Vísir - 19.07.1963, Qupperneq 4
4
V1 S I R . Föstudagur 19. júlí 1963.
Njósna- og nazistaréttarhöldin í Þýzkalandi:
Uppljóstranir njósna í vestrí
í Þýzkalandi hafa tvö
merkileg réttarhöld ver-
ið á döfinni að undan-
förnu, sem athygli hafa
vakið um heim allan.
Annað á sér stað fyrir
vestan járntjald, hitt fyr-
ir austan. Réttarhöldin í
Vestur-Þýzkalandi eru
höfðuð á hendur þrem
fyrrverandi starfsmönn-
um leyniþjónustunnar
þýzku, sem hafa verið
hátt launaðir njósnarar
Rússa — en í Austur
Þýzkalandi snúast réttar
höldin um ráðuneytis-
stjóra hjá Adenauer.
Hans Globke, sem er á-
kærður fyrir að vera
maðurinn, sem lagði
grundvöllinn að hryðju-
verkum Hitlers gegn
Gyðingum, þ. e. maður-
inn sem undirbjó hina
lagalegu forsendu.
■ ★
TJéttarhöldin f Vestur-Þýzka-
landi fara fram f Karlsruhe
og eru höfðuð gegn hinum
snjalla njósnara Heinz Felfe og
samstarfsmönnum hans Hans
Clemens og Erwin Tiebel.
Voru þeir allir meðlimir SS lög-
reglunnar alræmdu og í leyni-
þjónustu Hitlers. Af öryggisá-
stæðum fara málaferlin fram fyr
ir lokuðum dyrum, en stutt
skýrsla er gefin út að loknum
hverjum degi, um það helzta
sem fram hefur komið. Það hef-
ur m. a. komið fram f þessum
skýrslum, að höfuðpaurinn Felfe
er mjög stoltur af njósnaferli
sfnum, og hefur hann sjálfur
sagt svo frá, að Hitler hafi met-
ið hann mjög mikils!
Annar meðstarfsmaður Felfe,
Hans Clemens, hefur lýst því
yfir fyrir réttinum, að hann hafi
njósnað fyrir RUssa vegna þess,
að hann hataði Bandaríkjamenn.
JJéttarhöldin í Austur-Þýzka-
*■ landi gegn Hans Globke.
ráðuneytisstjóra, sem nú
hættir störfum eftir tvo mánuði,
eru ekki ný af nálinni. Ulbricht
stjórnin hefur oftar en einu
sirmi notað sér, að Globke var
við nazismann riðinn og haldið
uppi miklum áróðri af þeim sök
um. Nú, þegar Globke er í þann
mund að hætta störfum fyrir
aldurs sakir, áður en það verður
um seinan, hefur austur-þýzka
stjórnin sett á svið stórbrotin
málaferli.
En hver er þá Globke og hvað
er hæft í ásökununum?
Hans Globke hefur um langt
árabil verið ráðuneytisstjóri. Er
það núna, hann var það áður
en Hitler komst til valda, og
hann var það undir stjórn inn-
anríkisráðherrans Frick í valda-
tíð Hitlers.
Globke hefur haft þvf hlut-
verki að gegna að lesa f gegn
langar og leiðinlegar skýrslur,
sem rfkisstjórninni berast og
draga þær síðan saman f aðal-
atriðum. Er hann allra manna
snjallastur í þeim efnum, enda!
hefur svo farið með aukinni
reynslu og starfi, að f gegnuml
hendur Globke hafa ekki aðeinsj
farið öll skjöl sem berast rík-
isstjórninni, heldur einnig þau,j
sem hún lætur frá sér fara.
En þessu hlutverki gegndil
hann og í tfð nazismans ogi
þannig meðhöndiaði hann ogj
undirbjó „júðalögin" alræmdu.j
Með þvf verki sfnu hefur hannj
óbeint gerzt samsekur í þvíj
hryllingsverki nazistanna, ogj
nafn hans er bendlað við þauj
Iög og þá glæpi.
