Vísir - 16.07.1963, Blaðsíða 1
53. árg. — Þriðjudagur 16. júlí 1963. — 160. tbl.
Slys í Öskjuferð
Það slys varð í fyrradag nálægt
Öskju ,er vatnsmælingaleiðangur
íSigufJóns Rist vatnsmælingamanns
var á leið að Öskjuvatni, að aðstcð
armaður hans festi fingur í belti á
dráttarvél.
Dráttarvél þessi er notuð til þess
að draga bát upp að vatninu til
notkunar við mælingarnar. Afleið-
ing þess, að fingurinn festist i drátt
arvélinni varð sú, að maðurinn
missti faman af fingri.
Sigurjón brá við og lagði þegar
af stað með manninn til Húsavlkur,
en þangað er 6 klst. akstur, og náð-
ist þar í læknishjálp.
flf SCOVCIKIARCCCNC?
Rannsóknir hefjast hériendis
208 hvalir hafa veiðzt
Dr. Jón Löve prófessor við
Californíuháskóla er kominn
hingað til lands og mun verða
hér eitt ár til að byrja með við
rannsóknir á arfgengri geðveiki,
einkum schizophreníu, eða hug-
klofningi. Vísir hitti dr. Jón að
máli í morgun og spurði hann
um verkefni hans.
— Yfirleitt er talað um að
geðveiki verði til vegna áhrifa
frá umhverfinu sem fólk ólst
upp í. Það er kenning sálfræð-
inga. En margt bendir nú til
þess að geðveiki geti verið arf-
geng.
Hérlendis eru góðar aðstæður
til þeirra rannsókna, sem ég er
nú að hefja. Það er tiltölulega
auðvelt að fylgjast með geð-
veikissjúkiingum og ættingjum
i ..—1 «
Heimsókn í Bóran-
stöðlna að
Gufuskólum
Fréttamenn Vísis heimsóttu
ióranstöðina að Gufuskálum í
siðustu viku og skoðuðu fram-
kvæmdir þar. Auk hins risa-
vaxna masturs, sem þar er verið
að reisa, byggja Islenzkir aðai-
verktakar stórt og mikið ibúðar
hús á staðnum, og eru nú starf
andi að Gufuskálum um 140
manns. — Sjá nánar á 4 .síðu.
þeirra. 1 Bandaríkjunum er fólk-
ið of dreift um allar jarðir og
sjúklingur ,sem lagður er inn á
spítala veit kannski ekki hvar
bræður hans og systur eru nið-
ur komin.
Verkefni mitt verður að reyna
að sýna hvort geðveiki erfist að
einhverju eða öllu leyti. Sé um
arfgengi að ræða er augljóst að
um rangar efnabreytingar er
einnig að ræða. í mörgum til-
fellum hafa verið búin til lyf
til lækninga á röngum efna-
breytingum. Það gæti reynzt
mögulegt ef hægt er að gera
sér grein fyrir þvf hvernig þrer
eru f sambandi við geðveiki og
hvers eðlis gallarnir eru.
— Standa hliðstæðar rann-
sóknir yfir annars staðar?
— Þetta hefur lítið verið
verið rannsakað enn þá, en
einkum í Þýzkalandi og Banda-
ríkjunum. Reynzt hefur erfitt að
finna fólk sem hefur nægilegan
áhuga á þessum rannsóknum
og hefur auk þess menntun til
að stunda þær. En þær krefjast
menntunar f læknisfræði jafn-
framt erfðafræði, og þeir eru
ekki margir sem hafa lagt stund
á hvorttveggja.
— Hafið þér unnið að rann-
sóknum á schizophreniu í
Bandaríkjunum?
