Vísir - 31.07.1963, Blaðsíða 12

Vísir - 31.07.1963, Blaðsíða 12
12 VlSIR . Miðvikudagur 31. júlí 1963, rTTTTVTTTl ' * • • • • • • • « Kúnsstopp og fatabreyungar Fataviðgerðin Laugavegi 43 B Sími 15187 Skerpum garðsláttuvélar og önn- ur garðverkfæri Opið öll kvöld eftir kl 7 nema laugardaga og sunnudaga, — Skerping s. f. Greni mel 31. Hreingerningar. Simi 20851. Fótsnyrt'ng Fótsnyrting. Guðfinna Pétursdóttir Nesveni 31. sími 19695. Pressa fötin meðan þér bíðið Fatapressa Arinbiarnar Kuld. Vest- urgötu 23 Teppa- og húsgagnahreinsunin. Simi 37469 á daginn Sími 38211 á kvöldin og um helgar VÉLAHREINGERNINGAR ÞÆGILEt KEMISK VINNA 1»ÖRF — Simi 20836 Athugið. Bikum þök og stein- •ennur Látum upp þakrennur. Setjum einfalt og tvöfalt gler Upp- setningar á Ioftnetum. Önnumst einnig viðgerðir á kynditækjum og 'ieimilistrekium Sækium heim og sendum Sími 17286 frá kl. 7—9. Húsráðendur, Reykjavík og ná- grenni. Endurnýjum steinþakrenn- ur á smekklegan hátt. Sími 20614. Stúlka eða kona óskast til heim- ilisstarfa. Sími 32482. Telpa óskar að gæta barns í Hlíðunum. Sími 17079. _ Húseigendur takið eftir. Tökum að okkur einangrun á miðstöðvar kötlum og kerfum. Uppl. 1 síma 35831.____________________________ Stúlka — Sveit. Stúlka eða eldri kona óskast ti lheimilisstarfa á sveitaheimili. Má hafa með sér barn Uppl. í síma 20811. SMURSTÖÐIN Sæfún/ 4 - Sími 16-2-27 Billiim er smurður fljótt ogr vel. Seljum allar tegnndir af smuroliu. ‘jirrj ,, Vanir menn Vönduð vinna Fljótleg. Þægileg. Þ R I F h.f. Sími 37469. Vélahreingeming og húsgagna- hreinsun. EEj Vanir og vandvirkii menn. Fljótleg þrifaleg vinna ÞVEGILLINN Sími 34052 ^iwimrRjjmcwrTmi^y 1 VANjR/MEN FLÍOT Oú GÖÞ VINHA "* Feppahreinsun * . > í Vanir ^ menn. Þ Ö R F Simi ”0836 f //femgewiagar « | Wr/<SÍMf ð&C67 Óska eftir atvinnu. Hef bílpróf. Sími 51472. Fatabreytingar karla og kvenna, fatamóttaka og upplýsingar í síma 37683 milli kl. 8 og 9 á kvöldin. Vantar telpu 12—14 ára til barna j gæslu o. fl. Sími 37639. Húsaviðgerðir. Gerum við brotn ar steinrennur. Bikum þök og renn ur. Önnumst margs konar húsavið- gerðir. Sími 20614._______________ Ljósdrapplitaðir skinnhanzkar töpuðust í Ingólfsstræti. Vinsamleg ast skilist gegn fundarlaunum í sokkaviðgerðina Bankastræti 10. RÆSTINGAKONA - ÓSKAST Kona óskast til hreingerninga í bakari frá kl. 1--6 e. h. Hlíðarbakarí, Miklubraut 68, sími 10456. TIL SÖLU Tilsölu er barnakerra með skermi, og eldhúsborð og 3 kollar. Tækifæris- verð. Sími 33263. GÓÐUR BÍLL - TIL SÖLU Buick ’50, tveggja dyra, mjög góður (R 4036), til sölu. Verð kr. 35 þús. útborgað. Uppl. Skipasundi 72, kj., eftir kl. 7 e. h. Húsráðendur. — Látið okkur leigja. Það kostar yður ekki neitt. Leigumiðstöðin, Laugavegi 33B, bakhúsið. Sími 10059. Góðir húseigendur, við höfum ver ið húsnæðislaus í 5 mánuði. Vill nú ekki einhver leigja okkur 2—3 herbergja íbúð. Reglusemi heitið. Sími 20725 eftir kl. 6. Stór stofa með hitaveitu og að- gang að baði óskast frá miðjum ágústmánuði, hjá góðu fólki. Tilboð sendist vinsamlegast í sfma 11535, Eitt herbergi og eldhús óskast til leigu. Upplýsingar í síma 14525. Eldri hjón utan af landi óska eftir lítilli íbúð 1. okt. Sfmi 17079. Óskum eftir herbergi fyrir út- lendan starfsmann okkar. Björn og Halldór , Síðumúla 9, sími, 36030 eða 32294. 