Vísir - 19.07.1963, Síða 5

Vísir - 19.07.1963, Síða 5
VÍSIR . Föstudagur 19. júlí 1963. Týndur — Framhald -.1 bls. I. biðja skíðafólkið i Kerlingar- fjöllum um aðstoð. Þoka var enn i morgun, en eitthvað var henni að Iétta. Kalt er i veðri þama efra, en Garðar er þó velklæddur. Garðar Ólafsson hefur starfað í rúmlega 10 ár sem tannlæknir í Keflavík og er vel kunnur þar. Blaðið hefur ekki fregnað hverjir vora með Garðari í för þessari. Gúleysi — Framhald at bls 16. vélarhús, sem er áfast víð á- fyllingarhúsið, en með eldföst- um vegg á miili. Þar drap Jón á vélunum og hljóp síðan út. Þá vora hinar hættulegu sprengingar i algleymingi. Leiðrétfing í gær var skýrt frá því í blað- inu að von væri á þýzka skemmti- ferðaskipinu Bremen, sem er stærsta og glæsilegasta farþega- skip Þjóðverja. Ranghermt var hins vegar í fréttinni að skip þetta væri væntanlegt í dag, þvi það mun koma hingað n. k. miðviku- dag, 24. júíu. ^ Austur-þýzk sendinefnd kom til Moskvu i fyrradag og var ekkert tilkynnt um ,komu hennar fyrir- fram. — Gromiko utanrikisráð- herra tók á móti henni. $>■ Ráðstefna er hafin i London um breytingar á stjómarskrá Möltu og framtíðarstöðu eyjarinn- ar sem sjálfstæðs lands. ALLTAF FJÖLGAR VOLKSWAGEN FERÐIZT í VOLKSWA3EN i Lögreglurannsókn hófst í nótt sóknarlögreglunnar við mynda- tökur og frekari athuganir á brunastaðnum. í dag mun Magn- ús yfirheyra þá félaga Óla Óla- son og Þorsteinn Jóhannsson, sem voru í súrefnisgeymslu ísaga, bak við húsið sem brann, meðan ósköpin dundu yfir. í morgun gengu menn rann- sóknarlögreglunnar hús úr húsi í nágrenni ísaga og til þeirra, sem fjær voru og tilkynnt höfðu skemmdir af völdum brunans. Munu þeir kanna skemmdir og taka skýrslur af fólkinu. Hús- tryggingar Reykjavikur eiga að greiða þannn skaða, sem þessir húseigendur urðu fyrir. Leitazt verður við að ljúka rannsókn málsins i dag, en hún mun auðvitað halda áfram eins lengi og þörf krefur. Stöðvast vélsmiðj- ur og vitar? Um 70 skip fengu síld í Seyðlsfjurðurdýpi „Nú drepa þeir hana fyrir austan“, er viðkvæðið hjá þeim skipstjórum, sem nú era fyrir norðan, og þeir vildu gjaman vera konrnir austur. I morgun höfðu samtals 69 skip tilkynnt veiði til sildarleitarinnar, alls um 26—27 þúsund tunnur, og veiddist öll þessi síld í Seyðis- fjarðardýpi, 3—12 sjómílur út af Brimnesi. Veiðiveður er ,óhag- stætt fyrir öllu Norðurlandi og allt suður á Héraðsflóa. Langflest skipin, eða 53, ætl- uðu með síldina til Seyðisfjarð- ar og annarra Austfjarðahafna. 8 tilkynntu afla sinn til Rauf- arhafnar og 8 skip með samtals um 4000 tunnur til Sigluf jarðar. Saltað var á öllum Austfjarða höfnum í gær og fram til klukk an 2 f nótt á Seyðisfirði, og sölt un hófst þar aftur kl. 6 í morg- un. Búizt er við mikilli söltun hvarvetna austanlands í dag. Síldin veiddist í gærkvöldi og í nótt, en í morgun hefur bræla verið á miðunum og ekk- ert skip getað veitt. Raufarhöfn: Sigurfari BA 1150, Jón Finnsson 350, feæúlfur 500, Húni 450, Bjarmi 100, Eldey 100, Jón Jónsson 100, Vörður 100. Siglufjörður: Árni Þorkelsson 150, Svanur 300, Sæfari 1150, Fram GK 500, Strákur 400, Guðbjörg 1000, Engey 100, Fróðaklettur 850. Á hafnir sunnan Langaness: Fákur 900, Jón Gunnlaugsson 200, Þorlákur 350, Skímir 500, Höfrungur 500, Þorgrímur 250, Sigurður Bjarnason 150, Bragi 450, Hamravík 350, Steingrímur trölli 200, Kambaröst 500, Björg NK 200, Fanney, 600, Steinunn gamla 750, Sigrún 800, Stefán Árnason 300, Ólafur bekkur 350, Gizur hvíti 600, Fagri- klettur 600, Guðmundur Þórðar 700, Pétur Jónsson 350, Dala- röst 450, Jón Garðar 300, Víðir SU 500, Hrönn II 300, Jón á Stapa 150, Áskell 150, Skipal skagi 450, Árni Geir 700, Hall- dór Jónsson 900, Rán SU 350, Hafþór Sk 600, Helga 400, Jón Oddsson 300, Helga Björg 250, Guðrún Þorkelsdóttir 600, Reynir 300, Þorbjörg 900, Mím- ir 200, Guðmundur Pétur 200, Helgi Helgason 900, Hringur 300, Jón Guðmunds 400, Mána- tindur 250. Rannsóknarlögreglan hóf þeg- ar i nótt athuganir sínar á upp- tökum brunans í ísaga. Magnús Eggertsson, lögreglu- varðstjóri, sem stjómar rann- sókninni, yfirheyrði Jón Þor- valdsson um upptök eldsins, en það atriði málsins liggur nú ljóst fyrir, sbr. frétt á baksíðu Vísis í dag. Þá var Magnús á brunastaðnum í morgun ásamt mönnum úr tæknideild rann- Jónína Jónsdóttir sat að kaffidrykkju ásamt kunningjakonum sínum. Nokkrum mfnútum eftir að eldurinn gaus upp, leit eldhúsið hennar þannig út. ísaga var eina gasverksmiðjan á landinu. Hún framleiddi gashylki fyrir allar smiðjur landsins og alla vitana. Súrefni framleiddi hún m.a. fyrir sjúkrahúsin, en á því verður enginn skortur. Hins vegar verður fljótlega skort ur á gashylkjum og hætt við að öll smiðjuvinna leggist niður um tíma. Stjórn ísaga kemur til fund- ar í dag til að ræða hvað hægt verði að gera til úrbóta. Kemur helzt til greina að flytja gashylki inn til landsins. En ekki er leyfi- legt að gera það með flugvélum, svo að flutningarnir yrðu að fara fram með skipum. Þess vegna get- ur orðið talsverður dráttur á þvi að fyrsti farmurinn berist. Nyerere, forseti Tanganyika, er nýfarinn frá Washington, þar sem hann ræddi við Kennedy forseta og Dean Rusk utanrikisráðherra, og ræddi þá um velvild og stuðning Bandaríkjanna til stuðnings í bylt- ingunni f Tanganyika til bættra lifskjara.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.