Vísir - 31.07.1963, Blaðsíða 10

Vísir - 31.07.1963, Blaðsíða 10
1C VÍSIR . Miðvikudagur 31. júlí 1963. TILBOÐ Tilboð óskast vegna 2. áfanga Flugstöðvar Loftleiða h.f. (Flugafgreiðslubygging) í eftir- farandi: 1. Raflögn og fjarskiptakerfi. 2. Upphitunarkerfi. 3. Loftræstikerfi. 4. Hreinlætiskerfi. Teikningar, útboðs- og vinnulýsingar verða afhentar á skrifstofu Loftleiða h/f gegn 1000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð kl. 11:00 f. h. föstudag 23. ágúst 1963, á skrifstofu við byggingarstað. Loftleiðir h.f. I. DEILD NJARÐVÍKURVÖLLUR: Á morgun, fimmtudag, 1. ágúst kl. 20.15: Keflnvík — Valur Dómari: Magnús Pétursson. Línuverðir: Guðmundur Axelsson og Skúli Jóhannesson. MÓTANEFNDIN TVerrhm ? prentsmi&ja & gúmmlstimplagcrft Einholti Z - Simi 20960 FRAMKÖUUM m * KOPIERIfM Stórar myndir á Afga pappír. Póstsendum. Fljót og góð afgreiðsla. Ein mynd lýsir meiru en hundrað orð. TÝLI HF. Austurstræti 20. Sími 14566. Ep FYRIRLIGGJANDi Þ. ÞORGRÍMSSON & CO. Suðuriandsbraut 6 iyndsjó — ih. af bls. 3 yfir Siglufjarðarskarð og ein- angrun þá sem því fylgir að hafa ekkert vegasamband við umheiminn meira en hálft árið. Skagfirðingar, sérstaklega í austanverðum Skagafirði, eiga einnig mikiila hagsmuna að vænta með tiikomu hins nýja vegar. Sérstaklega má gera ráð fyrir breyttum búnaðarháttum f Fljótunum, sem nú eru í öldudai hvað landbúnað áhrærfr, er mjólkurmarkaður opnast fyrir þá allt árið í næsta nágrenni. Fljótin eru grösug og frjósöm sveit, og er þar gott undir bú og ræktunarmöguleikar miklir. En frekar eru jarðir þar landlitlar og erfitt um sauðfjárbeit á vetr- um vegna snjóþyngsla. Það eru því fleiri en Siglfirðingar einir, sem þurfa að fá þennan lang- þráða veg og fagna því að nú hafa örugg loforð fengizt um skjóta og endanlega framkvæmd á þessu mikla nauðsynjamáli. — þrj. MORBIS 1100 Framftaid ai bls 4 fjögur og höfðum við því tapað 12 stigum TTrskurður keppnisstjórnar kom stuttu ef.tir að við höfðum lokið seinni hálfleik og var á þá leið. að við fengum bætta reikn- ingsstöðu í spilinu, þ. e. ítalirnir voru sektaðir um tvo slagi í spil- inu fyrir litarsvikin. Fyrir bragðið töpuðum við að- eins 2 punktum á spilinu og færð- ist því fyrri hálfleikur niður í 31:27. Seinni hálfleikur var spil- aður af mikilli harðneskju á báða bóga og lauk með 18:18. Höfðu ítalir því 4 stig yfir í leiknum, sem nægði þeim í 4 vinningsstig gegn 2. Allur leikurinn var 49:45 fyrir ítali. Þetta var þótt lítið væri helj- armikil upplyfting fyrir okkur og unnu Hjalti og Ásmundur og Sím- on og Þorgeir Austurríkismenn daginn eftir létt. Voru beir 12 yfir í hálfleik og bættu síðan 34 við í seinni hálf- leik. Einu punktarnir, sem Aust- urrfkismenn fengu í seinni hálf- leik, voru í tveimur slemmum. Fóru beir í sjö, sem burftu svfn- ingu og sex, sem þurftu tvær svíningar auk giafaslags og unnu hvort tveggja. t hinum spilunum melduðu þeir eins, en til allrar hamingiu lágu þær verr I.eiknum lyktaði 125:78. í gærkvöldi spiluðum við Lár- us og Ásmundur og Hjalti fyrri hálfleik við Hollendinga og unn- um hann með 49:20. Var hann allvel spilaður af okkar hálfu enda blés aðeins með okkur líka. Eftir klukkutíma spilum við við Englendinga og verð ég að fara að líta á galdrakerfið hans Reese áður, en í næsta bréfi segi ég ykkur frá þeim leik. TgOVíU^ SIGUííÁer VII SELJIIM BÍLANA Volvo 444 ’55 kr. 75 þús útb. Volvo 544 ’61 150 þús. útb. Mercc les Benz ’54 samkomul. VW ’63 nýr bifll, vill skipta á Opel Caravan ’62. Opel Record ’58, selst gegn góðu fasteigna- tryggðu bréfi til tveggja ára. Scoda Comói ’63, keyrður 2000 km, kr. 125 þús. VW ’62, fallegur bíll. Plymouth '58. selst gegn vel tryggðu fast- eignabréfi Bifreiðasýn- ing i dag. ^ilboð óskast í Rambler Station. 