Vísir - 19.07.1963, Qupperneq 11
V1S IR . Föstudagur 19. júlí 1963.
7?
21.00 The Perry Como Show
22.00 Tennessee Ernie Ford Show
22.25 Afrts Final Edition News
22.30 Northern Lights Piayhouse
„Treasure of Monte Cristo“
GJAFIR OG AHEIT
Áheit á Strandarkirkju. Frá MÞB
kr. 100.00. Frá Stellu 50.00. Frá
Erós 100.00. Frá F 25.00.
Nætur og helgidagavarzla frá
13. til 20. júlí í Ingólfs Apóteki.
ÚTVARPIÐ
Föstudagur 19. júlí.
Fastir liðir eins og venjulega
20.00 Efst á baugi (Tómas Karls-
son og Björgvin Guðmunds-
son).
20.30 „Káta ekkjan“ óperettulög
eftir Franz Lehár
20.45 Erindi: Fornar minjar á Skál-
holtsstað hinum nýja (Dr.
Kristján Eldjárn þjóðminja-
vörður).
21.05 Einleikur á píanó.
21.30 Otvarpssagan: „Albert og
Jakob“ eftir Coru Sandel, XV
(Hannes Sigfússon).
22.10 Kvöldsagan: „Keisarinn í
• Alaska" eftir Peter Groma,
XV. (Hersteinn Pálsson).
22.30 Menn og músik, III. þáttur
Handel (Ólafur Ragnar Gríms
son hefur umsjá með hönd-
um).
23.15 Dagskrárlok.
SJÓNVARPIÐ
Föstudagur 19. júlí.
17.00 Password
17.30 The Big Story
18.00 Afrts News
18.15 Greatest Dramas
18.30 Lucky Lager Sports Time
.19.00 Current Events
19.30 Dobie Gillis
19.55 Afrts News Extra
20.00 The Garry Moore Show
Vmislegt
Blaðinu hefur borizt Félagsbréf
Almenna bókafélagsins, júlíheftið.
! í því er rætt um ýmis menningar-
mál, bókmenntir og listir; Jökull
Jakobsson, Kristján Bersi Ólafsson
| og Ólafur Jónsson skrifa ritdóma
I um nýjar íslenzkar bækur. Ólafur
Jónsson skrifar ennfremur um leik-
húslífið s.l. vetur og þýðir sögu
eftir afríska skáldið Amos Tutuola,
en Atli Heimir Sveinsson skrifar
um óperuna II Trovatore í Þjóð-
Ieikhúsinu. Geir Kristjánsson þýð-
ir úr rússnesku ijóði eftir hið um-
deilda, sovézka skáld, Évgéní
Évtúsjenko, Aðalgeir Kristjánsson
skrifar um dóma samtíðarmanna
Jónasar Hallgrímssonar á skáld-
skap hans, Þorkell Grímsson skrifar
um myndlist á fornöld. Þá er skrá
yfir nýjar, erlendar bækur og bóka-
skrá AB. Forsíðumyndin er úr
Öskju, júlí-bók félagsins.
Norræna sundkeppnin
Norræna sundkeppnin stendur
yfir. 1 sumarleyfinu er gott að njóta
sólarinnar og dýfa sér svo til sunds
öðru hvoru. Það hressir sál og lík-
ama. Syndið 200 metrana um leið.
Framkvæmdanefndin.
Ég fór alls ekki út með Jóni af
því að ég sé hrifin af honum. Ef
þig langar til þess að hefna þín á
einhverjum, þá skaltu gera það við
binn seka. Rauða sportbílinn hans.
aacmDDDaaDDao
Tekib á móti
tilkynningum i
bæ/arfréttir i
sima 1 16 60
3DQE3ÖE353E3QQE3E3E7
GOLFTEPPA
°9
HÚSGAGNA
HREINSUN H.F
SÍMI33101
□□□□DBDaaDHBBBEiaciQanaaiaDaccmaaDEiaacuiaaaatJDaDn
□ ti
SÖFN
mnúa ,5íoh
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74
er opið alla daga í júlí og ágúst
nema laugardaga frá kl. 1,30 til 4.
Listasafn Einars Jónssonar er
opið daglega frá kl. 1,30 til kl. 3,30.
Tæknibókasafn IMSÍ er opið alla
virka daga nema laugardaga kl.
13-19.
Þjóðskjalasafnið er opið alla virka
daga kl. 10-12 og 14-19.
Minjasafn Reykjavíkur Skúlatúni
2 er opið alla daga 'nema mánu-
daga kl. 14—16.
Landsbókasafnið. Lestrarsalur
opinn alla virka daga kl. 10-12, 13-
19 og 20.-22 nema laugardaga kl.
10-12 og 13-19. Útlán alla virka
daga klukkan 13-15.
Árbæjarsafnið er opið á hverjum
degi frá kl. 2—6 nema á mánudög
um. Á sunnudögum er opið frá
kl. 2-7. Veitingar í Dillonshúsi á
sama tíma.
Þjóðminjasafnið og Listasafn rík
isins er opið daglega frá kl. 1,30
til kl.,16.
Borgarbókasafnið: Lokað vegna
sumarleyfa til 6. ágúst.