(1•: -u.ui H nm»c §
n- n Jwrfrnininu»
lp!i ’ ^1 ||||j|
1'jfijb'-'' • i
V
i
Undanfarið hafa farið fram
réttarhöld bæði í Vestur- ogj
Austur-Þýzkalandi. í Vestur-
Þýzkalandi hefir komizt upp
um þrjá njósnara, sem starfað
hafa innan vestur-þýzku leyni-
þjónustunnar, en allan tfmann
verið á mála hjá leyniþjónustu
Rússa!
1 Austur-Berlín eru réttarhöld
gegn el-num ráðuneytisstjóra
Adenauers sett á svið. Greinin
er byggð á frásögn Politiken
um þessi mál fyrir nokkrum
dögum. -
MR Hjt t.ií,..;
.... .......
Jfth ait*ul«Wi , -Zhi Z
jríp rfrtö WP- k* HWHfc ítufi'tr'tr' Rni Ui* -. "-rinum iu
lidJjitbir jj-m: A‘ aiwfci,-" rfio.. . j
4Úi&hHuwHmiat.fú|-. ifcfnor <i»- *W«- * - - n ^
Dreifimiðinn, þar sem lýst er
eftir Globke sem glæpamanni.
•Mr
Hans Clemens, sem njósnaði
fyrir Rússa, því hann hataði
Bandaríkjamenn.
Að margra áliti hefði því ver-
ið viturlegast fyrir Adenauer að
láta Globke hætta f ráðuneyt-
inu og greiða honum eftirlaun.
Globke hefði þrátt fyrir það
hæglega getað unnið fyrir Aden
auer á óformlegan hátt.
Á þann hátt hefði hann auð-
veldlega getað haldið áfram
hinu ómetanlega starfi sínu fyr-
möguleika á bug, neitaði að
fórna Globke vegna áróðursins
austan frá.
★
Tjví verður hins yegar ekki
neitað, að ferill Globke
vegna „júðalaganna" er slíkur,
að undir venjulegum kringum-
stæðum væri óverjandi að halda
honum f embættinu. Þó eru um
það skíptar skoðanir. ‘ ’lVIargir
segja, að Globke hafi ákveðið
að sitja sem fastast í nazista-
stjóminni, til þess eins að koma
f veg fyrir að ósvffinn og misk-
unnarlaus nazisti tæki sæti hans
og misnotaði aðstöðuna. Globke
hefur viljað meina, að hann hafi
þjónað nazistunum til þess eins
að milda gerðir þeirra. Hann og
margir aðrir halda því fram, að
hann hafi bjargað mörgum þús-
undum Gyðinga, áður en hann
rannsakað mál Globke án þess
að finna neitt saknæmt honum
á hendur.
★
D éttarhöldin í Austur-Berlín
*■ eru f rauninni mikil og stór
leiksýning, og er þeim m. a.
sjónvarpað til flestra Austur-
Evrópu landanna. Fyrsti dagur-
inn fór eingöngu i það, að ákær
andinn las upp ákæruskjalið,
sem var upp á 168 sfður, og
gengur það eingöngu út á stríðs
glæpi og hryðjuverk Globkes
allt frá árinu 1933 til 1945.
Globke er á máli ákærand-
ans „stjórnandi tæknilegu hlið-
arinnar á valdatöku nazistanna,
og sem slíkur hafi hann lagt
grundvöllinn að hryðjuverkum
og stríðsglæpum Hitlers“.
í Austur-Berlín , hefur verið
dreift þúsundum dreifimiða, þar
sem lýst er eftir Globke sem
hverjum öðrum glæpamanni.
En allt þetta er sett á svið,
allt þetta er meiri og minni
tilbúningur. Tökum dæmi:
Það hafa varðveitzt gögn, sem
m. a. hafa að geyma fyrirmæli
frá Globke um að allar konur,
sem ganga fram fyrir tiltekna
SS nefnd til „kynþáttaúrskurð-
ar“, skuli klæddar baðslopp.
Þessu hefur mjög verið slegið
upp austantjalds.