4 dyra, keyrður "ösk 31 þús km Bíllinn ar til sýnis á staðnum BIFRFIÐASALAN BORGARTUNI 1 Símar 18085 og 19615. Næturvarzla vikunnar 27. júli til 3. ágúst er f Vesturbæjar Apóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði vik- una 20.—27. júlí er Jón Jóhann- esson Neyðarlæknir — sími 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga nema laugardaga Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl 9,15-8. laugardaga frá kl. 9,15-4 heigidaga frá kl 1-4 e.h Sími 23100 Holtsapótek Garðsapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alia virka daga kl 9-7 laugardaga frá kl 9-4 og helaidaga frá kl 1-4 Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni er opin allan sólar- hringinn, næturlæknir á sama stað klukkan 18—8. Sími 15030 Slökkviliðið og sjúkrabifreiðin. sími 11100 Lögrealan, sími 11166. Sjúkrabifreiðin Hafnarfirði, — sími 51336 19.30 Expedition Colorado 19.55 Afrts News Extra 20.00 Bonanza 21.00 The Savannah Trio 21.30 The Joey Bishop Show 22.00 Bowling Tournament 22.55 Afrts Final Edition News 23.00 Northern Lights Playhouse „Deadly Game“ Söfnin Asgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið alla daga í júlí og ágúsr nema laugardaga frá kl. 1,30 til 4. Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1,30 til kl. 3,30 Tæknibókasafn IMSÍ er opið alla virka daga nema laugardaga kl. 13—19. EÆIiM fTtvarpið Miðvikudagur 31. júlí. Fostir liðir eins og veniulega. 20.00 Fiðlumúsík. 20.15 Vísað til vegar: Þórsmerk- urrabb (Jóhannes skáld úr Kötlum). 20.30 íslenzk þjóðlög. 21.00 Alþýðumenntun. IV. erindi: Lýðskólarnir og þjóðfélagið (Vilhjálmur Einarsson kenn ari). 21.25 Píanótónleikar. 21.50 Upplestur: Kristján Röðuls les frumort ljóð. 22.10 Kvöldsagan: „Keisarinn í AIaska“ eftir Peter Groma, XIX. (Hersteinn Pálsson). 22.30 Næturhljómleikar. 23.20 Dagskrárlok. o • r • o*r> ^ionvarpiö Miðvikudagur 31. júlí. 17.00 What’s My Line 17.30 Sea Hunt 18.00 Afrts News 18.15 Canadian Travel Film 18.30 The Amerisan Civil War 19.00 My Three Sons Æ hvað það er erfitt að finna kvöldkjól sem lítur út fyrir að vera eins dýr og hann er. Kaffitár .. ég segi ekki nema það, að það er eins gott að þeir heyra ekki hvað hann Jói minn er stund um að bulla upp úr svefninum, þessir blaðamenn — þeir væru eins vísir að birta það, fyrst það er orðið forsíðufréttaefni hjá þeim, hvað fólk segir í óráði... að; var hann ógurlega stórskor- inn. Þegar skipið var komið svo- lítinn kipp fram hjá þessari skepnu, seig hún í sjó hægt og hægt, og varð skipsverjum ekki meint við sýnina. Tóbaks- korn a Bl'óðum flett Hér um bil 1830 sáu sjómenn margýgi á Faxaflóa. Þeir sáu manns höfuð og herðar ofan á brjóst standa upp úr sjónum. And litið var á stærð við stóran tunnu botn með rauðgulu hári, hrokknu Ekki sáust hendur, en líkt var handleggjum til olboga. Brjóstin virtust vera afarmikil. Holdslitur var á þessu ferlíki, og sáu skips verjar glöggt allan andlitsskapn- ... kannski það fari nú að verða eitthvert vit í þeim, þarna fyrir sunnan, fyrst þeir eru farnir að tengja heilann við rafmagnið . . . Eina sneið. ... og fyrst að Norðmenn reistu Snorra líkneski í Reykholti... þá finnst mér, að öllum sögulegum forsendum athuguðum, að danskir geti eiginlega ekkj verið þekktir fyrir annað en að reisa Ögmundi biskupi líkneski í Skálholti... ísasESs*s

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.