— Ég starfaði að sams kon-
ar rannsóknum og ég er að
byrja hér, við geðveikraspítala
Frétzt hefur, að dómsmálaráð-
herra og dómsmálastjórnin hafi
í hyggju nokkuð almennar náð-
anir afbrotamanna í Iandinu i
tilefni af þeim mikla kirkjusögu
lega atburði, sem framundan er,
vígslu Skálholtskirkju. Formlega
séð er það forseti lýðveldisins
sem náðar afbrotamenn.
í þessu sambandi er þess að
minnast, að við stofnun lýðveld-
isins 1944 voru afbrotamenn al-
mennt náðaðir, og árið 1954, á
50 ára afmæli heimastjómar á
Islandi, var sögulegt og hátíð-
legt tækifæri eiimig notað til al-
mennrar náðunar afbrotamanna,
sem ekki höfðu afplánað sinar
sakir á þeim tíma.
Um þessar mundir er verið aö
skipa út 550 -lestum af hrað-
frystu hvalkjöti á Akranesi. Er
þar statt Ieiguskip á vegum Sölu
miðstöðvar hraðfrystihúsanna
og tekur hValkjötið og fisk á
Ameríkumarkað. — Leiguskip
þetta er tiltölulega nýtt skip og
smíðað til flutnings á banönum
upphaflega. Heimahöfn þess er
Curaco.
f San Francisco.
— Ætlið þér að starfa ein-
göngu í Reykjavík?
— Nei, ég geri ráð fyrir að
hitta alla sjúklinga, sem eru
haldnir schizophreniu, hér á
landi, og sömuleiðis þarf ég að
hitta fjölskyldur þeirra. Ég mun
®--------------------------------
samt byrja á Kleppi og njóta
samvinnu við læknana Tómas
Helgason og Þórð Möller. Svo
þarf ég eflaust eitthvað að hafa
samband við ættfræðinga og
viða að mér margs konar skýrsl
um, t.d. ættartölum.
Framh. á bls. 5
Verða afbrotamen
brátt náðaðir?
Samkvæmt upplýsing
um, sem blaðið fékk í
morgun, hafa nú veiðzt
208 hvalir, og er það
heldur minna en á sama
tíma í fyrra.
Þrettán þúsuad ökumenn
kærðir fyrir umferðarbrot
Á síðustu sex mánuð-
um, hefur götulögreglan
í Reykjavík kært hvorki
meira né minna en tæpa
þrettán þúsund öku-
menn í höfuðborginni
fyrir umferðalagabrot. —
Þar af eru 8940 stöðu-
mælakærur. Má af þessu
sjá, að ennþá er umferð
armenningunni ábóta-
vant, og ekki vanþörf á,
að Iögreglan sé á stjái og
hafi vakandi auga með
stöðumælum og um-
ferðareglum.
Lögreglan hefur tekið saman,
hversu stöðumæla- og umferða-
lagabrotin hafa verið mörg á
tímabilinu 1. janúar 1963 til 1.
júlf. Sektarmiðarnir fyrir um-
ferðalagabrot eru 3926 á þessu
tímabili, og af þeim eru greiddir
2590, án þess að til dóms hafi
komið. Ef sektarkæran er greidd
áður en hún fer fyrir dóm, er
kæran ekki færð inn á sakaskrá
viðkomandi, eins og áður tíðk-
aðist, og er það álit lögreglunnar
að sú tilhögun reki á eftir mönn
um méð að greiða sektir sínar.
Auðveidar það og allt starf um-
ferðaryfirvalda. Stöðumælakær-
urnar eru hins vegar mun fleiri
eða 8940, og er þó ljóst að ekki
komast lögreglumenn yfir að
kæra öll stöðumælabrot borgar-
innar.
Hér er um nokkra aukningu
að ræða frá sama tíma og f
fyrra.
VÍSIR
Blaðið í dag
Sfða 3. Kampavín
á Bastilludaginn.
— 4. Litið við í Ióranstöð.
— 6. Hin mikla Þorláks-
höfn.
— 9. Aldarminning
Sigurðar Thoroddsen
-