Vísir - 19.08.1963, Side 5

Vísir - 19.08.1963, Side 5
5 VISIR . Mánudagur 19. ágúst 1963. Guðrún Biarnadóftir Skíðakappar keppa í KERLINGAFJÖLLUM Framhald af bls. 16. var ekki fyrr en það var farið að krýna mig sem fegurðar- drottningu heimsins, að ég skildi hvað hafði gerzt og ég var auð- vitað óumræðilega hamingju- söm. Enginn bíll í verðlaun. — Hvað fékkstu í verðlaun? Alaskaöspiii «- Framhald vt bls. 1. kuldana í vor, t. d. álm og ask frá Noregi, silfur- og gráreyni ásamt broddfurunni frá Hall- ormsstað. Öll þessi lauftré springa út seint á vorin. Þær trjátegundir, sem þurfa tiltölu- lega lítinn vorhita til að laufg- ast og springa út, hafa orðið iangjharðast úti, en hinar, sem hreyfa sig seint, hafa yfirleitt sloppið. REYNSLUNNI RÍKARI. „Og þegar spurt er að því, hverjum kenna megi um þetta tjón“, sagði skógræktarstjóri að lokum, „svara ég því hiklaust, að það er fyrst og fremst og svo að segja einvörðungu fá- fræði minni um að kenna. Ég hef á undanförnum árum sótt æ norðar eftir sitkagreni og ekki gætt þess, að hin norðlægari kvæmni þurfa svo miklu minni vorhita en hin, sem vaxa sunn- ar. Ég tel, að ég hefði átt að sækja nokkra aspargræðlinga til Corpova og Yakutat í stað þess að binda mig við svo takmark- aðan stað sem Kenaivatn. Og þó að við 'höfum hin síðari ár sótt sitkagreni til Homer og það greni reynzt sæmilega I áföllun- um, þá verðum við víst enn að flytja okkur sunnar. Nú erum við reynslunni ríkari, og ein'hvers staðar er sagt, að reynslan geri mann hygginn en ekki rfkan, og það eru orð að sönnu. Tjón Skógræktar ríkisins er nokkuð, en það er frekar sár- ara en að það sé mikið að verð- mætum. Hins vegar hafa skóg- ræktarfélög Kjósarsýslu, Rangæ inga og Árnesinga beðið nokk- urt tjón og fáeinir einstakling- ar. Skógrækt rikisins mun á næstu árum reyna að bæta þeim þetta tjón, eftir því sem við verður komið. Læt ég svo útrætt um þetta í mál, en þegar nánari athugun | hefur farið fram á tióninu, verð i ur skvrt frá henni“. — Ég fékk tfu þúsund doll- ara. Auk þess hef ég fengið ekta perlufesti og armbandsúr, sem er fagurlega skreytt dem- öntum. — Það var sagt, að þú mynd- ir líka fá CadiIIac-bifreið í verð- laun. — Nei, það er ekki rétt, ég fæ engan bíl. En ég fæ ýmiss konar klæðnað í verzlunum hér í Los Angeles. Það eru aðeins fyrirtæki, sem fá auglýsingu við keppnina, sem veita verðlaun. Kynning á Islandi. — Og hvað hefurðu síðan verið að gera? — Það er aldrei neinn friður fyrir blaðamönnum og ljós- myndatökum. Eftir að fegurðar- keppninni var lokið og við kom- um út, þyrptist mannssöfnuður, sem úti beið að mér og vildu allir fá áritun mína á myndir, sem þeir voru með. Þetta var á föstudagskvöidið og þá strax byrjuðu blaðamenn- irnir að safnast að mér. Og snemma á laugardagsmorgun byrjaði sama sagan aftur. Allur tíminn fyrir hádegi fór í ljós- myndatökur og viðtöl við blaða- menn. Þeir vildu helzt fá einka- samtal og spurðu margs um ævi mfna og um ísland. Ég er sér- staklega ánægð að ísland fær talsverða landkynningu út á þetta, yfirleitt veit fólk hérna ákaflega lítið um ísland. Ekið um Los Angeles. Á laugardaginn ókum við svo um borgina í opnum bílum og var bæði verið að sýna fólkinu okkur og sýna okkur borgina. Við komum m.a. í vaxmynda- safnið, þar sem eru myndir af öllum frægustu kvikmyndaleik- urunum. Ég bjó í herbergi með ungfrú Minnesota og kynntist henni bezt af þátttakendunum. Á laugardagskvöldið var síð- kjólaball fyrir okkur þátttakend- urna og var ég þá í