Vísir - 24.07.1963, Síða 15
V1S IR . Miðvikudagur 24. júlí 1963.
75
satt, en þuu á..ioi ekki tekið tvo
sólarhringa að brenna hús Blásól-
eyjar til ösku.
Sjöundi kafli
Hún hafði komizt að niðurstöðu
um hvernig hún æílaði að komast
að þessu. Síðdegis gekk hún fram
í dyrnar og hvíslaði:
— Sing
— Já, ungfrú.
— Er þernan enn í hinum kof-
anum?
— Já, ungfrú.
— Viltu fara og spyrja hana um
handtöskuna mína — ég veit ekki
hvað hefur orðið að henni, — það
eru smáskæri í henni. Þú ert enga
stund að þessu.
Honum fannst greinilega ekkert
grunsamlegt við þetta og hann
gekk þegar í áttina til hins kof-
ans og hún horfði á eftir honum.
Hún ætlaði sér ekki að reyna að
komast niður að ánni nú í athug-
unarskyni, — nú var hún að reyna
að vekja traust Sings á sér.
— Ekkert veski, ungfrú, sagði
Sing þegar hann km.
Hún tók í handlegg hans og
sagði:
— Sing, það er eitthvað grun-
samlegt að gerast . Hún taiaði
ensku og talaði mjög hægt. Hún
vissi, að hann skildi hana, ef ta'að
var hægt og notuð algeng orð. Eg
þóttist sjá grunsamlegan bát á fljót
inu og hann lagði að bakkanum
hérna megin. Af því mistur er sá
ég allt óljóst. Kannski einhverjir
séu í bátnum, sem gera okkur illt,
og við komumst ekki undan.
Sing fór að skima út á fljótið,
en sá ekkert.
— Sé ekkert, ungfrú.
— Kannski þeir séu hermenn og
komnir á land. Hvað getum við
gert?
— Sing vernda ungfrú fyrir of-
urstartn. Ég skal fara og njósna
um þá.
— Meinarðu ,að bú ætlir einn?
Væri ekki betra að fá einhverja
scm eru með Marsden með þér?
Hann tautaðj eitthvað. sem hún
skildi ekki.
— Hvað, hvað ætlarðu að gera?
— Skríða um í grasinu — á mag-
anum — niður fljótsbakkann. —■
Drepa þá, einn af öðrum. Sing hef-
ur góðan hníf.
— Fa — farðu varlega, hvíslaði
hún.
Þegar hann var farinn lagði hún
sjálf íeið sína til fljótsins aðra leið
og fór hratt og ætlaði sér að vera
komin til baka á undan honum.
Brátt hevrði hún óm af mannamáli
og einkennileg dinim högg. Er nær
kom sá hún vélbát á ánni. Á þil-
fari var Kínverjinn sem daglega
var með John, sem var þar líka
læddur kafarabúningi, og var Kín-
■erjinn að setja hjálm á höfuð hon-
am. Hún ætlaði ekki að trúa sínum
eigin augum. Aidrei hafði hún vit-
að til þess að John hefði neina
biálfun í köfun. Og að hverju gat
’mnn verið að leita þarna á botni
fijótsins ,sem hiaut að vera djúpt
þarna. Var hann að þessu fyrir
Rússa án vitundar kínversku
stjórnarinnar, ef ef ...
En hún varð að fiýta sér til baka
á'*'”r en Sing kæmi.
Kún hafði orðið mikils vísari, en
var þó engu nær um það, sem hún
vildi vita.
Henni tókst að komast til kofans
áður en Sing kom. Og henni tókst
að ieika eðliiega hlutverk hinnar
hræddu konu. Og Sing sagði:
— Ég sá ekkert.
— Kannski ég hafi ímyndað mér
þetta. Ég skal ekki haga mér svona
heimskulega oftar, Sing.
II.
— Yður skilst því væntanieg'1
herra minn, að ég er í erfiðri að-
stöðu vegna heimskulegra aðgerða
undirmanna yðar. Éa er hrifinn af
bessari konu, og maður eins og ég,
sem gegnir hættulegu og taugaæs-
andi hlutverki, þarfnast tilbreyting-
ar. Það veit ég, að þér skiljið.
