Vísir


Vísir - 19.08.1963, Qupperneq 4

Vísir - 19.08.1963, Qupperneq 4
■Mgag^ggacragra u i HiÆgaiaaraiE.’agJML^a. -k Gestir vínveitingahús- anna í Reykjavík, dag- ana, sem húsin eru troð- full ?.f gestum og gleð- skapur er mestur, kunna að álíta að hagur hús- anna hljóti að vera með miklum blóma. Stórir salir, vínstúkur, dynj- andi tónlist, veitinga- þjónar á þönum, 3—500 manns, háir prísar — þetta er myndin, sem blasir við gestunum. En þegar litið er á bókhald- ið eitt breytist myndin. Og þá mynd sjá eigend- urnir einir. Við getum hins vegar gert okkur grein fyrir megindrátt- unum í þeirri mynd með því að líta á þá stað- reynd að á undanförn- um árum hafa allmörg vínveitingahús orðið að hætta rekstri sínum um Iengri eða skemmri tíma eða þar til nýr grund- völlur var fenginn undir starfsemina. -'í ' í /S. Jm . ,&X ■: Birgir Ámason í blómaskála Klúbbsins. létt vín er að ræða, að hún dug- ir vart fyrir glasakostnaði.“ nPilkostnaður Klúbbsins er þeim mun meiri en rótgró- inna vínveitingahúsa, að á rekstrinum hvíla talsverðar lausaskuldir, frá þeim tíma þegar salirnir voru byggðir. — Enginn treystist til að veita hagkvæm lán til langs tíma í byrjunarframkvæmdirnar, þar sem fyrirtækið var talið meira en lítið áhættusamt. Vinsældir og hagkvæmni hafa orðið að koma í staðinn og sjá Klúbbn- um farborða yfir byrjunarörð- ugleikana. Hvort tveggja á ræt- ur sínar að rekja til forstjóra 'T'vö ár iiðu þar til úr fram- kvæmdum gat orðið. Á því tímabili hafði Birgir haft næg- an tíma til að gera sér grein fyrir hvernig hann vildi hafa hlutina, velja sér samstarfs- menn og að safna fé að nokkru leyti. Klúbburinn var stofnaður haustið 1960. Hluthafar voru til að byrja með auk Birgis, Bjarni Guðjónsson, yfirþjónn, Bragi Ingason matreiðslumaður, Ragn ar Þórðarson, Benedikt Magnús son, Pétur Magnússon, Guð- mundur Sveinsson og Benedikt Árnason. Síðan hafa þeir Birgir og Bjarni keypt hluti allra hinna nema Braga og Ragnars Þórðarsonar, en samningar um salir, lágt undir loft, margar vínstúkur. „Ég hafði ekki og hef ekki trú á því að það borgi sig að hafa stærri sali en fyrir 200 manns. Þess vegna var Klúbbnum skipt í tvær hæðir, og hæðirnar hólfaðar niður. — Efri hæðin er lokuð fyrrihluta vikunnar, en neðri hæðin á fimmtudögum. Föstudaga, laug- ardaga og sunnudaga, þegar að- sókn er mest, eru allir salir hafðir opnir. Það er með öðrum orðum ekki nauðsynlegt að hafa opna stærri sali en svo að þeir hæfi aðsókn hverju sinni. Þá virtist mér augljóst, að aðal- eigendurnir yrðu sjálfir að geta haft eftirlit með rekstrinum danskra miðlara frá Dan- mörku, Bandaríkjunum eða Þýzkalandi hafa þótt sérstak- lega vinsælir. Og nú eigum við meðal annarra von á Herbie Stubbs, sem var mjög vinsæll í Glaumbæ s.l. ár“. Ctörf Birgis í Klúbbnum gefa kJ honum ekki margar tóm- stundir. Hann gefur sér þó tíma til ferðalaga, einkum til útlanda einu sinni á ári. Að öðru leyti er hann bundinn við Klúbbinn. Hann starfar aðallega frá 10— 5 fyrrihluta vikunnar, og á kvöldin, en síðari hluta vikunn- ar endist vinnan fram til kl. 2 Jj’ramsóknarhúsið var i fyrstu rekið af Framsóknarflokkn- um, sem fljótlega leigði húsið út, en þeim rekstri lauk í