Vísir - 22.07.1963, Blaðsíða 12

Vísir - 22.07.1963, Blaðsíða 12
12 V í S IR . Mánudagur 22. júlí 1963. mamm® Kúnsstopp og fatabreytingar — Fataviðgerðin Laugavegi 43 B — Simi 15187 Skerpum garðsláttuvélar og önn- ur garðverkfaéri Opið öll kvöld eftir kl 7 nema laugardaga og sunnudaga. — Skerping s. f Greni mel 31. 1 • La. ‘* * Teppahreinsun. Vanir menn. Hreingerningar;v Vanir menn. — Vönduð vinna. Bjarni Simi 24503. Hreingemingar Vönduð vinna Vanir menn Slmi 37749 Baldur og Benerlikt _________ SMVSSTÖÐIN Sætúni 4 - Simi 16-2-27 Bíllinn er smurður fljótt o? vel. Seljum allar tepundir af smuroltu. Saumavélaviðgerðir Fljöt af- greiðsla Sylgja. Laufásvegi 19 (bakhús) Simi 12656______________ Hreingerningar. Símj 20851. Fófsnyrt°ng Fótsnyrting. Guðfinna Pétursdóttir Nesveni 31, simi 19895. Stúlka óskast til símavörziu og annarra skrifstofustarfa. Umsóknir merkist „Símavarzla" og sendist blaðinu. Ungur maður óskast á skrifstofu. Þarf ekki að vera vanur. Umsókmr merktar „Skrifstofa" sendist blaö- inu. Vanir menn. Vönduð vinna. Fljótieg. Þægileg ÞÖRF — Sími 208 3 6 Vélahreingerning og húsgagna- hreinsun. f) 'H ' Vanir og • ••'-■' vandvirkii v. menn. ) ír • ' ' Fljótleg þrifaleg vinna. f* Húsráðendur. — Látið okkur leigja. Það kostar yður ekki neitt. Leigumiðstöðin, Laugavegi 33 B, uakhúsið. Sími 10059. Hjón með eitt barn óska eftir 2—3ja herbergja íbúð. Vinna bæði úti. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 23304 frá kl. 9—5 e. h., en eftir kl. 5 í síma 35078. Stúika óskar eftir herbergi. Sími 11733. 3ja—4ra herb. íbúð óskast strax eða síðar. Einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 23481 eða tilboð merkt „Fullorðin“ sendist Vísi fyrir þriðjudagskvöld. Ung hjón með eitt barn vantir 2—3 kerbergja íbúð til leigu, al- gjör reglusemi. Sími 17974. Hjón með 2 börn óska eftir 2 herbergja íbúð í Reykjavík eða Kópavogi. Sími 32758. Herbergi til leigu, Stigahlíð 32, II. hæð t.h. Maður utan af landi óskar eftir herbergi, helzt í Miðbænum. For- stofuherbergi æskilegt. Sími 20016. ÞVEGILLINN Simi 34052 Lítil íbúð með eldhúsi eða að- gangi að eldhúsi óskast. Tvennt fullorðið. Reglusemi heitið. Fyrir- framgreiðsla. Sími 37893. 1—2 herbergi óskast. Uppl. í síma 33198, x' Fallegt grjót ca. 30 ferm. til hleðslu úti eða inni. Uppl. í síma 18727 eftir kl. 8 í kvöld. Vi ltaka á leigu 3—4 herbergja íbúð nú þegar. Sími 17670. Þ R I F h.f. — Sfmi 37469 Pressa fötin meðan þér bíðið Fatapressa Arinbjarnar Kuld, Vest- urgötu 23. Stúlka óslcast f vist til læknis- hjóna í Englandi. Uppl. gefur Bar- bara Love, South Bank Gr. Bud- worth Nrö Northwich, Chechire, England. Hreingerningar. Vönduð vinna. Sími 20851. Glerísetningar. Setjum i einfalt og tvöföld gler. Símj 24503 Bjarni. Óska eftir telpu til að gæta barns lími 12443. Kona óskast í mánuð til að leysa af í sumarfríi I Blindrrheimilinu. Bjarkargötu 8. Uppl. þar. Sími ! 