Vísir - 29.06.1963, Blaðsíða 5

Vísir - 29.06.1963, Blaðsíða 5
VtSIR . Laugardagur 29. júní 31963. 5 Blómlegasta árið / sögu Almenna bókafélagsins ( IÞRÓTTIR ) KR: Akureyri: Sl. ár var blómlegasta árið í starf- semi Almenna bókafélagsins, sögðu formaður félagsstjómar, Bjarni Benediktsson og framkvæmdastjór inn Baldvin Tryggvason, á aðal- fundi AB á miðvikudag. Fundur- inn var haldinn í Þjóðleikhússkjall- aranum. Að honum loknum var haldinn aðalfundur Stuðla, styrkt arfélags AB, og skýrði framkv.stj. Sti'ðla, Eyjólfur Konráð Jónsson, hjc .taréttarlögmaður, frá því að AB mvndi á næstunni flytja mestalla staii’semi sína í ný húsakynni, Aust ursiræti 18. Á s.I. ári komu út 15 bækur á vegum AB, veltan tvöfaldaðist og afkoman því mjög góð. Stendur fjárhagur félagsins á æ traustari grunni. Félagsmönnum fjölgar og stöðugt. Fuglabók AB seldist bezt af þeim bókum sem félagið gaf út á árinu og því næst sjálfsævisaga Hannesar Þorsteinssonar, þjóð- skjalavarðar. Meðal annarra bóka, sem félagið gaf út voru Trúarbrögð heims í útgáfu sr. Sigurbjörns Ein arssonar, biskups, og íslenzkar bók menntir í fornöld eftir próf. Einar Ólaf Sveinsson. Tvær íslenzkar skáldsögur gaf félagið út, eftir Gísla Ástþórsson og Stefán Júlíus son. Síðast en ekki sízt komu út fjögur bindi af átta í heildarsafni ritverka Gunnars Gunnarssonar. Tvö bindi eru væntanleg á næst- unni. Færði framkvæmdastjóri AB, Gunnari Gunnarssyni sérstakar þakkir fyrir einstæðan skerf til Alemnna Bókafélagsins. Þá kom út skáldsagan Það gerist aldrei hér, sem seldist upp á éinum mánuði og var gefin út aftur. Af bókum, sem eru væntanlegar llnnið cð — Framhald af bls. 16. fyrrasumar og tekin í notkun sl.. haust, en í sumar verður hin hreiddin steypt. Um þessar mundir er að hefjast míði nýrrar brúar á Fnjóská hjá T,aufási, annars vegar á leiðinni í Höfðahverfi og Grenivík og hins- ægar um Fnjóskadal, en sú leið er venjulega farin á vetrum þegar Vaðlaheiði teppist. Stöplar að þess- ari brú voru steyptir í fyrraháust, en i sumar verður bitum komið á og gólfi. Þetta verður stálbitabrú yfir 22ja metra haf með steyptu Unnið er að nýrri brú á Hólmsá í Vestur-Skaftafellssýslu. Við gömiu brúna var kröpp og vond beygja sem stórir bílar áttu erfitt með að ná. Nýja brúin verður stál- bitabrú, 35 metra löng með tré- gólfi. Hún verður byggð í tveim höfum rétt fyrir neðan gömlu brúna. Gerð var í vor brú á Klifanda hjá Felli. Það var 30 metra stál- bitabrú á tréstaurum og efnið í hana, bæði bitar og gólf, notað úr gömlu Klifandabrúnni sem áður stóð á þjóðveginum, en var rifin í fyrra. Unnið er að endurbyggingu Þver árbrúar í Rangárvallasýslu á þjóð- veginum austur. Hún verður 72 metra löng í 6 höfum, 12 metra langt hvert haf, og er byggð úr strengsteypubitum. Áður hefur verið getið um brúar smíði á Öxará hjá Þingvöllum, sem nú er byrjað á. Loks er svo unnið að ýmsum brúm, sem eru innan við 10 metrar á lengd. Seinna í sumar verður hafizt handa um ýmsar aðrar brúarfram- kvæmdir. á þessu ári er annað, bindi ævisögu Hannesar Hafstein eftir Kristján Albertsson, Ævisaga Jóns Þorláks- sonar á Bægisá, rituð af sr. Sigurði Stefánssyni, vígslubiskupi á Möðru völlum. Myndabók AB í ár verður um Öskjugosið og sér dr. Sigurður Þórarinsson um útgáfuna. Skýrt var frá rekstri bókaverzl- unar Sit?fú'ar Fvmnndssonar sem félagið rekur, og kom í Ijós að veltan jókst talsvert á árinu og hagur hennar batnaði. Kosnir voru í stjórn AB: Bjarni Benediktsson ráðherra, form., Alex ander Jóhannesson, prófessor, Gylfi Þ. Gíslason, ráðherra, Jóhann Haf- stein, bankastjóri, Kari Kristjáns son, alþingismaður og til vara Davíð Ólafsson, fiskimálastjóri og Geir Hallgrímsson, borgarstjóri. I bókmenntaráð