Nicholas.. J?etro,v. .^it í káetu á
korvettu, sem var stödd á fljótinu
miðja vega milli kofanna og Shang-
hai. Á korvettunni var Mwa Chou
hershöfðingi, sem hafði getið sér
frægðarorð í stríðinu við þjóðernis-
sinna. Hann var talinn hafa yfir-
náttúrlega hæfiieika til þess að afla
^ér hvers konar upplýsinga, og þess
vegna hafði hann verið gerður yfir-
maður upplýsinga- og öryggisgæzl-
unnar á svæðinu milli Shanghai og
Canton með Jangtsekiang sem
mörk í vestri.
Petrov vissi, að hann var kald-
lyndur og grimmur. Hann hafði
hitt hann fyrr og vissi um áhætt-
una, sem hann tók með því að snúa
sér beint til hans. Petrov leit á
hann sem rándýr .sem hægt var að
temja, — ef farið var rétt að því.
Mwa Chour, sem var lítill, en
saman rekinn, tók sér sígarettu úr
kassa á borðinu og ýtti kassanum
að Petrov.
— Ég ætti ekki að vera að ónáða
yður með einkamál mín, sagði
Petrov, en þér þekkið til mín og
vitið um aðferðir mínar og að ég
sný mér alltaf til æðstu manna.
Mwa Chou fór að blaða í skjöl-
nm á borðinu.
■— Þessi kona hefúr ekki leyfi til
j.ess að vera í Kína, sagði hann.
Lögreglan leitar hennar og mun
finna hana. Þér vitið hvaða hegn-
ingu hún fær.
— Ég veit það vel, og að sjálf-
sögðu er rétt af ykkur að beita
öllum varúðarreglum, og við Rúss-
ar getum vafalaust mikið af ykkur
lært í þessum efnum. Það get ég
fullvissað ykkur um.
Petrov sá gismpa bregða fyrir í
augum Mwa Chou og vonaði, að
hann hefðj gleypt við þessu.
— En ég ’get fullvissað yður
um, að hún er enginn njósnari.
Hún kom hingað með mágkonu
sinni og börnum í kafbátnum, sem
flutti þau hingað, og hún kom til
að hitta mig, en ég hafði kynnzt
hennj í Énglandi, þar sem ég var
að reka mikilvæg erindi fyrir
stjórn mína. Ég keypti ekki kött-
inn í sekknum, — það get ég full-
vissað yður um. Leiðir skildu, og
ég hafðj gleymt henni, en þegar
| hún birtist hér allt í einu, vaknaði
áhugi minn fyrir henni á ný. Ég
I hefði getað komið henni til Rúss-
; ’ands, — ef hlutverk mitt hér hefði
' okki verið til hindrunar.
Mwa Chou svaraði engu, sat
lengi þögull, og Petrov gat ekki
ályktað neitt um það á svip hans,
um hvað hann væri að hugsa.
Petrov þekkti Austurlandamenn og
vissi að hann varð að vera þolin-
móður, og loks tók Mwa Chou tjl
máls:
—-“Hváð viljið þér að ég geri?
— Ég vildi gjarnan fá opinbert
plagg undirritað af yður þess efn-
is, að þessa konu megi ekki hand-
taka meðan ég er í Kfna að sinna
mínu mikilvæga hlutverki — sem
mun gagna ríkisstjórn yðar ekki
síður en minni, en það vitið þér.
— Já, það öryggi hefur verið
veitt Marsden og konu hans og
börnum.
— Og fyrir það er ríkisstjórn
mín mjög þakklát, en John Mars-
ren er erfiður eins og allir Eng-
lendingar — ef rekið væri of mikið
á eftir honum og eitthvað kæmi
fyrir hann, gæti það dottið í hann
að fremja sjálfsmorð — og þar
með væri girt fyrir árangurinn af
starfi hans.
— En systir konu hans nýtur
ekki slíkrar verndar, minnti hers-
höfðinginn hann á.
— Ég vona, að þér kippið þvf
í lag. Trúið mér, að ég mun sýna
þakklæti mitt — og þér vitið, að
ég er ekki neinn grútur. Ég óska
verndar fyrir systur frú Marsden
og geri það í þeirri trú, að hún
geti reynzt okkur gagnleg. Hún
hefur allt til að bera til þess að
geta orðið leynilegur erindreki.
— Það er þá ekki konan, held-
; ir námsmey, sem þér sækist eftir.
—- Hvorttveggja má segja. Ég
i bið bara um vernd fyrir hana með
j an ég er í Kína. Bregðist vonir með
i hana sem njósnaraefni, getið þið
gert við hana hvað sem þið viljið.
— Þér hafið í huga að taka
Mársden og fjölskyldu hans með
yður?
— Já.
— Stjórn mín hefur aðrar ráða-
gerðir á prjónunum, en það getum
við rætt sfðar.
