Vísir - 22.07.1963, Blaðsíða 15

Vísir - 22.07.1963, Blaðsíða 15
VÍSIR Mánudagur 22. júlí 1963. MMB!»MWiBH»WÍW^M»M«IIIILil LMI—W 75 K Konan, sem ekki brást FRAMHALD3SAGA EFTIR MARY RICHMOND ‘V " Í'V-'C; \ ... lii — Eg sé J,uo nu, oii eg var kvíðin, hálfrugluð — ég óttaðist mest um börnin. Þeirra vegna lét ég undan. Ég gerði úrslitatilraun, — bað hana að skilja börnin eftir f minni umsjá, — ég bauðst jafn- ■ vel til að giftast manni, sem ég . elskaði ekki, til þess að þau gætu . eignast öruggt heimili, en Dorothy hafði séð um, að ég gat ekki náð sambandi við neinn. — Systir þín er fábjáni. Það ■ hefði verið mikhi betra, ef hún hefði skilið börnin eftir á Eng- landi í þinni umsjá. — Mér finnnt furðulegt að heyra þig tala þannig. Fyrir bragðið verða tvö börn aiin upp á þá vísu sem þú telur bezt. Eir.' og ástatt er harma ég bað. — Telurðu bá bína Hfsskoðun ekki bezta, árreddi hún að segja. — Gættu tungu binnár. Þú talar of mikið. Vélbátnum var lagt við festar. Er upp á bakkann var komið sagði Blanche: — Það þýðir víst ekki að spyrja hvert við förum nú? — Nei, sa,'ði hann og var ‘ stuttur í spuná. . — Þú ferð með mig eins og krakka. , — Finnot hí*r það? Mér finnst ég , fara vel með þig í samanburði við þá meðferð, sem þú hefðir feng- ið, ef þú hefðir verið handtekin. — Það er skammarlegt af þér ; að minna mig á það. Hún reyndi að láta í ljós sem hún væri móðg- uð, en rödd hennar titraði og benli til að hún kynni að fá móðursýk's- kast. — O, Blanche, reyndu að vera róleg, sagði hann. Rödd hans var þreytuleg. Hann hafði ekki sofið í tvo sólarhringa. Hann hafði talið Blanche alveg örugga hjá Blásól- ey, en Blanche hafði naumlega sloppið frá smán og ef til vill dauða. Vafalaust hafði einhver á landareign Blásóleyjar gerzt svik- ari og sagt leynilögreglunni, að Blanche væri þar, og hún sent her- liðið þangað. Það var það versta — að á þessum tíma var engum að treysta. Nú varð hann að miða að einu markj aðeins: Að koma Blanche úr landi hið fyrsta. Hvern- ig gat hann verndað hana þangað til? Hann sá nú ,að henni var ekki nægileg vernd í að vera konan hans. Það var nóg til dómfelling- ar yfir henni. að hún hafði kom- izt undan á flótta. Líklega varð hann að múta einhverjum hátt sett- um f leynilögreglunni — þrátt fyr- ir áhættuna. . au höföu gengið lengi, lengi, og Blanche var alveg að gefast upp. Er hún hrasaði fannst henm, að hún ... — Ég kemst ekki lengra. Haldið þið áfram. Ég vil heldur deyja en halda áfram. Hann svaraði engu, tók hana í fang sér og bar hana. Eftir nokkra stund sagði hún: — Ég er of þung fyrir þig. Settu mig niður og ég skal reyna að ganga. — Nei, þú hrasar aftur og snýrð b\g kann'Iki um ökklann. Það er líka skammt eftir. — Hitti ég Dorothy? — Því miður ekki. Hún er ekki hér f grennd. Talaðu ekki um betta. Blanche. Þú hlýtur að gera þér líóst í hvaða vandá við erum. — Ég vildi bara, að ég gæti gert mér glögnn grein fyrir þvf. I.oks sáu þau tvo kofa fram undan. Ljós logaði í öðrum þeirra. Tveir verðir komu, en þegar þeir sáu að það var Petrov, létu þeir bau halda áfram. Petrov nekk að kofanum. rem ljósið var f og snark að< í dvrnar til bess að opna þær. Á borðinu var "t-einolíulampi. ofn, sem þarna var. Þegar fór að hlýna stakk Petrov upp á, að Blanche settist nálægt ofninum. — Marsden getur útbúið eitt- hvað handa þér að borða meðan ég fer að gæta hvað þeir hafa gert við þernuna og gamla manninn. Þau verða að vera í hinum kofan- um og þú verður að vera