Vísir


Vísir - 28.06.1963, Qupperneq 3

Vísir - 28.06.1963, Qupperneq 3
V1SIR . Föstudagur 28. júm +<ioö, 1 v. _........\ Horft niBur á háhýsin Ingimundur Magnússon, Ijós- myndari Vísis klifraði fyrir skömmu upp reykháf þann sem Síidar- og Fiskimjölsverksmiðj- an hefur látið reisa að Kletti. Markmiðið með byggingu reykháfsins er m.a. það að koma í veg fyrir að lykt sú er lagt hefur yfir Laugarnes-hverfið í norðanáttinni finnist ekki. Byggingu reykháfsins er lok- ið fyrir nokkru og gekk verkið mjög vel. Notuð voru skriðmót og unnið var á vöktum allan sói arhringinn, en steypt með svo- kölluðu hraðsementi. Alls er reykháfurinn sjötíu og fimm metrar á hæð og tvö reykgöng eru f honum, en önn- ur göngin verða notuð fyrst um sinn. Jafnframt býggingu reyk- háfsins hefur verið unnið að byggingu dæluhúss. — Þessa dagana er unnið að þvi að leggja sfðustu hönd á verkið, m. a. setja upp öryggisljós fyrir flugvélar. Oiíugeymar B.P. líta út eins og smá-„pottar“, þegar horft er á þá ofan af reykháfnum. Aðeins á eftir að leggja sfðustu hönd á verkið og má því búast við því að innan fárra daga fari að rjúka úr reykháfnum. Vélsmiðjan Dynjandi sá um uppsetningu járnstigans. Á myndinni eru tveir af starfsmönnum Dynjandr t. v. Ólafur Guðbjörnsson og Þorleifur Óli Jónssoson.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.