Vísir - 19.08.1963, Side 3

Vísir - 19.08.1963, Side 3
VÍ-SIR . Mánudagur 19. 'gúc! 3 Havnar Hornorkestur Færeyska lúörasveitin Havnar Homorkestur lék að Árbæ í gær dag, í tilefni af afmæli Reykja- vikur. Margt manna var saman- komið að Árbæ f gær, þrátt fyr- ir fremur óhagstætt veður. Var það mál þeirra, sem á hlýddu, að lúðrasveitin léki alveg snilid- arlega vel. Og sama er að segja um aðaleinleikara hennar, cor- netleikarann Robert Oughton. Koma færeysku Iúðrasveitar- innar hefur vakið athygli hér, enda er hér um að ræða fyrstu eiginlegu lúðrasveitarheimsókn- ina hingað til Iands. Havnar Hornorkestur er lúðrasveit sem eingöngu er skipuð áhugamönn- um og hefur hljómsveitin notið tilsagnar enska cornet-snillings- ins Roberts Oughton, sem bú- settur er nú f Færeyjum. Robert Oughton hefur m, a. Ieikið með mörgum frægustu Iúðrasveltum Bretlands. Stjórnandi og jafnframt for- maður lúðrasveitarinnar er Th. Pauli Chrlstiansen, bæjarfulltrúi f Þórshöfn. Fyrstu hljómleikar Havnar Homorkestur voru s. 1. Iaugar- dag f Háskólabfói og vakti leik- ur lúðrasveitarinnar engu minni athygli þá heldur en að Árbæ. Havnar Homorkestur mun næst leika í nokkrum kaupstöðum f nágrenni Reykjavíkur. Enski Comet-snillingurinn Róbert Oughton. Ljósm. Vísis, I. M.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.