Vísir - 22.07.1963, Blaðsíða 10

Vísir - 22.07.1963, Blaðsíða 10
1C V í SIR . Mánudagur 22. iúlí 1933. Vér bfóðiim yður uff Soger linn kisss'ska: BLER Classic 1963 SEDAN Tvimælalaust beztu bílakaupin i dag fyrir þá, sem hafa efni á og vilja aðeins úrvals ameriska bifreið! Innifalið í verði RAMBLER CLASSIC er ALLT neðangreint, sem í flestum öðrum tegundum þarf að greiða aukalega, ef það þá er fáanlegt: 1 Aluminum blokk vél með vökvaundirlyftum. 2. Tvöfaldur blöndungur 138 hestöfl S.A.E. 3. Varanlegur frostlögur 4. „Weather Eye“ miðstöð og þíðari. 5. Framrúðusprautari. (gólfpedali) 6. Stoppað mælaborð. 7. Stoppnðar sólhlífar — spegil) i hægri. 8. öryggisstvri, m. króm-flautuhring. 9. Tvískipt bak í framsæti og afturhallanleg „Airline? Rtclining Seat“ 10. Armpúðar í framhurðum og púði i aftursæti ..Folding Arm Rest“. 11. Svampgúmmi á gormasætum framan og aftan. 12. Vasar fyrir kort og fl. i báðum framhurðum 13. Toppur hljððeinangraðu* mað trefiagleri og plastklæddur. 14. Þykk svört ttppi á gúlfum f’*í'man og aftan. 15. Rafmagnskhikka í mælaborði 16. Tvöfaldar. siálfstillandi öryggisbremsur. 17. Sérstakar „heavy duty“ bremsur fyrir háan .Evröpu nk^turs- hraða“. 18 Styrktir gormar og demnarar fr-'man og aftan. 19. Keramik brynjaður hljóðkútur og púströr. 20. Heilir Hjólhlemmar. 21. 700x14 slöngulaus Rayon dekk Goodrich“. 22. ÖIl deklt með hvítum hringjum „White Wall“ 23. Bakkljós. 24. Framljósablikkari i mælaborði f. framúrakstur. 25. Kvoðun og sérstök ryðvöm 26. Export verkfæri. stuðaratjakkur og varadekk. 27 Motta í farangurspe mslu oa hlíf f varadekkið. 28 Cigarettukveikjari og 4 öskubakkar. 29. Þykkara boddvstál en á öðrum tegundum. 30. Sérstakt „luxury“ áklæði með nylonþráðum (má þvo) og leður- líking á bökum og hliðum. 31. Sérstakir , drullusokkar" fyrir afturhjól. 32. 3ja ára eða 54.000 km akstur án smumingar undirvagns. 33. Verksmiðjuáhyrgð f 12 mánuði eða 19.000 km 34. 6.000 km akstur á olíu- og sigtisskiptingu. 35 2ja ára ábyrgð á hljóðkúti og púströri gegn ryðtæringu. 36 Ryk- og vatnsþéttur frá verksmiðjunni með tvöföldum þétti- köntum RAMBLER CLASSIC ’63 var valin bifreið ársins af „Motor Trend Magazine“ vegna yfirburða Rambler yfir aðrar tegundii Biðjið um „X-Ray“ bókina þessu til sönnunar. RAMBLER CLASSIC ’63 verður óbreyttur að mestu á næsta ári en búist er vir verðhækkun. Sýningar. og reynslubifreið send þeim, er þess óska eftir samkomulagi. 50 RAMBLER- BÍLAR eru nýkomnir til landsins og 25 RAMBLER bílar eru væntanlegir í næstu viku. SPYRJIST FYRIR UM VERÐ OG GREIÐSLUSKILMÁI./' RAMBLER-UMBOÐIÐ: JÓN LOFTSSON HT SlMI 10600 RAMBLER-VERKSTÆÐIÐ: Hringbraut. 121 — aðeins Rambler viðgerðir. Nætur og helgidagavarzla frá 20. til 27. júlí er i Vesturbæjar Apóteld. tJtvarpið 22.00 The Twillight Zone 22.30 Peter Gunn 22.55 Afrts Final Edition News 23.00 The Texan. 23.30 Big Time Wrestling Mánudagur 22. juni. Fastir liðir að venju. 18.30 Lög úr kvikmyndum. 20.00 Um daginn og veginn. (Guðbrandur Magnússon fyrrverandi forstjóri). 20.20 Kórsöngur: Söngvitnis- flokkurinn frá hórshöfn i Færeyjum syngur andlega söngva. 20.40 Erindi: Býflugur (Ingimar Óskarsson náttúrufræðing- ur). 