kjól, sem ég hafði fengið í verðlaun. Á sunnudaginn flutti ég úr hótel- inu til íslenzku konunnar frú Swanson og hef hvílt mig, en í kvöld var ég svo á enn einum dansleik. — Hefurðu ekki fengið mörg heillaóskaskeyti? — Jú, það er heill stafli af þeim, bæði heiman frá íslandi og frá fólki, sem ég hef kynnzt á ferðum mínum og dvöl er- Iendis. Sezt ekki að i Bandarikjunum. — Hefurðu fengið tilboð um atvinnu? — Já, ótal tilboð, en ég er hrædd um að það sé iítið að marka það, þó einhverjir komi til manns og spyrji hvort maður vilji koma til starfa. — Svo þú ætlar ekki að setj- ast að í Bandaríkjunum? — Nei, það held ég ekki. Ég á að vera komin til vinnu í París 1. spptember, en ég ætla að reyna að fá því frestað um nokkra daga, til að geta dvalizt því Iengur heima á íslandi. Fra.mi al i siðu manna, samkvæmt kjaradómi. Þann ig sé öllu samræmi launarkerfis ríkisins, sem komið var á með lögum um kjarasamninga opinberra starfsmanna, nr. 55/1962, við laun fyrir sambærileg störf hjá öðrum en ríkinu, stefnt í hættu og þannig unnið gegn efnahagskerfi Iandsins og hagsmunum almennings. Beri því brýna nauðsyn til að gera ráð- stafanir til að koma í veg fyrir slíka þróun mála. Fyrir því eru hér með sett bráða- birgðalög, samkvæmt 28. gr. stjórn- arskrárinnar, á þessa leið: 1. gr. — Hæstiréttur tilnefnir þrjá menn f gerðardóm, sem ákveði kjör verkfræðinga, sem starfa hjá öðrum aðilum en ríkinu. Dómurinn skal einnig setja gjaldskrá fyrir verkfræðistörf, sem unnin eru í ákvæðisvinnu eða tímavinnu. Hæstiréttur kveður á um, hver hinna þriggja gerðardómsmanna skuli vera formaður dómsins. Gerðardómurinn setur sér starfs- reglur. Hann aflar sér af sjálfsdáð- um nauðsynlegra gagna og er rétt að krefjast skýrslna, munnlegra og skriflegra, af einstökum mönnum og embættismönnum. 2. gr. — Gerðardómurinn skal við ákvörðun mánaðarlauna, vinnu- tíma og launa fyrir yfirvinnu, hafa hliðsjón af því, hver séu kjör verk- fræðinga og annarra sambærilegra starfsmanna hjá ríkinu, samkvæmt launakerfi því, er gildir frá 1. júlf 1963. Við setningu gjaldskrár fyrir verkfræðistörf, unnin í ákvæðis- vinnu og tímavinnu, skal höfð hlið- sjón af gjaldskrá Verkfræðingafé- lags íslands, frá 19. apríl 1955 og reglum, er gilt hafa um framkvæmd hennar. 3. gr. — Verkföll í því skyni að knýja fram skipan kjaramála, sem lög þessi taka til, eru óheimil, þar á meðal framhald verkfalla Stéttar- félags verkfræðinga, sem nú eru háð. 4. gr. — Ákvarðanir gerðardóms samkvæmt 1. gr. skulu gilda frá gildistökudegi Iaga þessara. 5. gr. — Kostnaður við gerðar- Um helgina héldu nokkrir af beztu skíðamönnum landsins heim úr Kerlingafjöllum, eftir að hafa verið þar að skíðaæfingum í hálf- an mánuð. dóminn, þar á meðal laun gerðar- dósmanna eftir ákvörðun ráðherra, greiðist úr ríkissjóði. 6. gr. — Með brot gegn lögum þessum skal farið að hætti opin- berra mála, og varða brot sektum. 7. gr. — Lög þessi öðlast þegar gildi. Jafnframt eru úr gildi felld lög nr. 46, 13. apríl 1963, um há- marksþóknun fyrir verkfræðistörf. Nánar er rætt um þetta mál f forystugrein blaðsins í dag á bls. 8. 