Vísir - 15.08.1963, Síða 10

Vísir - 15.08.1963, Síða 10
EŒSS3SEJLS V í S IR . Fimmtudagur 15. ágúst 1963. 10 TÆ Frá þingi ungtempi- ara í KOLDING Mót ungtemplara að Jaðri um næstu helgi Norðurlandamót ungtemplara var haldið i Kolding í Danmörku dagana 6.—12. júlí sJ.l, en slík mót eru haldin þriðja hvert ár og skipt- ast á löndin. Samband islenzkra ungtemplara er aðili að N.G.U. (Nordens Godtemplar Ungdoms- forbund) og hefur tekið þátt í tveimur slíkum mótum, fyrst í Finnlandi 1960. Í.Ú.T. (íslenzkir ungtemplarar) er nú fimm ára, stofnað 1958. Á mótinú í Kolding mættu átta Is- Iendingar, en fulltrúar voru Krist- inn Vilhjálmsson og Gunnar Þor- iáksson. Auk þess var þar staddur séra Árelfus Níelsson, sem er for- maður íslenzka samíandsins. Merk- asta ályktunin sem gerð var á þinginu í Kolding fyrir Islendinga má telja þá ákvörðun að næsta Helmdallur — Framhald at bls 6 og ég tók m. a. þátt f gerð tveggja 16 mm. mynda og einn- ar 35 mm. myndar“. Hvað spáirðu, Lúðvík, að líði á löngu þangað til að ís- lenzkar kvikmyndir verði út- flutningsvara og afli okkur gjald eyristekna? „Það er til nóg' af fólki til að annast teknisku hlið málsins, á leikara og leikstjóra hef ég áður minnzt, það er því aðeins framtak og fjármagn, sem vant- ar og ég get ekki svarað hvenær úr því rætist". ír’stur i dag — Frh at bls 9: djúpt sem vér þrengjum oss inn í inntak þeirra munum vér ekki finna þar annað en hið sama, hið hreina eðla guli. Til þess erum vér hér komin í dirfsku og auðmýkt að mæta Honum lifandi og virkum nú. Vér biðjum Guð að opna augu vor, að vér mættum sjá Krist í dag. Jesús Kristur Guðssonur er hinn sami í dag og í gær og um alla eilífð, vegna þess að hann lifir — ekki hefur lifað eða mun lifa. Hann lifir í fyll- ingu Guðdóms síns, í náð hjálpræðis síns, engar mann- legar aðstæður eru honum ó- viðkomandi, — í baráttu fyrir ríki sínu — nú í dag. Nýjar kirkjudeildir teknar í L.U.F. Staðfest hefur vtrið upptaka 10 nýrra Kirkjudeilda í Luth- erska heimssambandið, m. a. frú Eistlandi, Lettlandi, Eritren, Ethiopiu, Suður- og Vestur-Af- ríku, Suður-Rhodesiu og Tang- anyika. Samanlagður f jöldi safn- aðarmeðlima þessara kirkna mun nema nokkuð á aðra millj- ón. Helsingfors, 1/8 ’63. Ingólfur Ástmartsson. norðurlandamót N.G.U. verður haldið hér í Reykjavík í júlí 1966. Var þessari ályktun þingsins tekið með miklum fögnuði, og má búast við að ungt bindindisfólk af Norðurlöndum komi hingað þá hundruðum saman, svo að það verði einn stærsti hópur útlendinga sem komið hefur til íslands í einu. Áhugi fyrir því sem íslenzkt er, er bæði mikili og almennur meðal æskulýðs í nágrannalöndunum. Ársmót og þing íslenzkra ung- templara verður að Jaðri um helg- ina 16.—18. ágúst n. k. Þar verður rætt um þessa ákvörðun norræna sambandsins. Jaðarsmót Í.Ú.T. er orðinn vinsæll liður í skemmti- starfsemi unga fólksins í Reykja- vik og nágrenni, og hafa verið fjölsótt og ánægjuleg undanfarin sumur. Þar skemmtir unga fólkið sér hundruðum saman án áfengis og þarf enga lögregiu. Er það mjög til fyrirmyndar, þótt minna sé um það rætt en það sem aflaga fer hjá unga fólkinu. Jaðarsmótið í sumar verður mjög fjölbreytt. Settar verða upp tjald- búðir og valin kóngur og drottn- ing mótsins eins og í fyrra. Þá verða kvöldvökur með ræðum, söng, upplestri og dansi. íþrótta- keppni og útisamkoma verður á Iaugardag síðdegis. WT.kR' W VO bigOQj). LAUGAVEGI 90-02 Mikið af bíluni á boðstólum. Lögfræðiskrifstofa og fasteignasala. JON arason GESTUR EYSTEINSSON ^yrirliggjondi Spónaplötur Gabonplötur Hörplötur Furukrossviður