Vísir - 26.06.1963, Blaðsíða 16

Vísir - 26.06.1963, Blaðsíða 16
VISIR Miðvikudagur 26. júni 1963 Kærði rán 1 gærkveldi kom drukkinn mað- ur f lögreglustööina og kærði rán. Kvaðst maðurinn hafa verið í bíl ásamt öðrum ölvuðum mönnum — að ökumanni einum undanteknum — hafi þeir ráðizt á sig og tekið af sér peninga. Lögreglan fór á vettvang og hirti alla mennina og setti í geymslu, bæði vegna ölvunarástands þeirra og líka vegna peningaránsins. Þá lék og grunur á þvi að mennimir hafi notað peningana til þess að kaupa áfengi hjá bifreiðarstjóra. Nær 40 bátar fengu afía Verksntiðjcsn á Rnufnrhöfn tekin aftur til sturfu Siðastliðinn sólarhring fengu 38 skip samtals 25000 mál og tunnur, og eru nú síldveiðamar að glæðast eins og sjá má. Veð- ur er mjög gott austangola og heiðskírt. Síld þeirri, sem veidd ist, var og verður landað á Raufarhöfn, Siglufirði, Norð- firði og Seyðisfirði. Verksmiðj- an á Raufarhöfn er nú aftur tekin til starfa, en aðalaflvélin, sem bilaði f gmr, komst aftur f lag í nótt. Þess skal getið, að vinnsla féll aldrei niður í verk- smiðjunni, þrátt fyrir löndunar- stöðvunina. Síldarflugvél leitaði sildar á austursvæðinu f gær, en án ár- angurs. Fagriklettur 400, Gullver 550, Rán 350, Jón á Stapa 650, Þor- lákur 600, Akurey 900, Ásgeir 200, Garðar 200, Hamarsvík 400, Þorbjörn 700, Stapafell 400, Fundur menntamúlarúðherra Norðurlanda í Reykjavík Helga Björg 400, Mímir 850, Jón Jónsson 600, Helgi GK 900, Höfr ungur II. 1350, Guðbjörg 500, Jón Garðar 700, Þórkatla 500, Áskell 800, Eldborg 500, Vörð- ur 300, Keilir 500, Gjafar 900, Sæfari BA 350, Ólafur Bekkur 1200, Höfrungur 1700, Valafell 850, Svanur IS 500, Anna 900, Guðmundur Þórðarson 1000, Þor grímur 650, Vattanes 1000, Fiskaskagi 350, Hoffell 400, Hug inn 350, Seley 200, Smári 250, Héðinn 700, Bára 800. Röðuneytisstjórar viðskiptamóla Ráðuneytisstjórar viðskipta- málaráðuneytinu á Norður- löndum hafa verið hér á fund- um að undanfömu. Hafa þeir verið haldnir 1 húsakynnum Hæstaréttar. Þessi mynd var tek in fundi þeira í morgun. í dag skreppa þeir i stutta ferð út fyrir borgtna. íslenzku fulitrú- arnir eru dr. Oddur Guðjónsson, ráðuneytisstjóri, Þórhallur Ás- geirsson og Einar Benediktsson. Fundur menntamálaráðherra Noðurlanda verður haldinn f Rvík dagana 2. og 3. júli n.k. Hingað koma allir menntamálaráðiierrar Norðurlandanna auk kennslumála- ráðherra Dana. Rætt verður m.a. um Norræna húsið, samnorrænan búsýsluhá- skóla, Alþýðuskóia í Köngalv og norrænt samstarf á sviði æðri menntunar og rannsóknarstarfa. Annars verður fjöldi mála á dag skrá fundarins, en ekki er endan- Iega búið að ganga frá undirbún- ingi. Senda myndir þráð- laust ár bátnum Seyðisfirði í morgun. í fyrradag kom enskur segl- bátur með brotið mastur til Seyðisfjarðar. Fimm manna á- höfn er á bátnum, en hann heit ir „Rehu Moana“. Til Seyðisfjarðar kom bátur- inn þeirra erinda að láta gera Skipaskoðunarstjórí kos- inn í alþjóðanefnd ísland varð fyrst Norðurianda til þess f fyrra að setja ákvæði um stöðugleikaútrcikninga við bygg- ingu nýrra fisklskipa, og em fiski skip lslendinga byggð eftir þeim kröfum hvar sem þau eru smíðuð. Hjálmar R. Bárðarson .skipaskoð- 1i vatnsþéttri sundurhólfun flutninga i og farþegaskipa og stöðugleika i þeirra í leku ástandi. Undirnefnd- i irnar skiluðu áliti til aðalnefndar- í innar á fundinum í London í sum unarstjóri, sótti nýlega fund nefnd- • ar °g aðalnefndin undirbýr skýrslu ar f London, sem vinnur á vegum ] um niðurstöður þeirra til siglinga- siglingamálastofnunar