voru kjörnir Tómas Guðmundsson, skáld, form., Davíð Stefánsson, skáld, Birgir Kjaran, forstjóri, Guðmundur G. Hagalín, rithöfundur, Höskuldur Ólafsson, bankastjóri, Jóhannes Nordal, bankastjóri, Kristján Albertsson, rit höfundur, Mathías Jóhannessen ritstjóri og Þórarinn Björnsson, skólameistari. Tveir starfsmenn AB láta af störfum Garðar Siggeirsson og Eiríkur Hreinn Finnbogason. Að aðalfundi AB loknum var haldinn aðalfundur Stuðla. Fram- kvæmdastjóinn Eyjólfur Konráð Jónsson flutti skýrslu. Sagði hann frá margvíslegum ráðstöfunum, sem gerðar hafa verið til að styrkja aðstöðu Almenna bókafélagsins, en nú er stefnt að því að félagið flytji í ný húsakynni í Austurstræti 18 þar sem bókabúð félagsins bóka- verzlun Sigfúsar Eymundssonar er til húsa. Baldvin Tryggvason, framkvæKidastjóri AB ræddi um starfsemi félagsins. í stjóm Stuðla voru kjörnir Geir Hallgrímsson, borgarstjóri, form., Halldór Gröndal, forstjóri, Kristján Gestsson, stórkaupmaður, Loftur Bjamason, útgerðarmaður og Magn ús Viglundsson, forstjóri. Norðaamem vom heppnir með 2:2 Líkt og KR-ingar máttu heita góðir að vinna Keflavík á dögun- um, voru þeir nú óheppnir að ná ekki báðum stigunum frá Akureyr- ingum á Laugardalsvellinum í gærkvöldi, en leik þeirra lauk með 2:2 eftir harðan og spennandi leik, fullum af alls kyns glappa- skotum. • Fyrsta mark leiksins í gær kom á 16. mín., mistök Harðar F^lixsonar, sem missti boltann inn fyrir sig en hinn harðskeytti mót- stöðumaður hans, Steingrímur Björnsson skoraði laglega fram hjá Heimi Guðjónssyni. MIKLAR mURBÆT- UR Á HÓTEL GARBI í byrjun júnímánaðar nánar tiltekið þann fjórða, opnaði Hótel Garður að nýju eftir vetrarlangan dvala. Sá dvali stafar þó ekki af skorti á viðskiptavinum eða öðrum slíkum nei- kvæðum ástæðum, held ur er orsökin sú, eins og raunar kunnugt er, að Hótel Garður er heima- vist stúdenta á veturna, £ða það sem réttara er, heimavistin er nýtt sem hótel á sumrin, en hótel reksturinn er á báðum stúdentagörðunum. Hótel Garður hefur nú verið Hrap’ ð* — Framhald af bls. 16 frá tryggingunni í kvöld, þegar síð ast var vitað. I gær henti það óhapp einn skip- verja af Dorade að hrapa og slas- ast f fjallgöngu á Strandatind. — Hafði hann lagt ásamt nokkrum félögum sínum áleiðis. upp á fjallið í gær en varð þá fyri- þessu óhappi. Félagar hans komr honum niður án sérstakra erfið leika og var farið með hann út togarann til að byrja með. En mai urinn virtist hafa slasast meira e' búizt var við í fyrstu og var han að nokkurri stund liðinni fluttur togaranum í siúkrahúsið á Sevði. firði, har sem hann liggur nú. — Hann er þó ekki talinn hættuler slasaður og lfðan hans sæmileg. rekinn um allmörg ár, en í vor hófst þriðja sumarið sem stúd- entar sjálfir sjá um reksturinn. Hefur hann vaxið svo í viðum, að Hótel Garður er orðið eitt af hótelunum og gegnir stóru og mikilvæsju hiútverki í ferða- og hótelmálum landsins. í vor hafa allmiklar breyting- ar og iagfæringar verið gerðar á hótelinu, einkum að ytra bún- aði. Má geta þess að ný tepppi hafa verið lögð á alla ganga hótelsins, og í setustofunni hef- ur verið komið fyrir nýjum hús gögnum, lömpum, málverkum og teppum einnig nýjum. Hafa þessar breytingar sett skemmti- legri og vistlegri blæ á húsa- kynnin og eru mjög til bóta. Þá fara fram gagngerar breyting ar á salernum. Fréttamanni Vísis gafst kost- ur á að sjá þær endurbætur sem gerðar hafa verið á hótelinu, og hitti hann þar jafnframt hótel- stjórana, viðskiptafræðinemana Hörð Sigurgeirsson og Steinar Berg Bjömsson, að máli. Voru þeir að vonum hinir ánægðustu með það sem gert hafði verið en sögðust þó vonast til að meira yrðj hægt að gera fyrir haustið. Það háir þó að sjálfsögðu