Vísir - 15.08.1963, Blaðsíða 14

Vísir - 15.08.1963, Blaðsíða 14
V í S I R . Fimmtudagur 15. ágúst 1963. zmuí bíó Hetjan frá Marathon Frönsk ítölsk stórmynd. - Aðalhlutverk: Steve Reeves. Mylene Demongeot Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. RISINN Amerísk stórmynd með ís- lenzkum texta. Aðalhlutverk: Rock Hudson Elisabeth Taylor James Dean Sýnd kl. 5 og 9. -k STJÖRNUrafá Undirheimar U.S.A. (Underworld U.S.A.) Ný spennandi amerísk kvik- mynd. Cliff Robertson Bönnuð börnuifi innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TJARNARBÆR Sök bitur sekan Sérstæð og spennandi amerísk sakamálamynd. Aðalhlutverk: Harry Belafonte Robert Ryan Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. UUCARÁSBÍÓ Ævintýri i Monte Carlo í litum og Cinemascop. Aðalhlutyerk: Marlene Dietrich Victoreo De Sica Sýnd kl. 5, 7 og 9. ðCópiivogsbíó 6. VIKA fárvefilmen jYMNASlEELEV FORELSKEB SICS RUTH LEUWERIk fra "FAMIUEN TRAPP- cjCHRISTIAN WOLFF Á morgni lifsins Sýnd 1:1. 9. Mjög athyglisverð nú þýzk litmynd. Með aðalhlutverk fer Ruth .euwrrik, sem kunn er fyrir leik sinn 1 myndinni Trapp fjölskyldan. Nætur Lucrezeu Borgia Spennandi og djörf litkvikmynd. Sýnd kl. 7. Miðasala frá kl. 4. Summer holiday Sýnd kl. 5. Einn, Iveir og jbrir (one, t;o, three). Víðfræg og snilldarvel gerð ný amerísk gamanmynd í Cinema- scope, gerð af hinum heims- fræga leikstjóra Billy Wilder. Mynd, sem alls taðar hefir hlot- ið metaðókn. Myndin er með ílenzkum texta. Jamen Cagney Horst Buchholz. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Miðasala hefst kl. 4. Vals nautabanahna Bráðskemmtileg litmynd frá Rank. Aðalhlutverk: Peter Sellers Sýnd kl. 5, 7 og 9. 6. VIKA Sælueyjan (Det tossede PaPradis)' Dönnk gamanmyn algjörlega í sér flokki. Aðalhlutverk: Dirch Parser Ghita Norby Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 16 ára. Gidget fer til Hawai Sýnd kl. 7. Sími 11544 / neti njósnaranna (Menchen im Netz) Magnþrungin og spennandi þýzk mynd um miskunnarlausa baráttu njósnara frá vestri og austri. Hansjörg Felmy Johanna von Koczian (Danskur texti). Bönnuð yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sönghallarundrið Spennandi ný ensk-amerísk litmynd. — Aðalhlu'.verk: Herbert Lem Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 ög 9. aimi Kfmo Flis i auga kölska Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. Frumsfætt lif Mynd tekin i Alaska. Sýnd kl. 7. Hiófbarðaviðgerðir Hefi ýmsat tegundii aí nýjum dekkjun til sölu. Einnig mikið af felgum á ýmsar tegundir bíla. MYLLAN — Pverholfé 5 FASTEIGNASALAN Tjarnargötu 14. Sími 23987 — Kvöldsími 33687. Bílaeigendur Höfum rafgeymahleðslu og hjólbarðaviðgerðir. Seljum einnig nýja ódýra hjólbarða og rafgeyma. Höfum felg- ur á margar tegundir bifreiða. — Opið á kvöldin kl. 19—23, laugardaga kl. 13—23 og sunnudaga frá kl. 10 f.h. til 23. e .h. HJÓLBARÐASTÖÐIN Sigtúni 57 — Sími 38315 Blaðburðarbörn VÍSIR vantar börn til blaöburðar í nokkur hverfi í bænum. —Hafið samband við Afgreiðsluna. Dagblaðið VÍSIR. Getum bætt við nokkrum góðum vörum (fatnaður, sportvörur, sælgæti o. fl.) til SÖLU OG DREYFINGAR. V E § T U R Á H/F UMBOÐS- OG HEILDVERZLUN Mjóstræti 6, II. hæð. Sími 24537. Rafmagnsrör 5/8 Ídráttarvír 1,5 qmm, í 5 litum, Dyrasímavír 2x0,8 qmm í 3 litum Rakvélatenglar Plastsnúrur, 2x0,75 qmm sívöl Straujárnssnúrur 3x75 qmm tauyfirspunnin. G. MARTEINSSON h.f. — Heildverzlun Bankastræti 10 Sími 15896. RAFSUÐUVIR Blue Red og Contactarc Rafsuðuvír 2Vz—5 mm jafnan fyrirliggjandi. RAFTÆKJAVERZLUN ÍSLANDS H/F Skólavörðustíg 3 . Sími 17975/76 AUGLÝSSNG Hér með tilkynnist, að undirritaður, Ingvar Gíslason, héraðsdómslögmaður, Akureyri, rekur fasteignasölu- skrifstofu í Reykjavík undir nafninu. RÖST — FAST- EIGNABEILD. Sölumaður er hr. Bergþór Sigurðsson til heimili í Goðatúni 12, Garðahreppi. Skrifstofa ofannefndrar fasteignasölu er að Lauga- vegi 146, og símar hennar eru 11025 og 12640. INGVAR GÍSLASON. BIFREIÐASALAN RÖST s.f. — Símar 11025 og 12640 — Seljum næstu daga: Opel Rekord 1962, ekinn 27 þús. km. — Opel Kadett, ókeyrðan bíl. Austin Cambridge 1960. Vuxhall Victor, station 1960. Ford Falcon 1960. Chevrolet 1956, glæsi- legur bíll. Ford 1954, 8 cyl. beinsk., góður bíll. Auk þessa bjóðum við yður hundruðir af öllum gerðum og árgerðum bifreiða. Röst á rétta bílinn fyrir yður. BIFREIÐAEIGENDUR: v Við höfum ávallt á biðlista kaupendur að nýlegum 4ra og 5 manna fólks- og station bifreiðum. — Ef þér hafið hug á að selja bifreið yðar skráið hana þá og sýnið hjá RÖST og þér getið treyst því að bifreiðin selzt fljótlega. RÖST s.f. E.sfiugcg^@g3 14i — Símar 11025 og 12640 — Höfum nú litlar birgðir eftir af APASKINNS- JÖKKUM, BARNALJLPUM (2-5 ára), KVENBLÚSSUM, KVENSÍÐBUXUM. V E S T U R Á H/F UMBOÐS- OG HEILDVERZLUN Mjóstræti 6, II. hæð. Sími 24537.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.