ir þessari sýningu. Umboðsmenn
hér á landi eru G. Helgason og
Melsted, en uppfinningamaður-
inn er Walter Tangen skipstjóri.
Samstarf
Framh af 1 síðu
„Þar sem lýst var yfir því af
hálfu beggja stjórnarflokkanna
fyrir kosningar, að þeir mundu
halda áfram samstarfi um ríkis-
stjórn, ef þeir hlytu nægilegt
fylgi til þess, þá telur flokksráð
ið það rökrétta afleiðingu kosn
ingaúrslitanna, að samstarfið
haldi áfram á sama grundvelli
í meginatriðum og lagður var á
síðasta kjörtímabili“.
Síðan ræddi formaður ýtarlega
úrslit alþingiskosninganna.
Að lokinni ræðu Bjarna Bene-
diktssonar hófust umræður og
tóku þessir til máls: Hermann Þór
arinsson, hreppstjóri, Blönduósi.
Birgir Gunnarsson, borgarfulltrúi,
Reykjavík, Jón Pálmason, fyrrv.
ráðherra, Akri, Sigurður Biarna-
son, alþingismaður, Reykjavík,
Karl Friðriksson, vegaverkstjóri,
Akureyri, Ólafur Bjarnason,
bóndi, Brautarholti, Ólafur Thors,
forsætisráðherra, Bjarni Benedikts
son, dómsmálaráðherra og Sigur-
jón Sigurðsson, bóndi, Raftholti.
Að umræðum loknum var borin
undir atkvæði framangreind til-
laga formanns flokksins og var
hún samþykkt f einu hljóði með
atkvæðum allra fundannanna.
Formaður sleit síðan fundi.
í bænum hafa flúið þaðan unnvörp
um og leitað skjóls undan óveðr-
inu, ýmist í hótelum eða heima-
húsum.
Eftir þjóðhátíðardaginn virðist
hafa dregið verulega úr ferða-
mannastraumnum til Akureyrar í
bili og mun það einnig að verulegu
leyti veðráttunni að kenna. Aftur
á móti er búizt við miklum ferða-
mannastraumi um n. k. mánaða-
mót og úr því og fram eftir öllu
sumri. Er hvert einasta hótelher-
bergi upppantað langt fram í ágúst-
mánuð.
Skíðahótelið í Hlíðarfjalli hefur
fram að þessu aðeins veitt gestum
mótttöku um helgar, fyrst og
fremst vegna þess að ekki hefur
verið ráðinn neinn forstöðumaður
fyrir því fyrr en nú. Or þessu verð
ur það opið alla daga og hefur mik
ið borizt af pöntunum fyrir sum-
arið, bæði af einstaklingum og hóp
um.
Um s. 1. helgi gisti í skíðahótel-
inu fjöldi erlendra náttúruskoðara,
þ. e. áhugamenn um náttúrufræði
á ýmsum sviðum, og voru þeir frá
Bretlandi, Bandaríkjunum og Hol-
landi.
Eftir n. k. mánaðamót er von
á 5 eða 6 ferðamannahópum frá
ferðaskrifstofunni Lönd og Leiðir í
Reykjavík. Þá halda bæði Verk-
stjórasamband íslands og Skógrækt
arfélag Isiands fjölmenn ársþing
með allt að 60—70 þátttakendum
hvert í skíðahótelinu. Flugfélag Is-
Iands hefur beðið fyrir 15 manna
hóp svissneskra og ítalskra ferða-
langa þar til gistingar og loks hef-
ur 40 manna hópur frá Keflavíkur-
flugvelli beðið um gistingu og fyr-
irgreiðslu. Allir þessir hópar eru
væntanlegir I næsta mánuði. Hótel-
ið getur tekið á móti um 120
manns í einu ef svefnpokapláss er
fullnýtt.
Síldarleitarráð-
stefna á Akurevri
Akureyri í gær.
Ráðstefna átti að hefjast á Ak-
ureyri í dag meðal forráðamanna
á síldarleitarskipum við íslands-
strendur.
Það eru norsk og rússnesk síld-
arleitarskip, sem hér eiga hlut að
máli og svo varðskipið Ægir, sem
annast síldarleitina af íslands hálfu.
Skipin áttu öll að vera komin til
hafnar á Akureyri um hádegið í
dag, en norska skipið var hið eina,
sem þá var komið. Hinum tveim
skipunum, því rússneska og ís-
Slasaðist
á reiðhjóli
í gær meiddist drengur í um-
ferðarslysi á Borgartúni og var
fluttur í slysavarðstofuna.
Slysið skeði laust fyrir kl. 5
e. h. Þá voru tveir drengir á reið-
hjólum á leið vestur Borgartún.
Þegar þeir voru komnir á móts við
Klúbbinn rákust þeir saman á hjól-
unum og skullu við það í götana.
Annar drengjanna, Bjarni Ómar
Guðmundsson, Austurbrún 21,
hlaut höfuðhögg og var fluttur í
slysavarðstofuna, en meiðsli hans
vor-u ekki talin alvarleg.
Framhald af bls. 16.
og láréttar bylgjuhreyfingar, en
jafnframt mismunandi bylgjulengd
ir.
Sérfræðingar hafa talið Akureyri
heppilegan stað fyrir þessa mæla
og því hafa þeir verið fluttir þang-
að. Enn sem komið er eru mæl-
arnir geymdir í kössum og verða
ekki teknir upp fyrr en þeir kom-
ast í húsnæði það sem þeim er ætl-
að, en það er Iögreglustöðin á Ak-
ureyri, sem nú er í byggingu. Það
lenzka, hafði seinkað, en þeirra var
von á hverri stundu í kvöld og bú-
izt við að ráðstefnan myndi þá
þegar hefjast.
