Vísir - 16.07.1963, Blaðsíða 6
6
V í S I R . Þriðjudagur 16. júlí 1963.
HÖFNIN KOSTAR 43 MIUÓNIR
Heimsókn V8S1S
í Þorlókshöfn:
í byrjun næsta mán-
aðar verður lokið við að
steypa fyrsta kerið í hið
mikla hafnarmannvirki
í Þorlákshöfn, sem lokið
verður við eftir rúm tvö
nú er þvlið að^aiga ^m^mála
um. Við Höfúm DsRapao ,ökkuB
möguleika til þess"4ðiéfáy|)a r
vetur og er það ætlunin að
vinna við það af fullum krafti.
Það er auðsjáanlegt, að allt
á að geta gengið fljótlega, þeg-
ar byrjað verður að steypa. Bú-
ið er að flytja mikið magn af
sementi á staðinn. Við hafnar-
bakkann liggur Sandey og ver-
ið er að leggja leiðu frá skip-
inu í land, því innan skamms
mun Sandey sigla upp í Hval-
fjörð og sækja þangað sand.
Mulningsvélin er komin í gang,
frá henni liggja tvö færibönd,
sem geta flutt efnið í bása við
steypustöðina, sem er einhver
sú fullkomnasta hérlendis. Allt
ár. Það var í september-
mánuði s.l., sem Efrafall
tók að sér byggingu
hafnarinnar fyrir 43
milljónir króna, og síð-
an hefur verið unnið af
fullum krafti að undir-
búningi. Stórvirkum vél-
um hefur verið komið
fyrir og ekki verður þess
langt að bíða, að fyrsta
steypan renni í hin gríð-
arstóru stálmót og smíði
Á myndinni sést mulningsvélin, sem nýlega var iokið við að setja upp á staðnum. Ljósm. Vísis, B. G.
þeim frá helztu undirbúnings-
framkvæmdum.
MIKILL
UNDIRBÚNINGUR.
Það var í septembermánuði
s.l., sem hafizt var handa við
helztu undirbúningsframkvæmd-
ir hér á staðnum. 1 dag standa
málin þannig: Fluttir hafa verið
á staðinn skálar fyrir starfsfólk
og mötuneyti. Smíðuð hafa ver-
stæði, rafmagnsverkstæði og
fleira nauðsynlegt, sem of langt
mál yrði að telja upp.
STEYPT í VETUR.
— Hvenær byrjið þið svo að
steypa kerin?
----Ef allt gengur að óskum
verður lokið við að steypa
fyrsta kerið í byrjun næsta
mánaðar. Skortur á iárniðnaðar-
mönnum hefur tafið okkur, en
er að mestu leyti sjálfvirkt og
stjórnað frá sérstökum stjórn-
að frá sérstökum stjórnpalli. Or
básunum gengur sandurinn nið-
ur á vog og þaðan flytur færi-
bandið efnið upp í steypuvélina,
en sementscílóið skammtar sem
enti í hverja hræru.
50 KER STEYPT.
Benedikt verkstjóri fræðir okk
ur á því, að nú vinni alls urn
Ólafsson tæknifræðingur, sem
er yfirmaður allra framkvæmda
á staðnum. Eftir að fundinum
lauk, gripum við tækifærið og
ræddum við þá Magnús og Stein
ar.
— Óhætt er að segja, að tak-
ast eigi að ljúka þessum fram-
kvæmdum eftir rúm tvö ár. Hafn
argarðarnir tveir verða lengdir.
Suðurgarður verður lengdur um
75 metra, en norðurgarður verð-
ur lengdur um 190 metra alls
fyrsta kersins verði lok-
ið.
Þegar ekið er niður að höfn-
inni I Þorlákshöfn berst að eyr-
um manns hávært vélarskrölt
og engin efast um að það sé
mikið um að vera. Gerbreyting
hefur orðið á svæðinu milli
hinna tveggja hafnargarða. Stórt
hús hefur verið byggt, stórvirk-
um vinnutækjum hefur verið
komið fyrir, stór flutningatæki
óku um og hvarvetna mátti siá
menn að vinnu. — Fréttamað-
ur og ljósmyndari Vísis skruppu
fyrir stuttu til Þorlákshafnar og
hittu fyrst að máli Benedikt
Jónsson verkstjóra, sem skýrði
ið stálmót fyrir kerin. Byggt hef
, pr vprjð hýs, þgr sem. kerin
verða steypt. Éitt hundrað metra
langur slippur hefur verið byggð
ur og einnig álíka löng braut
frá húsinu, þar sem kerin eru
steypt. Síðustu daga hefur ver-
ið unnið að því að koma muln-
ingsvélinni í notkun og hlaða
nauðsynlega aðkeyrslubraut og
nú er, eins og sjá má, allt kom-
ið í gang. Næst má nefna steypu
stöðina, sem er sú sama og við
notuðum við Sogið ,nema hvað
við höfum sett á hana svokallað
„Cíló“, sem skammtar sementi
1 hverja hræru. Önnur bryggjan
hér hefur verið hækkuð og Iög-
uð. Svo fylgir öllu þessu tré-
smíðaverkstæði, járnsmíðaverk-
,o4§ menn • við hafnargerðina og
.HPjjni ,s£nnilöga vgrða steypt am
50 ker. Aldrei er unnið minna
en 48 stundir og 9 tíma eftir-
vinna á viku.
Svo heppilega vildi til meðan
við dvöldum í Þorlákshöfn, að
þar voru á fundi, Páll Hallgríms
son, sýslumaður og formaður
hafnarnefndar, Magnús Konráðs
son verkfræðingur, eftirlitsmað-
ur Vitamálastjóra, og Steinar
með þvergarði í átt( aðlMsuður-
garði og höfninni lokað, ef orða
mætti það svo. Núna er norður-
garður um 180 metra en suður-
garður um 120 metra.
— Flver verður stærð ker-
anna?
— Kerin verða 14y2x5 m., en
hæðin milli 15 og 17 metrar.
Þegar lokið er við að steypa
kerin, flytjum við þau eftir
Frh. á bls. 7.
A myndinni eru taliö frá vinstri: Páll Haligrímsson, sýslumaður og formaður hafnarnefndar, Steinar
Ólafsson, tæknifræðingur, sem er yfir öllum framkvæmdum á staðnum, og Magnús Konráðsson,
verkfræðingur, eftirlitsmaður Vitamálastjóra.
Benedikt Jónsson verkstjóri stendur hjá einni stærstu og fullkomn-
ustu steypistöð landsins.