20 tíma sfím — ver 850, Húni II 1000, Árni Geir 350, Jón Guðmundsson 250, Heimir 700, Mánatindur 350, Bára 500, Freyja GK 300, Sig- urður SI 1200, Valafell 750, Anna 850, Halkion 1000, Gull- faxi 1200, Fanney 100, Lómur 700, Ólafur Tryggvason 800, Jónas Jónasson 160, Rán SU 100, Gnýfari 900, Mummi II 500, Guðrún Þorkelsdóttir 800, Guð- mundur Péturs 700, Hoffell 800, Hávarður 900, Þráinn 900, Ólaf- ur Magnússon 800, Hugrún 350, Guðný 350, Guðfinnur 350, Rifs- nes 550. Taugaáfall — Framhald af bls. 16. Ökumaðurinn fékk taugaáfall af þessu. Hann hélt að flugvélin væri að rekast á bíl hans. Fór hann síð- ar á lögreglustöðina og skýrði frá þvf að hann teldi að flugvélin hefði ekki verið meira en metra fyrir ofan jeppa hans. Ekki er þó gott að segja, hvort fjarlægðarskyn hans hefur verið rétt í fátinu. Það er venja að kveikja á skær- um ljósum við enda flugbrautarinn ar, þegar flugvél er að lenda, til þess að vara ferðafólk vió, svo það bíði á rneðan. En það hafði ekki verið gert núna. Er nauðsynlegt að viðhalda þeirri reglu áfram, því það getur verið ónotalegt fyrir fólk, ef því finnst flugvél vera að hrapa niður í bifreið slna. Það var Skíðasamband íslands er stóð að því að námskeið þetta yrði haldið og var það með væntanlega vetrarolympíuleika í Innsbruck í huga. Valdi það nokkra af beztu skíðamönnum Islands til þátttöku en af ýmsum ástæðum gátu þeir ekki allir komið og voru þeir 8 að æfingum: Jóhann Vilbergsson, Birg ir Guðlaugsson og Þórhallur Sveins son frá Siglufirði, Svanberg Ólafs son frá Ólafsfirði, Kristján Guð- mundsson, Árni Sigurðsson, Sam- úel Gústafsson og Hafsteinn Sig- urðsson frá ísafirði. Gunnar Guð- mundsson var með í fyrstu en meiddist og varð að hætta æfing- um. Valdimar Örnólfsson sem verið hefur við skíðakennslu í Kerlinga- fjöllum að undanförnu þjálfaði skfðamennina. Á föstudag og laugardag var svo haldin keppni meðal skíðamann- anna í Kerlingafjöllum og fór Stef án Kristjánsson íþróttakennari þangað til að taka tímann hjá þeim. Sagði Stefán við Vísi í morg un að árangurinn hefði verið góður og að honum fyndist skíðamönnun- um hafa farið fram. Beztum ár- angri hefði Jóhann Vilbergsson náð. I Kerlingafjöllum er nægur snjór og skíðafæri og einn aðalkosturinn er ,sagði Stefán, að þarna erum við næstum alltaf öruggir með gott veður. Arekstur — Framhald at bls. 1. umferðardeildar rannsóknarlögregl- unnar og tjáði hann Vísi að það sem þarna hafi forðað stórslysi hafi verið að ‘hnakkar voru geymdir í farangurskistu bifreiðarinnar og forðuðu þeir frá þvf að kistulokið gekk lengra inn í bifreiðina en raun varð á. Orsök slyssins var sú að bifreið var ekið á mikilli ferð aftan á bfl- inn og kom í ljós að ökumaður þeirrar bifreiðar var drukkinn við stýrið og jafnframt réttindalaus. Hann var á stundinni færður til blóðtöiku í Slysavarðstofuna, enda hæg heimatökin þar sem yfirmað- ur umferðardeildar rannsóknarlög- reglunnar var staddur á staðnum. Ekki hafði hinn drukkna ökumann sakað, en bifreið hans var allmikið skemmd, 'þó ekki eins mikið og sú sem hann ók aftan á. Bráðabirgðalög Alltaf fjölgar VOLKSWAGEN ÁRGERÐ 196 Verð er ca. kr. 126.300,00 með eftirtöldum búnaði: Miðstöð — Rúðaþvegl- ar — Varadekk á felgu — Varaviftureim — Verkfæri — Lyftari — Tvöfaldir stuðarar aft- an og framan. Innisólskyggni beggja megin — Innispegill — HliðarspegiII bílstjóra megin — Eldneytismæl ir — Ljósamótstaða í mælaborði — Leðurlíki á sætum, hliðum og toppi — Hreyfanlegir stólar með stillanlegum bökum — Festingar fyr ir öryegisbelti. — Vagn inn er tvíyfirfarinn og tvístilltur. Bæði við 500 og 5000 km. Erum nú aö afgreiða sendingo af árgerö 1964 Áður en þér kaupið bíl, þá kynnið yður hvort varahlut- ir fást og hvað þeir kosta Tökum á móti pöntunum til afgreiðslu í september Komið og skoðið árg. 1964 H E K L A , Laugavegi

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.