2—3ia herbergja íbúð óskast til leiau nú begar, helst f Hlíðunum eða náiregt Hafnarfjarðarleiðinni. Þrennt fullorðið f heimili. Til greina kæmi kennsla undir unglinga- eða ladsnróf Sfmi 24572 eftir kl. 7 á kvöldin. Tveir flugvirkjar óska eftir 2 til 3ia herbergia íbúð sem fyrst. Uppl. gefur Þorleifur Júlíusson í síma ’ 8683 kl. 1 til 4 e.h. Reglusaniur maður í millilanda- siglingum óskar eftir góðu herbergi Sími 32568. Herbergi eða stofa óskast fyrir reglusaman karlmann. helst neðar- lega í Kleppsholti við Kleppsveg eða Lækina. Sími 33166. Til leigu 1-2 herbergi og aðgang ur að eldhúsi með einhleypum á jarðhæð f hlíðunum fyrir einhleypa konu. Tilboð merkt „Strax 30“ send ist Vísi. Herbergi til Ieigu í Hjarðarhaga 36. Upplýsingar í síma 18455 kl. 4—6. íbúð óskast til leigu. Sími 22690. Einhleyp kona sem vinnur heima óskar eftir lítilli íbúð eða stofu með eldunarplássi. Sfmi 11896 milli kl. 10—12 og eftir kl. 7. Kæliskápur, ca. 3 rúmfet, notaður kl. 3—5 e.h. fyrir vikulok. til sölu með tækifærisverði. Uppl. í síma 12799. Eins manns svefnsóf j með svamp og skúffu selst fyrir hálfvirði. Upp- lýsingar að Hverfisgötu 88 c , Veiðimenn. Ánamaðkar til sölu. Uppl. í síma 20156. Stólkerra til sölu og nýr kerru poki. Sími 34520. Til sölu er BTH þvottavél og 90 litra suðupottur. Uppl. í síma 10919 Tökum notaða barnavagna, kerr- ur, burðarrúm, leikgrindur o. fl. í umboðssölu. Barnavagnasalan Bar- ónstíg 12. Sími 20390.____________ Vil kaupa notað gólfteppi 3,5x2,8 m. Einnig tjald yfir vörubflspall. Sími 37619. Páfagauku ásamt búri til sölu. Sími 15315 eftir kl. 5. Skermkerra til sölu. Upplýsingar á Grenimel 22 eða í síma 23739. Til sölu Pedegree barnakerra. — Uppl. á Frakkastíg 14, sími 18680. DBS reiðhjól ljósgrænt tapaðist frá verzlununam Grensásveg 24—26. Þeir sem kynnu að hafa orðið þoss varir geri svo vel að Iáta vita í síma 35846. Tveir barnavagnar til sölu. Uppl. í síma 33181. Til sölu lítið notað prýðilegt tjald 4ra manna. Ódýrt. Uppl. að Stýri mannastíg 5. Til sölu Rafha eldavél, eldri gerð in. Selst ódýrt. Sími 17614 eða að Skarphéðinsgötu 4. Skellinaðra NSU til sölu að Álf- hólsvegi 26, sími 23833. Til sölu nýr barnavagn (nýasta gerð) og hálfsíður pels, sem nýr. Sími 20825. Til sölu nýlegur ketill 3 ferm. með öllu tilheyrandi, ketillinn er einangraður og járnslegin með norsku eldholi. Tækifærisverð. Einn ig nýtt reiðhjól, verð kr. 2,300. Sími 23591 Mótorhjól í rnjög góðu standi til sölu, og