Vísir - 28.06.1963, Side 13

Vísir - 28.06.1963, Side 13
V í SIR . Föstudagur 28. jijnl 1963. SNYRTIVORUBÚÐIN Laugavegi 76 . Sími 11275 SÍLDARSTÚLKUR ÓSKAST SildarstUlkur óskast á söltunarstöð Sigfúsar Baldvinssonar Siglufirði um lengri eða skemmri tíma. Kauptrygging, fríar ferðir og húsnæði. Simar 243 Siglufirði og 1812 Keflavík. 1 STARFSSTÚLKA - ÓSKAST Starfsstúlka óskast nú þegar. — Smárakaffi, Laugavegi 178, sími 32732. ÖKUKENN SLA ökukennsla — hæfnisvottorð. Otvega öll gögn varðandi bílpróf. Ávallt nýjar, Volkswagen bifreiðar. Sími 19896. FJÁRHUNDAR TIL SÖLU Fjárhundar til sölu, hvolpar af skozku fjárhundakyni. Upplýsingar að Reynisvatni, að Mosfellssveit. MIÐSTÖÐVARKETILL - TIL SÖLU Olíukynntur miðstöðvarketill með fíringu og stillitækjum til sölu ódýrt. Sími 18583 eftir kl. 7 á kvöldift. x SVEFNSÓFAR — TIL SÖLU „ Eins manns svefnsófi, 9 gerðir. Verð frá kr. 2750.00. Einnig stakir stólar og sófasett. Sími 18830. Coca-Cola finnlv FRAMREIÐSLUSTÚLKA óskast. Vinnutími frá kl. 12-5. Veitingastofan, Bankastræti 11. — •• 'CTjjrófflt RÖSKUR UNGLINGUR Röskur ungiinspiltut óskast strax til aðstoðar á lager. Uppl. gefur Gunnar Þorbjarnarson I Ritfangaverzluninni Peninn eða í sfma 37783 eftir kl. 8 að kvöldi. BÍLAVIÐGERÐIR Upplýsingar í síma 20995. — Framleitt á Islandi undir eftirliti eigenda hins skrásetta vörumerkis Cocá-Cola. AUGLYSIÐ j VÍSI ferrania FILMUR BÍLL TIL SÖLU Fjögurra manna Austin 8, nýskoðaður í góðu ásigkomulagi til sölu. Verð 11 þús. krónur. Uppiýsingar: Valdimar fangavörður, Skólavörðu- stíg 9. LANDSMÁLAFÉLAGIÐ VÖRÐUR SUMARFERÐ VARÐAR SUNNUDAGINN 30. JIÍNÍ 1963 Ekið verður að botni Kollafjarðar, að Laxá í Kjós og staðnæmst í Hvalfjarðarbotni. Síðan verður ekið hjá Ferstiklu um Dragháls að sunnan og að Grund í Skorradal. Frá Grund er svo ekið yfir Skorradalsháls, neð- í»nverðan fyrir mynni Flókadals og að Kleppjárnsreykjum í Reykholtsdal, þaðan upp Háisasveit og að Húsa- ielli, þar verður staðnæmst, snæddur miðdegisverður og staðurinn skoðaður. Þá verður ekið áfram að Kal- manstungu hjá Gilsbakka, um Hvítársíðu og upp LundareyKjadal og Uxahryggi imi Þingvelli til Reykja- víkur. KUNNUR LEIÐS ÖGUMAÐUR VERÐUR MEÐ í FÖRINNI. Farseðlar verða seldir í Sjálfstæðishúsinu (uppi) og kosta kl. 250,0C (innifalið í verðinu er miðdegisverður og kvöldverður). - Lagt verður af stað frá Sjálfstæðishúsinu kl. 8 árdegis, stundvíslega. Miðar seldir til kl. 10 í Wld STJÓRN VARÐAR. Hreinsunar- Personality og næringarkrem.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.