Sameinuðu | Framhald á bls. 5 þjóðanna, að rannsóknum á stöð- ! ugleika skipa almennt. Þar skýrði hann frá þeim kröfum, sem hér á landi er farið að gera til stöðug- * leikaútreikninga fiskiskipa og : ! vöktu þær upplýsingar mjög mikla : * athygli. Var skipaskoðunarstjóri j') síðan á þessum fundi skipaður í sémefnd, sem vinnur eingöngu að útreikningum á stöðugleika fiski- sklpa. við mastrið, en það brotnaði í brotsjó á leiðinni milli Islands og Færeyja. Eftir það notuðust bátsverjar við bómuna í stað masturs, og loks höfðu þeir sér til hjálpar 42 hestafla hjálpar- vél. Báturinn er vel seglum bú- inn og að flatarmáli eru seglin 980 ferfet að stærð. Aðalseglið er með kínversku lagi. Á Seyðis- firði er búizt við að báturinn tefjist i 5 daga á meðan nýtt mastur er smíðað í hann. Á bátnum er, eins ' og áður segir, 5 manna áhöfn. Fyrirlið- inn heitir David Lewis, mikill sjógarpur, og hefur siglt snekkju milli Englands og Kanada. Ann- ar kunnur siglingamaður er á bátnum, sá er danskur og heitir Axel Pedersen. Hann sigldi einn á seglbáti frá Nýja-Sjálandi til Danmerkur á árunum 1958—’60. Þriðji bátsverjinn er bandarisk- ur og heitir Merton Naydler, sá fjórði heitir Charles Mac Len- don og sá fimmti, sem er kunn- ur klifurgarpur og fjallgöngu- maður, heitir Toni Jannett. I gær gengu þeir fimmenningarnir á fjöli við Seyðisfjörð. Hugmynd þeirra fimmmenn- inga var að fara til Grænlands ef þeir kæmust þangað, en töldu það þó ekki endilega nauðsyn- legt, því þeir vinna að marghátt uðum rannsóknum og tilraunum á hafi úti, m. a. fyrir brezka herinn. Meðal annars gera þeir tilraunir og athuganir á ýmsum matvælum, sem þeir hafa með- ferðis. Þannig höfðu þeir með- ferðis vissa brauðtegund, og var ekki annað að sjá en brauðið væri splunkunýtt þegar þeir komu til Seyðisfjarðar, eftir að hafa haft það í bátnum í um það bil fjórar vikur. Önnur tilraun sem þeir hafa Framhald á bls. 5 Hjálmar Bárðarson. AÐALNEFND OG TVÆR UNDIRNEFNDIR. Aðalefndin, sem fjallar um stöð- ugleika skipa almennt og hélt fund ! sinn í London nýlega, var sett á j iaggirnar 1960 með samþykkt ráð- stefnu Siglingamálastofnunarinnar i um röggi mannslífa á hafinu, og á skipaskoðuarstjóri sæti í þeirri nefnd af íslands hálfu. Tvær sér- nefndir starfa á vegum aðalnefnd- arinnar, önnur fjailar um stöðug- leika skipa almennt í óskemmdu á- standi ,en hin vinnur að athugun á EINUM BEZTA SÓL- OG SUNDSTAÐNUM L0KAÐ Fátt vekur meiri furðu þeirra Vesturbæinga og reyndar ann- arra borgarbúa, sem njóta vilja sumarsins og sólarinnar þessa dagana, en sú ráðstöfun, að loka Sundlaug Vesturbæjar. Er það flestu fólki óskiljan- Iegt með öllu, að loka þurfi laugunum, einmitt nú yfir há- sumarið. Ekki er annað hægt en taka undir þá gremju, sem mjög er mögnuð meðal almenn- ings vegna lokunarinnar, ekki sízt þegar haft er í huga, að fram fer einnig á þessum tíma norræna sundkeppnin. Blaðið hefur aflað sér upplýs- inga, hvað valdi iokuninni, og sú skýring verið gefin, að gera þurfi við ýmislegt, þar á meðal bakka laugarinnar. Ekki hefur verið hægt að bíða með þær við gerðir til haustsins, þar eð þá yrði lokað á sundnám skólanna, er og sagt. Þar eð sundnámið eitt virðist vera hér til fyrir- stöðu, kemur fram í þessari skýr ingu, að hægt hefði verið að bíða með viðgerðirnar og þá lokunina um einhvem tíma, og verður þvi að teljast óafsakan- legt með öllu að loka sundlaug- inni á þessum tíma. Auglýst er að hún muni verða lokuð fram í júlí (10. júlí).

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.