Hann hringdi á skrifara sinn.
— Gangið frá verndarskjali
handa þessari konu — hvað heitir
hún?
— Faulker — Blanche Faulk-
ner.
— Hún skal vera í úmsjá Pet-
rovs ofursta, sem ber ábyrgð á
henni. Honum er heimilt að eyði-
leggja plaggið hvenær sem honum
sýnist. Það skal gilda í einn mán-
uð.
— Sex vikur væri betra, sagði
Petrov.
— Mánuð, ekki degi lengur.
Verði hún f Kína að mánuði liðn-
um, verður hún handtekin. Gerið
þetta undir eins. Chien, og ég
skal undirrita það.
— Þökk, sagði Fetrov ofursti. Ég
hef þegar sagt yður, að ég muni
vera yður þakklátur.
— Eigum við þá að ræða hvernig
þér getið bezt látið þakklæti yðar
í ljós?
III.
— John, farðu ekki undir eins.
Ég þarf að tala við þig.
Þetta var daginn eftir að Petrov
fór. Marsden hafði nýlokið kvöld-
verði. Hann borðaði í kofanum eins
og áður, en hann talaði næstum
aldrei yið hana. Henni fannst hann
líta verr út en áður. Hann var
eirðarlaus og flóttalegur, eins og
hann byggist við að hermenn eða
lögreglumenn væru á næstu grös-
um. Hann var vanur að rjúka út
undir eins og hann var búinn að
gleypa í sig matinn. En f þetta
skipti ætlaði Blanche ekki að láta
hann sleppa.
— Það er ekkert sem við getum
talað saman um, sagð; hann.
— O, jú, víst getum við talað
saman um sitt af hverju. Og þú
gætir minnsta kosti setið hjá mér
meðan þú reykir eina sígarettu.
— f hvaða tilgangi- Hann segir
mér að þú sért konan hans. Það
gerir talsverðan mun.
— Þetta hjónaband er aðeins að
nafninu, mér til verndar meðan ég
er hér f landi.
— Og þú ætlast til að ég gleypi
við þessu?
— Vitanlega ætlast ég til að þú
trúir mér og hvort sem þú trúir
mér eða ekki er það jafrisatt fyrir
því.
— Ég hélt ekki, að þú létir
blekkja þig þannig. Hann er ást-
fanginn í þér og sá sér leik á
borði að fá þig með því að leika
□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□
EHárgreiðslustofan
IháTÚNI 6, sími 15493.
H
□
□-------------------------
£3
Sfíárgreiðslustofan
qS Ö L E Y
53
^Sólvallagötu 72.
□ Símj 14853.
□
EjHárgreiðsIustofan
dPIROLA
§Grettisgötu 31, simi 14787.
n----------------------
□
^ Tárgreiðslustofa
ílV ESTURBÆJAR
pGrenimel 9, sími 19218.
□ ■
□
F3 Tárgreiðslustofa
^AUSTURBÆJAR
VMaría Guðmundsdóttir)
ÍLaugaveg 13, sfmi 14656.
■'■Nuddstofa á sama stað.
ta Hárgreiðslu- og snyrtistofa
gSTEINU og DÓDÓ
□Laugaveg 18 3. hæð (lyfta).
gSími 24616.
Q-----------------------------
□
□Hárgreiðslustofan
§Hverfisgötu 37, (horni Klappar-
□stígs og Hverfisgötu). Gjörið
§svo vel og gangið inn. Engar
□sérstakar pantanir, úrgreiðslur.
□_______________________________
□
°P E R M A, Garðsenda 21, sími
□33968 — Hárgreiðslu og snyrti-
n?tofa.
□Dömu, hárgreiðsla við allra hæfi
§T jarnarstofan,
QTjarnargötu 10, Vonarstrætis-
omegin
□
Sími 14662.
□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□
Hárgreiðslustofan
T7
Háaleitisbraut 20 Sími 12614
If
1
í-3
Wow, þetta er verðlaun hetjunn-
ar segir einn indíáninn hlæjandi.
Þetta fær sá maður sem gerir eitt hjúkrunarkonan við hinn ruglaða
hvað stórkostlegt fyrir mig, segir Tarzan. Svo veifar hún, og kopt-
inn tekst á loft.
Bílakiör
Nýir bílar,
Commer Cope St.
BIFREIÐALEIGAN,
Bergþórugötu 12 Simar 13660,
J4475 og 36598
Eidhúsbori
kr. 990,0®