Vísir - 26.06.1963, Blaðsíða 10

Vísir - 26.06.1963, Blaðsíða 10
10 V í SI R . Miðvikudagur 26. júní 1963. Auto - lite kraftkerti í allar tegundir véla. Stórlækkað verð. Kraftkerti á kr. 25.75. NÝ GERÐ Þ. JÓNSSON & CO. Brautarholt 6 Símar 19215 15362. Johnson lltanborðsmótorar Varahluta- og viðgerðaþ j ónusta. GUNNAR ÁSGEIRSSON h.f. Suðurlandsbraut 16 Sími 35200 SELUR 8/^ Vörubíll Chervrolet ’53 Góður bfll. Dodge Weapon ‘51 fyrir 15 manns. Fordson ’46 sendibíll, De Soto ’53, gott verð ef samið er strax, Austin | 10 46. Gjörið svo vel og skoð <ð bflana. BIFREIÐASALAN I BORGARTÚNI 1 | Simar 19615 og 18085 ECvennnsíða — Framhald af bls. 7. það er óhætt að segja að þarna hafi sézt allir regnbogans litir og nokkrir til, en mest munu gestir hafa deilt um sterka bleikrauða liti sem voru á nokkrum kjólum. Sniðin voru yfirleitt bein og lít ið var um víð pils, nema á nokkr um örþunnum kjólum, þar voru þau víð og flöksuðu til. Það er ekki að efa að reykvísk- um konum — og reyndar körlum líka — þótti þetta talsverður við- burður, en margar urðu fyrir nokkrum vonbrigðum með fötin, fannst fjölbreytni ekki nógu mik- .il. en það verður ekki á allt kosið. Við skulum vona að þessi fyrsta sending frá París verði ekki jafnframt sú síðasta. Fötin sem sýnd voru á sýning unni eru öll til sölu og var mikill áhugi meðal gesta að skoða þau. Nokkuð mun þegar vera selt og talsvert frátekið. r I Þ R O T T I R J Framhald af bls 2 hjálmur Björnsson, UMSE. 3000 m hindrunarhlaup: Kristleifur Guð- björnsson, KR, Agnar Levi, KR. 110 m grindahlaup: Valbjöm Þorláks- son, KR, Sigurður Lárusson, Á. 400 m grindahlaup: Valbjöm Þorláks- son, KR, Helgi Hólm, ÍR. Hástökk: Jón Þ. Ólafsson, ÍR, Sigurður Ing- ólfsson, Á. Langstökk: Olfar Teits- son, KR, Einar Frímannsson, KR. Þrístökk: Bjarni Einarsson, HSK, Jón Þ. Ólafsson, ÍR. Stangarstökk: Valbjöm Þorláksson, KR, Páll Ei- ríksson, FK. Kúluvarp: Jón Péturs- son, KR, Guðmundur Hermannsson, KR. Kringlukast: Jón Pétursson, KR, Þorsteinn Löve, ÍR eða Hall- grímur Jónsson, Tý. Spjótkast: Kjartan Guðiónsson, KR, Kristján Stefánsson, ÍR. Sleggiukast: Þórður B. Sigurðsson, KR, Birgir Guðjóns- son, ÍR. 4x100 m boðhlaup: Einar Frimannsson, KR, Valbjörn Þor- komið út Golf: Þorvarður Árnason sigr- aði í Jason-keppninni í mjög góðu veðri sunnudaginn 16. júní s.l. hófu 18 kylfingar leik í JASON-keppninni. Sigurvegari varð Þorvarður Árna son og spilaði hann 36 holurnar á 159 höggum nettó. Annar varð Jó- hann Eyjólfsson á 162 höggum nettó og Ölafur Ág. Ólafsson þriðji á 163. Jafnir í fjórða og fimmta sæti urðu þeir Tómas Árnason og Jón Thorlacius á 164 höggum nettó. Án forgjafar lítur útkoman þann- ig út: 1. Jóh. Eyjólfsson 43-42-42-43—170 .2.01. Ág. Ólafss. 40-44-46-43—173 i 3. Pétur Björnss. 44-46-43-46—179 | Jóhann er því beztur án forgjaf- ar 36 holurnar en Ól. Ág. bæði 9 holur og 18. Lélegasti höggafjöldi án forgjaf- ar var 224 högg, en með forgjöf 196 högg. Þátttaka í keppninni var heldur lítil og á það auðvitað einhvern þátt í því, að strætisvagnaferðir á nýja golfvöllinn í Grafarholtslandi eru, enn sem komið er, nokkuð stopular. Vegaþjónusta — Framhald at bls 6 að veita aðstoð. F I. B. veitir félagsmönnum sínum lögfræði- legar upplýsingar. Ef meðlimur Ný sendíng af F. í. B. ferðast erlendis nýtur hann fyrirgreiðslu alþjóðasam- bands bifreiðaeigenda og einnig má nefna tímaritið Öku Þór sem sem félagið gefur út og sendir félagsmönnum að kostnaðar- lausu. Friðrik sigraði á skák- móti í FÆREYJUM í tilefni 50 ára afmælis Taflfél- ags Þórshafnar í Færeyjum var haldið alþjóðlegt skákmót. Meðal þátttakenda voru Friðrik Ólafsson og Ingvar Ásmundsson. Úrslit móts ins urðu þessi: 1. Friðrik Ólafsson, 8 vinninga. 