einnig fallegt fiskabúr á- samt fiskum og öðrum ætuútbún- aði. Sími 16774. Bíll til sölu Skoda ‘47 gangfær, selst ódýrt. Sími 13850. Vil kaupa góðan bassamagnara. Uppl. í síma 37948 eftir kl. 7 e.h. Ódýr barnavagn til sölu. Óðins- i götu 14. | Vespa til sölu. Vespubifhjól, ný- skoðað í ágætu standi, til sölu. Uppl. í síma 22775, Sem nýr þýzkur barnavagn til sölu, lítill. Sími 20806. ATVINNA - ÓSKAST Reglusamur, ungur maður með Verzlunarskólapróf auk þó nokkurrar reynslu í skrifstofu- og verzlunarstörfum, óskar eftir atvinnu nú þegar. Sölumennska kemur til greina. Tilboð merkt: „Strax — 530“. DUGLEGIR MENN óskast til starfa í verksmiðju vorri. Uppl. hjá verkstjóranum, Frakka- stíg 14 B. — H/f Ölgerðin Egill Skallagrímsson. ATVINNA - STÚLKA Stúlka óskast í léttan verksmiðjuiðnað. Sími 38092. SJÓNVARP - TIL SÖLU Nýtt amerískt sjónvarp af vönduðustu gerð til sölu. Skermur 23”. — Uppl. í síma 10696 og 33454. LEIKFÖNG - SNÚRUSTAURAR Smiðum snúrustaura, hliðgrindur og ýmis konar barnaleiktæki, rólur, sölt, rennibrautir o. fl. Sýnishorn fyrirliggjandi. Lokað vegna sumar- leyfa frá 4.—10. ágúst. Málmiðjan, Barðavogi 31, sími 20599. inili EINBYLISHUS - TIL SOLU ** I Einbýlishús á góðum stað í Reykjavík, 80 ferm., með afgirtri lóð, til ................ sölu. Helmingur óinnréttaður. Útborgun 125 þús. krónur. Hagkvæm Barnavagn til sölu og Hoover áhvílandi lán til 10 ára. Tilboð sendist afgreiðslu Vísis fyrir föstudags- Antomatic þvottavél. Sími 38349. eftir kl. 5. Nýtt ódýrt stáledhúsgögn Borð kr. 950.00, ^.akstólar kr. 450.00 og kollar kr. 145. Fornverzlunin Grett- isgötu 31. Segulbandstæki Radio nett, til sölu. Uppl. í síma 34632 eftir kl. 7. Tjald til sölu. 4ra manna útent tjald með gúmmíbotni, stálsúlum og yfirsegli. Uppl. í síma 18766. FÍLAGSLÍF Ferðafélag íslands ráðgerir 3 sumarleyfisgerðir í ágúst. 7. ágúst er 12 daga ferð um Miðlandsör- æfin. 10. ágúst er 9 daga ferð norður um land I Herðubreiðarlind- ir og Öskju. 22. ágúst er 4 daga ferð til Veiðivatna. Allar nánari upplýsingar I skrifstofu félagsins kvöud merkt „Hagkvæm viðskipti“. SKELLINAÐRA í góðu standi, gerð KK 50, módel 1956, slest á lágu verði. Uppl. í síma 13717 og til sýnis á Bergþórugötu 57, miðvikudag og fimmtudag milli kl. 6 og 9. GIRÐINGAR Tökum að okkur girðingar í nágrenni bæjarins. Uppl. í síma 33454. VERKAMENN óskast í byggingarvinnu. Uppl. í síma 34619 og 32270. WILLYS - VAUXHALL - AUSTIN Bílahlutir til sölu: Willys Station ’47 í stykkjum, góður mótor, ný vinstri hlið. Frambretti af Vauxhall 12 og einnig ýmsir varahlutir í Vauxhall 14, hurðir og fleira. Einnig Austin 10 ’47 í stykkjum. Góður mótor. Uppl. í síma 35948 milli 8 og 9 í kvöld og annað kvöld. STÚLKA - ÓSKAST Stúlka óskast til afgreiðslustarfa nú þegar, sími 38475. JEPPAKERRUR Amerískar jeppakerrur ti lsölu. Sími 18459.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.