stór- tapi, þá tók athafnasamur máð- ur við húsinu og gerbreytti því, en missteig sig illilega og nú hefur fjórði aðilinn tekið við húsinu og er ekki séð fyrir end- ann á þeirri tilraun. Tjarnar- kaffi var æ ofan í æ endurreist eins og vinsæll en hrösunar- gjarn stúkumaður. Rekstur Sjálfstæðishússins hefur ekki alltaf verið með blóma, stund- um legið að miklu leyti niðri og nú hefur verið ákveðið að leigja húsið út. Röðull hefur skipt um eigendur, eftir gjald- þrot, og danssalirnir á Hótel Borg hafa verið misjafnlega sótt ir um dagana. Rekstri Lido var breytt um leið og eigandinn tók við rekstri annars og glæsilegri vfnveitingastaðar. það fer því ekki milli mála, að rekstur vínveitingahúsa í Reykjavík er áhættusamt fyr- irtæki þrátt fyrir þær milljónir, sem forsætisráðherrann hefur sagt að Reykvíkingar eyði um helgar í þessum hofum Dionys- usar. „Þetta er ekki bara gull- mokstur," segir forstjóri Klúbbs ins, Birgir Árnason, en Klúbb- urinn er um þessar mundir og hefur verið frá stofnun, fjöl- sóttasta veitingahús borgarinn- ar. „Við höfum 50 manns í vinnu, greiðum fjörutíu þúsund á mánuði í skatta og útsvar auk leigu og skulda, sem mynduð- ust, þegar salirnir voru innrétt- aðir. Og þá eru ótalin laun er- lendra skemmtikrafta, sem skipta miklum upphæðum ár- lega. Á hinn bóginn er svo til- tölulega lág álagning, miðað við tilkostnað, t. d. þegar um Klúbbsins, sem á hugmyndir.a að Klúbbnum og hefur stjórn- að honum frá upphafi. JJann er 33 ára gamall, fædd- ur og uppalinn á Stokks- eyri eins og starfsbræður hans Pétur Daníelsson, forstjóri Hót- el Borgar og Konráð Guðmunds son, veitingamaður, hægri hönd Þorvaldar Guðmundssonar á Hótel Sögu. Jforeldrar Birgis eru Árni Jó- hannesson verkamaður og Rebekka Jónsdóttir. Á Stokks- eyri gerði Birgir fyrstu tilraun sfna til að græða peninga, sex ára gamall, með því að smíða bíla, handa jafnöldrum sfnum og selja þá fyrir jólin. Þrettán ára gamall, á fermingardaginn, fór Birgir í fyrsta sinn að heim- an, til vinnu f herstöðinni í Hvalfirði. Þar vann hann um eins árs skeið f mötuneyti hers- ins en réðist síðan til starfa á Hótel Borg. Þar ætlaði hann sér að vera meðan hann yrði að bfða eftir að komast til náms f húsgagnasmíði. En honum lík- aði starfið vel, þóttist réttilega sjá, að ekki voru minni mögu- leikar f framreiðslu en hús- gagnasmíði, og ílengdist. Hann var meðal fyrstu framreiðslu- manna landsins, sem tók próf úr Iðnskólanum. Námið tók þá þrjú ár, þar af tvo mánuði á ári í Iðnskólanum. Þegar veit- ingahúsið Naustið var opnað ár- ið 1953 var Birgir ráðinn þang- að. Það var meðan hann starf- aði í Nausti, að hann tók að velta fyrir sér stofnun nýs veit- ingahúss. kaup á hlutum hins síðarnefnda hafa staðið yfir. En fyrir ári síðan keypti Björgvin Fredrik- sen forstjóri hlut í Klúbbnum, svo eigendur verða fjórir. Hluta fé Klúbbsins var og er 500 bús- und krónur. Húsnæði var leigt f Lækjarteig 2 til 10 ára. Þetta hús hafði Björgvin Fredriksen reist fyrir vélaverkstæði sitt, en hann lagði það niður, og daglega. Það er í mörg horn að líta. "yið höfum þvf komið á verka- skiptingu. Biarni Guðjóns- son sér aðallega um neðri hæð- ina, Bragi Ingason um eldhúsið og