Vísir - 16.07.1963, Qupperneq 10
1C
BIFREIÐASALAN
Símar 1025 og 12640
Dýrir, ðdýrir, nýir, gamlir. RÖST hefur þá alla tii sölu.
í dag og næstu daga seljum við: Wolsby ’63, Wolvo ’58.
glæsilegur blll, Ford Zoliac ’58, Ford Prefeckt ’55,
Commer sendibifreið, Chevrolet ’54, Pick-up gerð, og
Moskwitsch ’59.
Við bendum viðskiptavinum okkar á, að með því að Iáta
bifreiðina vera til sýnis hjá okkur, er salan sem tryggð.
RÖST S.F.
Laugavegi 146 Símar 1102-5 og 12640
Vauxhal) Vicior ’57, ^ord '51, göðut 8
cyl., beinskiptur. Skipti á eldri bíl. NSU
Prin2 ’62. Austin 7 ’62 ekinn 15 pús.
Ford Prefect 56. skipti á 6 manna
Commei Cob ’63. 130 þús. staðgreitt.
Sodiak ’55, 75 þús. Fíat bOC ’62, 75 pús
Staðgreitt. Scoda St. ’61. Skipti á eldri.
Viðskiptin beinast ávallt þangað sem
þjónustan er bezt Gjörið svo vel að hafa
samband við okkur strax.
23900 - simi
23900
Bílasala Matthíasar
er miðstöð bílaviðskiptanna.
Mikið úrval af öllum tegundum bifreiða.
BIFREIÐASALA MATTHÍASAR,
Höfðatúni 2 Simi 24540.
V í S IR . Þriðjudagur 16. júlí 1963.
mmmmmmmm ^ • www
ARIN-OFNAR
1500 og 2000 wött
ARIN-GLÓÐIR
án hita
fást á eftirtöldum stöðum:
Véla- og raftækjaverzlun-
in h.f. Bankastræti 10
Raftækjastöðin, Laugaveg
64
Jóh. Jóhannesson, Siglu-
firði
Rafver h.f., Sauðárkróki
Véla- og raftækjasölunni
h.f., Akureyri
KEA, Akureyri.
Einkaumboð: G. MARTEINSSON H.F.
Bankastræti 10 . Sími 15896
16 mm filmuleiga
Kvikmyndavélaviðgerðir
Skuggamyndavélar
Flestar gerðir sýriingarlampa
Ódýr sýningartjöld
Filmulím og fl.
Ljósmyndavörur
Filmur
Framköllun og kópering
Ferðatæki (Transistor)
FILMUR OG VÉLAR
Freyjugötu 15
OC\OQ.%
HÚSBYGGJENDUR
Leigjum skurðgröfui tökum
i að okkur f timavinnu eða á-1
I icvæðisvinnu allskonar gröft og |
mokstur. — Uppl. i sima 14295 |
1 kl. 9-1 f.h. og frá kl. 7-11 á(
I kvöldin i sima 16493.
★ * Rauðu bókinni, leyniskýrslum SÍA, segja komm
únistar frá hinni hörðu valdabaráttu, sem stöðugt geis
ar innan flokks þeirra.
★ 1 Rauðu bókinni, leyniskýrslum SlA, lýsa komm
únistar ástandinu í kommúnistaríkjunum — þeim þjóð-
félagsháttum, sem þeir vilja koma á hér á landi.
ic Aðeins hluti skýrslnanna hefur áður birzt.
★ Nákvæm nafnaskrá fyigir bókinni.
★ Lesið Riuðu bókina, og þér munuð skilja, hvers
vegna Einar Olgeirsson krafðist þess að leyniskýrsl-
urnar yrðu brenndar.
★ rtauða bókin er 275 bu >n kostai iðeins 92.70 kr
Bókin fæst hjá bóksölum um iand allt.
