Vísir - 26.06.1963, Blaðsíða 13

Vísir - 26.06.1963, Blaðsíða 13
13 V I S I R . Miðvik'jdagur 26. júní 1963. mmmrf 'msamMumrna________________ STÚLKUR - ÓSKAST Stúlkur óskast til starfa í Ölgerð Egils Skallagrímssonar. Uppl. hjá verkstjóranum Frakkastíg 14. SKRIFSTOFUMAÐUR - VINNA Skrifstofumaður með 10 ára starfsreynslu óskar eftir góðu starfi. (enskar bréfaskriftir, verðlagsútreikningar sölumennska og öll önnur venjuleg skrifstofustörf). — Tilboð merkt „Strax“ sendist blaðinu sem fyrst. GEYMSLUPLÁSS - ÓSKAST T6S/.I jmis dne?[geH '!§jo}Bi>itiAi isb^sq sspidnjsuiXao PLÖNTUR TIL SÖLU Til sölu góðar plöntur af Birki Greni og Lerki og baunatré. Finnur Ámason garðyrkjumaður Laufásveg 52 Sími 20078.- GRAMMOFÓNN - TIL SÖLU Steró-radiogrammofónn (Grundig) til sölu. Uppl. að Dunhaga 19 kl. 7—9 e.h. í kvöld. BARNALEIKTÆKI Smíðum ýmis konar bamaleiktæki, sölt, rennibrautir o. fl. Einnig snúra- staura, ýmsar gerðir. Athugið úrval sýnishorna. — Málmiðjan, Barða- vogi 31, sími 20599. Opið til kl. 7 e. h. alla virka daga. ■: aú vv Ei Eitt af þeim kremum sem eru ómissandi, er All round krem frá Tokalon. Hreinsar, mýkir, nærir, heldur húðinni rakri, til- valið sem sólkrem og undir púður. SNYRTIVÖRUBÚÐIN! ; Laugavegi 76 . Sími 11275 TILKYNNING Samkvæmt samningum vorum við Vinnuveitendasam- band íslands, verður leigugjald fyrir vörubifreiðar í tímavinnu, frá og með deginum í dag og þar til öðru- vísi verður ákveðið, sem hér segir: Fyrir allt að 214 tn. hlassþunga Dagv. 106.78 Eftirv. 122.04 Nætur og helgid.v. 137.30 — 2Vz til 3 tn. hlassþunga 119.83 135.09 150.35 — 3 - 3Vz - 132.93 148.19 163.45 — 3Vz - 4 - - i 144.88 160.14 175.40 — 4 - 4Vz - 155.78 171.04 186.30 — 4Vz - 5 - 164.53 179.79 195.05 — 5 - 5Vz - 172.13 187.39 202.65 — 5Vz - 6 - 179.78 195.04 210.30 — 6 - 6Vz - 186.28 201.54 216.80 — 6Vz - 7 - 192.83 208.09 223.35 — 7 -IVz- 199.38 214.64 229.90 — 7Vz - 8 - 205.93 221.19 236.45 Reykjavík, 25. júní 1963, Vörubílstjórafélagið ÞRÓTTUR. Hreinsum apaskinn, rússkinn og aðrar skinnvörur EFNALAUGIN BJÖRG Sólvallagötu 74. Simi 13237 Barmahlið 6. Simi 23337 PÉTUR JÓNSSON STOFNANDl FYRIBT/tKISINS 1883 -1908 J B PÉTURSSON FORSIJÓRI FYRIRT/íKISINS S-'- 1908-1956 IMi GJÖRIÐ SVO VEL OG LÍTIÐ I SÝNINGARGLUGGA IÐNAÐARBANKANS LANDSMÁLAFÉLAGIÐ VÖRÐUR SUMARFERÐ VARÐAR SUNNUDAGINN 30. IÚNÍ 1963 Ekið verður að botni Kollaf jarðar, að Laxá í Kjós og staðnæmst í Hvalfjarðarbotni. Síðan verður ekið hjá Ferstiklu um Dragháls að sunnan og að Grund í Skorradal. Frá Grund er svo ekið yfir Skorradalsháls, neð- tmverðan fyrir mynni Flókadals og að Kleppjámsreykjum í Reykholtsdal, þaðan upp Hálsasveit og að Húsa- felli, þar verður staðnæmst, snæddur miðdegisverður og staðurinn skoðaður. Þá verður ekið áfram að Kal- manstungu hjá Gilsbakka, um Hvítársíðu og upp Lundareykjadal og Uxahryggi um Þingvelli til Reykja- víkur. KUNNUR LEIÐSÖGUMAÐUR VERÐUR MEÐ I FÖRINNI. Farseðlar verða seldir í Sjálfstæðishúsinu (uppi) og kosta kl. 250,00 (innifalið í verðinu er miðdegisverður og kvöldverður). -■ Lagt verður af stað frá Sjálfstæðishúsinu kl. 8 árdegis, stundvíslega. STJÓRN VARÐAR.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.