2. -4. Ingvar Ásmunds., 7 vinn. 2.-4. Ronsterger (Sviss) 7 vinn. 2.-4. B. H. Wood (Englandi) 7 v. 5.-7. Henrikssen (Fær.) áý2 v. 5.-7. Nolsöe (Fær.). 4y2 v. 5.-7. Andersen (Fær.) 4l/2 v. 8. Seitz (V-Þýzkal.) 4 vinninga. Þátttakendur voru alls 14 og voru tefldar 9 umferðir eftir Mon radskerfi. láksson, KR, Úlfar Teitsson, KR, Skafti Þorgrímsson, ÍR. 4x400 m boðhlaup: Kristján Mikaelsson, ÍR, Helgi Hólm, ÍR, Skafti Þorgríms- son, ÍR, Valur Guðmundsson, KR. Félagsbluð Þróttar fóik Fálagsblað Knattspyrnufélagsins Þróttur er nýkomið út. Blaðið er prýtt fjölda ágætra greina og mynda og ber hinu unga og vax- andi félagi gott vitni. Á kápusíðu blaðsins er mynd af hinu nýja hverfi, í Kleppsholtinu, þar sem félagið hyggst hasla sér völl í framtfðinni. Blaðið fæst í lausasölu hjá bóka- verzlunum. Kennedy I Það er óhætt að segja, að það sé ætíð mikið um að vera, .. þegar Bandaríkjaforseti heim- sækir þegna sína. Nýlega var hann í heimsókn í Kaliforníu og snæddi morgunverð með konum úr demókrataflokkn- um. Að Iokinni máltið mættu minjagripasafnarar i stórum hópum og köstuðu sér yfir || borðið sem forsetinn hafði set- ið við og hrifsuðu þaðan allt lauslegt. Þama hurfu 15 kerta- stjakar, dúkur, servíettur, I hnífapör, glös og diskar. Einn var svo djarfur að taka stólinn, sem forsetinn hafði setið á, en veitingamaðurinn náði í tæfilinn á honum, en þjófurinn neitaði að sleppa stólnum. — Ég skal borga fyrir hann það sem þú vilt — bara ef ég fæ hann. Hann fékk hann — fyrir II 2000 krónur. £!!! Kim Novak. 5 wanna fjölskyldubifreið. Að síðustu vil ég taka það fram, að lögreglan á sérstakar þakkir skilið fyrir sérstaklega gott samstarf og velvilja til vegaþjónustunnar og einnig tryggingarfélögin, en báðir þessir aðiliar ásamt okkur eru sannfærðir um það að með auk : inni vegaþjónustu hefur dregið úr umferðaróhöppum um um- ferðarmestu helgar sumarsins, sagði Magnús að lokum. NZU Prinz 4 komin til landsins Komið og Tfj skoðið Frinzinn. FALKINN Hr. Laugavegi 24 — Reykjavík ES Það fer að verða eftirsótt að vera blaðamaður og hafa viðtöl við frægt fólk. Roderick Mann, blaðamaður við Sunday Express (hann skrifar um kvikmyndir og kvikmyndaleikara), var nýlega sendur til írlands til að fylgj- | ast með kvikmyndakonunni Kim Novak og leik hennar í kvikmynd, sem þar er verið || að taka. Hann hafði við hana viðtal — og nú er sagt að t', þau séu að hugsa um að ganga | í það heilaga. 'A- í Svissneskur kokku, hefu, fengið þá snjöllu hugmynd að Ódvr, en vandaður. ; gefa út bók, sem ber nafnið „Hvað borðar frægt fólk?“ — , en honum reynist dálítið erfitt að fá efnið í hana. Söluumboð á Akureyri: Síðast skrifaði hann Kon- . , _ . „ „ .... rad Adenauer, en hefur ekki Luðvik Jonsson & CO. „ . fengið svar ennþá.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.