Vísir - 31.07.1963, Blaðsíða 13

Vísir - 31.07.1963, Blaðsíða 13
VÍSIR . Miðvikudagur 31. júlí 1963. 13 HÁRLAKK með lanoleum, frá L’oreal, •k fyrir allt hár ★ Auðvelt að bursta úr hárinu. ★ Notast einnig sem hárlagn- ingárvökvi. SNYRTÍVÖRUBÚÐIN .augavegi 78 Sími 12275 16250 VINNINGAR! Fjórði hver miði vinnur að meðaltali! Hæstu vinningar 1/2 milljón krónur. Lægstu 1000 krónur. Dregið 5. hvers mánaðar. © 9 gegn afíeiðingum slysa er Hjá Tryggingastofnun ríkisins getið þér keypt: ALMENNAR SLYSATRYGGINGAR FERÐATRYGGINGAR FARÞEGATRYGGINGAR í EINKABIFREIÐUM Leitið upplýsinga um hentuga tryggingu fyrir yður. Slysatryggingadeild . Sími 19300 VERKAMENN Óskum að ráða nokkra vana verkamenn strax. VERK h.f. Laugavegi 105 . Sími 11380 SKRAUTFISKAR - GRÓÐUR Höfum til sölu yfir 20 teg. skrautfiska og margar tegundir gróðurs. Bólstaðahlíð 15, kjallara, sími 17604. tfr’sgÉSrw LAUGAVEGI 90-02 Nýr Konsul Cortina ’63 2 og 4 dyra til sýnis og sölu á söluverði voru í dag. — Skoðið, reynið og sannfærist um kosti nýju ensku Konsul Cort- ina bifreiðarinnar. AUGLÝSING um gjalddaga og innheimtu opinberra gjalda í Reykjavík. í Reykjavík er lokið samningu gjaldheimtu- skrár 1963 og verður gjaldendum sendur gjaldheimtuseðill, þar sem tilgreind eru gjöld þau, er greiða ber Gjaldheimtunni í Reykja- vík á árinu 1963, eins og þau eru orðin eftir breytingar skattstofu og framtalsnefndar að loknum kærufresti, svo og gjalddagar þeirra. Gjöld þau, sem innheimt eru, samkvæmt gjaldheimtuseðli, eru þessi: Tekjuskattur, eignarskattur, námsbókargjald, kirkjugjald, kirkjugarðsgjald, slysatryggingagjald, lífeyr- istryggingagjald, atvinnuleysistrygginga gjald, alm. tryggingasjóðsgjald, tekjuútsvar, eignarútsvar, aðstöðugjald, iðnlánasjóðsgjald og sjúkrasamlagsgjald. Það, sem ógreitt er af sameiginlegum gjöld- um yfirstandandi árs (álagningarfjárhæð að frádreginni fyrirframgreiðslu), ber hverjum gjaldenda að greiða með fimm sem næst jöfn- um afborgunum þ. 1. ágúst, 1. sept., 1. okt., 1. nóv. og 1. des. Séu mánaðargreiðslur ekki inntar af hendi 1.—15. hvers mánaðar falla öll gjöldin í eindaga og er ulögtakskræf. Gjaldendum er bent á að geyma gjaldheimtu- seðilinn, þar sem á honum eru upplýsingar um fjárhæð og gjalddaga fyrirframgreiðslu 1964. Afgreiðsla Gjaldheimtunnar í Tryggvagötu 28 er opin mánudaga—fimmtudaga kl. 9—16, föstudaga kl. 9—16 og 17—19 og laugardaga kl. 9-12. Reykjavík, 30. júlí 1963, GJALDHEIMTUSTJÓRINN. Bílasala Matthíasar Volkswagen ’62 á aðeins kr. 92 þús.- — Landro;er ’62 á góðu verði. — Opel Record ’58, ’59 og ’62. — Taunus ’58, 59 og 61. — Skoda ’56, sérlega góður. — Chevro- let ’55 til ’60. Hef einnig mikið af öllum tegundum og árgerðum bif- reiða. Leggið leið yklcar að Höfðatúni 2. BÍLASALA MATTHÍASAR Höfðatúni 2 . Simi 24540. btifreiðiii tekin « l«icu » eina'-.má.nttð eð;t lenurt titúá, |r,t gv.riiiú vúT 10'-iu 20% afslátt i tóljcuiOaldl. — Leicium bifreiðir tjkkár állt niáUr i 3 .túnT iii: ÍMiÍHÍii h.f f f SSSSSí íSuóurgocu 04 'sim't Í70. -■ ■*. m

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.