hér hjá okkur, Blanche, en við hólfum her- bergið að minnsta kosti sundur með skermbretti, svo að vonandi getur þér fundizt, að þú sért út af fvrir þig. Undir eins og hann var farinn út gekk John til hennar. — Blanche, sagði hann, mér þykir sannarlega leitt, að þú skild- ir flækjast inn í allt þetta. Hún horfði á hann, sá hve breytulegur og kvíðinn hann var. — Ég baka ykkur öllum erfið- leika. sagði hún. Ef ég hefði ekki konuð með, hefði sjálfsagt allt orðið auðveldara. bú kannski fengið rð hafa Dorothy og börnin biá þér — Já. ég sagðist vilja fá þau til mín. en þetta er ekki staður fyrir þau. Það er rétt af Petrov að banna Við það sat maður. sem spratt á | þejm koma hingað. Það er bara fætur. er þau komu inn. — Petrov. ég er feginn að þú ert kominn aftur. — hamingjan góða, ert bað hú. B'rmche. litla systir F.f þú vissir hve ée hef verið kVíðinn þín vegna. I n. | noagnGiiu^o Blanche varð mikið um að sjá John Marsden barna, og samt skildist henni. að hún hefði mátt búast við því. Hún reyndi að brosa, en það tókst ekki vel. — Blanche er úrvinda af þreytu, sorgbitin og kvíðin. Bezt að spyrja hana einskis nú. — Vitanlega. Ég er bara svo elaður að sjá hana. Er Dorothv líka komin — og tvíburarnir. — Nei. — Ég hafði vonað ... — Hefurðu ekki hitt þau sfðan við yfirgáfum skútuna? skaut Blanche inn í. — Nei. — Þú veizt þá ekki... — Ég hef sagt yður margsinnis, Marsden, sagði Petrov, að þér burfið ekki að óttast úm konu vðar og börn. Það er séð vet fyrir heim. Hér væru þau fyrir. — Það er sjálfsagt rétt, sagði John, — Nú ætla ég að kveikja upp í ofninum á ný. Það er orðið knappt með olíuna. Hann fór að biástra við olíu- — maður getur stundum orðið svo hræðilega einmana ' ’ndum — og maður fer að hugleiða . . — Hugleiða hvað, John? Kann var að opna kiötdós og setti úr henni á disk. Hann svar- aði.þkkbiStfaX, en svo sagði hann — Hve heimskur ég var, — ög ég hugleiddi allt, sem mér hefur orðið á, og hve milda hættu ég hef Iagt þá í, sem ég elska. Og um það hve allt hefði verið gott, ef ég hefði verið ákveðinn og stað- fastur og ekki leiðzt út í ... þá væri ekki við þessi vandamál að stríða nú. — Ef þú aðeins hefðir borið traust til einhvers, John, trúað einhverjum fyrir því, sem þú á- formaðir, sagði hún lágt, þá ... — Ég hefði getað treyst þér, Blanche, sagði hann, en ég hélt, að þú mundir þá hafa snúið alveg baki við mér. Ég hef aldrei getað knúið mig til að segja það fyrr, en leyfðu mér að gera það nú: Mig hefur iðrað sárt hve Iítilmannlega ég kom fram þegar ég sveik þig vegna Dorothy. Ég get ekki vænzt þess, að þú skiljir það ... — En það gerði ég, greip hún fram í fyrir honum. Dorothy er heillandi kona og skiljanlegt að þú yrðir ástfanginn í henni. Hún er konan þín og ástfangin í þér. s K3SW-S Hann hló beisklega. — Ertu ekki búin að uppgötva bað enn, að Dorothy getur aldrei slskað neinn, nema sjálfa sig? Ó, 'g var alveg heillaður af henni í hyrjun, mér fannst hún alveg dá- -amleg, en það leið ekki á löngu bar til ég uppgötvaði, að ég hafði ílyktað skakkt. Hið fyrsta, sem mér varð á, og allt hitt leiddi af, var að ég sveik þig, þar næst að ég lét hana gera mér lífið óbæri- legt, svo að ég fór út á þá braut, að svíkja mitt eigið land, til þess eins að geta fullnægt óskum henn- ar, en mér datt aldrei í hug, að þú mundir flækjast inn í þetta líka. — Það skiptir engu um það, John. — Víst gerir það það. Ég skildi eftir gullið, en lét glepjast aí fals- ljóma ódýrs málms. Gömul