hótelrekstrinum, endurbótum og viðhaldi þar á, að hótelið er að eins rekið nokkra mánuði ár hvert, veena heimavistarinnar, eins og áður er um getið. Veld )r þetta n? '-í-'U-övfSn yrrísum ^fiðleikum ’kizt að reka hó'el;ð'’“ .Stúdentaráð tók y!8 rekstri itelsins fyrir hrem árum og 'lan þann tima hefur tekizt að ?ka hótelið með hagnaði. Einn- ’ er það álit okkar að viðskipta ■'ium okkar hafi þótt veran hér ðunandi, a m. k. koma beir ’estir aftur NVting herbergja efur verið með ágætum það em af þessu vori. eins og verið hefur undanfarin sumur. Galli er þó, að öll herbergin hér eru af sama „klassa", þ. e. við get- stærstu og viðkunnanlegustu hótelunum og gegnir stóru og bóta, og emm við t. d. með í bígerð að fá síma inn á einstaka herbergi“. „Hvað kemur til að hótelstjór arnir eru tveir?“ „Hörður lætur af störfum nú um ekki boðið upp á aukin þæg indi f einhverjum ákveðnum her bergjum. Þetta stendur þó til f sumar“, segir Steinar, „og ég er f og með að koma mér inn í starfið, það á að heita að ég taki við“. 9 KR jafnar síðan á 22. mín. og enn eru mistök þessu valdandi en Ellert Schram notfærir sér þau laglega með hörkuskoti af stuttu færi. 9 26. mínúta færir Akureyring- um vítaspymu, mjög umdeilda, einkum af KR-ingum, en þeir töldu að Skúla hafi ekki verið brugðið innan vítateigs og þess vegna hefði vítaspyrnudómur ekki verið rétt- Iátur. Úr stúkunni séð var dómur Jörundar Þorsteinssonar hárréttur, en Skúli skoraði sjálfur úr víta- spyrnunni með öruggu jarðarskoti. 9 Jöfunarmark KR lét á sér kræla, en það kom eftir nákvæmlega 45 mfnútur, eða á 26. mín. sfðari hálf leiks. Ellert Schram var hér ex? að verki og skoraði með laglegu skoti, en bakvörður og markvörður voru illa staðsettir til að koma vörnum viö. Skot Ellerts var ágætt. KR 'tti nær allan seinni hálfleik- inn og voru Akureyringar sannar- Iega heppnir að sleppa með annað stigið. I dag keppa Fram og Akranes á Laugardalsvellinum kl. 5, en þeim leik hefur verið flýtt fram. Leik Akureyringa og Vals á Akureyri hefur verið frestað til kvölds á sunnudag og hefst hann kl. 20 um kvöldið. SYNDIÐ 200 METRANA Mikill fískafíi fásavíkur Frá fréttarítara Visis. — Húsavík. Frá áramótum til 15. júní hefur Fiskveiðisamlag Húsavíkur tekið á móti 2310 tonnum af fiski og er það 400 tonnum minna en á sama tíma í fyrra. Slæmum gæftum er kennt um, en segja má að þær hafi verið nær látiaust frá iliviðr- inu um páricana. Þess er þó að geta að fiskimagn liefur tvöfaldazt síðustu 2 árin ef miðað er við árin 1958-—1960. í ársbyrjun 1961 var sá háttur upp- tekinn að Fiskiðjusamlagið keypti allan fisk óslægðan og hefur það að sjálfsögðu mikið að segja. Nú að undanförnu hefur verið unnið að undirbúningi nýrra bygg- inga og á að byrja á hafnarupp- fvllingu milli hraðfrystihússins og lifrarbræðslunnar Áformað er að bessar byggingar verði samtals um 10 þús. rúmmetrar að stærð. Þegar þær verða komnar upp, verður hægt að taka á móti öllum fiski sem berst að landi, en það hefur reynzt erfitt hingað til, og einnig mun lögð áherzla á aukna hagræðingu. í vor lét Fiskiðjusamlagið koma upp bifreiðavog sem tekur allt að 20 tonna þunga. Framkvæmdar- stjóri Fiskiðjusamlagsins er Vern- harður Bjarnason. Á Húsavík fer fram um þessar mundir handknattleiksmót íslands í II. aldursflokkí kvenna. Hefst það í dag og lýkur á morgun. 5 íþrótta- félög senda lið, Ármann, Valur og Fram úr Reykiavík, Breiðablik úr Kópavogi og íþróttafélagið Völs- ungur frá Húsavík. Tveir íþróttakennarar hafa starfað á Húsavík að undanförnu, Frímann Gunnlaugsson handknatt- leikskennari og Jón Pálsson sund- kenari. 267 hafa nú synt 200 metrana á staðnum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.