> HAPPDRÆTTI
BLINDRAFÉLAGSINS
,"v,
Dregið var í Happdrætti Blindra
félagsins fyrir skömmu og komu
þessi númer upp: Fyrsti vinningur
nr. 13954, Volkswagen station. Ann
ar vinningur nr. 9240 flugfar til
London fyrir tvo. Þriðji vinningur
nr. 13932 hlutir eftir eigin vali
fyrir allt að 10.000 kr. Fjórði vinn
ingur nr. 4826 hringferð kringum
Sfræfisvagnoferð-
ir í Sjéisnðsfnðinn
i Nauðhóisvík
Teknar hafa verið upp strætis-
-Vágnáferðfr í sjóbaðsláðirih á ísól-
(Skinsdögum, Farið er frá Kalköfns-
vdgi kl. 13.40 og 14,10 og ur Naut-
stjörnuspá
morgundagsins
Hrúturinn, 21. marz til 20. Vogin, 24. sept. til 23. okt.:
apríl: Þrátt fyrir að margir, sem Þrátt fyrir að þér hafi tekizt
umhverfis þig eru að staðaldri að ná langt, þá ættirðu að
séu í sumarleyfi, þá virðist enn styrkja aðstöðu þína, svo að aðr
vera nóg að gera hjá þér.
Náutið, 21. apríl til 21. maí:
ir geti ekki bylt þér niður.
Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.:
Vertu viðbúin því að þú verðir Þeir Drekamerkingar, sem ekki
fyrir einhverjum hindrunum, hafa enn hafið sumarfrí sitt,
sem tafið geta áætlanir þínar. munu finna, að þetta er óhentug
Það gæti staðið í sambandi við ur tími til að hefja það á. Ferða-
ferðir eða flutninga.
Tvíburarnir, 22. maí til 21.
lög varasöm núna.
Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21.
□
□
ti
□
□
E
Q
C
13
D
Ci
V
EJ
□
□
tá
a
D
□
□
□
B
(3
y
□
□
B
13
li
□
Ej
y
y
a
D
júní: Þú ættir að fara þér hægar des.: Þú átt í erfiðleikum með að
á sviði fjármálanna, eins og nú viðhalda lífsþrótti þínum og
er málum háttað. Nokkrar ó- þreyta sækir að þér. Nauðsyn- fj
heillablikur eru á lofti. Undirrit- legt að gæta fyllsta sparnaðar. g
aðu ekki greiðsiuskuldbindingar. Haltu þig þar sem kyrrlátt er. □
Krabbinn, 22. júní til 23. júlí: Steingeitin, 22. des. til 20. D
Sviðljósið beinist nú að þér. Þér jan.: Reyndu að hægja á ferð- q
er nauðsynlegt að fyllast ekki inni svolítið 1 dag til að þreyta |j
ofdrambi, því það er stundum leiti ekki á þig um of. Þú kannt ej
erfitt að halda jafnvægi undir að þurfa að leika hlutverk siða-
slíkum kringumstæðum. predikarans.
Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst: Vatnsberinn, 21. jan. til 19.
Þér er nauðsynlegt að gæta meir febr.: Breyttir plánetustraumar S
varkárni til að vernda leyndar- skapa ný vandamál næstu daga.
mál fyrir augum og eyrum for- ganga fyrir öðru, svo og at-
vitinna aðila, því þeir gætu gert Láttu líkamlega vellíðan þlna
mýflugu að fíl. Fiskarnir, 20. febr. til 20.
Meyjan, 24. ágúst til 23. sept: vinnuna.
Þú gætir dregið úr erfiðleikum marz: Einhverjir erfiðleikar rj
vinar þíns með því að auðsýna kunna að draga úr lífsfjöri þínu
pj honum samúð eða rétta honum og starfsorku. Allt slíkt krefst D
'§ hjálparhönd. Það gæti kostað réttrar meðhöndlunar við. fyrsta c
Q. þig nokkra fórn, en það er þess tækifæri. D
a virði. d
□ □
jaarííjDnnEDnaannaaacBaannnnanaannnnaauau^aaana
baðstaðnum undanfarna sólskins-
daga.
Eins og frá refur verið skýrt hef-
ur skeljasandur verið gettur I fjör-
una og eru baðgestir að vonum
mjög ánægðir með þá.tilhögun.
hólsvlk kl. 17.30 og 18.00. Við-
komustaður er á Miklatorgi.
Upplýsingar um ferðir þessar eru
gefnar í síma 12700 milli kl. 11 og
Mikil aðsókn hefur verið að sjó-
Þetta er heimsfræg mynd, og
ekki að ástæðulausu, þvi að hún
er óneitanlega nokkuð sérstæð.
Það var danski Ijósmyndarinn
Olaf Kjelstrup sem tók hana á
kappakstursbrautinni í Hróars-
keldu. Á henni sést heimsmeist-
arinn Alvar Strandberg á bíl
sínum svífa á 200 km. hraða
yfir bíl Hollendingsins Lex Biel.
Þeir þurfa sannarlega að vera
snöggir ljósmyndaramir.
R
I
P
K
I
R
B
V
Þetta er ekki auðvelt, segir
Ming. Þessi þorpari hefur rænt
marga beztu sendiboða mina.
Land þitt hefur snúizt gegn þér,
segir Fan. Ef þú gengur i lið
með okkur, þá verður þú frjáls.
þarft aldrei að fara þangað aft-
ur. Það er ekki gott að stadast
þig, segir Kirby, og heldur ekki
þessa glitrandi litlu vini. Leyfið
mér að hugsa málið meðan ég
reyki eina pípu.