saga. — Blanche, sagði hann svo, ég veit hvað ég missti þegar þú varst ekki lengur mín, — ég var búin að uppgötva það áður en ég fór frá Englandi. Við hefðum eignazt gott heimili, öruggan stað fyrir börn okkar. — Þú gleymir því, John, að eag- in börn myndu .. . — Það er ekki víst, sagði hann — þú hefðir náð þér líkamlega — það er svo langt síðan þú fékkst lömunarveikina — ég hefði elskað, dáð börnin þín, Blanche, því að þau hefðu verið þér lík. H’'"- stóð upp snögglega. — Þú mátt ekki tala þannig, John. sagði hún í ásökunarrómi. Dorothv er konan þín og hún hef- ur alið þér indæl börn. Og ég veit að hún sér nú, að l.ún hefur verið of kröfuhörð . . — Það er tilgangslaust að tala um þetta, Blanche. Við Dorothy verðum aldrei hamingjusöm. Hann tók skyndilega utan um hana og hún reyndi að slíta sig af honum, sparkaði í hann, og jikrin" sleppti henni undrandi. en ékkj'í tfeka tíð til þess, að Petrov, sem kom inn í þessum sömu svif- um, sæi hana ekkj í örmum hans. John dró andann eins og mað- ur kominn af hlaupum og Blanche var eldrauð, Petrov þungbúinn. Hann lagði nokkra pakka frá sér á borðið. — Marsden, það er bezt að þér farið og athugið, hvort samverká- menn okkar hafa allt sem þeir þurfa. — Já, ég verð víst að gera það, sagði hann og hvarf sem skjótast án þess að líta á Blanche. Hún var viss um, að hann var feginn að sleppa. Var þetta í raun- inni maðurinn, sem hún hafði grát- ið út af marga andvökunóttiná, er hann var henni glataður, maður- inn, sem hún eitt sinn hélt, að hún mundi elska allt sitt líf? Rödd Petrovs vakti hana upp úr þessum hugleiðingum. — Ég verð að biðja þig um, sagði hann kuldalega, að mágur þinn hefur mikilvægu hlutverki að gegna, og ekkert má verða til þess QHárgreiðslustofan qHÁTÚNI 6, sími 15493. □ □ □------------------------ n “jHárgreiðslustofan lui ls Ó L E Y □ j|Sólvallagötu 72. □ Sími 14853. □ E---------------------------- □ § Hárgreiðslustofan BPIROIA °Grettisgötu 31, sími 14787. □ - o y § Hárgreiðslustofa SVESTURBÆJAR §Grenimel 9, sími 19218. o-----------------—— □ n Hárgreiðslustof a bAUSTURBÆJAR g(María Guðmundsdóttir) saLaugaveg 13, sími 14656. ^Nuddstofa á sama stað. S —Q ö oHárgreiðslu- og snyrtistofa Q gSTEINU og DÓDÓ | QLaugaveg 18. 3. hæð (lyfta). Q |sími 24616. q C;-----------------------1---c □ ta HHárgreiðslustofan,,, □Hverfisgötu 37, (horni Klappar-gj Ejstígs og Hverfisgötu)'. Gjöriðg □svo vel og gangið inn. Engara gsérstakar pantanir, úrgreiðslur.g n * □ qP E R M A, Garðsenda 21, simin |33968 — Hárgreiðslu og snyrti-g □stofa. □ H----------------------------□ □ □ EjDömu, hárgreiðsla við allra hæfi° □ TJARNARSTOFAN, □ gjTjarnargötu 10, Vonarstrætis- § □megin. Sími 14662 Eí Háaleitisbraut 20 Sími 12614 S 53 Q ra □ □□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□ A ff 1 Bíiakför Nýir bílar, Commer Cope St. 8IFREÍÐALEÍGAN, Bergþórugötu 12 Símar 13660 14475 og 36598 Idhúsborð kr. 990,00 Við ættum að vita bráðlega, hvort hann lifir eða ekki, segir hjúkrunarkonan eftir að hafa gefið Jones serumið. í klukku- tíma biða þau milli vonar og ótta, en þá sezt Jones upp. — Naomi, það er gott að sjá þig. Ég hélt að ég væri dauðans matur ... og sjáðu fótinn á mér. Ég er lifandi, Jonsy gamli, segir Naomi, svo er Tarzan fyrir að þakka. En það er bezt að koma þér héðan strax, annars missir þú líklega fótinn. Þú ert alltaf að hugsa um aðra, er það ekki? segir flugmaðurinn bakklátur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.