efri hæðina, en ég er í mðt- tökunni, sinni umkvörtunum, ef einhverjar eru, og annast fjár- reiðurnar," segir Birgir um hug myndir sínar um skipulag stað- Ungir athafnamenn stóð húsið að mestu autt í eití ár, eða þar til Klúbburinn tók það á leigu. IVJeð þá staðreynd í huga að vínveitingahúsin í Reykja- vík, voru orðin tiltölulega mörg og stór, og rekstur þeirra hafði gengið skrykkjótt, voru fæstir bjartsýnir á þessa tilraun. iJm bankalán var ekki að ræða. Svo voru hluthafar sjálfir ekki allt- af á einu máli. Ragnar Þórðar- son vildi að leigt yrði eldra veitingahús og því gerbreytt, en Birgir og Bjami Guðjónsson voru því andvígir Þeir cö'du augljóst, að skapa yrði sitthvað sem ekki hafði áður þekkzt hjá vínveitingahúsunum og það yrði ekki eins auðvslt og vera skyldi í eldra húsi Ráðinn var kunnur danskur arkitekt til að teikna innréttingar í samráði við eigendur. Hugmyndir Birg- is, eins og hann hafði mótað þær, réðu 1 aðalatriðum: Litlir arins. Og hann heldur áfram: „Auðvitað voru margar hug- myndir á lofti um útlit staðar- ins, þegar hann var í byggingu. Ragnar Þórðarson var búinn að fara víða um heim og hafði margar fyrirmyndir. En ég áleit að hugmyndir hans væru ekki allar við okkar hæfi, og hefur ekki breytt um skoðun á því. En þær hugmyndir hans, sem notaðar voru, hafa allar reynzt mikilsverðar. í þessu sambandi verð ég að benda á að íslenzk- um gestum vínveitingahúsanna likar greinilega ekki allt, sem sótt er til útlanda f þessum efn- um. Tilraun með franska mat- sveina hafa ekki gefizt sérstak- lega vel. Við erum vanir danskri matargerð og þeir eru ekki margir, sem eru fljótir að venj- ast franska matnum, þótt hann sé að mínum dómi prýðilegur. Þá er val skemmtikrafta á- kaflega vandasamt. Enskir skemmtikraftar hafa ekki fallið sérlega vel í geð, en þeir sem við höfum ráðið með milligöngu og 3 á nóttunni. Birgir reykir ekki, en neytir hins vegar víns, og þykir það ekki skaðlegt. Hans æðsta áhugamál er vel- gengni Klúbbsins. JJg hún hefur verið mikil frá upphafi. „Ég þakka það auð vitað skipulagi staðarins, en ekki sízt góðu starfsfólki og duglegu, sem við höfum haft frá upphafi. 'Þá álít ég að sam- vinna okkar Bjarna Guðjónsson ar, sem er stjórnarformaður Klúbbsins, en við eigum jafn- mikið f fyrirtækinu, hafi verið býðingarmikil, ekki sízt vegna þess hve snurðulaus hún hefur verið. Ég get tæpast hugsað, mér betri samstarfsmann. Við höfum leitazt við að láta Klúbb- inn ekki standa í stað. Fólk er að segja: Hvers vegna eruð þið að kaupa dýra skemmtikrafta, meðan aðsóknin er svona mikil. Ég svara því til að ég vilji að fólk viti, um Ieið og það kemur hingað inn í fyrsta sinn, að hér er alltaf eitthvað að gerast. í samræmi við það höfum við lagt í kostnaðarsamar breyting- ar á staðnum, þær virðast ekki stórar, tilflutningar á vínstúk- um eða því um líkt,, en þær kosta mikla peninga og gestir, sem koma hingað aftur sjá, að hér stendur ekkert f stað.“ JJg ef nokkuð stendur í stað í Klúbbnum er það aðsókri- in, sem er meiri en í nokkru öðru vínveitingahúsi borgarinn- ar — raunverulega jafnmikil og hún getur verið, miðað við að- stæður. á. e.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.