Vísir - 29.06.1963, Blaðsíða 14

Vísir - 29.06.1963, Blaðsíða 14
u V í SIR . Laugardagur 29. júní 1963. Gamla Bíó Slmi 11475 Vilta unga kynslóðin (All the Fine Young Camibasl). Bandarísk kvikmynd í lit- um og Cinemascope. Natalie Wood Robert Wagner Sýnd kl. 5. 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Kviksettur ( The Premature Burial) Afar spennandi ný amerísk Cenemascop-litmynd, eftir sögu Edgar Allan Poe. Ray Milland Hazel Court Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. « gyðipuBfó Twistum dag og nótt Ný amerísk Twistmynd með Chubby Checker, ásamt fjöl- mörgum öðrum frægum Twist-skemmtikröftum Bandaríkjanna. Þetta er Twistmyndin sem beðið hef- ur verið eftir. Sýnd kl. 5 og 9. Allt fyrir bilinn Sýnd áfram vegna áskorana kl. 7. Sfrr.i ",2075 W5r Annarleg árátta Ný japönsk verðlaunamynd 1 cinemaskope og litum. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum. M'ðasala frá kl. 4. Sigurgeir Sigurjónsson hæstaráttarlögmaður MálflutninHr.ikrifstofa Tónabíó Hörkuspennandi og mjög vel gerð, ný, amerlsk-ítölsk stór mynd I litum og To talScope, gerð eft- ir sögu C. Wise- mans „Fabiola". Rhonda Fieming Lang Jeffries. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Miðasala hefst kl. 4. Iþróttakappinn Kópavogsbíó Blanki Baróninn Ný frönsk gaman- mynd. Jacques Castelet Blanchette Brunoy Danskur texti. kl. 7 og 9 Miðasala frá kl. 4. með Tony Curtis. Sýnd kl. 5. Sim) 11544. Marietta og Tógin (La Loi) Frönsk-ltölsk stórmynd um blóðheitt fólk og viltar ástríð ur. Gina Lollobrigida Ives Montand Melina Mercouri (Aldrei á sunnudögum) Marcello MartrionnJ („Hið ljúfa líf") Danskir textar. Bönnuð yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Rírnl ROÍÍZQ Flisin i augo kölska Bráðskemmtíleg sænsk gam- anmynd, gerð af snillingnum Inamar Bergmann. Danskur texti Bönnuð bö'rnum Sýnd kl. 7 og 9. Nei dóttir min góð (No my darling daugter) Bráðsnjöll og létt gaman- mynd frá Rank, er fjallar um óstýrláta dóttir og áhyggju- fullan föður. Aðalhlutverk: Michael Redgrave Michael Graig Juliet Mills Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sunnudag: Blue Hawai Barnasýning kl. 3 með EIvis Presley K'Tr.r ----;------- SUL1U4J Indiánarnir koma (Escort West) Hörkuspennandi ný amerísk svikmynd I CinemaScope um ilóðuga bardaga við Indíána Aðalhlutverk: Victor Mature. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Simi 50184 Luxusbillinn (La belle americanel Öviðjafnaleg frönsk eaman- mvnd Sýnd k) 7 op 9 Guðlaugur Einarsson Málflutningsskrifstofa Freyjugötu 37 Simi Í9740 TJARNARBÆR Simi 15171 Dansmeyjar á eyðiey Afar spennandi og djörf ný mynd um skipreka dansmeyj ar á eyðiey og hrollvekjandi atburði er þar koma fyrir. Taugaveikluðu fólki er bent á að sjá EKKl þessa mynd. Aðalhlutverk: Harold Maresch Helga Frank. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Rafvirkja- meistarar Rör 5/8“ verða til afgreiðslu einhvern næstu dag I(iráttarvír, 1,5 qmm, hvítur, svartur, rauður, gulur og blár er fyrirliggjandi. Dyrasímavír 2x0,8 qmm., þrír litir fyrirliggjendi. G MARTEINSSON h.f. Umboðs- og heildverzlun. Bankastræti 10. Sími 15896 Síldarstúlkur Söltunarstöðin Óskarssíld h.f., Siglu- firði, getur enn ráðið nokkrar síldar- stúlkur. Xauptrygging, gott húsnæði og fríar ferðir. Upplýsingar í síma 16768. Straumbreytar í bíla og fyrir rakvélar. Breyta 6 og 12 v. straum s 220 v. Verð kr. 453,00. S M Ý R I L L Laugaveg 170 Sími 1-22-60. ■WMBMBBWBBBB? Hafnarfjörður Ungling vantar til að bera út Vísi strax í suðurbæ. Uppl. í síma 50641. Afgreiðslan, Garðavegi 9. Seltjarnarnes Barnaleikvöllurinn við vesturenda Vallarbrautar opnar mánudaginn 1. júlí. Barnagæzla fyrir börn á aldrinum 2ja til 6 ára verður kl. 9—12 f. h. og kl. 2—5 e. h., á laugardögum kl. 9—12 f. h. Leikvöllurinn á skólalóðinni verður op- inn eins og áður kl. 2—5 e. h. Sveitarstjóri Seltjarnarneshrepps. Piltur óskast Piltur óskast til afgreiðslustarfa og út- keyrslu á vörum. KJÖTBÚÐ VESTURBÆJAR Bræðraborgarstíg 43. Laxveiðileyfi Laxveiðileyfi í Langá á Mýrum fyrir 2 stengur í tvo daga er af sérstökum ástæð um til sölu í næstu viku. Uppl. hjá Stangarveiðifélagi Reykjavíkur í síma 19525. Opið daglega kl. 4—7. Húsnúmeralampar eru nauðsynlegir á allar nýbyggingar. - Eru til. I hvört heldur í loft eða vegg. Fást í helztu raftækjaverzlunum. Bíla og bílapartasalan í Höfum kaupendur m. á. að Scoda ’56—60 Moskvitsh ’58—60. Seljum og tökum i umboðssölu, bíla og bílparta. Bíla- og bílpartasalan. Hellisgötu 20 Hafnarfirði Sími 50271.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.