21.05 íslenzk tónlist. Verk eftir Helga Pálsson. 21.30 Útvarpssagan: „Alberta og Jakob“. 22.20 Búnaðarþáttur. 22.40 Kammertónleikar í útvarps sal. 23.25 Dagskrárlok. Fundarliöld sjonvarpio Mánudagur 22. júni. 17.00 Mid-day Matinee „Project Moon Base‘* 18.00 Afrts News 18.15 Salute To The States 18.30 The Andy Griffith Show 19.00 Sing Along With Mitch 19.55 Afrts News Extra. 20.00 Death Valley Days 20.30 Overseas Adventure 21.00 Wagon Train Prófessor Ture Johannisson frá Gautaborg flytur fyrirlestur í boði heimspekideildar Háskóla íslands mánudaginn 22. júlí kl. 5.30 e.h. Fyrirlesturinn nefnist „Nágra ut- veckiingstendenser i nutida svenska" og verður fluttur I I. kennslustofu Háskólans. Öllum er heimill aðgangur. Prófessor Ture Johannisson er einn af kunnustu málfræðingum Svía. Doktorsrit hans fjallaði um forskeytarannsóknir og er grund- vallarrit í þeim efnum. Hann hef- ur einnig skrifað um setningar- fræðileg efni og sömuleiðis látið málvernd mikið til sín taka, enda á hann sæti í Namnden för svensk sprákvárd. Prófessorinn á sæti í Sænsku akademíunni. Prófessor Johannisson hefur undanfarnar vikur verið hér á ferð með nemendum sínum og samkennurum við Gautaborgar- háskóla. Er þetta í annað skiptið, sem sænskir norrænustúdentar koma hingað undir leiðsögn pró- fessors sfns. í fyrra skiptið var það prófessor Hjalmar Lindroth, fyrirrennari Johannisson, sem hingað kom með stúdenta sína fyrir 30 árum. :: V.OÐUM S ?lett í dvala líður nóttin og dökkvinn óðum flýr. en dagurinn, sem rís yfir nýrri gleði býr, og ljóma siær á liðins tíma vegi. Hve veröldin er fögur og ævin ljúf af söng und hvítum seglum siglt mót björtum degi. Tómas Guðmundsson. ur legið undir stórkostlegri sprengingarhættu áratugum sam- an, og mundi nú allur í rústum, hefði farið eins illa og farið gat ... en þar sem Sovétríkjunum gat ekki stafað nein hætta af þessu, þá hefur ekki verið minnzt á þetta einu orði... maður skyldi þó halda, að það hefði verið öllu hægara um vik að skreppa í mót- mælagöngu inn á Rauðarárstíg- inn, svona einu sinni á ári, en að þramma sitjandi inni í bíl alla ieið ofan úr Hvalfirði... STRÆTIS- I .... að hinn frægi hver, Geysir í Haukadal, lá í dái frá þvi 1915 til 1935. Þá tókst þeim kunningj- um, Jóni Jónssyni yngra frá Laug og Guðmundi Gísiasyni lækni, að vekja hann aftur til lífsins, með liðsinni dr. Trausta Einarssonar. Gerðu þeir rauf í skálarbarminn og lækkuðu þannig yfirborð vatns ins 1 hvernum — sem tveim klukkustundum síðar gaus miklu og fögru gosi.... í EINA VAGN- HNOÐ einsog Þormóður II. Kolbrúnarskáld hangi ég helsærður oddhvössu oln bogaskeyti snyrtiskólaðrar broddhælavalkyr j u É SNEIÐ... ... og svo kemur það bara allt í einu 1 ljós, og á þann hátt, að ekki verður um villzt, að allur miðbærinn að minnsta kosti, hef- KAFFITAR ... hann Jói minn segir. að ef maður ætli að veiða lax á annað borð, þá verði maður ekki bara að þegja á bakkanum allan liðlang- an daginn, heldur líka heima i veiðimannabústaðnum ... jú, ég hef oft verið að ráðgera það, að fara með honum ... en hann er svo hræddur um að mér verði of kal ... i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.