Vísir - 16.07.1963, Síða 11

Vísir - 16.07.1963, Síða 11
V1SIR . Þriðjudagur 16. júlí 1963. 11 Nætur og helgidagavarzla frá 13. til 20. júlí í Ingólfs Apóteki. ÚTVARPIÐ Þriðjudagur 16. júlí. Fastir liðir eins og venjuiega 20.00 Einsöngur: Bassasöngvarinn Nicolai Ghianrov syngur ítalskar og rússneskar óperu aríur. 20.20 Erindi: Aldarni«T'ningar Sig- urðar Thorodúacn landsverk- frœðings og yfirkennara (Ein ar Magnússon yfirkennari). 20.40 Tónleikar. 21.05 Frá Japan: I. erindi (Kjartan Jóhannsson verkfræðingur). 21.30 Tónleikar. 21.45 I’þróttir (Sigurður Sigurðs- son). 22.10 Lög unga fólksins (Guðný Aðalsteinsdóttir). Hundur trufiaði Islandsmótið... Lögregla Akureyrar fékk það óvænta verkefni á sunnud. að fjarlægja hund af golfvellinum við Akureyri þar sem íslands- mót í golfi fór fram. Óvanalegt atvik, en skemmtilegt. í reglum um golf er kveðið á um slíka atburði að kúla telst eiga að slást þaðan sem dýr hafa skilð hana eftir. Er þetta einkum sett vegna fugla, sem geta flutt kúlur til lítilsháttar á golfvöll- Hvuttinn á Akureyri elti hins vegar kúlurnar og lét ekki kylf- ingana ná sér, flutti hann kúl- urnar til um óravegu fyrir mörgum kylfingnum og endaði með því að lögreglan var kvödd til. Verkefnið reyndist allerfitt, en að lokum yfirgaf hundurinn völlinn með lögregluþjónum og kylfingar gátu óhræddir haldið leik sínum áfram. BJEliM Ég er búinn að app. Pabbi neitar nig vasapeningana. segja heimilinu að hækka við Þær eru ákveðnar á svipinn < 1 þessar ungu dömur, og lífsgleð 1 > in leiftrar í augum þeirra. Og, > hver er ekki glaður, þegar veðr i * ið er svona dásamlegt. Það ] i hljóta allir að verða léttari í, > spori, þó að þeir kannske ekki * ] léttist nógu mikið til þess að ] i sigra ungu „Gazellurnar“ í boð i > hlaupi. □□□□□□□□□□□□□ Tekið á móti tilkynningum i bæjarfréttir i simd 1 16 60 □□□□□□□□□□□□□ □ £?□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□ U □ stjörnuspá M nr morgundagsins Hrúturinn, 21. marz til 20. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: april: Dragðu eigin ályktanir af Það, sem þú hefur ekki getað § hinum hagstæðu aðstæðum, er fest hendur á og öðlazt að und- - nú eru fyrir hendi og fylgdu anförnu, gæti nú fallið þér í þeim eftir með ákveðnum að- gerðum. Nautið, 21. apríl til 21. mai: □ □ □ □ □ □ □ □ □ um yfirburðum fram yfir aðra, q sem munu hjáipa þér til að □ □ □ n Tvíburinn, 22. maí til 21. júní: ^ Haltu þig að þeim störfum, sem □ a n n skaut, ef þú hefur snör hand- tök. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: ínum. Þú hefur nú á að skipa talsverð Aðaláherzlan er á málefni, sem þú hefur starfað að til að tryggja öryggi þitt f framtíð- komast enn betur áfram í heim 'nn*- Leitastu við að styrkja hinar veikari hliðar efnahags þíns. Bogamaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Reyndu að sameina alla þá þætti, sem stuðla að örugg- um árangri, sem þú hefur hugs að svo mikið um að undan- þér hefur ekki unnizt tími til að ljúka að undanförnu. Mörg og góð tækifteri bíða þín i dag. Krabbinn, 22. júní til 23. júlí: förnu. Tafir á þessu gætu Það gætu verið síðustu forvöð reynzt þér dýrar. hjá þér að sinni að tjá tilfinn- ingar leynd þessu sambandi. Steingeitin, 22. des. til 20. hjarta þíns. Einhver jan.: Þú gætir komizt að mikil- er samt nauðsynleg f vægu samkomulagi við félaga þína, varðandi sameiginleg á- hugamál. Gríptu þau tækifæri, Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst: sem kunna að gefast. Láttu tækifæri dagsins ekki Vatnsberinn, 21. jan. til 19. ganga þér úr greipum, jafnvel febr.: Leggðu þig allan fram til þó þú þurfir að auðsýna snar- að framkvæma þær áætlanir, ræði til að höndla þau. