Vísir - 22.07.1963, Blaðsíða 14

Vísir - 22.07.1963, Blaðsíða 14
1S Ví! R . Mánudagur 22, júlí 1963. Gcrnila Bíó Simi 11475 L O L A Víðfræg og ósvikin frönsk kvikmynd í Cinemascope. Anouk Aimée Marc Michel Danskur texti. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Lokað vegna sumarleyla. TJARNARBÆR Nú er hlátur nývakinn Sigild mynd nr. 1, sem Tjarn- arbær mun endurvekja til sýninga. t þessari mynd er það Stan Laurel og Oliver Hardy (Gög og Gokke) sem fara með aðalhlutverkið. — Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5, 7 og 9. iaugarósbíó Sírr.i 32075 — 3815f Einkennileg æska Ný amerísk mynd, hörku- spennandi frá upphafi til enda. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 7. Ofurmenni i Alaska Ný stórmynd i litum Sýnd kl. 9. Allra síðasta sinn. X STJÖRNUnfft i 8il>i 1*938 Gidget fer til Hawai Bráðskemmtileg ný amerisk litmynd, tekin á hinum und- urfögru Hawai-eyjum. James Darren Michael Calian Sýnd kl. 5. 7 og 9. fiysIHSiQ A valdi eiturlyfja (Nothing but Blond) ..örkuspennandi og mjög djörf, ný, amerísk sakamála- mynd. Mark Miller Anita Thallaug. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tónobíó (Nights of the Borgias) Hörkuspennandi og vel gerð, ný, ítölsk- frönsk mynd í litum og Totalsope. Danskur texti. Belinda Lee Jacques Sernas. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. ÍVNNASIEELE FORELSKEÍ IRUTH LEUWEP.iR i fra "FAMILIEN TRAPP" jogCHRlSTIAN WOLPP Uppreisn jprælanna Hörkuspennandi og vel gerð, ný Amerísk — ítölsk stórmynd í litum og Total- Scope. Sýnd kl. 7. Leyfð eldri en 16 ára. Miðasala frá kl. 4. SCópavocpsbíó A morgni lifsins (Immer wenn der Tag beginnt) Mjög athyglisverð ný þýzk litmynd Með aðalhlutverkið fer Ruth Leuwerik, sem kunn er fyrir leik sinn I mynd- inni ,,Trapp fjöl- skyldan" Danskur texti. Sýnd kl. 9. Holliday Summer með: Cliff Richard og Lauri Peters Sýnd kl. 5. Miðasala frá kl. 4. Símt 11544 S/o konur úr kvalarstað (Seven Women From Hell) Geysispennandi ný ame- rísk Cineman Ccope mynd frá kyrrahafsstyrjöldinni. Patreoia Owens Denise Darcel Gesar Romero Bönnuð yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Siðasta fréttin Hörkuspennandi og við- burðarík ensk mynd frá Rank í Cinemascop. Danskur texti. — Aðalhlutverk: Janet Munro Leo McKern Sýnd kl. 9. Fljótaháturinn Bráðskemmtileg amerísk litmynd. Aðalhlutverk: Gary Grant Sophia Loren Endursýnd kl. 5 og 7. Sigurgeir Sigurjónsson hæstaréttarlöemaðui Máiflutningsskrifstofr Flisin i auga kölska Bráðskemmtileg sænsk gam- anmynd, gerð af snillingnum Ingmar Bergmann Danskur texti. Bönnuð oörnum. Sýnd kl. 9 Summer holiday Stórglæsileg söngva- og dans mynd I titum og Cinema- Scope Cliff Richard Sýnd kl. 7. gÆMpÍiP Sælueyjan Dönsk gamanmynd, algjör- lega í sérflokki. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Afgreiðslustörf Stúlka og karlmaður óskast til af- greiðslustarfa. SÍLD OG FISKUR Bergstaðastræti 37. Gústaf Olafsson Hæstaréttarlögmaðui, turstræti 17 Simi 13354 Páll S Pál sson Hæstaréttarlögmaður Bergstaðastræti 14. Sími 24200. Matvöru- kaupmenn Matvörukaupmenn með kvöldsöluleyfi hafa ákveðið að stofna með sér félag. Stofnfundur yerður haldinn þriðjudag 23. júlí kl. 8.30 e. h. í Þjóðleikhúskjall- aranum. NEFNDIN. Morgunverður Morgunverður eftir eigin vali, með sjálfsafgreiðslu: Kaffi . Te . Mjólk . Ávaxtasafi Kornflex . Marmelade Ostur Rúllupylsa . Kæfa . Tómatar Sardínur o. fl. Morgunverður framreiddur frá kl. 8—10.30 f. h. HÓTELSKJALDBREIÐ Piltur — stúlka óskast til afgreiðslustarfa í kjörbúð nú þegar. Sími 11112 kl. 6—7 í kvöld og næstu kvöld. ATVINNA Piltur óskást til afgreiðslu og til út- keyrslu á vörum. KJÖTBÚÐIN Langholtsvegi 17 Sími 34585 Frá Skattstofu Reykja- nesumdæmis Skrá yfir aðstöðugjaldsstiga fyrir frysti- hús og fiskvinnslu í Keflavíkurkaup- stað, Grindavíkurhreppi og Njarðvíkur- hreppi, liggja frammi hjá umboðsmön11- um Skattstjóra í fyrrgreindum sveitar- félögum og á Skattstofunni í Hafnar- firði. Skattstjórinn í Reykjanesumdæmi. Hafnarfirði, 19. júlí 1963. Stýrimann — Háseta Stýrimann og háseta vantar á 70 tonna bát, þurfa að vera vanir togveiðum. — Stýrimaðurinn þarf að hafa skipstjórn á hendi I forföllum skipstjóra. Uppl. í síma 36793. Bíleigendur Tökum að okkur hjólbarða- og slöngu- viðgerðir. Seljum ýmsar stærðir af nýj- um og ódýrum hjólbörðum. Opið á hverju kvöldi frá kl. 20.00, einn- ig laugardaga og sunnudaga. Fljót og góð afgreiðsla. H J ÓLB ARÐ A VERKSTÆÐIÐ Bergstaðastræti 15 FASTEIGNASALAN Tjarnargötu 14. Sími 23987. Kvöldsími 33687.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.