1046. Roskin hjón óska eftir 2—3 her- bergja íbúð '■t’-ax eða 1. okt. Góð umgengni ,T ’ :álp gæti komið til greina. Mí vera í Kónavogi, Hafn- arfirði eða í n'grenni Revkjavíkur. ! Uppl. f síma 36551 eftir kl. 8 á 'tvöldin. Telpa óskast til að gæta drengs á öðru ári frá kl. 9—12 í 3 vikur. Sími 13563. Fullorðin hjón, sem bæði vinna úti, óskr eftir 2 til 3 herbergja íbúð fyrir 1. október. Aðgangur að síma ef óskað er. Upplýsingar í síma 16096 og 14990. Einhleypur maður óskar eftir litlu herbergi. Uppl. í síma 32158 eftir kl. 7. VERZLUN ARHÚ SNÆÐI Óskast ~em fyrst, má vera óinnréttað. Tilboð sendist í box 921. VINNA - ÓSKAST Stúlka óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina (ekki vist). Sími 33565. BARNALEIKTÆKI Smíðum rólur, sölt, rennibrautir og fleiri leiktæki fyrir börn. Sýnishorn fyrirliggjandi. — Málmiðjan, Barðavogi 31. Sími 20599. BÍLSXÚR - ÓSILAST Bílskúr óskast hið fyrsta. Sfmi 16376 í kvöld og næstu kvöld. FÉLASSLÍF PILTUR EÐA STÚLKA óskast til afgreiðslustarfa í kjörbúð nú þegar. Sími 11112 kl. 6—7 í kvöld og næstu kvöld. BÍLL - TIL SÖLU Chevrolet ’54 f góðu standi til sölu. Sími 51250. Ferðafélag íslands ráðgerir eftir- taldar sumarleyfisferðir á næst- unni. 27. júlí hefjast 2 ferðir, 5 daga ferð um Skagafjörð og suður Kjöl. 6 daga ferð inn á Fjallabaks- veg syðri, yfir Mælifellssand í Eld-. gjá, Jökuldali, Kýlinga og Land- mannalaugar. 7. ágúst hefst 12 daga ferð norður um land f Herðubreið- arlindir og Öskju. Nánari upplýs- ingar i skrifstofu félagsins, túp- götu 5. s'mi 19533 og 11798. I. R. innanfélagsinðt ■ sleggju og kringiukasti ; dag k! 5.30 Dönsk springdýna, vel með farin, stærð 1.30x1.90, til sölu Bárugötu 21. Verð 1000 kr. Sími 12616. Barnakojur með dýnum og stól- kerra og barnastóll til sölu. Sími 36742 eftir kl. 7 í kvöld. Óska eftir mótatimbri. Upplýs- ingar milli kl. 19.00—21.00 í kvöld, Kleppsvegi 18. Sfmi 33954. Ódýr Rafha eldavél til sölu. — Sími 13327 eftir kl. 8. Enskur rafmagns þvottapottur 50 lítra til sölu. Sími 36201. Vel með farinn barnavagn með dýnu til sölu. Sími 36035. Tan-Sad barnavagn til sölu. Einnig lopapeysur. Simi 20454. M iöií Skellinaðra óskast til kaups, með hagstæðum kjörum. Sími 32524 eftir kl. 7 í kvöld. Húsgögn til sölu, gólfteppi smok- ing o.fl. Hagstætt verð. Stigahlíð 32, 2. hæð tii hægiri. í Litið kvenhjól óskast. Sími 50841 Tvö útvarpstæki til sölu.. Sími 32029. Þrihjól stærri gerð til sölu. Sími 32810. Þvottavél til sölu. Sími 37463. Barnavagn, sem nýr, til sölu. Sími 37493 eftir kl. 6 á kvöldin. Góð oliukynditæki til sölu með öllu tiiheyrandi. Uppl. í síma 34966. Pedegree barnavagn til sölu. — UppLísíma 24357. Til sölu ný, ódýr reiðhjól. Leiknir sími 35512. Eins manns svefnsófi nýlegur til sölu. Sími 17899. Pedegree barnavagn til sölu. Upp lýsingar í síma 37853. Til sölu nýleg þvottavél, vel með farin. Á sama stað óskast barna- vagn til kaups. Uppl. í síma 14791. Barnakojur til söiu. Sími 36157. Barnavagn til sölu á Veghúsastíg 3 eftir klukkan f á kvöldin.