Birkikrossviður Afromosia o. fl. JÓN LOFTSSTN H.F. Hringbraut 121 Sfmi 10600 Bílasala Matthíasár er miðstöð bílaviðskiptanna. Mikið úrval af öllum tegundum bifreiða. BIFREIÐASALA MATTHÍASAR, Höfðatúni 2 — Sími 24540. Vöruhappdrœtti 16250 VINNINGAR! Fjórði hver miði vinnúr að meðaltali! Hæstu vinningar 1/2 milljón krónur. Lægstu 1000 krónur. Dregið 5. hvers mánaðar. Stórar myndir á Afga pappir. Póstsendum. Fljót og góð afgreiðsla. Ein mynd lýsir meiru en hundrað orð. TÝLS HF. Austurstræti 20. Sími 14566. v/Miklatorg Sími 2 3136 Næturvarzla vikunnar 27. júli til 3. ágúst er I Vesturbæjar Apóteki. í Næturlæknir í Hafnarfirði vik- ■I una 20.—27. júlí er Jón Jóhann- esson. í Neyðarlæknir — sími 11510 — ■" frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga I| nema laugardaga. [I Kópavogsapótek er opið alla •\ virka daga kl. 9,15-8, laugardaga !■ frá kl. 9,15-4., helgidaga frá kl. ;H 1-4 e.h. Simi 23100. ■; Holtsapótek, Garðsapótek og !■ Apótek Keflavílcur eru opin alla virka daga kl. 9-7 laugardaga frá ■; kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. ;■ Slysavarðstofan í Heilsuvernd- ;. arstöðinni er opin allan sólar- ■; hringinn, næturlæknir á sama I* stað klukkan 18—8. Sími 15030. ■I ;. Slökkviliðið og sjúkrabifreiðin, .; sími 11100. S; Lögreglan, sfmi 11166. V Sjúkrabifreiðin Hafnarfirði, — sími 51336. :• IJtvarpið [■ Fimmtudagur 15. ágúst. í; 8.00 Morgunútvarp. ;■ 12.00 Hádegisútvarp. ■í 13.00 „Á frívaktinni“, sjómanna- II; þáttur (Eydís Eyþórsdóttir) ;■ 15.00 Síðdegisútvarp. ■J 18.30 Danshljómsveitir .leika. í; 20.00 Islenzkur kórsöngur: Gunn- ;. ar Guðmundsson kynnir •I nýja hljómplotu Karlakórs !■ Reykjavíkur. 20.30 Erindi: Viðfangsefni mann- ■; félagsfræðinnar, I. (Hannes ;■ Jónsson félagsfræðingur) ;í 20.55 Leonid Kogan leikur fiðlu- ■; lög eftir Wieniawski og ;■ Albeniz. ;■ 21.15 Raddir skálda: Gunnar Dal ■; og Þórleifur Bjarnason lesa .; úr verkum sínum. í; 22.10 Kvöldsagan: „Dularilmur" eftir Kelley Roos, II. (Hall- ■; dóra Gunnarsdóttir þýðir og ;■ les). 22.30 Mitch Miller og hljómsveit marséra. Sjónvarpið Fimmtudagur 15. ágúst. 17.00 Mid-Day Matinee „Hplly;ood Varieties“ 18.00 Afrts News 18.15 The Telenews Weerly 18.30 The Ted Mack Show 19.00 The Bell Telephone Hour 19.55 Afrts News Extra 20.00 Zane Gray Theater 20.30 The Shelly Berman Show 21.30 Bat Masterson 22.00 The Untouchables 22.g5 Afrts Final Edition News 23.00 The Tohight Show Pétur þolir ekki að sjá hárið á mér. Hafið þið ekki einhvern hatt sem getur alveg hulið það? Bl'óðum flett Þau komu loks út í koldimman skóg. Þar kyssti hún hann líkt og í draumi. So leið hún á burt í léttri ró sem laufblað í þungum straumi Einar H. Kvaran Eina sneib. .. annars skil ég ekkert í þessum verkfræðingum, að þeir skuli ekki hafa farið aðra leið, til þess að fá þessum kröfum sínum um launahækkun framg. og vel það t.d. að þeir hefðu kraf- izt þess að fá vissar prósentur af því, sem þau verk, sem þeir taka að sér, fara fram úr áætl- uðum kostnaði... Tóbaks- korn ... ef það er eitthað líkt þarna úti og það er hérna í sveitinni, þá mætti segja mér, að það væri eitthvað orðum aukið með hana Stínu greyið og þennan Próforma ráðherra, eða hvað hann nú heitir. Og gaman hefði ég af að sjá hvernig kerlingin hans lítur út... Kaffitár ... nei, þegar við Jói minn lás- um um það í blöðunum, að flest- ar af þessum fegurðardrottning- um fremdu sjálfsmorð, þá segi ég fyrir mig, að ég er því fegnust að hún Dísa okkar skyldi hafa verið skorin upp við botnlanga- bólgunni...

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.