Skýring Globke er hins vegar
sú, að hann hafi gefið þessi fyr-
irmæli, því SS nefndin hafi
óskað eftir þvf að konurnar
gengju allar naktar fram.
Þannig reyndi Globke að
milda og draga úr fyrirskipun-
um nazistanna.
lVTál hans hafa verið rædd
■*■ fram og aftur, allt frá ár-
inu 1946. 1 málaferlunum í Aust
ur-Berlín hefur ekkert nýtt kom-
leiksýning í austri
Heinz Felfe, sem er stoltur af
því að hafa njósnað fyrir Hitler.
ir kanslarann. Það verður sann-
arlega að kallast ómetanlegt
starf, þegar einn maður getur
lesið rúml. þúsund folio síður og
stytt efnið sfðan niður í 5 mín-
útna frásögn.
En stolt Adenauers og tryggð
in við góðan og traustan starfs
mann var stjómkænskunni yfir-
sterkari. Hann vísaði þessum
sjálfur var tekinn fastur af naz
istunum 1944.
Vestur-þýzka ríkisstjórnin hef
ur gefið út yfirlýsingu, þess
efnis, að hún taki ekki minnsta
tillit til réttarhaldanna f Austur-
Berlín, sem séu eingöngu í áróð
ursskyni, en vilji þó, af gefnu
tilefni, lýsa þvf yfir, að vestur-
þýzka saksóknaraembættið hafi
ið fram, engar nýjar ásakanir.
Allt frá fyrsta degi réttarhald-
anna hefur það verið nokkurn
veginn vfst, að dómurinn mundi
hljóða upp á ævilangt fangelsi.
Síðast þegar réttarhöld voru
í Austur-Þýzkalandi gegn Glob-
ke fyrir fjórum árum sfðan,
hljóðaði dómurinn ■ að minnsta
kosti á þá leið!
Lauk prófi við tónlistarháskóla
Borizt hafa fregnir frá Vínar-
borg um, að Síbyl Urbancic hafi
lokið prófl í kirkjutónlist frá Tón-
iistarháskólanum f Vfnarborg með
ágætiseinkunn.
Síbyl Urbancic er dóttir hins
kunna hljómlistarmanns dr. Victor
Urbancic og konu hans, dr. Mel-
itta Urbancic, fædd f Graz í Aust-
urríki, en fluttist ársgömul hingað
til lands með foreldrum sínum, þar
sem hún hlaut sfðar fslenzkan
ríkisborgararétt. Hún hefur fengizt
við tónlistarnám frá blautu barns-
beini, byrjaði að leika á blokk-
flautu, en lagði stund á píanóleik
hjá föður sínum og Rögnvaldi Sig-
urjónssyni píanóleikara og sfðar
fiðluleik hjá Birni Ólafssyni fiðlu-
leikara á barnaskólaárum sfnum
og kom þá þegar fram m. a. í út-
varpinu. Hún gekk síðar í mennta-
skóla, en stundaði um leið nám
við tónlistarskólann og naut
kennslu föður sfns f hljómfræði,
kontrapunkti og formfræði og lauk
einnig prófi í tónlistarsögu með
góðum árangri. Um það leyti byrj-
aði hún einnig að leggja stund á
orgelleik með tilsögn föður sfns.
Þó langaði hana mest að öllu tli
að leggja fyrir sig hljómsveitar-
stjórn, eins og faðir hennar. Þrátt
fyrir hæfileika hennar réð hann
henni frá því að leggja út á þessa
þymum stráðu braut, en lét þó til
leiðast að segja henni til í undir-
stöðuatriðum hljómsveitarstjórnar
að loknu stúdentsprófi, eins og
hann hafði sjálfur numið þau
fræði hjá hinum mikla meistara
Clemens Krauss við Tónlistarhá-
skólann í Vfn. — Eftir lát hans
varð hlé á námi hennar um sinn,
og stundaði hún þá ýmiss konar
vinnu og vann sér þannig fyrir
Vfnarferð, þar sem hún innritaðist
Frh. á bls 7.
Síbyl Urbancic.