/vwwwwvwwwwwwvwwvwwvwwwv
PALL VI
Montini kardínáli, hinn ný-
kjörnl páfi valdi sér nafnið Páll
6. Páll postuli var einn fremsti
baráttumaður kristinna manna
fyrir stofnun kirkjunnar. Nú er
það hlutverk hins nýja páfa að
stuðla að sameiningu allra krist
inna manna, sameina kristna
kirkju, sem Páll postuli átti svo
ríkan þátt f að stofna, en síðan
hefur greinzt I margar deildir.
Páll 6. hefur verið talinn einn
frjálslyndasti í hópi höfðingja
kaþólsku kirkjunnar, um leið og
hann er að flestra dómi meðal
hæfustu og lærðustu kenni-
manna hennar. Páll 6. varð fljótt
áberandi maður innan kaþólsku
kirkjunnar, fyrst og fremst fyrir
störf sín í Vatikaninu, þar sem
honum voru fengin æ umfangs-
meiri og vandasamari verk-
efni. Þá reyndi á kunnáttu
hans, mælsku og samningslip-
urð. Hann varð þannig smátt og
smátt meðal helztu trúnaðar-
manna tveggja páfa, fyrst Píusar
12. og síðan Jóhannesar 23. Sagt
er af sumum að þeir hafi báðir
viljað gera hann að eftirmanni
sínum.
Svo mikið er að minnsta kosti
víst aí Páll 6., eða Montini kardí
náli, átti meiri þátt I þvi en
nokkur annar að hvetja Jóhann-
es 23. ti! að kalla saman kirkju
þing og hefja baráttu í stærsta
verkefni kaþólsku kirkjunnar
um aldabil: sameiningu allra
kristinna manna á jörðunni. Rök
Páll VI.
semdir og lærðar fullyrðingar
kardinálans orkuðu mjög á stór
hug Jóhannesar 23. og efldu
hann £ undirbúningi kirkjuþings
ins, sem ætlað er að losa
kaþólsku kirkjuna við fjölmarg
ar hömlur á sameiningarstarfið.
Páll 6. er aðeins 65 ára og
kann því að eiga góðan starfs-
aldur fyrir höndum. Það er hug-'
sjón hans sennilega nauðsynlegt
til sigurs að hann geti sem1
lengst starfað í þágu hennar.1
Honum virðist manna bezt Ijóstl
hvers er þörf. <
Humarveiðar ganga velog
feikna vinna við vinnsluna
Fjöldi báta er nú á humarveið-
um og hafa þær gengið ágætlega,
nema þá daga, sem gæftir hafa
verið slæmar.
Tugir báta stunda veiðarnar, en
það er erfiðleikum bundið að fá
nákvæmar upplýsingar um hve
margir þeir eru hverju sinni, þar
sem ekki er að miða við það eitt,
hve margir hafa fengið leyfi til veið
anna, en sumir breyta stundum til
í bili.
Frá Akranesi hefir Vísir frétt,
að þar sé búið að landa 250 lest-
um af humar (af 8 bátum) og þykir
það góður afli, til jafnaðar 30 lest-
ir á bát, og tveir losa 40 tonn.
Níundi báturinn er nýbyrjaður á
humarveiðum. Það voru tveir bát-
ar, sem hófu veiðarnar seinni part-
inn í maí, og hinir bætzt við hver
af öðrum síðan. Geysimikil vinna
er við humarinn í landi og vegna
humarvinnslunnar hafa fjöldamarg-
ir unglingar og börn vinnu.
Sömu sögu er að segja frá Eyr-
arbakka, Þorlákshöfn og víðar, þar
var ákveðið áður en bygging henn-
ar hófst að Veðurstofan fengi á-
kveðinn hluta af húsrýminu fyrir
jarðskjálftamælana. Ragnar taldi
líkur fyrir því að húsið yrði það
vel á veg komið í ágústbyrjun í
sumar. að hægt væri að setja jarð-
skjálftamælana niður. Koma þá sér
fræðingar frá Ameríku þeirra er-
inda hingað til lands.
sem humar er lagður á land: Góð-
ur afli þega,- gæftir eru góðar og
óhemju vinna í frystihúsunum.
Dragnótaveiðar voru heimilaðar
Bílar úr umferð
Akureyri í gær.
Akureyrarlögreglan hefur átt
annríkt að undanförnu i sambandi
við eftirlit með bifreiðum, sem ekki
hafa komið til lögskipaðrar skoð-
unar.
Lögreglan hefur hert mjög á eft-
irliti með því að bifreiðaeigendur
trassi ekki að láta skoða farartæki
sin hjá bifreiðaeftirlitinu. Hefur lög
reglan undanfarna daga sótt fjölda
HRINGUNUW.
WWWWVWVWWWWVWVA^^WWWWWVW"
frá 18. þ. m. og hafa 70—80 bát-
ar fengið leyfi til veiðanna og eru
þessir bátar á svæðinu frá Seyðis-
firði vestur á Bíldudal
bifreiða, sem eigendurnir hafa lát-
ið undir höfuð leggjast að i koma
með til skoðunar, og flutt þær án
frekari aðvörunar til bifreiðaeftir-
litsins. Þar sem um litlar viðgerð-
ir er að ræða hefur eigendunum
verið gefinn tilskilinn frestur til að
koma bifreiðunum í lag, en hafi
þær þurft mikilla aðgerða við hafa
þær að fullu og öllu verið teknar
úr umferð.
sm