______ Mjög fallegur brúðarkjóll, með slöri, lítið númer, til sölu. Uppl. f Stigahlíð 18, I. h. t. v. eftir kl. 6. Svefnsófi með rúmfatakassa og bókahillu til sölu. Uppl. að Laugar- nesvegi 100, I. h. t. v. Sem nýr, fallegur Silver Cross barnavagn til sölu að Þorfinnsgötu 14. Sími 17678. Lítið rautt þríhjól hefur tapazt frá Álfheimum 26. Finnandi vin- samlegast geri aðvart f sfma 35832. Barnakojur og kommóður óskast. ifmi 37503. Þríhjól með keðjudrifi til sölu. Sími 32810. Tapazt hefur seðlaveski s.l. fimmtudag á Grettisgötunni, í vesk inu var ökuskýrteini, ávísun og peningar. Skilist vinsamlega á lög- reglustöðina gegn fundarlaunum. Kvenarmbandsúr fannst í Lækj- argötu 6, þ. m. Sími 17422. Tjaldsúlur í olíubornum poka töpuðust fyrir hálfum mánuði. Finn andi vinsamlegast hringi í síma 14763. Fundarlaun._____________ Laugardagskvöldið 20/7 tapaðist hvítt snyrtiveski með lillabláum rósum, sennilega í Kópavogsbíói, eða á Hótel Borg. Skilvís finnandi vinsamlegast hringi í síma 34544. Gleraugu töpuðust á föstudags- morgun á Langholtsvegi, Sund- Iaugavegi eða Kleppsvagni. — Sími 34561. SKIPAFRETTIR SKIPAUTGERÐ RIKISINS ils. Skjaldbreið fer til Breiðafjarðar og Vestfjarða 25. þ. m. — Vörumóttaka á!rdegis í dag og á mánudag til Ólafsvíkur, Grundarfjarðar, Stykkishólms, Flat eyjar, Patreksfjarðar, Sveinseyrar. Bíldudals, Þingeyrar, Flateyrar, Suðureyrar og ísafjarðar. Farseði ar seldir á miðvikudag.___ STÚLKA - ÓSKAST Stúlka eða kona óskast til afleysinga í eldhúsi í 1—2 mánuði. Vakta- vinna. Frí á sunnudögum. Uppl. á staðnum. Rauða Myllan, Laugavegi 22, sími 13628. PENINGAR STRAX 3ja—4ra tonna Chevrolet ’47—’55. Ef vörubílinn vilt þú .;elja, vafalaust ég mun hann velja, og ef að lipurt samið er, ég verðið þér á borðið tel. Sfmi 13490 og 16234 eftir kl. 5. • HEIMASAUMUR Konur vanar karlmannabuxnasaumi óskast strax. Uppl. í síma 20744. kl. 6—8 í kvöld. ■ ■ ..—----------— , 11 -------1------- -- ■ ,.,,1^..- AFGREIÐSLUSTARF i \ .‘j ' .v r ’• '\W. V* • : ' Stúlka eða kona ekki yngri en 21 árs, vön'afgreiðslu, óskast í söluturn þrjú kvöld í viku. Uppl. Hátúni 1, 1. hæð, kl. 6—9, ekki í síma. SEGULBÖND - TIL SÖLU Tvö amerfsk segulbönd til sölu. Weber Stereophan með 7 hátöluru: og Revele Duel Speed, 3,75—7,50 m Uppl. i Ingö fsstræti 21b eftir kl 5 ' dag :g : síma 17670.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.