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.: sem fyrir deginum liggja. Góð- ar hugmyndir kvikna nú, Fiskamir, 20. febr. til 20. Það, sem löngun þín stendur nú marz: Þetta gæti einmitt verið mest til, virðist nú vera þér sá dagur, sem þú þarft að taka innan handar að öðlast. Þú ætt- á honum stóra þfnum til að hag ir ekki að hika við að láta til stæð málalok fáist. Fylgdu skarar skríða. Hugsa fyrst, fram þeim ráðagerðum, sem upphaf- kvæma síðan. lega voru gerðar. □ □ n □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□•!□□□□□ nss§ SJONVARPIÐ Þriðjudagur 16. júlí. 17.00 Mr. Wizard 17.30 Salute To The States 18.00 Afrts News 18.15 The Merv Griffin Show 19.00 Exploring 19.55 Afrts News Extra 20.00 The Real Mc Coys 20.30 The U.S. Steel Hour 21.30 Stump The Stars 22.00 Steve Canyon 22.30 To Tell The Truth 22.55 Afrts Final Edition News 23.00 Lawrence Welk Dance Party SOFN Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið alla daga f júlí og ágúst nema laugardaga frá kl. 1,30 til 4. Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1,30 til kl. 3,30. Tæknibókasafn IMSl er opið alla virka daga nema laugardaga kl. 13-19. Þjóðskjalasafnið er opið alla virka daga kl. 10-12 og 14-19. Minjasafn Reykjavíkur Skúlatúni 2 er opið alla daga nema mánu- daga kl. 14—16. Landsbókasafnið. Lestrarsalur opinn alla virka daga kl. 10-12, 13- 19 og 20.-22 nema laugardaga kl. 10-12 og 13-19. Útlán alla virka daga klukkan 13-15. Árbæjarsafnið er opið á hverjum degi frá kl. 2—6 nema á mánudög um. Á sunnudögum er opið frá kl. 2-7. Veitingar í Dillonshúsi á sama tíma. Þjóðminjasafnið og Listasafn rik isins er opið daglega frá kl. 1,30 til kl. 16. Borgarbókasafnið: Lokað vegna sumarleyfa til 6. ágúst. HAPPDRÆTTI BLINDRAFÉ LAGSINS Dregið var í Happdrætti Blindra félagsins fyrir skömmu og komu þessi númer upp: Fyrsti vinningur nr. 13954, Volkswagen station. Ann ar vinningur nr. 9240 flugfar til London fyrir tvo. Þriðji vinningur nr. 13932 hlutir eftir eigin vali fyrir allt að 10.000 kr. Fjórði vinn ingur nr. 4826 hringferð kringum land fyrir tvo með m.s. Esju. HE FURIOUS ABOUT SOME MESSAGE TONISHT, --- i AL.I THINK HE'S HAVIN& SUSPECTEP THE >,^% _ __ TROUBLE., MAN, MIN&, IN THIS SMUSS LIN&.BUT COULV NEVER PROVE ANYTHING, I P K I E! i Y Við höfum haft dólginn Ming, grunaðann lengi, segir Al, en við höfum aldrei getað sannað neitt. Hann var hoppandi' út af einhverj um skilaboðum sem hann fékk í ' I'LL LEAVE BY THE WAYI kvöld, segir Kirby. Ég held að hann sé í einhverjum vandræðum. Jæja, þú verður að sjá um þig sjálfur, segir Al, með kæruleysi manns sem lifir í stöðugri lífs- hættu, ef það er eitthvað sem þig vantar, þá skaltu bara reyna að gleyma því. Þú færð það ekki hvort sem er. Jæja ég verð að fara að hypja mig, og það er vist bezt að ég fari sömu leið og ég kom, með „þaklestinni", bless aður og gangj þér vel. Klifraðu einhverntíma þegar þú átt leið framhjá, segir Rip, með sama kæruleysi.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.