Á Snæfellsnesí —
Framhald af bls 4
íbúðarhús, sambýlishús fyrir
8 fjölskyldur. Og við þá vinnu,
ásamt þeim sem um elda-
mennsku og þnnur störf sjá,
eru 140 manns.
★
Yfirverkstjórn hefur með
höndum Sigurberg Árnason,
og fræddi hann okkur lít-
illega um starfið. Hann kvað
framkvæmdir á vegum íslenzkra
verktaka hafa hafizt í marz og
skal þeim verða lokið 1. októ-
ber n.k. Verða þeir þá að skila
íbúðarhúsunum fullgerðum, jafn
vel með bónuðum gólfum og
málverkum á veggjum!
Sigurberg fræddi okkur iíka
á því sem við vissum ekki, en
það var að Landssíminn mun
taka við eftirliti og rekstri Lór-
anstöðvarinnar, og mun „sím-
inn“ hafa til þess allmargt
manna á staðnum. Fyrir þá er
verið að reisa íbúðarhúsin, þá
og fjölskyldur þeirra, því bæði
konur og börn fylgja með
í framtíðinni verður aðeins
einn Bandaríkjamaður á Gufu-
skálum, eftirlitsmaðurinn.
LAUGAVE&I 90-02
Mersedes Benz ’55 — 220
einkabifreið til sýnís og
sölu í dag.
► Komið og skoðið
Teppa- og
húsgagnahreinsunin.
Sími 37469 á dagmi
Sími 38211 á kvöldin
->g um helgar.
Znre'í í"
$
%
w
Isj.;!'-'-
MaeMillan.
Það er mikil synd að segja
Ilf að MacMillan sé ekki nákvæm
ur og athugull f starfi sínu
sem forsætisráðherra. Eftirfar-
andi saga sýnir a. m. k. hversu
nákvæmur MacMillan g e t u r
jl verið:
í stjórnarráðsbyggingunni er
| að sjálfsögðu mikill aragrúi
- síma, sem notaðir eru af starfs
fólkinu, fulltrúunum o. fi. og
III er sú símanotkun að sjálf-
|||: sögðu ókeypis. Nú hefur hinn
árvaki forsætisráðherra sett
||| upp tímaglös, þar sem sand-
urinn rennur úr einu giasi í
annað, því það er hans ein-
læga trú, að bað eitt að sjá
sandinn renna í tímaglasinu,
reki á eftir og stytti símtölin.
Mjög alvarlegt ástand hefur
skapazi í Kússlandi. Vfirmað
ur hagfræðistofnunarmnar þar
f landi hefur sagt frá því opin
berlega, að mikii hætta steðji
nú að ríkinu. Hættan stafar af
því, að konurn fjöigar þar f
landi miklu meira en karl-
mönnum. í augnablikinu eru
konur 21 milljón fleiri.
Yfirmaðurinn segir:
Ef okkur tekst ekki að jafna
þetta bil á næstu árum og ná
einhverju jafnvægi, sé ég fram
á mikið vandamál. Konumar
munu í stórum stil gera tii-
raunir til að flytja til annarra
ianda, þar sem möguleikarnir
eru miklu meiri á því að ná sér
í mann.
ip
Kennedy.
Kennedy forseti Bandaríkj-
anna er ekki matvandur mað-
ur. Á dögunum borðaði hann
morgunverð með indverska for
setanum, en sá morgunverð-
ur samanstóð af humar með
karrí op mango, köldum kjúk-
lin*», sherrysúpu, spínatpönnu-
kökum, biómkáli og rjómaís.
Kvöidið áður hafði hann
haft til kvöidverðar lambastcik
með nýjum kartöflum, hrís-
grión. stappað nrænmeti, gaml
an ost, og nerur. og á eftir
drakk har>*i Icaff: með burr
rióma
Þóf* 'ndarlefit megi virðast
hefur Kennedv grennzt um
mörg kíi.ó síðan hann varð
forseti.