Vísir - 19.07.1963, Síða 1
Samið við smiði og múrara
13 tínta samningafundur
Samntngar um kaup og kjör
hafa nððst milli vinnuveitenda
annars vegar og trésmiða, múr-
ara og rakarasveina hins vegar.
Samið var á grundvelli þess
samkomulags, sem gert hefur
veriS við örniur félög 1 sumar,
eða um 7.5% almenna kaup-
hækkun. Samningafundir við
trésmiði stóðu yfir samfleytt í
13 klukkustundir, eða frá þvi
kl. 9 í fyrrakvöld til hádegis
í gærmorgun.
Rakarasveinar munu hafa
fengið 16% kauphækkun. Sam-
komuiag þetta sem náðst hefur
með samninganefndum aðiia er
háð samþykki viðkomandi fé-
iaga.
Tillögur norska íbúðabankastjórans:
Birt var í gær merki-
leg skýrsla norsks sér-
fræðings um íbúðabygg-
ingar á íslandi, hvemig
afla eigi fjár til þeirra
og bæta það byggingar-
og lánsfjárfyrirkomulag,
sem nú tíðkast. Em nið-
urstöður skýrslunnar
birtar orðrétt á 9. síðu
Vísis í dag.
Pað var bankastjóri norska
íbúðabankans, Johan Hoffmann,
sem kom hingað s. I. haust á
vegum tækniaðstoðar Samein-
uðu þjóðanna. Kynnti hann sér
ýtarlega íslenzk byggingarmál,
með þaö fyrir augum að gera
tillögur til úrbóta. Hefur han.n
nú ritað ýtarlega skýrslu um
málið, sem er hin merkilegasta
og kennir þar margra grasa. Hef
ur Húsnæðismáiastjóm Iátið
þýða skýrsluna og kynnir Vísir
lesendum stnum hana í dag i
blaðinu. Eru hér í fyrsta sinn
Iagðar fram ýtarlegar heildartil
lögur um það hvernig við getum
komið ibúðabyggingamálum okk
ar I hagkvæmara horf, og þá
sérstaklega merkilegar tillögur
um öflun lánsfjár til bygging-
anna.
Niðurstöður norska bankastjór-
ans eru i aðalatriðum þessar:
1. Auka verður íbúða-
byggingar á yfirstand
andi áratug ef unnt á
að vera að fullnægja
eftirspum. Leggur sér
fræðingurinn til að
196b-1970 verði byggð
ar 14—15000 íbúðir.
2. Stofnsettur sé íbúða-
banki ríkisins, sem
veiti fyrsta veðréttar
lán til verulegs hluta
þeirra íbúða, sem
byggðar eru á hófiegu
verði.
3. Útlánsvextir séu
smám saman lækkað-
ir og lán íbúðabank-
ans vérði veitt til
langs tíma.
4. Byggingarkostn-
aður húsa verði
takmarkaður með
ströngu eftirliíi. íbúða
bankinn synji um lán
þegar framkvæmdaá-
ætlunin fullnægir ekki
kröfum um hag-
kvæma skipuíagningu.
Þannig verður bygg-
ingarkostnaður smám
saman lækkaður.
Johan Hoffmann banka-
stjóri sat norrænu hús-
næðismálaráðstefnuna,
sem nýlokið er hér í
Reykjavík. Hefur Hús-
næðismálastjóm nú til-
lögur hans til athugunar
og mun væntanlega taka
afstöðu til þeirra innan
nokkurs tíma. f tillögun-
um er m. a. gert ráð fyr-
ir að Húsnæðismála-
stjóm verði lögð niður,
en hinn nýi banki taki
við hlutverki hennar.
Skýrsla bankastjórans
nefnist: íbúðabyggingar
og fjárframlög til þeirra
á íslandi.
Týndur í blándþoku i
hólfan annusi sólarhring
Blaðið í dag
Slða3Myndlr og viðtöi frá
eldsvoðanum.
— 4 Njósnamálin I Þýzka-
landi.
— 6 Dómkirkja vfgð f
Færeyjum.
— 7 Myndir úr Skálholts-
kirkju.
— 9 Byggingartillögur
norska sérfræðingsins.
Maður á sextugsalðri
hefur verið týndur í
blindþoku á Arnarvatns
heiði í hálfan annan sól-
arhring.
Hefur litið sem ekkert
verið hægt að leiía
vegna þokunnar, en í
morgun var Flugbjörg-
unarsveitin kölluð út og
s'dðafólklð í Kerlingar-
fjöiluin sömuleiðis verið
kvatt til hjálpar.
Maðurinn, sem villzt
hefur, er Garðar Ólafs-
son, tannlæknir í Kefla-
vík.
Nánari málavextir munu þeir,
að Garðar hafði ásamt tveim
félögum sínum veriö við veið-
ar I Amarvatnl, og voru þeir
á bakaleið er þeir tjölduðu við
Ullarkvísl. Um nfuleytið f fyrra-
kvöld gekk Garðar eitthvað frá
og kom ekki aftur. Þegar félag-
ar hans urðu uggandi vegna
fjarveru Garðars, leituðu þeir
aðstoðar á Hveravöllum og
gerðu leit meðfram veginum í
grennd.
Það sem gerði þó og gerir aila
leit erfiðari er, að blindþoka er
þarna á heiðinni og Iftið sem
ekkert skyggni.
Er Garðar hafði ekki komiö
f leitirnar í gærkvöldi var
Slysavarnafélaginu gert aðvart,
og var þá þegar auglýst f út-
varpinu, og fólk f uppsveitum
beðið að gera viðvart, ef Garð-
ars yrði vart.
1 morgun var Flugbjörgunar-
sveitin kölluð út, og eins var
ákveðið að flugvél frá Bimi
Pálssyni flygi yfir heiðina strax
og létti. Ákveðið var einnig að
Framh. á bls. 5